Morgunblaðið - 20.01.1931, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 20.01.1931, Blaðsíða 2
2 MÖRGUNBLAÐIÐ )) IHtem & QtsíeÆIÍi OEREOM B«AND“ besta 03 ðdýrasta saltntanið á markaðinnm. Fyrirliggjandi i 1 lbs. & 21 lbs. gl. og 71 lbs. dunkum. Keynlð þaft. 500 krðnnr gefinsi Þessa viku höfum við ákveðið að selja gegn stað- grðiðslu: 400 tíu kílóa poka af strausykri á kr. 5,00. 200 tíu kílóa poka af molasykri á kr. 6,00. 400 fimm kílóa poka af hveiti á kr. 2,50. I iförum hverium puka er 1 kröna f penlnyum. t Páll fi. Gíslason kaupmaður. Hann var fæddur 22. desember 1872 að Völlum í Svarfaðardal. Foreldrar lians voru Gísli Pálsson frá Viðvík og kona hans Kristín Kristjánsdóttir. Páll gekk ungur í Möðruvalla- skóla og lauk þar burtfararprófi. A þeim árum var hann einnig í fylgd með Stefáni skólameistara Stefánssyni, á rannsóknaferðum bans. Ef þjer eruð heppinn, græðið þjer 3 krónur, ef kaupið sinn pokann af hvoru. Sjeuð þjer ekki heppinn, tapið þjer engu. Að varan sje fyrsta flokks, efast enginn um. Natið þetta einstæfla tækftæri. DrífanÖ þjer Laugaveg 63. ’ m Sími 2393. VOLVO sænsku vörubílarnir eru nú af öllum, sem til þekkja, taldir lang-traustustu bílarnir, sem völ er á, enda mun nú enginn vörubíll verða í öðru eins áliti á Norðurlöndum. Sænsk vjelaiðja, járn- 0g stáliðnaður, er löngu heimsfrægt, og að VOLVO-bílunum standa sum þektustu firmu Svíþjóðar í þeim greinum, svo sem Penta-mótorverksmiðjan, S. K. F.-kúlulegufirm- að og ýma fleiri. Allar frekari upplýsingar hjá Halldóri Eirikssyni, Reykjavík. Sími 175. Væntanlegt Kartöflur. Laukur. Appelsínur 240 og 300 stk. Ep!i# Delicious. Eggert Kristjánsson & Co. PáJl H. Gíslason, Árið 1893 rjeðst Páll austur á Djúpavog og gerðist þar barna- kennari. Þar kvæntist hann 1898 Stefaníu Guðmundsdóttur. Var hjónaband þeirra mjög farsælt. — Þeim varð fjögurra barna auðið og eru þau öll á lífi og upp kom- in: Stefán kaupmaður, Gísli læknir á Eskifirði (kvæntur Svönu Jóns- dóttur prests á Bíldudal), Júlíus, nú í Vesturheimi og Kristín. Auk þess ólu þau upp tvö fósturþörn, Þóru Sigurðardóttur, sem er gift Pjetri Sigurðssyni háskólaritara, og Onnu Emilsdóttur. Einn son eignaðist Páll utan' hjónabands. Heitir hann Páll Haraldur. Stef- aníu konu sína misti Páll í spánsku veikinni 1918 og var honum það þungur harmur. Árið 1921 stofnað^ lmnn, ásamt Stefáni syni sínum heildverslunina Stefán A. Pálsson & Co. og veitti henni forstöðu til dauðadags. Ýmsum trúnaðarstörfum gegndi [ Páll hjer í bæ, sat. t. d. mörg ár í niðurjöfnunarnefnd; hann var og lengi í stjórn Kaupmannafjelags- ins, og seinustu árin gegndi hann margháttuðum trúnaðarstörfum fyrir G. T. regluna. Var hann af- kastamaður og ósjerhlífinn að hverju sem hann gekk. Verslunar- þekkingu hafði hann góða, eins og að líkindum lætur, þar sem hann hafði stundað verslun í rúman ald- arfjórðung. Páll var maður fremur lágur vexti en þrekinn, fríður sýnum og fráneygur, hvikur í öllum hreyf- ingum og snar. Hann var maður hrjóstgóður og raungóður og var heimili hans löngum annálað fyrir gestrisni og þann höfðingjabrag sem þar var á öllu. Það má líka fullyrða, ’að hann átti marga og góða vini, sem nú þykir skarð fyr- ir skildi við fráfall hans, sem har miklu hráðar að heldur en nokk- urn hafði órað fyrir. Jarðarför hans fer