Morgunblaðið - 31.01.1931, Qupperneq 4
4
f> ! r)
ResKEÍEB ÍSSfctSí
BLÓM & ÁVEXTIR
Hafnarstræti 5.
Nýkomið: Pálmar (3 teg.). Aspe-
'distra (2 teg.). Burkni (2 teg.).
Myrta. Clivia (með knúppum).
Aucuba. Auracaria. Aronsskegg.
Blómstrandi plöntur: Primula.
Azalea. Ceneraria o. fl. Túlipanar
í mörgum litum. Asparagus (af-
skorið).
Fallegir túlipanar og fleiri lauk-
blórfi fást í Hellusundi 6, sími 230.
Einnig selt í Austurstræti 10 B hjá
V. Knudsen (uppi yfir Brauns-
verslun). Sent heim ef óskað er.
Blómaversl. „Gleym mjer ei“.
Nýkomið fallegt úrval af pálmum
og blómstrandi blómum í pottum.
Daglega túJípanar og hyacintur.
Fyrirliggjandi kransar úr lifandi
og gerviblómum. Alt til skreyting-
ar á kistum. Sömuleiðis annast
verslunin um skreytingar á kistum
fyrir sanngjarnt verð. Bankastræti
4. Sími 330.
Reykt ýsa og fiskfars í Reyk-
húsinu, Grettisgötu 50.
Fyrir 10 krónur.
Ef þið eigið litla stúlku 11—12—13
ára gamla, sem vantar hversdags-
kjól, farið þá upp í „Ninon“ og
skoðið kjólana sem þessa daga
seljast fyrir 10 kr.
Ef til vill getur hún notað einn
af þeim. — Kjólarnir eru úr ull,
Oharmeuse, Colienne, hafa kostað
25—35—45 kr.
Nokkrir ballkjólar fyrir telpur á
sima aldri, sama verð: 10 kr. —
(hafa kostað 25—65 kr.).
JÞetta verð er aðeins á meðan
nokkuð er eftir af þessiun kjólum.
„ N I N O N “
Austurstræti 12. ---- Opið 2—7.
Barinn
lúðiriklingor
nýkomiim.
Versl. Foss.
Laugaveg 12.
Sími 2031
Gsemr.
Undirritaður óskar tilbóða
um ca. 1500—2000 búnt
príma gærur (ekki sunn-
lenskar), eif. Hamburg.
Vottorð um, að ekki sje
meira. en 10% af mislitum
gærum og ekki yfir 20%
af ærgærum eða gærum
með skemdri ull, verður að
fyigja.
Bjðrn Eristjánsson.
Hamburg 1. Dombusch 4.
Code: Bentley’s.
Epli, tvær teg.
Jaffa appelsínur.
Vínber, Bananar.
Hvítkál, ísl. gulrófur.
Danskar kartöflur á
9.50 pokinn.
TIRiF/lWÐI
SanmakoHH,
vandvirka og smekklega, sem
leikin er í að taka mál og sníða,
vantar nú þegar. Upplýsingar í
Tísfen nðinni,
Grundarstíg 2.
Linms.
Nú og framvegis fáið þið besta
þorskalýsið í bænum í
Versluninni Birninum,
Bergstaðastræti 35, Sími 1091
Austnr á
lyrartsakka
Frá Steindóri.
Ritvjelapappír,
RilVjeiaböad,
Bitvjelaolia.
Pappir 0j ritföng
fjölbreytt urval.
Búkaversi. Isafoidar.
er stíra arðið
kr 1.25
á torðið.
‘ * n R Q V Mv R V,
Flugfjelagið. Aðalfundur þess
verður haldinn í dag kl. 5 í Hótel
Borg.
Kári Sölmundarson fór til Eng-
lands í fyrra kvöld. Þorgeir skorar
geir hefir sennilega farið frá On-
undarfirði í gær áleiðis til Eng-
lands. Báðir höfðu mikinn afla.
Trúlofun. Nýlega hafa birt trú-
lofun sína ungfrú Líney Bents-
dóttir og Gestur Gíslason.
Dansleik halda nemendur Sjó-
mannaskólans í kvöld í K. R.-hús-
inu. (Aðgöngumiðar verða seldir í
K. R.-húsinu kl. 3—7 í dag).
Uppþotið í Eyjum. Stjórn Eim-
•skipafjelags Islands hefir sent bæj-
"ararfógetanum í Vestmannaeyjum
skýrslu Sigurðar Pjeturssonar skip
stjóra á Gullfossi, og óskað þess,
að rannsókn verði látin fram fara
á ofbeldi bolsa í Eyjum á dögun-
um, þégar stöðva átti afgreiðslu
Gullfoss.
Þingmálfund hjelt Pjetur Otte-
sen alþm. að Gmnd í Skorradal á
fimtudaginn var. Jónas Þorbergs-
son vxtvarpsstjórinn ,hlutlausi‘ kom
á fundinn; hafði stjórnin látið her-
skip flytja Jónas inn í Hvalfjörð.
I gær ætlaði útvarpsstjórinn að
sitja fund í Borgarnesi hjá Bjarna
Ásgeirssyni. Þangað fór einnig
Pjetur Ottesen.
