Morgunblaðið - 23.01.1931, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 23.01.1931, Blaðsíða 2
MORGFNBLAÐID Dfrtiðln oo atvinnuvoiirnir. i. Allaj meiri háttar verðlagsbreyt okkert verSur að gjört. — Hin aukna; framleiðsla síðustu ingar, — hvort sem um er að ræða ára og hin sívaxandi „vjelmenn- verðhækkun eða verðlækkun — ing‘ ‘, skapar ódýrari framleiðslu hafa venjulega mjög alvarlegar af- í öllum löndum. Tveir eða þrír ieiðingar í för með sjer. — Má vjelamenn vinna nú víða þar sem með miklum sanni líkja þeim við þurfti 10—100 verkamenn áður. líkamlega sjúkdóma. Þjóðlíkaminn Reksturskostnaður framleiðslunn* verður sjúkur og framleiðsla þjóð- ai lækkar, lífsnaitðsynjar lækka, arinnar lamast. — Eru mörg dæmi vinnulaun lækka — dýrtíðin þess, að miklar og langvarandi lækkar. —• verðlagsbreytingar hafi lagt heila Það er því fullkomin ástæða til atvinnuvegi í rústir, ýmist um að gera ráð fyrir því, að fram- stundar sakir, eða fyrir fult og alt. leiðslu- og iðnaðarvörur þjóðanna Þarf ekki lengra að Ieita um muni t'alla smátt og smátt niður dæmi slíkrar atvinnubyltingar en fyrir verðlag ársins s1914. Sumar til' Danmerkur. Fyrir nokkrum ára vörútegundir eru jafnvel nú þeg- tugum voru Danir akuryrkjuþjóð. ar orðnar ódýrari erlendis, en þær En samkeppnin frá Rússum or- voru fyrir stríð. sakaði svo mikið og varanlegt Af þessu verður ljóst: verðfall á kornvörum, að Danir Að á sama hátt og hrun atvinnu neyddust til að leggja kornrækt- veganna og liin minkandi fram- ina — aðalatvinnuveg sinn — nið- leiðsla af völdum ófriðarins or- ur og taka upp kvikfjárrækt. — sakaði hækkandi verðlag stríðs- Ðanskir bændur gátu ekki fram- áranna, svo orsakar nú viðreisn leitt sÖmu korntegundir fyrir jafn atvinnuveganna og ‘vaxandi fram- tágt verð og hinir voldugu ná- leiðsla, lækkandi verðlag. grannar þeirra, sem rjeðu yfir ó- dýru vinnuafli, ódýrara landi og avo að segja ótakmörkuðu land- avæði, III. Fróðir menn fullyrða, að Reykja vík sje dýrasti höfuðstaður og Frajnleiðslukostnaður Dajia var hílfnarbær * ^vrópu. — Ef það er «f hár, af því framleiðslukostnað- r-'ett> l>á er l,að augljóst, að vjer T*r Rússa var lægri. sem h-ler ei&um heima, stöndum Það var lækkandi verðlag, sem Því lakar að vígi, gagnvart verð- lagði aðalatvinnuveg Dana í rúst- fathnu> en aðrar l->jó?Sir, sem hið innlenda verðlag er hjer hærra en hjá þeim. — . Það er því fyrst og fremst dýr- tíðin í landinu, sem öllu öðru frem ur orsakar örðugleika þá, sem nú steðja að þjóð vorri. Það er beinlínis rangt, að kenna eingöngu útlendri verðlækkun um það, þótt atvinnuvegir vorir standi nú höllum fæti, og sjeu jafnvel í þann veginn að gefast upp. Vjer eigum sjálfir, Islendingar, mesta sök á þeim vandræðum, sem nú standa fyrir dyrum. Vjer höfum ennþá engar ráðstaf- anir gert til þess að reyna að draga úi’ dýrtíðinni hjer heima fyrir, svo lífsskilyrðin í landinu ar. — Þetta dæmi um Dani og Rússa, sýnir oss áþreifanlega og með ó- tvíræðum rökum: 1. Að sú þjóð, sem getur fram- leitt með minstum tilkostnaði, stendur best að vígi í hverskonar framleiðslusamkeppni og þolir mest verðfall, þegar verðhrun og viðekiftakreppur vaða yfir heim- inn. 2. Að allar þjóðir eru háðar dutlungum verðlagsbreytinganna, og verða því að hlíta því verðlagi, sem