Morgunblaðið - 13.12.1930, Síða 2
Togarinn „Apríl“ týnist
Atján menn farast.
Jón Sigurðsson
skipstjóri.
,A P R I L“
Pjetur Hafstein
bæjarfulltrái.
ól. H. GuSmundsson. Magn. Brynjólfsson.
Einar Eiríksson.
Jón ó. Jónsson.
F. Th. Ó. Theodórs. Þórður Guðjónsson.
Einar S. Hannesson. Kj. R. Pjetursson. Pjetur Ásbjörnsson. E. A. Guðmundsson. Páll Kristjánsson. Sigurgísli Jónsson.
Vi?5 verðum að vona að svo
sje, að skipaskoðunin og eftirlitið
sje örugt og trygt. En fyrst svo
er, þ& er það líka segin saga, að
sams konar sorgaratburðir sem
Iijer. endurtakast.
Hve oft?
Hvenær næst?
Það veit enginn. — Vonandi
verður nú stundarbið uns næsta
stórslys ber að böndum.
Kristján Jónssorn. Magnús Andrjesson.
yfir
Enn blakta sorgarfánar
sjómannabænuin Reykjavík.
Enn eigum við á bak að sjá
hóp vaskra mannvænlegra manna,
er samferða bafa orðið einum
toga'ranum í öldudjúp úthafsins.
Ættingjar og vinir, ekkjur og
börn gráta þá, sem eigi komu
beim.
Þannig er saga sjómannabæjar-
ins, saga um baráttu og-strit, saga
um lífsháska og slys — sjóslysin
stórfeldu.
Fjórir togarar íslenska flotans
hafa farist með áhöfn á 6 árum.
Tvent rennur upp fyrir bæjar-
búum þegar slík stórslys, sem þessi
bera að höndum.
hh- gert alt sem gert verður
tii að öryggi sjómannanna sje
sein mest?
Reykvíkingar hafa orð á sjer
fyrir hjálpfýsi.
Mörg heimili standa nú á flæði-
skeri. — Jólin fara í hönd. —
Hjer þarf skjóta bjálp — og
mikla.
Reykvíkingar!
Minnist þeirra, sem mist hafa
ástvini sína. Rjettið hjálparhönd.
Munið, að enginn veit hver
verður hjálparþurfi næst.
E. Ketilbjarnarson.
Vikuna sem leið, fjaraði út öll
von um það, að togarinn „Apríl“
væri ofan sjávar. Þá daga lifði |
fjöldi manns í þessum bæ milli
vonar og ótta, lifði angistar- og
kvíðafulla daga, er enduðují sárum
söknuði, þegar síðasti vonarneist-
inn dó út um ]>að, að nokkrir
þeirra átján, sem voru með Apríl
væri á lífi.
Þann 1. desember síðastliðinn
hefir togarinn „Apríl“ farist fyrir
sunnan land.
Með skipinu voru 18 manns.
Ragnar Kristjánsson
16 manna skipshöfn og 2 farþegar.
Skipið var á leið liingað frá Eng
landi og vissu menn það seinast til
jiess að það var komið upp undir
fsland, átti um 80 sjómílur ófarn-
ar til Vestmannaeyja að ltvöldi
sunnudags 80. nóvember. Þá brast
á veðrið mikla, og í því hefir skip-
ið sennilega farist — sokkið niður
þar sem það var komið.