Morgunblaðið - 13.12.1930, Side 5

Morgunblaðið - 13.12.1930, Side 5
tíftugardagínn 13. des. 1930. 5 Þessl mynd WORWERVCCR OttRVE H.DE xJOtic _ CHOCOLATERIE ROYALE j. MOUAMDe er á hverjnm pakka af D E J 0 N G gúkknlaðiun sem hefir hfotið eiurúma lof fyrir gæði. rfX; Ný barnabók. Jólin eru í nánd. Þá vilja allir g’eája börnin sín. Margvíslegar,. jólagja'fir eru á boðstólum, og oft er yatídi að velja þá gjöfina, sem .Jivort tveggja gerir í senn, að gleðja og gagna. En flestir kjósa lrelst lianda börnum sínum þaim híutinn, sem best sameinar þetta tvent. Góðar bækur eru flestum börn- um betri og notadrýgri. Þær veita ánægju, meðan lesnar eru, og áhrif þeirra ondast margfalt lengur en bækurnar sjálfar. Bókamarkaðurinn er auðugur að góðum bárnabókóm. Má enginn skilja það svo, að jeg amist við neinili þeirra, ]>ótt jeg með línum þessum bendi á e'na sjerstaka. Það eru „Sögur æskunnar“, sem j*eg vi'l. levfa mjer að vekja athygli á. — Fyrir rúmum 30 árum var Sig- urður Júlíus Jóhannesson — þá nýorðinn stúdent, nú læknir í 'Ameríku —• einn þektasti maður- inn í Kevkjavík. Hann var hug- sjónarriaðuv meiri eu alment var í ]>á daga, og fullur af fjöri og íeáppi nð koiha luigsjónum sínum í framkvæind. l’að gat eðlilega ekki hjá: því farið, að hann ræki sig allóþyrmilega á hjer og þar. Hann eignaðist mótstöðumenn, og baráttan var hörð og vægðarlaus á köflum á báða bóga. En þrátt fyrir alt viðurkendu jafnvel and- stæðingarnir liæfileika Sigurðar og hjartalag. ,Hjartað, það var rjett*. Hjartalag Signrðar Júl. kom þest fram ,er hann talaði við börn eða ritaði fyrir þau sögur og ljóð. Arið 1897 hófst útgáfa fyrsta íslenska barnablaðsins, „Æskunn- ar“. Var Sigurður Júl. fyrsti rit- stjói'i þess. Þar birtust barnasög- urnar iiáns, flestar frumsamdar, nokkrar þýddar, og Ijóð við barna hæf i. Jeg tel vafasamt, að nokkur ís- luiskur rithöfundut' liafi opinbei'- að slília gnægð mannkærleika og samkendar með öllum • bágstödd- um, ölluni smáðum og munaðar- lausum — hæði niönuum og mál- loysingjum — eins og Sig. Júl. gerir í þessum sögum sínum. Að minsta kosti þekki jeg engar barnasögm' jafnþrungnar af sið- gæðishugsjónum, og þó svo etSli- lega framfiúttár og aðgengílegar fyrir unglingaua. „Æskan“ seldist og liún va<r lesin — lesin upp til agna. Fyrstu árgangarnir hafa verið ófáanlegir langa lengi. I Nú hefir útgefandi „Æskunnar“ Vtið endurprenta og gefið út í bókarformi megnið af þesum sög- tnn og Ijóðum. Það eru „Sögur æskunnar“. Bókin er í 2 heftum, um 280 bls alls, og eru í henni 50 sögur og Uóð. f'et-ð beggja liefta sambund- iiina í eitt bindi er lir. 5.50. En hvort hefti fvrir sig kostar 2.50 í nokkru ljelegra bandi. Margt hefir breytst á liðnum 30 árum. Aldarfar og hugsuuarhátt- ur fullorðna fóllvsins er eitt nf því sem mestum breytingum hefir tek- ið. En hugsunarháttur barnanna og jólagleðin þeirra er svipað því •söhi áður var. Og siðgæ'ðiskenn- ingarnar, sem