við gengst á heimsmarkaðin- um, engu síður en einstaklingur- inu II. ' Þegar stríðinu (1914^-1918) yrðu ódýrari og kaupgjald og ann- lauk, voru flestar ófriðarþjóðirn- ar bostnaður við framleiðslu gæti ar í miklum sárum. Þær voru skuld iæhhað í samræmi við erlenda ugar upp yfir höfuð og atvinnú- "Wrðlækkun. Vjer höfum þvert á vegir þeirra og öll framleiðsla í farið í þveröfuga átt við rústum. Það er því eðlilegt, að hið a'lar aðrar þjóðir með því að háa verðlag stríðsáranna hjeldist hæhha kaupgjaldið á hverju ári, á kostnað fallandi framleiðslu og fátækra framleiðenda. Framleiðslukostnaður innlendra afurða er orðinn of hár, fyrir hinn um nokkur ár, að ófriðnum lokn- um, meðan atvinnuvegir hernað- arþjóðanna voru að ná sjer aft- ur. — En síðan stríðið hætti, hafa |fallandi erlenda markfð- Keppi- þjóðirnar unnið að því eftir megni að koma atvinnuvegum sínum á nautar vorir í hinum ýmsu lönd- um, bjóða nú sömu vörur og vjer, rjettan kjöl aftur, og lækkandi fyrir Iæ"ra verð’ en íslenskir framleiðendur geta gert. Það en hin innlenda dýrtíð, sem er að drepa alla atvinnuvegi þjóð- arinnar. Dæmið um Dani og Rússa blasir nú við á íslandi. Framleiðsla verðlag hefir fylgt í kjölfar vax- andi viðreisnar. Þessi verðlækk- un á heimsmarkaðinum er nú orð- in svo mikil, að atvinnuvegir vorir fá ekki lengur undir henni risið, nema sjerstakar og róttækar ráð- stafanir verði gerðar nú þegar, til varnar almennu verðhruni og yfirvofandi fjárkreppu. — Allir atvinnuvegir vorir — til lands og sjávar — eru nú í sýni- legri hættu staddir. Ástandið í þjóðar vorrar þolir samkeppni. — ekki erlenda IV. Afleiðingar hinnar innlendu dýrtíðar, eru þegar komnar í ljós: Bændur eru að gefast upp, af því þeir geta ekki lengur greitt landinu versnar svo að segja dag- hið háa kaupgjald. Fólki hefir því lega og afleiðingar hins mikla fækkað mikið í sveitum landsins, verðhruns, sem orðið er á heims- hin síðustu árin, og aldrei hafa markaðinum orka ekki tvímælis, ef fleiri jarðir verið til sölu á íslandi, en einmitt nú. IJnga kynslóðin flýr svéitirnar svo fljótt sem hún getur og gamla fólkið og börnin verða ein eftir, — með skuldirnar, á- liyggjurnar og alt stritið. Þó er hið innlenda verðlag á landbiinaðarafurð'um ennþá óeðli- lega hátt og tiltölulega hærra en á flestum eða öllum öðrum vörum í landinu, — ef miðað er Við verð- lag ársins 1914 og verðfall síðustu ára. — Má því gera ráð fyrir talsverðu verðfalli á landbúnaðar- vörum, þegar á þessu ári. Sama er að segja um útgerðina. Hún er nú að sligast undir óeðli- lega liáum reksturskostnaði og ófor svaranlega miklum opinberum gjöldum. Er það ekki of mælt, að útgerðarkostnaður ísl. fiskiskipa, sje nú helmingi hærri en frænda vorra og keppinauta í Noregi. Þó er kaup ísl. fiskimanna alls ekki of hátt þegar yfirmenn skipanna eru undanskildir. Dýr- tíðin í landinu, einkum húsaleiga, — er svo mikil, að hvorki sjó- menn nje almennir verkamenn, geta lifað af lægri launum en þeir hafa nú. — Þá fær hinn ungi, en þó álitlegi íslenski iðnaður ekki síst að kenna á dýrtíðinni í landinu. Hvergi er hin erlenda samkeppni harðari en •á sviði iðnaðarins. Má því merki- legt heita, að hún skuli ekki nú þégar hafa gengið af iðnaði vor- ,um dauðum, einkum þegar þess er gætt, hve iðnaðarlöggjöf