Morgunblaðið - 20.01.1931, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 20.01.1931, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIf) 3 eiiimiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimn M 'é 3 JflorgtmblaMd ee ©t*eí.: Ef. Árvakur, livykjavík 1 RttstJOrar: Jðn Kjartan»»on. = ValtSr Stefánsaoa. = Fittatjörn o* afgreltJala. EE Auaturstrœtl 8. — Stmi 6öu j§ AUKÍý«tnBastJ6ri: K. Hafberg. = AualVpl ngae k rlf stef a: Austurstræti T7. — >.as '. j‘í Beluaslsiar: J6n EJartar.ssoa nr. T62. Valtjr Stefánsaoa nr. 1290. H, Hafbsrg nr. Í76. Á»k riftaíiiaid: Imi.'.nlanda kr. 9.00 A mánwfl! ETtaaiand* kx. 9.60 á. nráattSi t lauaaaðlu 10 asra elntakiO. 20 aura meS LesttOk iiiiiimiiimiiiiiiiiiiiiiimiiiiimiiiimiiiiiiiiimiimmimiií Viðskiftakreppa og atvinnu- leysi í Bandaríkjunum. 7—8 miljónir atvimmleysingja United Press. PB. Með ársbyrjun hófst 17. mðnitð- kreppunnar í Bandaríkjunum. Eng'ar horfur eru á, að kreppunni ljetti af til muna, fyr en með vor- fflu, en menn hafa sannfærst um það betur og betur, að endurkoma teiibrigðs viðskiftalífs er nú að ölestu undir því komin, að við- skiftaskilyrðin batni í öðrum keimsálfum, aðallega í Bvrópu, Asíu og Suður-Ameríku. Snemma í desember taldist svo til, af banka stjóra National City Bank í New Y°rk, að viðskifti í Bandaríkjun- Um hefðu minkað um 35% frá því á velgengnisskeiðinu, sem kom að iieimsstyrjöldinni iokinni. Hoover íorseti telur hinsvegar, að viðskifti sjeu alt að 20% minni en á velti- árinu 1928. í nóvemberlok voru 4.860.000 atvinnuleysingjar skrá- ■settir í landinu. Aulmingin í nóv- <ember nam 360.000, samkvæmt skýrslum ameríska verkalýðssam- kandsins. Þá var því spáð, að tala Einna atvinnulausu myndi aukast gífurlega miðsvetrarmánuðina, og hefir það reynst rjettur spádóm- «r. (í sumum erlendum blöðum er nú talið, að atvinnuleysingjar sjeu • —8 milj. talsins). Þess ber að geta, segir í skýrslu verkalýðs- sámbandsins, að talan 4.860.000 iönifelur ekki skrifstofufólk og þá, sem hafa atvinnu við landbún- „Aprilcc-slysið. Skipsbátinn rak nýlega á Breiðdalsvík. Björn R. Stefánsson fyrrum al- kili, báðir borðstokkar brotnir og þm. fjekk nýlega brjef frá bróð- sprungin borð í botninum. fanga- ur sínum, Þorsteini bónda á Þver- lína var við bátinn og í honum hamri,' hreppstjóra í Breiðdals- vörpuslitur og kaðalspottar. Hefi hreppi í Suður-Múlasýslu. Segir. jeg heyrt, að dós með niðursuðu þar frá bát, er nýlega fanst rek- hafi einnig verið þar, en Höskuld- inn á Hrúteyju í Breiðdalsvík; var ur bóndi á Stræti, sem var með báturinn merktur Apríl, Reykja- að bjarga bátnum, varð ekki var vík. Um fund þennan segir svo í við liana, og veit jeg því ekki, brjefi Þorsteins, sem er dagsett hvort þetta er liafandi eftir, en 8 jan.: ; um það skal jeg afla mjer frek- ,,Pyrir nokkrum dögum, jeg held ari vissu síðar“. rjett fyrir áramótin, rak bát á Þegar Morgunbl. heyrði fregn Stræti, frá togaranum Apríl. þessa, símaði það sýslumanni S.