Morgunblaðið - 13.12.1930, Síða 4

Morgunblaðið - 13.12.1930, Síða 4
MORGUNBLAÐIÐ / I Gamla Bíð Afarskemtilegur og spennandi sjónleikur í 7 þáttum. Hljómmynd frá METRO GOLDWYN MAYER Aðalhlutverk leika John Gilbert Ernest Torrence Mary Nolan. Stjáni litii. Aukamynd í 2 þáttum. Mjög skýr og skemtileg talmynd. suður fyrir land til þess að hefja ieit að togaranum þegar í stað. Var liafin Jeit að honum í þeirri von að hjer kynni að rætast. það sem mælt er. að margt geti heiian hindrað. Hófst leitin á miðviku- dagskvöld •!. desember og var lienni haldið áfram til sunnudags- kvölds 7. desember. Tóku sjö skip þátt í leitinni, varðskipin „Ægir“ og „Oðinn'' og fimm togarar. Þessir togarar tóku þátt í leit- inni Hannes ráðlierra, Arinbjörn hersir, Geir, Baldur og Max Pemb- erton. Meðfylgjandi uppdráttur sýnir á hve stóru svæði Jeitað var. Þar sem merkt er með krossi á upp- drættinum, þar var Apríl, ei< óveðrið skall á. Línan sem dregin er frá Aust- fjörðum í suður og liggur suður fyrir liinn merkta stað. vestur rneð landinu. og loks norður að Reykja- nesi, umlykur svæðið sem leitað var á. Fjórir siglingafróðir menn, þeir Halldór Þorsteinsson, Þorsteinn Þorsteinsson, Guðm. Guðmundsson og Hafsteinn Bergþórsson, voru í samráði- við.-útgerðarstjóra Pálm» Loftssyni, um það livernig leitinni skyldi haga. Þeir höfðu vitaskuld hliðsjón af veðuryfirliti Veður- stofunnar. Utsynningsveður mánudagsins hjelst við Suðurland fram á mið- vikudag. í Vestmannaeyjum var veðurhæðin oftast 6 stig, þangað t.il á miðvikudag, þá var hún stig. . Samkv. því veðri hlaut skipið — væri það ofansjávar, að berast Elskú litli drengurinn okkar, Kári, andaðist í fyrrinótt. Ásta Hallsdóttir. Símon Sveinbjörnsson. Innilegar þakkir fyrir samúð og hluttekningu við fráfall og jarð- arför fósturdóttur okkar, Sigríðar Björnsdóttur. Oddný Jónsdóttir. Þorsteinn Magnússon. Jarðarför móður okkar og tengdamóður, Jónínu Guðnýjar Guð- mundsdóttur frá Ólafsvík, sem andaðist 29. f. m. fer fram mánudag 15. þ. m. kl. 1 e. h. og liefst með bæn frá heimili hinnar látnu Hverfisgötu 27 B, Hafnarfirði. Börn og tengdabörn. Konan mín, Ingibjörg Einarsdóttir verður jarðsungin á Út- skálum, miðvikudaginn 17. þ. m. Jarðarförin byrjar á heimili hinnar látnu Suðurgötu 9, í Keflavík ld. 11 árdegis. Elías Þorsteinsson. Lokað t dag. Við kðfaai »tið bestn kjötvörumar í borginni og framleiðum daglega úr nýju efni: Vínarpylsur — Hvítlaukpylsur — Medistapylsur — Cervelatpylsur o. fl. teg. Bæjarins besta Kjötfars ávalt úr nýju kjöti. Áleggspylsur margar teg. Ostar o. m. fl. Áleggspakkar aðeins á 50 aura. Grænmeti — Kartöflur á 15 aura % kg. Alt fyrsta flokks vörur og lægsta verð. Kaupið ekki gamlar útlendar pylsur úr misjöfnu efni, þegar þið getið fengið betra hjá fagmanni úr íslensku kjöti og alt nýtt. Styðjið innlendan iðnað! Benedikt B. Gnðmnndsson"& Co. Vesturgötu 16. Sími 1769. tii landsins. I oitin byrjaði því þannig, að loitað var meðfram landinu, síðan tlýpra, um austurhluta hins af- markaða svæðis, sem á uppdrætt- inuin sjest, og síðan á vesturhlut- anum. Dagana, sem leitað var, var voörið sem lijer segir: Á miðvikudagskvöldið varð all- livöss S-átt og hláka á Suðvestur- landi, en hljóp í SW um nóttina með stormbyljum og kornjeljum. Á fimtudaginn var veðurhæðin um 7 st. í Vestm. en lygndi niður í 5 með kvöldinu. Þá var VSV-rok fyrir norðan land, bæði á Horn- banka (]>ar var „Skallagrímur“) og í Grímsey. Á föstudag og laug- ardag var yfirleitt útsynnings- kaldi, on talsverð snjójel á Suður- og Vesturlandi (veðurhæð 4—6). Gekk í suðrið snöggvast á laugar- dagskvöldið og setti niður allmik- in snjó (um 20 sm. djúpan) um nóttina suðvestan lands; veður var þá stilt, enda snjórinn mjög jafn- fallinn. Var svo gott veður á sunnudaginn þangað til um kvöld- ið, að alt í einu rak á hríðarbyl, sem lijelst fram eftir nóttunni. — Olli því lægðarmiðja, sem kom beint sunnan úr liafi og fór norður með landinu að vestan. Alla viltuna má heita óslitin suð- vestan átt og rosaveður. Aðeins á sunnudagskv. 