vor er ósanngjörn og ranglát. — En hvað halda menn annars, að þetta ástand geti haldist lengi, áð- ur en öllu verður siglt í strand? Hvað verður um viðreisn land- búnaðarins, ef þessi elsti, þjóðleg asti og þýðingarmesti atvinnuveg- ur þjóðar vorrar getur ekki borið sig fjárhagslega í framtíðinni? Ekki batnar þjóðbúskapurinn heldur ef enginn iðnaður getur þrifist í landinu og alla hluti verð- ur að sækja til útlanda. Og hver mokar sköttum og toll um inn í ríkissjóðinn, ef útgerðin verður að rifa sjálf seglin eða fella þau öll um lengri eða skemri tíma, og hvað verða þá margir menn at- vinnulausir ? Þegar svo er komið, er hætt við að þjóðarskútan íslenska fari að dragast aftur úr erlendum bátum, þar sem betur er hagað seglum og fastar haldið um stýrið. — V. Hinar eðlilegu orsakir, sem hið háa verðlag stríðsáranna hvíldi á, eru horfnar. Grundvöllur dýrtíðar- innar er hruninn. Hin erlenda verðlækkun verður því ekki stöðvuð. Þjóðir og ein- staklingar neyðast til að lúta vilja hennar og valdi, án alls tillits til þess „hvort þeim er það 1 júft eða leitt“. Vjer íslendingar verðum því nauðugir eða viljugir að laga oss eftir verðlagi nágrannaþjóða vorra, og eigum því einungis um tvo kosti að velja: 1. Að lækka dýrtíðina í landinu af frjálsum vilja og eftir föstu og fyiirhuguðu skipulagi eða 2. Fela neyðinni að þrýsta verð- laginu niður með því að stöðva alla framleiðslu til lands og sjávar. Hjer er um tvo kosti — tvær ólíkar leiðir — að ræða. Báðar eru örðugar. En þó skiftir miklu máli fyrir hvern einstakan mann í land- inu* og alla þjóðina,, hv.ov feiðíim verður valin. — Fyrri leiðin liggur til viðreisnar-. Þeirri leið stýrir sjálfsbjargarhvöt in, sem bjargar öllu og, sigrar alt. Hin leiðin liggur til glötunar. Þeirri leið stýrir neyðin, „neyðin miskunnarlausa“ „ sem „þrýstir og ]>röngvar“ . Þarf ekki að lýsa norn þeirri nánar, nje heldur þeim hörm nngum, sem henni fyigja, hvar sem hún ltemst til valda. VI. Hin mikla dýrtíð ófriðaráranna færði þjóð vorri ímynduð auðæfi á ,.maktarárum“ sínum, þegar veldi hennar stóð með mestum ljóma lijer á landi. — Nú er komið að skuldadögunum. Hið yfirvofandi og óhjákvæmi- Iega innlenda verðfall hlýtur altaf að valda tilfinnanlegu tjóni, bæði beint og óbeint. Hið beina tjón verðfallsins kem- ur fram, sem verðlækkun á öllum eigniím í landinu og er því óvið- ráðanlegt, eins og sjálft verð- fallið. Það er því oftast hægt að gera sjer talsverða grein fyrir, hve miklu tapi hið beina tjón veldur. Aftur á móti er sá skaði óút- reiknanlegur, sem hið óbeina tjón getur valdið og er því aldrei hægt að segja um hve mikill eða alvar- legur hann getur orðið. Hið óbeina tjón, er það, þegar framleiðslan í landinu stöðvast og fólkið verður atvinnulaust. Það er því „allur skaðinn“ ef atvinnuvegir vorir verða að hætta. Þau vandræði, sem af því hljótast, fá hvorki ríki nje einstaklingar af borið: Útflutningur hættir, yfirfærslur á gjaldeyri stöðvast og gengi ísl. krónu fellur. Það er því miður óhugsandi, að atvinnuvegir vorir geti haldið á- fram, nema með því móti að vinnu laun og allur annar framleiðslu- kostnaður lækki að miklum mun frá því sem nú er. En það er alls ekki hægt, að lækka vinnulaunin, meðan dýrtíðin í landinu helst óbreytt, enda er þ^ð hvorki