Morgunblaðið - 28.12.1930, Page 7
r
janúar 1921 var Lettland viöur-
kent sem sjáifstætt ríki. og 22.
september sama ár gekk það í
Þjóðabandalagið. —- Á þingi Lett-
lands, sem lieitir Saeima, eru 100
þingmenn, sem eru kosnir til
þriggja ára í einu. Þingið kýs svo
forseta landsins til sama tíma. For-
setinn er og yfirhershöfðíngi hers-
ins. —
Er á leiðinni til AVindau eða
Véntpils, eins og borgin lieitir á
lettnesku, er hún hafnarborg, sem
liggur út að Eystrasalti. — Með
lestinni eru ekki margir, því að
þessi leið er ekki fjölfarin og svo
eru flestir ferðamenn farnir heim,
þar sem langt er liðið fram á
sumar. — Nokkrar kerlingar, sem
hafa verið að selja á torginu í
Eiga, fóru út úr vagnklefanum á
síðustu stöð og við erum ekki
nema þrjii eftir, liðsforingi, í ein-
kennisbúning mjög líkum enskum
foringjabúningi, hjúkrunarkona og
svo jeg. — Jeg ætla að reyna að
tala við liðsforingjann, en hann
skilur ekkert, nema lettnesku, sem
jeg skil náttúrlega ekki, og svo
sitjum við í sínu horninu af ldefan-
uin, og jeg horfi út um gluggann,
en landið er svo tilbreytingarlítið,
■að jeg varð fljótt leiður á því.
Loksins komum við á áfanga-
’staðinn eða rjettara erum að nálg-
ast hann, því að Windau liggur 3
km. frá járnbrautarstöðinni og er
fljótið Windau á milli. Fyrir fram-
an járnbrautarstöðina voru margir
vagnar og fór jeg að svipast um
éftir einhverjum ökumanni, sem
talaði þýsku. Þurfti jeg ekki að
loita lengi, því að einn kemur og
segíst hafa verið í stríðinu og að
hann skuli fara með mig til
Windau f'yrir 6 lathi (en það er
myntin þar í landi, lathi er 100
centimis ca. 73 aurar). — Eftir
nokkra stund komum við að fljót-
inu og þurfum að greiða toll fyrir
að fara yfir brúna. Var báðum
megin slá, yfir, sem brúarvörður
hóf upp þegar tollurinn var greidd
ur. Hlýtur þetta að vera til afar
mikilla óþæginda, þar eð þjóð-
brautin liggur um þessa brú. Var
mjer síðar sagt að það væri gömul
venja að greiða toll fyrir að fara
yfir brúna og ætti að fara að af-
nema liana.
í Windau ætlaði jeg að hitta
mann, sem liafði skrifað mjer
nokkrum sinnum og hafði jegskifst
á frímerlvjum við hann. Vissi hann
at för minni og sltrifaði hann mjer
til Helsingfors og bað mig að
lcoma til Windau ef jeg færi yfir
Lettland. Talaði jeg svo við hann
frá Riga í síma og var alveg hissa
á hvað hann gat talað vel íslensku.
Átti jeg að hitta hann næsta morg
un hjá pósthúsinu og ætlaði hann
að hafa blaðið „Fálkann11 í hend-
inni, svo að jeg gæti þekt hann.
Var mjer forvitni á að sjá þenna
mann, því satt að segja var jeg
orðinn leiður á hversu menn vissu
lítið um ísland. Flestir vissu ekki
að landið væri til, hvað þá að þeir
gætu talað íslensku. í Helsingfors
var jeg t. d. eitt sinn spurður að
bvort, jeg hefði nokkurn tíma
drukkið mjólk fyrri, þar eð engar
lrýr væru á íslandi! í annað sinn
skifti jeg á ferð í Lithauen og
var í sama vagnklefa og roskin
frú. Fórum við að tala saman og
spurði hún mig hvaðan jeg væri.
Jeg sagðist vera frá íslandi. Hún
leit á mig lengi mjög og segir:
,,Ó, já, Eskimóar geta þá stundum
verið hvítir1. — Var mjer þá alveg
nóg boðið.
Þegar jeg kom að pósthúsinu í
Windau morguninn eftir, ,sje jeg
ungail mann, sem stendur þar með
Fálkann í hendinni. „Eruð þjer
Gísli Sigurbjörnsson frá Reykja-
vík“, segir hann á ágætri íslensku.