- Stykki úr borðstokk bátsins fanst Múlasýslu og bað um nánari upp- á Hrúteyju, en bátinn rak á Kross- lýsingar símleiðis, en svar er ó- sandinum. Vrar hann þá á rjettum komið ennþá. Staðurinn þar sem Apríl-báturinn fanst. Á þessu korti má noklt- uð glöggva sig á því, hvar björgunarbátur „April“ fanst. Ytsta skagahornið milli Breiðdalsvíkur og Berufjarðar, heitir Strætisliorn. Skamt þaðan er bærinn Stræti. Nokkuru innan við hornið, í Breið- dalsvíkinni, er Hrútey skamt undan landi. Er það lág ey með grýttri strandlengju. Nokkuru innar, svo sem á miðri strandlengju fjarðarins að sunnanverðu, rak bátinn að landi, á svo nefndum Krosssandi. að. — Þær tilraunir, sem gerðar hafa verið til þess að bæta úr atvinnu- leysinu og koma í veg fyrir skort, kafa farið í þá átt, að stofna til ýmissa framkvæmda. Ráðgert er, ■að ríkið verji um 650 milj. doll. til ýmissa framltvæmda á yfir- *tandandi ári, og er 150 milj. af þeirri upphæð viðbót vegna krepp- ■Wnnar. Árið sem leið var varið *il ýmiskonar framkvæmda í Eandaríkjunum af hinu opinbera, fjelögum og einstaklingum sjö biljónum dollara, en 6 biljónum og 800 miljónum 1929. Ekki hefir komið til orða í Bandaríkjunum Að veita atvinnuleysisstyrki, en fjelög og einstaklingar hafa gefið mikið fje til þess að bæta úr neyð- inni, t. d. Rockefeller feðgamir eina miljón dollara, en þrátt fyr- ir það, sem ríkið og einstaklingar hafa gert til þess að draga úr atvinnuleysinu, hefir tala atvinnu- leysingjanna til þessa aukist, svo *em að framan getur. Nobelsverðlaunamaður látinn. Hinn 13. desember ljetst Pritz Eregl, prófessor við háskólann í ^raz. Hann var aðeins 51 árs að nldri. Árið 1923 fekk hann Nobels- ^erðlaunin í efnafræði. Hgríp af syndaregistri stiórnarinnar árið 1930. Niðurl. Jarðræktarstyrkurinn. Á árinu 1929 gerði Tryggvi Þórhallsson at- vinnumálaráðherra breyting á gildandi reglum, um hve mikið skyldi lagt í dagsverk í jarðabót- um þeim, er styrks njóta sam- jkvæmt jarðræktarlögunum. Breyt- úng þessi var á þá lund, að miklu meira var nú lagt í dagsverkið en áður. Um eina tegund jarðræktar (óbylta nýrækt) gilti það, eftir þessum nýju reglum Tr. Þ., að lagt var þrisvar sinnum meira í dagsverkið en áður. Þó munaði sú breyting mestu, að dagsverkið í túnasljettun var fært upp í 60 ferm. úr 50 ferm. og bylt nýrækt í 50 ferm. úr 40 ferm. Með breyt- ingu þessari var stórkostlega dreg ið úr jarðabótastyrk bænda; mun láta nærri, að breytingin hafi lækkað styrkinn sem svarar fimta parti, og nemur sú lækkun um 100 þús. kr. á ári, ef gengið er út frá, að allur styrkurinn nemi um y2 milj. króna. — Breyting þessi mæltist hvarvetna mjög illa fyrir, og á síðasta þingi fluttu þingmenn ‘ Skagfirðinga tillögu til þingsályktunar, þar sem skorað var á stjórnina, að taka aftur upp gömlu regluna. Pekkst ekki nema eitt atkvæði (Har. Guðm.) á móti tillögunni, en þó hefir atvinnu- málaráðherrann ekki fengist til að breyta reglunum enn þá. Má vera, að ráðherrann þykist nú hafa gilda afsökun, þar sem hon- um og samherjum hans í ráðu- neytinu hefir tekist að þurausa svo ríkissjóðinn, að stöðva verður verklegar framkvæmdir ríkissjóðs að mestu leyti. En vissulega er það kaldhæðni örlaganna, að fjár- bruðlun „bændastjórnarinnar' ‘ skuli á þenna hátt koma niður á skjólstæðingunum. Stjórnarkjötið. Samkvæmt 2. gr. laga frá 23. apríl 1928, er með öllu bannaður innflutningur á „hráum og lítt söltuðum slátur- afurðum, hverju nafni sem nefn- ast.