Morgunblaðið - 28.12.1930, Page 1

Morgunblaðið - 28.12.1930, Page 1
Gairla Bió Spánskar ástir 100% tal- og söngvakvik- • mynd í 9 þáttum. Aðalhlutverk leika: Ramon Novarro. Dorothy Jordan. Og er þetta fyrsta kvik- myndin sem Ramon No- varro heyrist tala. Sýningar í dag kl. 5, 7 og 9. Alþýðusýning kl. 7. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1, en ekki tekið á móti pöntunum í síma. Htírssðioiar á pI5!nm: Nn árið er liðið — Hvað iioðar nýárs blessnð sðl. KatrinViðac Hljóðfæraverslun Lækjargötu 2. Sími 1815. Jóladansskemtun ^jrmrgun^^inánuda^ í Varðarhúsinu. Börn og gestir kl. 5. 1 kr. Fullorðnir nemendur kl. 10. Kr. 1.50. E66ERT CLAESSEN taantnrjctMraálaflvtainfwMhrt Skrifitofa: 5. Simi 871. ViðtaLrtími 10—12 t V Jarðarför Ólafs litla fóstursonar okkar fer fram frá dómkirkjunni mánudaginn 29. desember og hefst með húskveðju á heimili okkar kl. 1 y2 síðdegis. Jósefína Lárusdóttir. Jóh. Jóhannesson. Jarðarför okkar kæru dóttur, Guðbjargar, sem andaðist á Vífils- staðahæli 18. þ. m., fer fram frá dómkirkjunni þriðjudaginn 30. þ. m. kl. 1 e. h. Guðrún Pjetursdóttir. Filipus Jóhannsson. Hjer með tilkynnist að konan mín, Halla Bajrnadóttir, andaðist að heimili sínu, Sóleyjargötu 13. þann 25. þ. m. Kr. Jón Guðmundsson. Jarðarför Guðmundar Kr. Breiðfjörð Ingjaldssonar frá Stóra- Vatnsliorni, sem andaðist 6. þ. m. að Laugarvatnsskóla, fer fram frá Dómkirkjunni, mánudaginn 29. þ. m. kl. 10þíj f. h. Fyrir hönd fjarstaddra aðstandenda. Sig. Þ. Skjaldberg. Trjesmiðafjelag Reykjavíkur heldur jólatrjesfagnað fyrir börn f jelaga sinna á þrettánd'a dagskvöld, 6. jan. í K. R.-húsinu kl. 4% til 10 eftir þann tíma dans fyrir fullorðna. Ágæt skemtiatriði: Reinholt, gamanvísur o. fl. Aðgöngumiðar fást í versluninni ,Brynju‘ frá mánudegi og hjá Márusi Júlíussyni og Guðm. G. Guð- mundssyni. 1531. 1531 nðaikoiasfmlnn er 1531 — Albestu kolin á landinu. — Hringið því oftast í síma 1531. BleðiEegt aýárl 1531 1531 Hiaa árlegi Hýðrsaansleikor verður haldinn á Hótel Heklu á gamlárskvöld. Aðgöngumiða sje vitjað á skrifstofu hótelsins í síðasta lagi þriðjudagskvöld. Takmörkuð tala gesta. Skemtikl. „ástoria{‘ Dansleikur í K. R.-húsinu. Gamlárskvöld 1930. Hefst kl. 10. Reykjavíkur-Band spilar. Aðgöngumiðar seldir í K. R. húsinu í dag kl. 2—5 og daglega kl. 2—3 og 7—9. — Sími 2130. \ Nýja Bíó fUlHH ódaaðligi. 100% þýsk tal- og hljómkvikmynd í 10 þáttum. Tekin eftir samnefndri „Operettu“, eftir FELIX DOERMANN og EDMUND EYSLER. Aðalhlutverk leika: LIANE HAID og GUSTAV FRÖLICH. Aukamynd: Nýtt Fox Movitone frjettablað. (Hljóm- og talmynd). Sýnd kL 7 (alþýðusýning) og kL 0. Barnasýning kl. 5 LitSi herraaðurinn, Cowboymynd í 5 þáttum. Aðalhlutverkið leikur litli drengurinn Frankie DarroÁ og hundurinn hans. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 1. E.s. Snðurland fer aukaferð til Borgarness og Akraness á morgun kl. 8 árdegis. Kemur aftur sama dag. H.f. Eimskipatielag Suðurlands. ÍDöppur í brjefaskápa, Qarto og Folio, höfum við fyrirliggj- andi af ýmsum gerðum. H. Olafsson & Bernhoft. Símar 2090 & 1609. Biiretðæistgórar! Kaupið hin ágætu „Royal Cord“ bifreiðagúmmí. - Seljum eftirtaldar stæðir mjög ódýrt: 32 X 6. 30 X 5. 34 X 7. Spyrjið um verð í síma 8, fjórar línur. H. BenetílWsson t Co. Sími S (4 línnr).

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.