fram í dag. Seinustu sínfregar. Frá Bandaríkjuin. Washington, 19. jan. United Press. FB. Hoover forseti hefir tilkynt út- nefningu 57 manna þjóðnefndar, til að styðja að fjársöfnun Rauða krossins handa þeim, sem eiga við skort að búa vegna uppskeru- brests s. 1. sumar og atvinnuleysis. Rauði krossinn hefir ásett sjer að safna 10 miljónum dollara. í þjóð- nefndinni eiga m. a. sæti Coolidge, fyrv. forseti, Alfred E. Smith, fyrv. ríkissjóri, og Pershing hers- höfðingi. í tilkynningu sinni skor- aði forsetinn á þjóðina að bregð- ast vel við fjársöfnunarumleitun- um Rauða krossins, — hjer væri um það að ræða, að afstýra þjóð- arbþli. Frá Noregi. Oslo, 19. jan. United Press. FB. Hákon konungur flutti ræðu að venju við setning Stórþingsins. Gerði hann að umtalsefni heims- kreppuna, sem hefði aukið atvinnu leysi í landinu, sem finna yrði leiðir til að vinna hót á. Ríkis- stjórnin'a kvað hann hafa með höndum ráðstafanir til eflingar landbúnaði og fiskveiðum, svo og ráðstafanir til að afla nýrra mark aða fyrir útflutningsvörurnar, ný iandvarnarlög 0. s. frv. — Ólafur krónprins var viðstaddur þing- setriinguna. Togaramir. Á sunnndaginn komu )eir frá Englandi Arinbjörn hers- ir, Sindri, Karlsefni og Kári Söl- mundarson. Af veiðum komu í gær Hannes ráðherra, Egill Skalla- grímsson, Þórólfur, Snorri goði og Otur, allir með góðan af)a; t. d. hafði Hannes ráðherra 3000 körf- ur. Þeir eru lagðir á stað til Eng- lands. — Þorgeir Skorargeir var væntanlegur í nótt frá Englandi. Xylobia, enskur togari, kom liingað á sunnudaginn til þess að leita sjer viðgerðar á ketilbilun. Pjelag matvörukaupmanna held- ur fund í kvöld í Varðarhúsinu. Sjá nánar í auglýsingu í blaðinu í dag. Sálarrannsóknafjel. Islands held ur aðalfund annað kvöld (mið- vikudag 21. jan.) í Iðnó. — Þar fíytur Einar H. Kvaran erindi um hugmyndirnar um annað líf, og ísleifur Jónsson segir frá sýn í Fríkirkjunni. Fundurinn hefst kl. sy2. Uppboð. Opinbert nppboð verður haldið í Túngötu 18 hjer í bænum, fimtu- daginn 22. þ. m., kl. V/2 e. h.r og ve<rður þar seld bifreiðin RE 521. Greiðsla fer fcram við hamars- högg. Lögmaðurinn í Reykjavík, 19. jan. 1931. , Bjöm Þórðarson. JOHN OAKEY & SONS, LTD., LONDON. Dær húsmæður. sem reynt hafa Wellinglon fægilöginn eru sammála um að betri . fægilög hafi þær aldrei fengið. ,j E-i M W M m a s 9 Kaupið einn brúsa í dag. Pæst í öllum verslunum. Ólafur R Biörnsson & Go. Einkaumboð: Sími 1802. K?e0fa til Eiríks Guðmundssonar á átta- tíu og sjö ára afmæli hans, 13. janúar 1931. Lekt er nú mitt lífsins fley, lítt það þolir sæinn. Sárnar mjer að sjá þig ei, sjálfan merkisdaginn. Haldi lengi á hamri og þjöl höndin þín með snilli. Og svo slærðn, ef áttn völ, upp í spil — á milli. Ríkarður Jónsson. Fjelag Matvðrukaupmana heldur fund í Varðarhúsinu S kvöld kl. 8y2. 1 Áríðandi mál á dagskrá. Fjelagar fjölmennið! STJÓRNIN. Sumarbúslaður óskast til leigu í sumar .Um kaup gæti einnig verið að ræða. TilboU merkt „SumarbústaðuF *, sendist A. S. í. Tilgreint sje hvað sumar- bústaðurinn er stór og hvar hann er. — Fallegir tulip’nar og hyazinfur, margir litir, fást daglega Palfl. Paalm Sími 24. Klapparstíg 29. Grænar ertur í dósum. Margar tegundir, mjög ódýrar. “fr: ■/*"' Miölkurfjelag Heykiavdiur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.