“' Bann þetta var sett vegna liættu á, að gin- og klaufaveiki bærist inn í landið. Var bannið fortakslaust að J)ví er sláturaf- urðir snertir, þannig að engin undanþága var leyfð, enda stafar mest hætta frá slíkri vöru. Áður en Trvggvi Þórhallsson varð ráð- herra, galaði hann hátt um þann voða, er íslenskum landbxinaði gæti stafað af gin- og klaufaveiki. Ætla mætti því, að þessi maður hefði orðið síðastur til að brjóta fyrgreind lög, sem sett voru til varnar pest þessari. En hvað skeður? Pyrir Alþingishátíðina leyfði þessi sami ráðherra inn- flutning á 8 smálestum af kjöti frá Danmörku! Kjotbirgðir þess- ar munu hafa kostað ríkissjóð um 40—50 þúsund krónur. Ekki liefir enn fengist upplýst., hvaða aðferð ráðherrann notaði til að koma þessu forboðna kjöti inn í landið, en blöð hans gáfu í skyn, að bráða- birgðalög hefði verið út gefin. Almenningur liefir þó ekki fengið að sjá lög J)essi, því þau hafa aldrei verið birt. Sennilegast er, að engin bráðabirgðalög liafi ver- ið gefin út, og hefir ráðherrann þá gerst brotlegur við landslög. — Með þessu athæfi eyði- lagði forsætisráðherrann þær var- úðarráðstafanir, er Alþingi hafði gert, vegna gin- og klaufaveik- innar. En afleiðingar þessa til- tækis urðu þó enn víðtækari. Bændur landsins höfðu á síð- astliðnum vetrj þaft mikinn und- irbúning midii* kjötsolu til hof- uðstaðarins um Alþingishátíðina. Komu því hingað óvenjumiklar birgðir af kjöti fyrir hátíðina, og mun láta nærri, að birgðirnar hafi verið um 100 smálestir þegar mest- ar voru. Mikið af þessu kjöti frá bændum liggur hjer enn óselt og bíða þeir stórtjón af. Stjórnar- kjötið dró vitanlega mjög úr kjöt- sölu bænda, beint og óbeint. Eftir þeim upplýsingum sem blaðið hef- ir aflað sjer, mun talsvert af stjóm arkjötinu vera hjer fyrirliggjandi enn þá. Verður þetta forboðna kjöt dýrt að lokum, því altaf fell- ur á það nýr kostnaður. Síldarmjölið til bænda. — Á ])ingi 1929’ básúnaði Tr. Þ. forsæt- isráðherra mikið um ódýran fóð- urbæti, er hann ætlaði að útvega bændum, þegar síldarverksmiðja ríkisins tæki til starfa. Var sett ákvæði um þetta í lögin; sam- kvæmt því skyldi verksmiðjunni skylt að selja bændum síldarmjöl við kostnaðarverði. Sá hængur var þó hjer á, að bændur þurftu að senda pantanir sínar fyrir 1. ág. ár hvert. En það er öllum ljóst, að fyrir þann tíma geta bændur alment ekki um það sagt, hve mikinn fóðurbæti þeir þurfa. Það veltur eingöngu á því, hvernig heyskapur' þeirra hefir orðið. — Sumarið, sem leið var eitthvert mesta óþurkasumar, sem hjer hefir komið. Hey hröktust stórkostlega víðast hvar á landinu. — Pjöldi bænda vildi því ná sjer í fóður- bæti. Að sjálfsögðu ætluðu þeir að grípa gæsina glóðvolga og fá ódýrt síldarmjöl. En þá er megnið af mjölinu selt út úr landinu, og forráðamennimir skjóta sjer bak við lagabókstafinn og segja, að pantanir hafi komið