Morgunblaðið - 28.12.1930, Side 8

Morgunblaðið - 28.12.1930, Side 8
 lægri en hún var á keisaratím- nnum. Af 30 miljónum barna á aldrin- um 8—16 ára, eru það um 60% sem nokkurn skólalærdóm fá. — Kenslukraftar skólanna eru lje- legir, enda hafa kennarar lág laun, og verða oft að sætta sig við, að launin sjeu greidd á óreglulegum timum. Lestrarkunnáttu almennings hefir aukist nokkuð á síðari árum. Bn þó er enn um 1/7 þjóðarinn- ar ólæs. Fyrir tveim árum hjeldu menn að umrenningshópar barna væru brátt úr sögunni. Yíða voru þeir að hverfa þá. Bn nú fjölgar þeim aftur. Ástæðan til þess mun vera 5-ára-áætlun stjórnarinnar, og bar- átta sú, sem hún á í innanlands. Áður fyrri var hægt að skella skuldinni á ófriðinn, borgarastyrj- Öldina, siglingabannið og hung- ursneyðina. En nú verða áhrifa- menn meðal bolsanna að játa, að umrenningshópar barna, þessi ógurlega landplága, og flak- andi meinsemd þjóðlíkamans stafar blátt áfram af ráð- stjórnarfyrirkomulaginu sjálfu, af „sosialiseringu“ þjóðfjelagsins og mega bolsar því búast við því að vergangur og flakk barna sje þjóð fjelagsböl, sem hverfi ekki, en þeir verði að stríða við það í fram- tíðinni. Því þess ber að gæta, að bolsar stefna beint að því, að sundra heim ilunum, leggja heimilislífið í rúst- ir. Ríkið á að sjá um uppeldi bam- anna. En meðan ríkið hefir engin tök á því, eins og í Rússlandi, þá fer vitanlega alt um þverbak, bömin flytja undan umsjón ríkis- ins og umrenningum fjölgar. En ekki nóg með það, að börnin flytji frá uppeldisstofnunum í lið með umrenningnunum agalausu. Mörg böm stijúka einnig úr for- eldrahúsum, til þess að taka þátt í frjálslega lífi flakkaranna, og fara þar forgörðum. Því allir veslings umrenningarnir ungu verða glæpamenn, þjófnaðir og morð era í þeirra augum daglegt brauð og í engu vítavert. Þó upplag þess- ara barna sje ekki verra en bama og unglinga í öð'rum löndum, vex og dafnar í huga þeirra andúð og þrjóska gegn kúgun ríkisvalds- ins, og gagntekur þau svo, að þau verða alla æfi uppreisnar- og skóg- gangsmenn í harðstjóraríki bols- anna. Fullorðna fólkið er kúgað og bælt eftir margra ára eymd og erfiðleika. Svipa harðstjóranna hefir drepið í því kjarkinn. En börnin og unglingarnir, sem óbjagaða hafa meðfædda sjálfs- stæðisþrá sína, gera uppreisn gegn því ríkisvaldi, sem vill eyða öllu einstaklingsframtaki og steypa alt í helkalt og storðnað mót hins kommúnistiska skipulags. Eldri kynslóðin þegir við svipu- höggum harðstjóranna. En um- renningshópar barnanna, er brjót- ast út úr viðjum kommúnismans, er sú svipa, sem þeim svíður mest undan bolsahöfðingjunum í Moskva. Það er hið unga Rússland, vanmegnugt að vísu, en voðalegt í eymd Binni og tryllingi, er hrópar á hefnd yfir böðlana, sem fara nú með völdin í Rússlandi. (Lausl. þýtt). Kveðja til íslands. Kvæði þetta var flutt á aðalfundi fjelagsins Sverige-Island. Höfundur- inn er kammerherra Adolf Berencreutz, fyrrum aðalræðismaður Svía í Kaup- mannahöfn, Lundúnum og víðar. Á ræðismannsárum sínum í Kaupmanna- höfn um aldamótin kyntist hann nokkuð málum íslandis. Barðist hann fyrir því, að beint skipasamband kæmist á milli Svíþjóðar og íslands og skrifaði um það greinar í sænsk blöð. Eigum vjer þar góðan vin. JHell, Island! lcmd av eld och is, med sagans gvllband om ditt ánne! Vid blá Atlant i silverdis du smidde Nordens forntidsspánne! Stolt tomar du din várld av fjáll, som valv om flammoma dárinne! Av torv och sten du byggt ditt tjáll tiU tryggat hem för hopp och minne! Dárinne genom sekler brann vár sángs och vára ságners lága! Dess sken förklarat till oss hann med svar pá gudasagans frága. Hell, Island! hávdens höga arv, du várdat ömt át vára lánder, trots tváng och tryck i tidevarv, som böljat emot dina stránder! Hell, Island! som ditt folks symbol ej passar mön, den blida, veka, men vikningen med hjálm av stal, kring vilken vita falkar leka. Hell, Island! fiövding, vikingsson, vars kraft ej nöden kunnat krossa! Jag hör din röst i forsens dán, jag ser din eld ur bergen blossa! Sá vet jag, hjártat stár i brand dár inom jökelns kalla pansar! Och se, kring kállans svavelrand blá gentiana binder kransar! Din vita mantels vád du slár om tun och skimmergröna dalar, dár ulligt lamm pá