Morgunblaðið - 01.02.1931, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 01.02.1931, Blaðsíða 2
2 MOROTTNBLAÐIÐ S jaldarglíma Árm ns verður háð í dag, kl. 3 e. h., í Iðnó. Keppendur verða líu og eru sjö þeirra frá Glímufjei. Ár- mann, en þrír frá KnattsDyrnu- fjel. Rvíkur. Fyrst skal frægan telja Sigurð Gr. Thorarensen, giímukappa íslands og núver- andi skjaldarhafa. Hefir hann qnnið Ármanns-skjöldinn tvisvar sdnnum í föð, og hefir í huga, að vjnna hann í dag í þriðja skiftið, þótt við marga skæða glímumenn s^e að keppa. Jörgen Þorbergs- sön hefir líka unnið skjöldinn tvisvar sinnum, og getur ])ví líka unr.ið hann til fullrar eign- ar, verði hann sigursæll í dag, því skjaldarlög mæla svo fyrir, «6 sá sem vinnur skjöldinn þrisv- &r sinnum, hljóti hann til fullr- ar eignar. Þá er Georg Þorsteins- tior góður og skæður giímumað- Úr, sern um mörg ár hefir þfeyti! hjer kappglímur við ágætan orðs tír. Næstur kemur Þorsteinn Einarsson, methafinn í kúiu varpi, og sá eini, sem lagði Sig- ryð Thorarensen á skjaldarglím- itnni í fyrra Þá eru’þeir Ágúst Kristjánsson, Axel Oddsson, Ste- fán Bjdír.ason, Halígrímur Oclds son, Ólafur Þorleifsson og Jóh. IngvarssGn, ait röskir og góðir glímumenn. Flestir þoirra tóku þátt í síðustu Islandsglímu, og eru því bæjarbúum að góðu Kunnir. Hinir þrír síðastnefndr efu úr K, R., og munu þeir hat'a fuiian hug á því, að leggja sem ítesta Ármenninga að velli. Hðalbáttur kviifsllnnar hefst á morgun AE þvi naig vantar P e e ii g a Sig. Gr. Thorarensen »Iímukongur íslands með hornið, ;em Alþingishátíðarnefnd gaf, Ár- uftnnsskjöldinn, Grettisbeltið, Kon ingsbikarinn og fleiri bikara og uns heiðure'merki unnin í íþróttuni Fyrsia skjaldarglíma Ármanns :ar háð 1. febrúar 1908 í Iðnó, * síðan hefir hún verið háð svo ið segja á hverju ári. Allir Re.-'k úkingar muná eftir fyrstirskjaid ‘fglímunum, þar sem þeir [ re- ner.ningarnir: Sigurjón Pjetv.rs íon, Hallgrímur Benediktsson og íuðmundur Stefánsson kepptu, >g lögðu alla keppinauta sína að &lli, og urðu síðan að glíma til írslita sín á milli. Man sá, er ietta ritar, að efnu sinni urðu ieir að glíma þrjár lotur, áður m skorið yrði úr því, hver l>eirra 77Qv\ sigurvegari. Þá Iék Iðnó á eiðiskjálfi, og hefir reyndar ?e£t það oft síðan á skjaldar- hefi jeg ákveðið að selja undantekningarlaust allar hinar þekktu og góðu vörur verslunarinnar með minst afslættl Auk þess verður mikið af ýmsum vetrarvörum og m. fl. selt fyrir hðlff verð og sumt mun lægra. Þetta sjerstaka tækifæri sem vonandi býðst aldrei framar hefst Rðiudisinn 2. febríar. -am glfmum Ármanns. Og gera má ráð fyrir, að sagan endurtaki sig i dag, því að sjaldan hafa verið svo margir góðir og snjallir glímumenn, sem á þessari skjald arglímu. Þessi Ármannsskjöldur, som kept er um í dag, er hinn [iriðji í röðinni. Sigurjón Pjetursson \.nn tvo hina fyrri. I 12 ár hefir •orið' Icept um' þénna Ármanns- kjöid; -og má nú gera ráð fyr- r, að hann verði unninn til ’ullrar eignar í kvöld, komi ekki .Jtí óvænt fyrir, sem reyndar JtaC gctur komið fyrir, sjerstak- 'ega í glímu. Óefað verður fjölmennt á skjaldarglímu þessari, og er viss- ara fyrir menn að fá sjer að- göngumiða í tæka tíð (en þeir fást í Iðnó frá kl. 1C—12 og 1—3). Skjaldarglíma Ármanns hefir : mörg undanfarin ár verið einn af merkustu viðburðunum í íþróttaheiminum íslenska, og svc mun og verða íramvegis, meðan rnenn kunna að meta þessa ram- íslensku íþrótt. — Hver vinnur \rmannssk.jöldinn í dag? Gamall glímumaður. Sjómannðdagafiím er i dag, I öllum menningarlöndum álf- imnar eru í hafnarborgunum sjó mrnnaatofur —r- heimili og griða- • siaðir fyrir sjómenn, hverrar þjóðar, sem þeir eru. Hefir starf þessara stofnana orðið svo bless- u: arríkt, að nú mundi engum kcma til hug^r, að leggja |)ær niður. Nei, [>að er eindregin krafa allra, að [>eim sje fjölgað, ]>ær endurbættar og stækkaöar á allan hátt, sem unt er. Þær eru styrktar.af opinberu fje, en aó- allega eru það trúboðsfjelög og kirkjusöfnuðir, sem standa að þeim. — íslenska kirkjan hefir líka komið upp sjómannastofu