Morgunblaðið - 23.01.1931, Side 4

Morgunblaðið - 23.01.1931, Side 4
M 0 RG UNBLAÐTF) Jm BLOM & ÁVEXTIR Hafnarstrœti 5. Kraiisar, stórt úrval. Túlipanar daj|ega. ____________________ Þýsku-kensla. Maður, sem dval ilThefir langvistum í Þýskalandi, tefíur að sjer að kenna |>ýsku. Sjerstök áhersla lögð á talæfing- a£ Tekur einnig að sjer brjefa- s$jáftir á þýsku, og aðrar þýðing- && eða á þýsku. Upplýsingar í sfina 1520, milli 5 og 7 e. h. ------------------------ Fallegir túlipanar og fleiri lauk- blóin fást í Hellusundi 6, sími 230. Einúig selt í Austurstræti 10 B hjá V'C.JKnudsen (uppi yfir Brauns- vdf^lpn). Sent heim ef óskað er. Blómaversl. „Gleym mjer ei“. Nyíromið fallegt úrval af pálmum og^blómstrandi blómum í pottum. Ðígiega túlípanar og hyacintur. Fjfririiggjandi kransar iir lifandi o^^efviblómum. Alt til skreyting- ar”?á kistum. Sömuleiðis annast vcjslmiin um skreytingar á kistum fýnf sanngjarnt verð. Bankastræti 4.~Sími 330. RitTjelapappír, Ritrjelabðad, Ritvjelaolíi. Pappír eg rttflag fjölbreytt úrval. Bðkaversl. Isafaliar. IsHruiu húsraæíur, Bííjið um FjaUkonu-skósvertuna í j^easum umbúðum. — Þjer sparið tííaa, erfiði og peninga með þvi aíjota aðeins þessa skósvertu og annan Fjallkonu-skóábnrð. Það besta er frá li. Efnagerð Reykjavikur. ttuan er stóra orðið fcr. 1.25 i iorðið. Pallegir tulípanar ©flf hyazintur, margir litir, fást daglega > Tald. Ponlseo 24. Kiapparstíg 29. stæður til að búa í góðum húsum. Þetta er ljót saga, en því miður er hún sönn. Eina, ráðið sem nú er til, ef mjólkurafurðir eiga ekki að hækka ögbóndinn áaðfá sæmiíega afkomu af búi sínu, er að auka framleiðsþ una að mun og minka ]>ó tilkostn- aðinn. Einnig’ að leggja meiri á- berslu á, að hafa afurðameiri bú- pening, er sje alinn sem mest af heimafæktHðu fóðri. Mjólkurgæði: Það er hverju orði sannara, að sjálfsagt er, að vanda fram- leiðsluvöruna, og að þess sje gætt að þrifnaðúr a.llur sje viðíiafður í stfaiig'asta skihxingi á hehnilunum og í meðferðinni til neytanda. Mjer er kunnugt um, að hjer í nágrenni Reykjavíkur er gefinn mikill fóðurbætir, og ætti sú gjöf að auka mikið mjólkurgæðin, enda hafa bændur góðan skilning á þessu atriði, og hafa samþykkt að auka eftirlit með hreinlæti mjólk- ur og þ. u. 1. með því að hafa sam- vinnu við starfandi nautgripa- ræktunarfje’lög á fjelagssvæðinu. Samvinna og horfur: Að mínu áliti er enn mesta skipulagsleysi á mjólkursölunni í Reykjavík. Samtakaleysi og skiln- ingsskortur, og hver höndin upp á móti annari. Mjólkurbúðirnar aít of margar, og fyrir það verð- ur sölugjaldið óeðlilega hátt. Sam- hliða því, að fækka mjólknrbúð- unum og keyra jafnvel mjólkina meir heim til neytenda, þá þyrfti einnig að vinna að því, að engin mjólk væri afgreidd til sölu í Reykjavík nema sem færi í gegn- um mjólkurstöð <er hefði faglærð- au manri til eftirlits. En útlitið er sjálfsagt mjög slæmt, að hægt sje að skipulagsbinda mjólkursöluná á þeim grundvelli að báðir aðilar, mjólkurframleiðendur og mjólkur- neytendur, megi vel við una, að tryggja jafna og örugga fram- leiðslu, og meðan þeir rrienn hafa orðið, er litla eða enga þekkingu liafa á máli þessu og takmarkaða velvild tíl framleiðenda, er eyði- leggingin og ósignrinn vís, fyrir báða aðila. Ó. B. Prð Vestir-lslendingum. FB. í jan. Mannalát. Johannes Goodman bóndi, Svold, North Dakota, andaðist þ. 11. nóv. s. 1. Kona hans lifir hann og nokk- ur börn. Þ. 22. nóv. s. 1. andaðist í North Dakota Einar Hannesson, 72 ára að aldri, einhleypur maður. Blaðið Lögberg ]>. 