30. nóv. og miðviku- dagskv. 3. des. verður allhvöss S- átt um stund. Áhlaupin eru tvö: Aðfaranótt mánudags 1. des. og aðfaranótt fimtudagsins. Á yfirliti þessu sjest, að alla vikuna liefir verið suðvestanátt og þess vegna má telja örugt, að leit- að hafi verið á öllu því svæði, sem togarinn gat verið' á. Almenn samskot til aðstandenda sjómannanna er fcrust með „Apríl.“ i ------ Eins^ og sjest á listanum yfir menn þá, er fórust með „Apríl“, eru ástæður margra aðstandenda sjómannanna mjög bágar. Sjö eru ekkjurnar og yfir tuttugu föðurlaus börn, flest innan við fermingu. Mörg þeirra heimila, sem um sárt eiga að binda, eftir harma- fregnina síðustu, eru bláfátæk. 4— Ekkjurnar standa eftir, bjargar- litlar, með stóran barnahóp. — Hjer þarf því bráðrar hjálpar við. Dagblöðin í bænum hafa því ákveðið að gangast fyrir almennum samskotum til aðstandenda sjómannanna er Evangeline Amerísk tónmynd í 9 þáttum Tekin eftir sámnefndu ástar- kvæði H. W. Longfellows. Leikin af Dolores del Rio. Ollum kvikmyndavinum er leiklist Dolores del Rio kunn, en það mun fáum liafa komið til hugar að liún hefði aðra eins framúrskarandi söng- rödd — rödd, sem hreinasta umyi er á að lilusta. Leikhnsið: Hrekkir Scaoins Gamanleikur í 3 þáttum eftir Moliére. t • . Verður sýndur í Iðnð á morgun (sunnudag) kl. 8 síðd. — Hljómsveit Þórajrins Guðmundssonar. — Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag kl. 4—8 og allan daginn & morgun eftir kl. 10 f. h. Ath.: Ónotaðir a^göngumiðar frá fimtudeginum gilda að sýn- ingunni. Sími: 191. Sími: 191. St. Drðfn nr. 55 lieldur afmælisfund nk. sunnudag kl. 6 síðdegis í Templarahusinu í Bröttugötu. — Að loknum fundi verður sest að kaffidrykkju, haldn- ar ræður og' sungið. Einnig fara fram alskonar skemtiatriði • svo sem: Einsöngur, upplestur og hljóðfærasláttur. Að síðustu verður stiginn dans. Vænst er eftir að meðlimir stúkunnar sýni afmælisbarninu þá vinsemd og virðingu að fjölmenna á þessu afmæli hennar. Þátttökugjald 2 krónur fyrir mann, þar í innifalið kaffi og kökur eins og hver vill hafa. Kaaru fjelagar fjölmennið og' mætið stundvíslega. Almemmr uppeldismálafnnður verður haldinn að tilhlun „Sum- argjafar“, í Nýja Bíó á morgun (sunnttdag 14, þ. m.) kl. 2 e. h. Fundurinn liefst með sólósöng og trio, undir stjóm Þórarins Guðmundssonar. Þá flytnr Steingrímur Arason erindi. fórust með „ApríT ‘. Er þess vænst j að almenningur bregðist nú skjótt og vel við. Og eftir þeirri reynslu, sem blöðin bafa, þegar líkt stend-' ui á og lijer, þarf eklti að efa, að samskotaumieitun þessi mun bera góðan árangur. Þegar samskotunum verður iok- ið, er ætlast til, að valinkunnir menn, sem gerþekkja ástæður að- standendanna, verði fengnir til að úthluta samskotafjenu. Samskotum er veitt móttaka á skrifstófu Morgunblaðsins, sem er opin allan daginn. Úti, drengjablað skátanna er nýkomið út, fjölbreytt að efni og með mörgum myndum, einkum frá útilegum skátanna og athöfn- i siinRliDnatiif ættu allir að kaupa hið ljúffenga og næringarmikla Hvammstangakjöt, nýtt og frosið, fæst aðeins hjá okknr. Einnig Saltkjöt frá sama stað. Keynið og þið munuð aldrei annað kjöfc kaupa. Hringið í síma 1769. hnL l hHssin. Vestnrgötu 16. um á Þingvöllum í sumar. Þar er grein um fjallveru eftir Guðmund Einarsson. fjalladagbók Tryggva Kristjánssonar. Myndir úr skáta- lífi, lieitir ein greinin, þá eru frá- sagnír úr lífi skátanna bæði hjer og í öðrum lijeruðum, grein eftir Axel Tulinius um leikfimis- og skotfjelag Eskifjarðar 1898 o. m. fi. Að lokum er þörf leiðbeining- um það livernig sundríða skuli stórvötn. Ritið er hið prýðilegasta-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.