bete gár, och tystnad sjálf en saga talar. För frihetsljusets glans försvann frán muren hotfullt Mene Tekel, och nu, ditt ödes överman, du fri gár fram i seklers sekel. D Se, Svithiod bjuder dig sin famn, en fosterbror i offerlunden, dár vánskapen i fádrens namn i Ijusets tjáns blvr sammanbunden. I tid av hets och vinstbegár, dá tingens tryck vár ande kváver, glöm aldrig vad oss hávden lár, att fádrens arv vár trohet kráver. ADOLF BERENCREUTZ. Veggklæði Unnar Ólafsdóttur, Morgunbl. hefir áður getið þess, að nú og næstu daga er il sýnis í fimleikahúsi Menta- lcólans veggklæði mikið, sem t’rú Unnur Ólafsdóttir hefir aumað, og sett í útskorna um- örð eftir sjálfa sig. Er mynd- in 4 m. á hæð og 2,10 á breidd, mæld með umgjörð. Mynd þessi var send á Char- lottenborgarsýninguna í Kaup- mannahöfn í sumar, hlaut þar :kið loí Og yiðurkenhingar- skjal. í útlendu blaði, þar sem mnar var getið, var hún og umgerðin kölluð ,,stórvirki“ ís- lenskrar konu. Það mun svo hafa verið til ætlast, að mynd þessi væri á sýningunni hjer heima í sumar, en hvergi var nógu hátt undir !oft í höfuðstaðnum, svo að hún 'yti sín til fulls — og ekki eru heldur salarkynni svo nú, nje svo bjart, að svo verði. Sýningin á þessum einstæða grip verður opin næstu daga. Hann er þess verður — af mörgum ástæðum — að fólk ’ölmenni að honum — ekki síst þar sem hjer er um að ræða tvöfalda list konu, er átt hefir við mikla vanheilsu að stríða, ~>g líklega lagt sitt besta fram í gripinn þegar hún átti sem örðugast. / Afrek Fordbíls. Fordbíllinn hefir víðsvegar um allan heim borið sigur úr býtum í kappakstri á tiltölulega stuttum vegalengdum, og sýnt yfirburði sína bæði um flýti og styrkleika. En eftir var að sýna hversu hann stæði sig í verulegum langferðum. Ford Motor Company í Þýska- landi hefir nú fyrir skemstu gert mjög merkilega tilraun í þessu skyni. Venjulegum lokuðum tveggja dyra Ford-bíl var ekið í einni lotu 50 sinnum þessa vegalengd: Miin- chen, Karlsrulie, Frankfurt, Kas- sel, Hamburg, Berlín, en sú leið er mæld 2000 kílómetrar. Samtals var þannig ekið 100.000 kílómetrar eða 21/) sinnum kringum jörðina, og fóru til þess 100 sólarhringar, enda ekið dag og nótt, að meðal- tali 1000 kílómetrar á sólarhring. Voru altaf í bílnum nægir bílstjór- ar til skifta. Nákvæmt eftirlit var haft með öllu á þessu ferðalagi og hafði það með höndum fjelag eitt, sem annaðist bæði dag- og nætur- vörslu. Á leið þessari var farið 2000 sinnum gegnum borgir, sumar æði stórar, og 19.950 sinnum gegnum stærri og minni þorp, þar sem hægja varð ferðina að mun. Víða lá vegurinn yfir hæðir og hálsa með talsverðum bratta. Heila viku meðan á ferðalaginu stóð var fár- viðri, sem gerði vegina nærri ó- færa. Þrátt fyrir alt, þetta reyndist maðalhraðinn 75 kílómetrar á klukkustund. Svolitla hugmynd um hvað lagt var hjer á vjelina gefa þessar tölur: Sveifarás hennar fór á allri ferðinni 132 miljónir snúninga, en bullulögin komust upp í 1 miljarð Heiðruðu húsmœður, Biðjið um Fjallkonu-skósvertuna í þessum umbúðum. — Þjer sparið tíma, erfiði og peninga með þv? að nota aðeins þessa skósvertu og annan Fjallkonu-skóáburð. Það besta er frá H.f. Efnagerð Reykjavikur. Holasalan 81 Simi 1514. er tilvalin jólagjöf. Höfum bæði handsnúnar og stignar vjelar. Þaj5 era til margar saumavjelar dýrari en Kayser, en engar betri. ffljólkurfjelag Reykjavíkur. Akra er orðlð smjðrlíkinu sem hjer barðlð Kaupið Morgunblaðið. og 50 miljónir. Hvert hjól fór 35.6 miljónir snúninga. Prófakstur þessi hefir vakið mikla athygli í þýskum blöðum, enda verður ekki annað sagt, en að hjer sje um að ræða mjög merki- legt afrek. (Tekið úr Ugeskrift for Lands- mænd, nóvember 1930). Böðvar Bjarkan málaflutnings- maður, hefir sem kunnugt er, lengi verið gæslustjóri útibús Lands- bankans á Akureyri. En sam- kvæmt fregn að norðan, var hon- um nú fyrir jólin sagt upp því starfi fyrirvaralaust. Fjelag Sjáifstæðismanna var stofnað á Akureyri, fyrir nokkrö. Gengu um 70 inn í fjelagið, er það var stofnað. Búist er við, að álíka margir fjelagsmenn bætist við nú á næstunni. Stjórn fjelagsins er þessi: Axel Kristjánsson kaupm., Sveinn Bjarnason verslm., Helgi Pálsson útgerðarmaður.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.