Morgunblaðið - 20.01.1931, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.01.1931, Blaðsíða 4
4 K G 7T N H i nygl9£iiig^agbGk BLÓM & ÁVEXTIR Hafnarstræti 5. Kransar, stórt úrval. Túlipanar daglega. Sá, sem tók frakka í misgripum á dansæfingu Iðnskólans í K. R.- húsinu, er beðinn að skila honum strax á Grettisgötu 38 B og taka sinn í staðinn. Fallegir túlipanar og fleiri lauk- hlóm fást í Hellusundi 6, sími 230. Binnig selt í Austurstræti 10 B hjá ▼. Knudsen (uppi yfir Brauns- verslun). Sent heim ef óskað er. Blómaversl. „Gleym mjer ei“. Nýkomið fallegt úrval af pálmum eg blómstrandi blómum í pottum. Baglega túlípanar og hyacintur. Pyrirligg.jandi kransar úr lifandi •g gerviblómum. Alt til skreyting- ar á kistum. Sömuleiðis annast verslunin um skreytingar á kistum bfrir sanngjarnt verð. Bankastræti 4. Sími 330. Kenni ensku. Sjerstök áhersla lögð á að tala. Erla Benediktsson, Kirkjustræti 8 B. Sokkar, Sokkar, Sokkar, frá prjónastofunni „Malin“, eru ís- lenskir, endingarbestir og hlýj- astir. NUDDLÆKNIR Torfhildur Helgadóttir, ....T Bankastræti 6. Sími 1966. Dansk Husbestyrerinde, 36 Aar, godt kendt med al dansk Husförelse, söger Plads straks el. seríeré, helst i Reykjavik i et dan- net skandinavisk Hjem. N.B. Man- gel deraf som Frökenpige hos en * enlig Ðame. Mariane Hansen, El- dam, pr. Vildbjerg, Jylland. Hurk. saltfiskur, Skata, HákarL PáU Hallbjcrns, Laagaveg 62. Sími 858 Smóking notaður, verð 50 krónur. Þórsgata 21. Fersól. Fersól er styrkj- andi, blóðaukandi o g lystankandi lyf, sem hefir klotið einróma lofj allra þeirra, sem notað hafa. Reynið, hvort þjer ekki einmitt með þessu lyfi fáið bót á heilsu yðar. Fersól fæst um land alt, hjá lyfsölum, læknum og í D I. O. O. F. = b 1 P. = 1121208'/, — P. st. .□ Edda 59311207—1. Fyrirl. Veðrið (mánudag, kl. 17) : Við SV-strönd íslands er lægðarmiðja, sem veldur allhvassri SA-átt með rigningu um suðvesturhluta lands- ins, og 3—5 st. hita. Á Breiðafirði og Vestfjörðum er A-kaldi, snjó- koma sumst. og hitinn um eða lít- ið eitt yfir 0 st. Á V-landi er kyrt veður og úrkomulítið, en sumst. dálítið frost. Á Austfjörðum og suðausturlandi er kyrt veður og lítilsháttar úrkoma, snjór eða rign- ing. Lægðarmiðjan fer að líkind- um norðaustur yfir landið í nótt og á morgun. Verður áttin þá A- læg norðan lands og hríðarveður víða, en snýst í V á S- og SV- landi með skúraveðri. Veðurútlit í Rvík á þriðjudag: V-kaldi og skilrir. Leikhúsið. „Dómar“ voru sýnd- ir í annað sinn á sunnudaginn var við góða aðsókn, óg voru undir- tektir áhorfenda hinar bestu. — Verður næst leikið á fimtudaginn. U. M. F. Velvakandi heldur fund í kvöld kl. 8y2 í Kaupþings- salnum. Frú Sigurlaug Jónsdóttir, kona Jóns Jónssonar verkstjóra á Lind- argötu 10, andaðist að heimili sínu í fyrrinótt. Þessarar mætu konu verður minst síðar lijer í blaðinu. Kappglíma > í K. R. Á sunnu- dagskvöld fór' fram innanfjelags- kappglíma K. R. í íþróttahúsi fje- lagsins. Var kept um bikar þann, er Kristján Gestsson, formaður fje lagsins, gaf til verðlauna besta glímumanni fjelagsins. Er þetta í fimta sinni, sem þessi glímu- kepni fer fram. Fyrst vann bikar- inn Tómas Guðmundsson, þá Jó- hannes Björnsson, þá Jakob Jóns- son og í fyrra Ólafur Þorleifsson. Fylgir bikamum nafnbótin: besti glímukappi K. R. Að þessu sinni voru keppendur 8. Bar Björgvin Jónsson frá Varmadal sigur af hólmi — lagði alla keppinautana, og hlaut. því bikarinn. Næstur honum gekk Marino Norðquist, hinn vestfirski glímukappi, með 6 vinninga, Hallgr. Oddsson fjekk 5 vinninga og fyrv. bikarshafi, Ól. Þorl., 3 vinninga. Að glímunni lokinni afhenti forseti í. S. 1. verð- launin, bikarinn fagra barída sig- urvegaranum, og þremur þeim f'ræknustu sinn minnispening hverj um úr silfri frá K. R. Fór glíman hið besta fram og var skemtileg. Dómendur voru: Eiríkur Beck, Hermann Jónasson lögreglustjóri og Magnús Kjaran kaupmaður. Bláköld lygi. í „Jafnaðarmann- iiium“,'ríem' gefinn er út á Norð- firði, segir svo frá Alþýðusam- bandsþínginu: „Þingið