Frá Vestmannaeyjum. Gullfoss
og Lyra voru í Eyjum í gær; var
slæmt veður, en þó tókst all-vel að
afgreiða skipin; fjöldi vermanna
kömu með skipunum. — Eyjabátar
fiska sæmilega þegar á sjó gefur.
— Annar þýski togarinn, sem Óð-
inn tók á dögunum liggur enn
við Eyjar; kaupir hann fisk af
bátum og ætlar að sigla með til
Þýskalands.
Dansleikur póst- og símamanna
verður haldinn í kvöld að Hótel
Borg.
Landfræðisrannsókn. I sumar
ferðaðist þýslcur prófessor Jósef
Keindl um óbygðir íslands, til
landfræðirannsókna. Hafði hann til
þess styrk frá þýskum og austur-
rískum vísindafjelögum. •— Hann
gekk á Heklu, Bláfjall hjá Hvítár-
vatni, Hofsjökli (Blágnípu) og
Kerlingu eða Kerlingardyngiu í
Ódáðahrauni. Komst hann þar að
því að Dyngja er ekki einn stór
eldgígur, eins og Þorv. Thorodd-
sen, -Spethmann, Trautz og fleiri
hafa haldið fram, heldur gígaröð.
Heinrich Erkes var hjer á Al-
þingishátíðinni í sxxmar. Hjeðan
fór hann til Azoreyja og Kanari-
eyja, aðallega til þess að rann-
saka eldfjöll og eldfjallamyndanir1
þar, með hliðsjón af íslenskum
eldfjöllum.
Mitteilungen der Islandfrennde,
janúar—apríl heftið, er nýkomið.
Það hefst á alllangri grein eftir
Tómas Guðmundsson cand. jur. um
Alþingishátíðina í sixmar. Önnur
grein um hátíðina er eftir Reinh.
Prinz. Var hann á hátíðinni og
ferðaðist síðan norður um land. Er
grein hans skemtileg. Þá er þýð-
ing á íslendingadrápu Hauks Val-
dísarsonar, með miklum skýring-
ixm; þýðingin eftir H. Patzig. Max
Raebel skrifar um Göggu Lund og
grammófónplöturnar, sem hún hef
ir sungið á íslensk lög.
Aðalfundur var hahlinn í lands-
málafjelaginu Verði í gærkvöldi.
Fundurinn var fjölsóttur. Formað-
ur fjelagsins skýrði frá störfum
þess á hinu liðna ári, fjárhag þess
og fyrirætlunum í nánustu fram-
tíð. Því næst var gengið til stjórn-
arkosninga. Var formaðurinn,
Guðm. Jóhannsson, endurkosinn í
einu hljóði, og eins meðstjórnend-
ur hrír, er átti að kjósa að þessu
sinni, þeir Jón Ólafsson alþm.,
Einar Einarsson trjesmiður og Sig
urbjörn Þorkelsson kaupm.
Hinar þjóðkunnu og eftir-
spurðu eldspýtur:
Leiffu
■ 'rí'
eru altaf fyrirliggjandi.
Sá, sem hefir reynt þær einu
sinni, kaupir aldrei aðrar
eldspýtur.
Atvlnniileysls-
skýrslnr.
Samkvæmt lögum um atvinnuleysisskýrslur fer fraiji
skráning atvinnulausra sjómanna, verkamanna, iðnaðar-
manna og kvenna í Reykjavík 2. og 3. febrúarmánaðar.
Fer skráningin fram í Verkamannaskýlinu vi|5
Tryggvagötu frá kl. 9 árdegis til kl. 19 að kvöldi báðá
dagana.
Þeir, sem láta skrásetja sig, eru beðnir að vera við-
búnir að svara því, hve marga daga þeir hafa verið óvinnu-
færir á sama tímabili vegna sjúkdóms, hvar þeir hafi síðast
haft vinnu, hvenær þeir hafi hætt vinnu og af hvaða ástæð-
um. Ennfremur verður spurt um aldur, hjúskaparstjett, ó-
magafjölda og um það í hvaða verkalýðsfjelagi menn sjeu.
Þeir, sem skrásettir hafa verið í frakkneska spítal-
anum 29. og 30 .janúar, verða settir á atvinnuleysisskýrsl-
urnar, og þurfa því ekki að gefa sig fram í Verkamanna-
skýlinu-
Borgarstjórinn í Reykjavík, 31. janúar 1931.
E. Zimsen.
Ekkert vlðbit iafoast á við
HjartaásM
smjörlíkiö-
bler dehkið það ð smjörliragðinu.
lolas lan s.i.
Sími 1514.
Gullfoss fór hjeðan í fyrrakvöld.
Meða! farþega vora: Jón Björns-
son kaxípmaður, ungfrú Áslaug
Ásgeirsdóttir, nngfrú Unnur Ara-
dóttir, frú Lára Sigurðardóttir,
Marta Hultquist Þorsteinn
Jónsson, Halldór Kjartansson
stúdent, Kristján Bjömsson,
Snorri Arinbjarnar málari, Skúli
Jónsson, Margrjet Jónsdóttir og
auk þess margir til Yestmanna-
eyja. ^
kanpið aEls koiar
Ullarvðrnr
iiest og ðdýrast í
Vðrabösinu