foreldrar vilja inu ræsia börnum sínum, eru í aðal- dráttunum líkar þeim, sem í gildí voru fyrir 30 árum. Þess vegna eiga „Sögur æsk- iu.nar“ ennþá erindi til barnanna. Sig. Jónsson, skólastjóri. Á (slaadsmiðnm. Svo nefnist nýútkomin þýðing Páls skólakennara Sveinssonar á hinni frægu skáldsögu „Pécheur d’lslande" eftir franska skáldið I’ierre Loti. Það er ekki vonum fyrr, að saga þessi kemur út á íslenska tungu. Sjálf er sagan stór- lega meíkilegt skáldverk, en auk þess hefir hún sjerstakt erindi til íslendinga, vegna þess að hún ger- ist að nokkrum hluta á fiskimið- itnum kritigum Island, lýsir sjó- máirhiilífiutt með trútnri' skilningi og samúð og íslenskri náttúru, 'éins og hún kemur útlendingum fyrir sjónir, með furðulegri ná- kvæmni. Jeg minnist þess vart að hafa lesið jafnstórfeuglega Íýsingu | á ofviðri ug tryltum sjávárgangi t'ins og í upphafi aiuiars kaflá þessarar 'sögu. En sagan segir frá fleira en þessu. Höfundui'inn leiðir lesandann með sjer til heitari landa; alla leið austur í Asíu fylgj 1 um vjer liðþjálfanum, honum Syl-' vester litla, sem' er tið inna af liendi herþjónustu sína fyrir föð- urlandið. Og alstaðar virðast lýs- ingarnar .jafnsannar og raunsæjar. En lcngst dvelst höfuudinum þó nieð oss heima í Frakklaudi, í Bretaníii, fiskimannahjoraðihu á norðvestur-Frakklandi, og þar er lífdepill sögunnar, ef svo má að rði kveða, Ljósar eru mýndirnar, ■m JiöL dregur npp af liinu ó- brcytta lír’i fiskimannanna, sorgum eirra og gleöi, daglegum storfum g heimilistífi, áhj-ggjum kvenn- auna um hag ástvina sinua norð- ur við íslandsstrendur, söknuði þeirra, er þeir liverfa að heiman, fögnuði þeirra cr ]>ær hafa hehnt þá úr lieljn og loks óró þeirra og kvíða, er vonin og óttinn um það, hvort þeir eigi afturkvæmt, berst um völdin í sál þeirra. En uppi- st'aðan í þessari frásögn er togur ástarsagá, scm fáum mim glcynx- ast, er lcsið hafa. Samúðin með sjómönnunum og kjöruin þeirra hlýtur að vaxa stórlega við lestur bókárinnar. Koua éin, sem dvaldist alllanga hríð í París, liefir sagt mjer, að sig liafi furðað állmjög á því, hve Frakkar könnuðust alment við ís- 'ahd. Tók lnm því að inna þá að ástæðunni til þessa, en svarið var þetta: „Kannist þjer ekki við skáldsögu Pierre Lotis „Á íslands- miðitm?“ Ovíst er, að nokkurt skáldrit liafi borið nafn íslands jafn víða sem þessi bók. Eins og áður er sagt, er það því ekki vou- ’tm fyrr að fá haiia í íslenskri þýð- ingu. En jeg lield, að það hafi verið tilvinnandi, að sá frestur varð á þýðingu bókarinnar,#sem raun er á, Það er erfitt verk að þýða rit, sem eiga hálfa veru sína að þakka stýlsnildinni einni sam- an og vond þýðing er verri cn 'ngin þýðing. Eu það er eins og þetta verk liafi beðið Páls Sveinssonar eða manns eíns og ltans, sem er jafnvígur á bæði málin, í'rakknesku og íslensku og þó snillingur á bæði. Það er ó- blandin ánægja að lesa þessa þýð- ngu Páls málsins vegna, fjöl brevtiii í