fór hið besta fram....... Eins og vænta mátti, jós Morgunblaðið út als- konar lygum um sambandsþingið s. s. að þar væru slagsmál og ann- ar gauragangur. „Austfirðingur“ — eða Ámi Jónsson a..m. k. — er borinn fyrir þessum sömu frjett- um hjer eystra. Sjest best af þessu hve óheyrilega lágt þetta vesæla hyski getur lagst þegar ekki er annað fyrir en bláköld lýgin að bera fram“. — Vjer minnumst jæss nú varla, að liafa sjeð blá- kaldari lýgi en þetta. Ritstjórinn var sjálfur á þinginu, svo að ekki verður því um kent, að hann hafi hlaupið eftir sögusögn annara. — Hann veit það líka, að meðan hann var hjer, viðurkendi Ólafur Frið- riksson það í Alþýðublaðinu, að hann hefði gefið einum fulltrúan- um á kjaftinn. Hann veit einnig, h Það er þjóðarhagnaður að not; Hreins vörur. Kaupið Hreins Sáp ur, Þvottaefni, Skóáburð, Gólfá- burð, Vagnáburð, Fægilög, Kerti og Baðlyf. : Hv?ð er ines’ • J áríðandi, áður en farið er í ! I ferð. Að líftryggja sig í • • • : A nðTökn. : : Sími 1250. • að hvernig sem Alþýðubl. reyndi að finna ráð til að hnekkja frá- sögn Morgunblaðsins af fundun- um, þá tókst því það ekki, og hitt'ætti hann líka að muna, er Stefán Jóhann o.fl. voru að barma sjer út af því, að það skyldi ber- ast út frjettir af skrílslátunum á þinginu. — Jónas Guðmundsson ritstjóri „Jafnaðarmannsins“, og hans líkar, eru aumkunarvérðar sálir. Jón Leifs hefir verið ráðinn til að stjórna hljómleikum hljóm- sveitarinnar í Gautaborg þ. 28. þ. m. IJm sama leyti heldur hið nýja fjelag, „Sverige-Island11, þar samkomu og hefir ráðið Jón til að flytja þar fyrirlestur um íslensk þjóðlög. (FB). Munið eftir vakningasamkomun- um á Njálsgötu 1, kl. 8 e. h. — Allir velkomnir. Lestrarfjelag kvenna verður 20 ára á þessu ári, og ætlar það að minnast afmælis síns með sam- komu í Iðnó föstudaginn 23. þ. m. Verður þar sameiginleg kaffi- drykkja og ýmsar skemtanir, svo sem: ræður, upplestur, söngur, dans og aðrar frjálsar skemtanir. Fjejagskonur mega bjóða gestum með sjer, körlum sem konum. Áð- göngumiðarnir fást í hljóðfæra- verslun Katrínar Viðar, og biður undirbúningsnefndin konur að vitja. þeirfa þangað, helst sem fyrst. Minningarsjóður. Svo sem kunn- ugt er, ljetst fyrir skömmu Jó- hannes Sigfússon yfirkennari, sem háft lmfði á hendi kenslu, aðallega í sögu, við Mentaskólann, um all- langt skeið. Átti hann miklum vin- sældum að fagna meðal nemenda. Hafa þeir nú hafist handa og stofn að minningarsjóð, með almennum samskotum, sem ber nafn hans, og skal vöxtum sjóðsins varið til að verðlauna þann nemanda 6. bekkjar, sem á ári hverju sýnir mesta þekkingu í sögu. Eins og gefur að skilja, hafa nemendur ekki verið þess megnugir, að hafa stofnfje sjóðsins meira en svo, að ekki mun hægt að veita verðlaun úi lionum fyr en eftir allmörg ár. Þeir, sem að sjóðsstofnun þessari standa, fara því þess á leit við eldri nemendur Jóhannesar, að þeir bregðist vel við og leggi fram eitthvað af mörkum til sjóðsins. — Gjaldkeri er Sigurbjörn Einarsson, Túngötu 8 (uppi). Veitir liann viðtöku fje því, er sjóðnum á- skotnast. Timburvei'siun F. W. JacoLseiK & SSi> Stofnuð (824 Simnefnii Granfuru — Carl- Lundsaade, Kö enhavn C. Selur timbur í stærri og smærri sendingum fxá Kaupmhöfn. Eik til skipasmíða. — Einnig heila skipsfarma frá Svíþjóð. Hefi verslað við ísland í 80 ár. - •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••*•••••••••• Hfmælis- og fækifærisaiafir i mestn úrvali og ðdýrastar hjá \ K. Einarssan & Björnssoa. TEIKNILJEREFT. TElKNIPAPPlR. MILLIMETRAPAPPÍR. . Bókavtrslnn ísaloldar. Anstnr á Eyrarbakka ðaglega Frá Steindóri. CODAN Athn§ið ▼«r8 og gæSi annarstaðar og komið níBan i Skóhlifar eru bestar. HTannbergskraönr. Grundamtig 2. æas Skfðaföt fyrir karla og konur. Mikið úrval. Vðruhúsið. Batlnn lúðuriklingnr nýkommn. Versl. Foss. Laugaveg 12. Sími 2031. nærfafnaðúr. barna og kvenna, ódýrastur í Manchesfer. er stóra orðið kr. 1.25 á ’iarðið. Ætlð nýtt grænmeti í Yerslunin jLiv erpo o

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.