16. des. flytur dánarminningu um Margrjetu Jóns dóttur Davíðssoii, er ljetst í sum- ar. Hún var fædd 1868 að Hofs- stöðum við Mývatn. Hún fluttist vestur um haf 1890 og giftist þar eftirlifandi manni sínum, Gunn- laugi Davíðssyni frá Hólkoti í Argylebygð, en voru flutt fyrir nokkrum árum í þorpið Baldur þar í bygðinni. Eignuðust 4 börn, sem öll eru á lífi. Látinn er í Blaine, bóndinn Bjarni Pjetursson, háaldraður maður. Síldareinkasalaii. Á fundi er sjómenn og útgerð- armenn hjeldu á Akureyri, deila þeir mjög á einkasöluna og vilja leggja hana niður. Nú vil jeg spyrja, fást ekki ein- hverir til að halda sams konar funcl hjer um Síldareinkasöluna, og á þann fund fái ekki aðrir að koma en þeir sem geti sýnt að sannað að hafa verið við síldarút- veg síðastliðið sumar, svo sem skipstjórar, útgerðarmenn og sjó- menri, er sýni og sanni það með skrásetningarbók sinni. — Slíkur fundur sem þessi mundi gera mik- ið gagn,- því umræðnr slíks fundar og ályktun er miklu tryggari grundvöllur en fundur einkafje- laga eða forsprakka þeirra, er hvergi koma nærri þessum atvimui vegi. Jeg vil nota veiðileyfin, en leggja niður einkasöluna. J. S. Útvarpið I dag. KI. 19.25 Hljómleikar (Grammó- fónn). Kl. 19.30 Yeðurfregnir. Kl. Í9.40 Enska 2. flokkur (Miss K. Mathiesen). Kl. 20 Hljómsveit Reykjavíkur (Þjóðlagakvöld. Sig Markan aðstoðar). Kl. 20.50 Ýmis- legt. Kl. 21 Frjettir. Kl. 21.20—25 Erindi: Hamlet. Síðara erindi- (Ág. H. Bjarnason, próf.). Kl. 21.40 Les in upp dagskrá 6. útvarpsviku. Frá Keflavík. Or Keflavík er FB. símað í gær: Flestir bátar voru á sjó í gær. Afli 2—5 skippund, nokk- uð ýsuborinn, en 1—2 bátar í Njarðvíkum fengu 7—8 skip- pund af góðum fiski. Frásögn- in í síðasta viðtali við Keflavík er ekki rjett í öllum atriðum, enda heyrðist illa annað veifið, er viðtalið fór fram. Þar sem getið er um aflann átti ekki að standa smálest, heldur skpd. (iriiðað við '600 kg. I skþd., með haus og slógi). Stærð bátanna í Ytri-Njarðvíkum er frá 13 smál, hver bátur. Sá stærsti lið- lega 20 smál. Áhafnir 2—3 báta komust ekki á land á laugar- dag, en einn þessara báta fór til Rvíkur til viðgerðar vegna leka, og seldi þar afla sinn. Dagbjfc. I. O. O. F. — 11212381/2 — I. Veðrið (fimtud., kl. 17) : Um allan V- og N-hluta landsins er allhvöss eða hvöss N- og NA- átt og snjókoma víðast hvar, nema helst sunnan til á Faxa- flóa. Á S- og A-landi er sem stendur kyrt veður og þurt, en þar mun einnig hvessa á NA í nótt, og verður þá hvöss NA-átt um alt land á morgun, með snjó- komu, einkum á N- og A-landi. Hitinn er 0—1 st. á Austfjörð- um, en annars er 1—3 st. frost um alt land. Fyrir norðaustan landið er lægðarmiðja, sem fjar- lægist NA-eftir, en vestur af Skotlandi er önnur, sem virðist stefna NA um Færeyjar. Veðurútlit í Rvík í dag: All- hvass eða hvass N. Úrkomulaust. BlikklýsifthiiBBmr. Eins og að undanförnu seljum við og útvegum beint frA útlöndum bestu tegund af blikktunnum. Verð og gæði er vel samkepnisfært. Eonert Kristjánsson & Co. Vigfús Grærdandsfari flytur fyr- irlestur í Bíóhúsinu í Hafnarfirði í kvöld kl. 8y2; margar skugga- myndir verða sýndar. Stúdentafjelag- Reykjavíkur. Að- alfundur fjelagsins verður haldinu í Varðarhúsinu í kvöld kl. Sýg. Nauðsynlegt að fjelagar fjöl- menni. Guðspekif jelagið. Afmælisfund- ur „Septímu" í kvöld, kl 8y2, á venjulegum stað. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf, stutt ræða, söngur, upplestur. Á eftir kaffidrykkja á Skjaldbreið, söng- ur og ræðuhöld. Öldungur látinn. Nýlega ljest að Þverá í Laxárdal í S.-Þingeyj- arsýslu Guðjón Jónsson fyrrum bóndi á Ljótsstöðum í Laxárdal; skorti hann að eins 15 daga til að vera 101 árs er hann ljest. Á 100 ára afmæli hans í fyrra, heiðruðu sveitungar hans hann með nær- véru sinni og gjöfum, en öldung- urinn Ijet búa þeim veislu og gcklc dóttir hans, á áttræðisaldri, um beina. — Guðjón sál. bjó alla sína búskapartíð á Ljótsstöðum. Frá Vestmannaeyjum. Búist er við, að gert verði svipað út og, áður í Vestmannaeyjum á komandi vertíð og bátar í óða önn að búast til veiða. Verða sennilega allir bát- ar komnir á veiðar í lok mánaðar- ins. Hefir reynslan verið sú und- anfarið, að lítið hefir aflast í jan- úarmánuði. Engin kaupdeila er nú í Vestmannaeyjum, svo sem Alþýðublaðið hefir verið að fræða lesendur sína um. Flestir útgerðar- menn hafa þegar fullráðið á sína báta og enginn hörgull á fólki. Forsprakkar sósialista og komm- únista hafa verið að gaspra um kaupdeilu, en Eyjarskeggjar láta gaspur þeirra sem vind um eyrun þjóta. — Bátar, sem á sjó hafa farið frá Eyjum hafa aflað tals- vert af ýsu og orðið vel þorsk- Varir. L. F. K. R. Afmælisfagnaður fje- lagsins er í kvöld í Iðnó. Fjölbreytt skemtiskrá, sameiginleg kaffi- drykkja, Dans. — Fjelagskonur vitji aðgöngumiða fyrir sig og gesti sína í Hljóðfæraverslun Katrínar Viðar. Verslunarmannafjelag Reykja- víkur heldur fund í kvÖld kl 8 í kaupþingssalnum. Hið aldraða skip „Súðin1 ‘ kom úr strandferð í gær. Skúli fógeti er væntanlegur frá Englandi fyrir hádegi í dag. Gjafir og áheit til Elliheimilis- ins: Kona 2 kr., Frá ánægðum 30 kr„ S-túlka 5 kr. K. F. U. K. 25 kr., Sjera Einar Jónsson Hofi 20 kr., E. B. 50 kr., Gömul kona 5 kr., Frú H. S. 10 kr., Fyrir kaffi 10 kr., Gamalt áheit 5 kr., Til minn- ingar um Guðm. Guðmundsson Ilafnarfirði 5 kr., Dagga 5 kr., R. 5 kr., S. 40 kr., E.Th. 10 kr., Gömu1 vinkona 10 kr., Ung Mand 20 kr., H. Þ. 400 (fjögur hundruð) kr., M. 100 kr., Fyrir minningagjafir | á Ellih. kr. 76.50, Minningargjaf- ir í bókaverslun Þórarins Þorl. kr. 72.00. Ilr. stórkaupm. Carl Olsen afh. mjer kr. 2098.41 (tvö þúsund níu- kanpiö alls kouar Uliarvðrur oest og ódýrast i Vðruiiúsinu Athngið v«r6 og gæði mmarstaðar og komið cfðan í TístailnMlu, Gnmdaratíg 2. Ætið nýtt grænmeti í Verslunin Bragðið hið ágæta og iinnið smjörkeimimi. f sanunAagsmatinn: verður best að kaupa: Frosið dilkakjöt, spaðsaltað kjöt, reykt sauðakjöt, lúðurikling, steinbíts- rikling og soðinn og súran hvaL Biðrninn, Bergstaðastræti 35. Sími 1091. tíu og átta lcrónur 41 eyri), semt er erfðafje Egils sál. Jacobseii kaupm. Þess skal getið, að E. J. var ætíð mesti styrktarmaður Ellih. og voru oft drjúgar gjafir sendar frá hon- um um jól og oftar. Alt, meðtekið með innilegu þakk- læti. f.h. Elliheimilisins. Har. Sigurðsson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.