örðavali er mikil og smekkurinn jafnan óbrigðull. Það er ætlun mín, að það hefði á einsk- is manns færi verið að leysa þetta verk jafnvel af hendi, hvað þá betur. Enda vita þeir það best, sem nokkur kynni liafa af Páli Sveinssyni, að þar er maður, sem að vísu gerir kröfu til, að aðrir vandi verk sín og vinni vel, en gerir þó miklu meiri kröfur til sjálfs sín um vandvirkni og alúð við störf sín. Ætla jeg, að þetta sje hver.ju orði sannara. í þessu iambandi vil jeg leyfa mjér að minna á hina stórlega vönduðu þýðingu sama manns af „Ger- mania“ eftir Tacitus, er Þjóð- vinafjelagið kostaði. Er því meiri ástæða til að minna á hana hjer, þar sem hennar hefir hvergi verið getið opinberlega, þótt skömm sje frá að segja. Snertir það rit þó svo grundvöll íslenskra fornfræða, að það á erindi til allra, sem þeim fræðum unna. Fyrir bókinni hefir þýð. ritað formáJa með ágripi af æfi höf- ttndarins; fylgja þrjár myndir af höfundi og lanclabrjef. Pappír x bókinui er mjög góður og prentun í góðú lagi; fá einar smávægilqgar prentvillur hefi jeg rekist á. Úfc- gáfuna kostaði Menningarsjóður. G. J. iMBmaHi Nv^cmið: Grísasulta í 1/1 & 1/2 ds. Fiskbollur í 1/1 & 1/2 ds. Sardínur. Ekkert viðbit jafnast á wið m HjartaásM smjörlíkið- Pjer bekkið pað á smjðrbragðinu. Fyrirligg jandi: Möndlur, sætar. Súkkat. Eggert Kristjánsson & Co. Símar 1317 — 1400 og 1413. H:ndtrlei:ht istdaa SpiWmét ttwraf. O R G E L hauda heimilum, skólum, kirkjum og í söngsali. Hafa hlotið verðlauu úr gulli. Verð frá R. M. 120.00. Einnig seld með afb. 8 Reg. 98 messings frá R. M. 290.00. Verðl. ók. Piano og Harmonium- fabrik. Max Horn. Eisenberg, Thúr., Deutschland. Stjórnarbreyting í Póllandi. Það er mælt að brcyting ínuni verða gerð á stjórninni í Póllandi og afsali I’ilsudski sjer forsætis- ráðherrastörfum, en verði áfram herniálaráðliorra. Sá, seiu á að taku við forsætisráðherraembætt- inu heitir Beek. Crepepappír. Borðrenningar. Serviettur. Jólatrjesskraut. Kaupið ínn tímanlega. Bóbaverslun (safoldar. undeir og efter Brugen Fotograferet för, ggy - _ . af Hebe Haaressens. Dette bevidner vi; Kuren er foretaget under vor daglige Kontrol. Th. Krubbe, R. Hedegaard. Identitetsvinder: N. Ibsen, R. S. Knoblauch. Hebe Haaressens er en Fond af lægekraftige Urteessenser, som ved relativ Samvirke göt Haarbunden sund, fjerner Haarfedt og Skæl, standser Haartab og giver ny, kraftig Haarvækst. Store Flasker Hebe Haaressens Kr. 6,00, 4 Flasker sendes portofrit. Hebe Ckampoo 25 Öré pr. Pakke. Skriv til Hebe Fabrikkor, Köbenbavn N. Heiðrnðn húsmæður, Þegar þið kaupið til jólanna smekkbætisvörur (kryddv.) til kökugerðar og til matargerðar, þá nmnið ávalt að biðja um þessar vörur frá því stærsta, fullkomnasta, elsta og langbest þekta fram- leiðslufyrirtæki í þessari grein, sem til er á þessu landi, en það er H.f. Efnagerð Reykjavíkur. Drifauda kaffið er drýgsL

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.