hjer í bæ, og standa að henni báðir söfnuðirnir. ]>jóðkirkjusöfnuður- Inn og fríkirkjusöfnuðurinn. Eru nú 7 ár síðan Sjómannastofan tók til starfa, og [>rátt fyrir marga örðugleika — sjerstaklega óhentugt húsnæði -— hefír að- sókn að henni aukist stórum ár frá ári, og jafn framt hefir í-kilningur á starfi hensar aukist meðal almennings. Má hjer t. d.1 geta þess, að síðastliðið ár komu 8 þúsundir gesta til Sjómanna- stofunnar; skrifuðu ]>eir þar 000 brjef og tóku þar á móti 3000 brjefa. Enn fremur annað- ist stofan heimsendingu fyrlr s jcmenn á 10 þús. króna. Guð- r"okiJegar samkomur eru haldpar :■ sfcofunni um hverja helgi, og öll starfsemin hefir á sjér guð- rreknisblæ. Koma sjómenn þar saman og syngja sálma og skemta sjer við hljóðfæraslátt. Sjest }>á best* að sjómenn eru ekki eins harðsvíraðir, og marg- ir segja, heldur eru þeir menn ‘rúaðir undir niðri, og er það engin furða um þá menn, sem ftöðugt horfast í augu við da>>ð ann. — En svo geta þeir líka skemt sjer við töfl og lestur blaða og timarita í sjómanna- sixfunni. Þar fá þeir ritfö^g og þeim eru haldnar veislur. Um jólin er útbýtt jólagjöfum meða1 þeirra o. s. frv. Síðastliðin sumur hefir -,Sjó- mannastofan starfað í Siglufirði um síldveiðitímann og getið sjer ]>ar ágætt orð. I sumar, sem leið, beimsóttu hana 2000 sjómannaog skrifuðu *þar 1500 brjef, sem stofan tók að sjer að koma til skila, hvort sem það var á nóttu eða degi. I Vestmannaeyjum er Jíka Sjó- mannastofa á vertíðinni. Er það söfnuðurinn þar og K. F. U. M., sem halda henni uppi. Það eru nú nokkur ár síðan, að það var akveðið, að íslenska kirkjan skyldi helga sjómönnun- um einn dag á ári. Er þá beðið fyrir þeim í öllum kirkjum lands ins. Þessi dagur er í byrjun ver- tíðar — að þessu sinni dagurinn í dag. Er þá jafnframt safnað fje handa starfsemi Sjómanna- stofunnar. Eru samskotabaukar í kifkjunum, og ]>ar geta merin lagt fram þann skerf, sem hjarta þeirra býður þeim, sem þakklætis vott til hinna hraustu drengja, sem allan ársins hring scanda í stríði fyrir þjóðina. Auk sjómanna-guðsþjónust- anna í kirkjunum hjer í dag, verður samkoma í Varðarhúsimi kl. 814, og prjedikar þar Ólafur Ólafsson, fyrv. fríkirkjuprestur, sem hjartnæmastar og skilnings- bestar ræður hefir haldið um æfistarf og æfikjör sjómanna. I Varðarhúsinu verður samskota- baukur, eins og í kirkjunum. Enn fremur hefir Sjómanna- stofan fengið leyfi til þess, að selja merki á götunum. Verða hau seld á morgun og þriðjudag- inn og kosta 50 aura og eina krónu. Er vonandi, að Reykvík- ngar sýni það, að þeir vita, hvað þeir eiga sjómönnunum að þakka — en ]>að er viðurkenningar- vottur, ]>ótt í smáum stýl sje, að ganga með merki þeirra þessa tvo daga. — Skðlali s ú Það verður háð fyrst.a sunnudág í apríl, eins og að undanfömu. Kept verður um bikar þann, sem „K. R.“ gaf, og er það í fjórða skifti. Fyrstu tvö skiftin vann Kennaraskólinn bikarinn, en í fyrra vann Iðnskólinn hann'. Um bikarínn gilda þær reglur, að sá skóli sem vinnur hann þrisvar sinnum, fær hann til eignar. Áhuginn fyrir þessu hlaupi *— eins og reyndar öllum öðrupa kapphlaupum — fer vaxandi ár frá ári. Sænski íþróttakennaripn Nilsson, sem hjer var í fyrra, sagði, að að sínum dómi væH hlaup einhver besta og hollasia íþrótt sem til væri. En til þess að verða góður hlaupari, þarf mikla æfingu. Menn mega ekki fava of geist, fyrst, heldur færa sig smám saman upp á skaftið. Þarf til þess mikla ástundun og kost- gæfni. Þess vegna er vonandi að piltar úr öllum skólum fari nú þegar að æfa sig undir Skólá- hlaupið. og það væri sannarlega gamarv, ef allir skólarnir sendú. þangað keppendur. Fo>rmaður verslunarmannaf je- lagsins Merkúr,. Gísli Sigurbjöms- son, hefir beðið Mghh að geta þess, að mishermi hafi það verið í Mgbl. þ. 27. jan. að Merkúr hafi verið stofnaður árið 1914. Fjelagið var stofnað þrem dögum fyrir ára- mótin þann 28. des. 1913, og að Merkúr eigi hugmyndina að frum- varpi því um verslunarnám, sem búist er við að lagt verði fyrir næsta Alþingi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.