hyggilegt nje mannúð- legt, að láta sjer detta í hug, að allar afleiðingar hinnar erlendu verðlækkunar eigi að lenda ein- göngu á herðum þeirra manna, sem öðrum fremur vinna beinlínis að framleiðslu landsins. Hver einasti maður í landinu á að taka á sínar herðar hluta af hinni miklu byrði. Ilinu beina tjóni verðfallsins verður ekki af stýrt. En ]>að er hægt, með öflugu og einhuga átaki allrar þjóðarinnar, að verjast hinu óbeina tjóni, með því að bjarga atvinnuvegum vor- um, svo enginn maður í landinu þurfi að verða atvinmilaus. VII. Ríkisstjórnin íslenska á nú þeg- ai að skipa nefnd manna í þetta mál. Verkefni þessarar nefndar á að vera: 1. Rannsaka núverandi verðlag í landinu. 2. Bera það saman við verðlag! nágrannaþjóða vorra, til þess að finna hvaða útgjaldaliðir eru hjer óeðlilega háir. «S. Finna ráð til þess að þrýsta verðlaginu niður. Nefndinni þarf fyrst og fremst að vera ljóst, að það er þýðingar- laust að lækka eitt, heldur á að lækka alit. Lækkup verðlagsins í landinu er því aðeins framkvæm- anleg, að hún nái til allra hluta c.g hefjist öll í einu. VII. Jeg hefi átt tal við ýmsa góða menn um þessa tillögu. Hafa þeir flestir haldið því fram, að ekkert muni duga í þessu máli nema ein- mitt neyðin. „Ekkert nema neyð- in ein getur kent oss að lifa“, segja þeir, „og því þarf hún að koma' ‘. Það má vel vera að þessir menn liafi rjett fyrir sjer. Ef svo reyn- ist að vera, þá er það vegna þess, að þjóð vora skortir þrek og sam- heldni í þessu máli. Því skal ekki neitað, að neyðin er góður — og stundum besti — skólinn. En hún er altaf harður skóli og hin dýrmæta reynsla get- ur oft verið of dýru verði keypt. Reynum við ekki líka í lengstu lög að verjast slysum og hættu- legum sjúkdómum? Því þá ekki líka að reyna að verjast yfii- vofandi viðskiftakreppu, sem ef til vill launa alla þjóðina um lengri eða skemri t.íma, — ef ekkert verð- ur að gert? IX. Miklir og alvarlegir sjúkdómar verða ekki læknaðir, nema með sterkum og mikilvirkum meðulum. En sterk mcðul og stórfeldar lækn isaðgerðir, valda oft sársauka í svipinn. Vjer megum samt ekki hika við að nota. hin sterku meðul í þessu máli, — jafnvél þótt þau valdi einhverjum sársauka, því sá sárs- auki er ekkert í samanburði við þær miklu og langvarandi þján- ingar, sem þjóð vor verður að þola, ef alt er látið afskiftalaust. Það verður — því miður — of langt mál, að fara nánar út í verk- efni og starfstilhögun væntanlegr- ar „verðlagsnefndar“ — að þessu sinni. Þó skal jeg taka það fram, að jeg ætlast til, að allar tillögur „nefndarinnar“ verði lagðar fyrir næsta Alþingi, enda ætti hún að geta lokið störfum sínum á einum til tveimur mánuðum. Þ. P. Stephensen. Frá Spáni. Madrid, 22. jan. United Press. FB. Borgarstjórinn í Madrid hef- 'r tilkynt, að ákveðið hafi verið að verja sjö miljónum peseta til atvinnubóta í borginni, aðallega- við götulagningar og viðgerðir á götum. Er ráðgert að veita 4000 verkamönnum atvinnu við fram- kvæmdir þessar. Hún: Þú hugsar aldrei um ann- að en spila Bridge. Jeg er viss um að þú manst ekki einu sinni hve- nær giftingardagurinn okkar er. — Hann: Jú, víst man jeg eftir honum. Hann var tveimur dögum eftir að jeg gerði stóra „slemm“ í spaða hjá Smith.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.