of seint. En vitanlega áttu stjórnarvöldin að vera hjer á verði, því að bændur gátu alment ekki vitað um það ákvæði í lögunum, að pantanir skyldi komnar fyrir 1. ágúst, enda í flestum tilfellum ómögu- legt, að segja til fyrir þann tíma, hve mikinn fóðurbæti þeir þurfa. Trassaskapur stjórnarvaldanna í þessu efni má ekki endurtaka sig; er sjálfsagt, að breytt verði á- kvæði laganna og bændum tryggð- ur rjettur til mjölkaupa til sláttar- loka. Síldarmjöl er einhver besti fóðurbætir, sem fáanlegur er handa beitarám. Ættu bændur að gera sjer J)að að fastri reglu, að kaupa þenna fóðurbæti og spara heldur dýrt kaupafólk, enda er það sjálfgefið nú orðið, því að káupafólk er varla fáanlegt, hvað sem í boði er. Einn af brjóstmylkingum stjórn arinnar, er hefir embættisheitið: „stjórnarformaður Síldarverksm. ríkisins“, reynir í Tímanum síð- asta, að verja trassaskap stjórnar- innar í þessu máli. Er auðsjeð á varnarskrifi þessa manns, að hon- um hefir verið sigað iit í ófæruna. Svo illa hefir „stjórnarformaður- inn“ fylgst með skrifum um þetta mál, að hann heldur að Morgun- blaðið og Isafold átelji það, að bændupi skyldi gefinn kostur á fóðurmjöli „við kostnaðarverði“. Raforkuvedtux í sveitum. Margar eru orsakir þess, að fólkið flýr sveitirnar. En ])ó má sennilega fullyrða, að ein aðalorsökin sje myrkrið og kuldinn, sem enn lúkir á flestum sveitaheimiluni á vetr- Xim. Áður fyrr mátti segja, að öll bjóðin hefði sömu aðstöðu hvað þetta snerti; all§ staðar rikti myrkrið' og kuldinn. Hefir mikil breyting orðið á þessu, eftir að rafmagnið var tekið til notkunar. En flest sveitaheimili hafa hing- að tii farið á mis við rafmagnið, og þar ríkir enn myrkrið og kuld- inn. Sjálfstæðismenn hafa á und- anförnum þingum reynt að ráða bót á þessu. Þeir hafa borið fram frumvarp, um raforkuveitur utan kaupstaða. Tilgangurinn er sá, að flæma myrkrið og kuldann burt af íslenskum sveitaheimilum, en leiða þangað birtu og yl. Þetta er vafalaust langstærsta og merkasta málið, sem borið hefir verið fram á Alþingi. En málið hefir enn ekki náð fram að ganga vegna mót- spyrnu stjórnarinnar og hennar stuðningsflokka. Þó er það eins víst og dagur fylgir nóttu, að málið lifir. Það verður ekki svæft, því að á því veltur meira en á nokkuru öðru, hvort íslenskir bændur fái í framtíðinni að lifa við þau skilyrði, sem samboðin eru menningu nútímans. Hjer verður þá lokið þessu sydnaregistri stjómarinnar; ekki vegna þess, að þar sje alt talið, sem stjórain hefir sjer til miska gert á hinu liðna ári, heldur vegna hins, að syndaregistrið yrði ótæmandi, ef telja ætti alt fram. Hefir hjer aðeins verið stiklað á stærstu afglöpunum, en þó mörgu orðið að sleppa. Þegar litið er yfir óslitinn axaskaftaferil stjórnarinn- ar síðustu árin, hljóta menn að minnast þingmannanna, sem styðja núverandi valdhafa. í raun og veru eru það þessir menn, sem ábyrgðina bera gagnvart þjóðinni. Þeár hafa brugðist umboði sinna lcjósenda; og það verða að lokum þeir, sem ltrafðir verða reiknings- skapar af kjósendum landsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.