Jeg kvað svm vera og fórum við
að tala saman. Var jeg, alveg for-
viða á liversu vel hann talaði ís-
lcnsku, enda þótt hann hefði aldrei
áður haft tækifæri til þess. Er
hann ungur maður, Kirsteins að
nafni, ag hefir þegar lært 9 tungu-
mál. Varð hann að' læra frönsku
til þess að geta haft gagn af
kenslubókinni sem hann hafði í
íslensku. Þótti honum afar gaman
að tala íslensku og var altaf að
spyrja hvort þetta orð væri rjett,
hvort það ætti að skrifa það svona
o fl. o. fl. — Með íslenskum stjórn
málum hefir hann fylgst töluvert
]>ar eð liann fær Tímann reglulega
sendan frá Rvík, og las hann fyrir
mig langan kafla um alþingishá-
tíðina til þess að vita hvort hann
bæri orðin rjett fram.
Vorum við saman fram eftir
deginum og fór hann með mig um
olla borgina, sem er ekki stór, en
efir afar góða höfn, sem er íslaus
mest alt árið. Húsin eru flest lítil,
götur ósljettar, mikið af Gyðing-
um, sem Lettum er illa við og
betlarar fjölinennir eins og víðast
í þessum löndum. — Var gaman að
sjá markaðinn á torginu, voru þar
saman komnar inargar bændakon-
ur úr nærliggjandi sveitum og
voru þær að selja smjör, kartöfl-
ur, lifandi fugla, fallega dúka,
s.jöl o. fl. o. fl. — Voru mikil óp
og köll þarna rjett eins og maður
væri kominn suður á Balkanskaga.
Seinni hluta dagsins lagði jeg af
stað til Libau, hún er stærsta borg
Lettlands önnur en Riga, sem er
höfuðborg landsins og mesta versl-
unarborg. — Var leiðin löng og
vegirnir ekki miklu lengri en víða
lijer á landi. Höfðu rigningar verið
undanfarna daga og voru vegirnir
|iví blautir mjög. Fórum við um
mörg þorp, sem voru öll lítil en
þrifaleg. Aftur á móti fanst mjer
ekki mikið um farartækin sem við
mættum. Flestir voru í vögnum,
em eru oft dregnir af. uxum, sem
voru ekki að hraða sjer um of.
Bifreiðar sá jeg ekki oft á þess-
ari leið. —
1 Libau dvaldi jeg einn dag og
fór til Danzig yfir Lithauen, en
þaðan til Breslau. Var jeg hálf
feginn þegar jeg kom til Þýska-
lands, því að þar er öllu betur
stjórnað og meiri regla á hlutun-
um en í þessum löndum, sem jeg
hafði farið um. Sjerstaklega var
ont með vegabrjefið. Hafði jeg
fengið það áskrifað af ræðismönn-
um Estlands, Lettlands, Lithauen
og Póllands, en altaf voru landa-
mæraverðirnir að rífast og oft
kom það fyrir að menn voru kyr-
sett.ir vegna þess að vegabrjefið
var ekki nógu fullkomið. — Mun
óvíða vera jafnstrangt eftirlit með
vegabrjefum og í þessum löndum.
Útigangsbðrntn
f Rússlandi.
Af fregnum þeim sem berast til
Vestur-Evrópu frá Rússlandi þessi
ár, er fátt sem vekur jafnmikla
skelfingu og viðbjóð sem frásagn-
irnar um umrenningshópana, heim-
ilislausu börnin, er árum saman
lifa eins og dýr merkurinnar án
less að hafa nokkursstaðar liöfði
sínu að að halla, lifa á ránum og
gripdeildum, í fullkomnu siðleysi
og agaleysi, utan við allar reglur,
boð og bönn ráðstjórnarríkisins,
en á valdasviði þess — sorglegir
ávextir af siðleysi kommúnismans.
Ferðamenn, sem til Rússlands
koma, verða að jafnaði varir við
lessa hópa af lúsugum, skítugum
og tötralegum börnum, er ryðjast
stundum inn á járnbrautarstöðv-
arnar. Flest bera þau einkenni ill-
kynjaðara sjúkdóma, með tærð
berklaandlit, eða opin sýfilissár.
011 eru þessi umrenningsbörn kald
lynd og körg, og hafa enga til-
finningu fyrir lögum og rjetti, alin
upp við siðleysi og glæpi af alls-
konar tæi.
Bók er komin út á þýsku um
þetta efni, og er höf. hennar
Valdimir Sensinow. I grein sem
Henning Kehler ritar um bók
þessa í Berlingatíðindi, kemst hann
m. a. að orð á þá leiði að þegar
menn lesi um barna hörmungarnar
í Rússlandi, þá renni upp fyrir
hugskotssjónum manna hve miklir
velgerðamenn Vestur-EvíÁpu þeir
voru, sem vörðust innrásum rúss-
neskrar villimensku inn yfir Vest-
ur-Evrópulöndin, hjer á árum áð-
ur. —
Aldrei hefir asíuleg villimenska
Rússa verið jafn augljós og nú;
og fara hinir rússnesku valdhafar
ekki í launkofa með það, að þeir
hugsi sjer að nota hvert tækifæri
sem gefast kann, til þess að læsa
klóm sínum í þær Evrópuþjóðir,
sem eigi hafa lent undir þeirra á-
nauðaroki.
Útigangsbörn Rússlands ættu að
vera nægileg viðvörun hvítum
mönum, til þess að þeir í lengstu
lög reyndu að bægja bolsivisk-
um áhrifum frá heimilum sínum.
Stúdentafjelag Reykjavíkur held-
ur fund á þriðjudaginn kl. 8V2
e, h. í Kaupþingssalnum. Einar H.
Kvaran rithöfundur flytur erindi
um sálræn efni.
Höf. bókarinnar um umrennings
hópana í Rússlandi, Valdimir Sen-
sinow, hefir valið þá aðferð við
samningu bókar sinnar, að styðj-
ast eingöngu við rússneskar heim-
ildir, blöð, tímarit og bækur, sem
ritskoðun bolsanna hefir leyft að
birt sje almenningi. Kommúnistar
geta því ekki vefengt grundvöll
bókarinnar, eða haldið því fram,
ið hallað sje á ráðstjórnarríkið.
Umrenningshóparnir í Rússlandi
gerðu fyrst vart við sig á ófriðar-
árunum, er fjöldi fólks í Póllandi,
Ukraine flúði undan ófriðarhætt-
unni. — Miljónir manna yfir-
gáfu þá heimkynni sín, og flúðu
austur eftir undan hersveitun-
um. — Meðan borgarastyrjöldin
geisaði flýðu enn heilir herskarar
úr Volgu-hjeruðunum austur til Sí-
beríu. Og hvar sem borgarastyrj-
öldin geisaði, þar tvístruðust fjöl-
skyldur svo þúsundum skifti, svo
fcreldrar týndu börnum sínum.
Þá skall hungursneyðin yfir á
árunum 1921—1922, þegar um
sjötti hluti þjóðarinnar komst á
heljarþröm. ITm 2—3 miljónir
Efnalaug Reykjavikuv1.
Laugaveg 34 — Sími 1300. — Símnefni: Efnalaug.
öLreinsar með nýtísku áhöldum og aðferðum allan óhrein-
an fatnað og dúka, úr hvaða efni sem er.
Litar upplituð föt, og breytir um lit eftir óskum.
Eykur þægindi! Sparar fje!
I
manna urðu þá hungurmorða. — Þegar bolsaherramir hjeldu sýn-
Fjöldi barna misti þá foreldra sína ingar á dásemdum ráðstjórnarrík-
og fór á verðgang. isins, spöruðu þeir það ekki, að vísa
Enginn getur nokkurn tíma vit- gestum sínum á barnahælin, og
að, eða gert sjer í hugarlund, hve sýna þeim, hvað þar væri alt í röð
margt bárna og unglinga hefir dá- og reglu. Þeir hirtu ekki um að
ið á verðgangi á tímabilinu frá 1918 geta þess, að hælin væru rekin af
og fram á þenna dag. Talið er að einstökum góðgerðamönnum, og
nú sjeu um 30 miljónir barna í kæmi ráðstjórnin eða starfsmenn
Rússlandi frá 8—16 ára að aldri. heniiar ekki nálægt rekstri þeirra.
Frú Krupskaja, ekkja Lenins skrif Árið 1921 voru umrenningshóp-
aði í Pravda (nr. 51) árið 1923, ar barnanna orðnir svo fjölmennir,
að talið sje, að þá sjeu um 7 mil- áð ráðstjórnin gat ekki lengur
jónir umkomulausra barna á verð- setið hjá aðgerðalaus. Skýrslur
gangi í landinu. Af þeim hafi ráð- þær, er til hennar komu, um þjóð-
stjórnin getað tekið um 800.000 og arböl þetta, Sýndu glögglega, að
sett þáu á barnahæli. í árslokin hjer var hreinn þjóðarvoði á ferð-
1923 kemst- frú Krupskaja að þeirri inni. Formaður Tjekunnar, blóð-
niðurstöðu, að umrenningsbörnin hundurinn Djerzinski, er Ijet
sjeu um 8 miljónir að tölu, eða myrða um 125.000 manns án dóms
rúmlega % af öllum börnum í og laga fyrstu þrjú ár byltingar-
landinu á aldursskeiðinu 8—16 ára. innar, komst við, er hann heyrði
renningsbörnin hafi í árslok 1922 um hörmungar barnanna. Nú ætl-
verið um 9 miljónir að tölu. (Is- aði ráðstjórnin svo Sem að látá
vestja 26. febr. 1928). til sín taka. En hún var sem fyrri
Opinberar skýrslur ráðstjómar- duglegri við niðurrif en endur-
iinfar telja að umrenningsbörnin reisn. Ráðstjórnin bannaði öll af-
sjeu langtum færri. En bolsar skifti einstakra manna af rekstri
sjálfir taka ekld skýrslur þessar barnaliæla og öll barnavinafjelög.
alvarlega. Þeir segja sem er, að Ein skyldi stjórnin hafa það mál
skýrslurnar sjeu til þess gerðar, með höndum. En að því búnu fekk
að gefa sem besta hugmynd út Djerzinski mjög annríkt á öðrum
í frá uni ráðstjórnarríkið. sviðum. Björgunarstarfsemin, sem
Er það góð leiðbeining fyrir frelsa átti umrenningsbörnin fór
hagfræðinga, er halda, að skýrslur öll í mola.
bolsastjórnarinnar um 5-ára-áætl- Ráðstjórnin hefir ekki megnað
unina, sjeu í alla staði áreiðanleg- að taka á sína náðararma nema
ar. Því þær eru vitanlega, sem lítið eitt, af börnum þeim, sem
aðrar opinberar skýrslur Rússa, flakka, um landið. Hana hefir
fyrst og fremst til þess gerðar, vantað barnahæli, vantað fje,
að gefa sem glæsilegasta mynd vantað fólk til að stjórna hælun-
af ráðstjórnarríkinu, og stjómar- um, er reist hafa verið. Á liælum
fari bolsanna. þeim velflestum, sem stjórnin
—----- hefir rekið, hefir alt verið í hinum
Fjölmennastir og flestir voru mestu handaskolum. Bömin enga
umrenningshópamir á árunum hirðingu fengið, legið í óþverra
1933—23. Flest þau börn, sem og óhituðum stofum — og notað
lifðu á verðgangi fyrir 7—8 árum, að jafnaði hvert tækifæri til þess
eru nú vafalaust dáin. Fæst hafa að strjúka, fá frelsi aftur, og
þau komist til manns, og fengið hafa ofan í sig með sama móti og
stöðu eða starf í þjóðfjelaginu. áður. Um þetta hörmulega ástand
En þau sem lifðu af sultinn, sjúk- hefir verið ritað í Rússlandi sjálfu.
dómana og hörmungarnar, em nú í Vestur-Evrópulöndum er því
villigötum siðleysis og glæpa. vel tekið, að einstakir menn og fje-
-—---- lög óháð ríkisvaldinu, taki að sjer
Sensinov skýrir frá því, í bók umsjá með þeim sem þurfa þess
sinni, hvað gert hafi verið til þess með 1 þjóðfjelaginu. En ráðstjórn-
að stemma stigu fyrir því, að ln í Rússlandi vildi engri góð-
börnin færu á verðgang, og um- gerðastarfsemi sinna — ekki leyfa
ronningshóparnir stækkuðu. Undir hana, m. a. vegna þess, að hún
eins fyrsta byltingaárið, þegar fór óttaðist, að börnin og unglingarnir
að bera á þessu þjóðarböli, tóku kæmust með því móti undir áhrif
margir sig saman um að leggja þeirra manna, sem ekki væru með
fram krafta sína til þess að börn- öllu móti velviljaðir kommúnism-
unum yrði bjargað. Fjelög og anum.
samtök komust á í þessu skyni, ^ Þegar gest ber að garði til ráð-
er á engan hátt komu ráðstjórn- stjórnarherranna, láta þeir það
inni við. Menn komu á fót barna- jafnan í veðri vaka, að best sje
hælum víðsvegar í landinu, og sáu sjeð fyrir börnum og hermönnum
hælum þessum fyrir matvælum í Rússlandi. Það kann að vera,
og öðrum lífsnauðsynjum. að hermennirnir sjeu í miklu eftir-
Ráðstjórnarherrarnir ljetu sjer læti hjá bolsum, og fái hinn besta
þetta vel líka. Þeir tóku að vísu viðui gerning, sem hægt er að fá
stundum til sinna afnota matvöru þar í landi. En bolastjórninni hefir
þá, sem einstakir velgerðamenn ekki enn tekist að ná undir vernd-
þjóðfjelagsins ætluðu að gefa arvæng sinn nema litlum hluta af
barnahælunum. En annars voru börnum þeim, sem aðhlynningar
þeir því fegnir, að einstaklings-
framtakið kæmi þarna að notum,
við þjóðnytjaverk, er þeir sjálfir
höfðu ekki tök á að sinna.
þurfa í ríki hennar.
En barnafræðsla bolsanna er
mjög ljeleg. Upphæð sú, sem varið
er til barnaskóla, er tiltölulega