Morgunblaðið - 01.02.1931, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 01.02.1931, Qupperneq 8
MORGUNBLAÐIÐ H Hinar þjóðkunnu og eftir- spurðu eldspýtur: Leiftur eru altaf fyrirliggjandi. Sá, sem hefir reynt þær einu sinni, kaupir aldrei aðrar eldspýtur. &cmisk fnMmmm ttttm iSaujgavcg 34 1500 J$et)itjaut(t. ■ Hreinsnm ná gólfteppi af ðllum stsrðnm og gerðnm. „Góða frú Sigríður, livemig ferð þú að búa til svona góðar kökur?“ „Jeg skal kenna þjer pjaldurinn, Ólöf mín. Not- aðu aðeins Lillu-gerið og Lillu-eggjaduftið og hina makalaust góðu bökunardropa,. alt frá Efna- gerð Reykjavíkur. — En gæta verður þú þess, að En LiUa sje á öllum umbúðum. Þessar ágætu vörur fást hjá öllum 1 kaupmönnum og kaupfjelögum á landinu, en taktu það ákveðið Ólöf mín, að þetta sje frá Efnagerð Reykjavíkur“. .jÞakka, góða frú Sigríður greiðann, ])ó galdur sje ei, því gott er að mÉMa haaa, Liilu mey“. Útsala. Úisala. V^jtrarkápur og vetrarkápuefni, einnig peysufatafrakkaefni, með mikl- aJÍ %fsæltti út þennan mánuð. Ullartaukjólar fyrir aðeins hálfvirði. Verslu Sig. OaimaBSsseur. Þingholtsstræti 1. enþafjelagi Reykjavíkur, en ekk- ert atkvæði hlotið. Sannleikurinn er sá, að kosningin snerist alger- lega uin tvo menn, þá Einar B. Gntlfpnndsson. er andstæðingar Tímástjórnn rinnar kusu, og Þórð Eyjólfsson, er stuðningsflokkar «tjóljnarinnar, kommúnistar, sósí- eii^tai' og Tímamenn kusu. Dr. fíelgi var alls ekki j kjöri, enda þótt Pálmi líannesson. hinn „vin- sæii“ rektor Mentaskólans hafi æskj þess að dr. Helgi gæfi kost á Heimdallur, fjelag ungra Sjálf- rftæCjsmanna, hjelt aðalfnnd sinn, ndp.g^l, sunnudag. Fundurinn var tr<jQg fjölsóttur. Fráfarandi stjórn skýrði frá starfsemi fjelagsins á síí^U, ári er verið hafði mjög f jöj^Kr úÖug og víðtæk. Heimdallur nú fjölmennasta stjómmála- i.léíag á landinu. — Formaður fjeiagsins var kjörinn Thor 1 | Thors lögfræðingur, en meðstjórn- ! ondur, Gunnar Thoroddsen . stud. jur„ Jóhann Miiller stud. jur., og Ragnar Lárusson verslun- aimaður. Varastjórnendur voru kosnir, Einar Asmundsson járn- smiður, Egill Kristjánsson versl- j imannaður og Kristján Steingríms | :-;on stud. jur., en endurskoðendur ! Fálmi Jónsson verslunarmaður og i Guðni Jónsson magister. Um 20 manns gengn í fjelagið á fund- inum. Jónas flúinn. Þegar uppþotið varð á (liigunum í Templarahúsinu, kvaddi Jónas Jónsson dómsmála- ráðherra eitt af varðskipum ríkis- ins hingað, steig á. skipsfjöl ög flúði upp í Borgarfjörð. Nú, þeg- ar alt er að fara í kalda kol í Mentaskólanum, undir stjórn sk.jól stæðings j dómsmálaráðherrans, Pálma Hannessonar, flýr ráðherr- ann enn af hólmi. Hann kallar Ægi frá landhe! gisgæslunni og siglir vestur að Snæfellsnesi. Þar stofnar hann til veislufagnaðar og leynifunda á meðan Pálmi rektor leggur blessun sína yfir riistir Mentaskólans. Þeir mega vera stolt ir af foringjanum, Tímasósíalistar. Hjálpræðisherinn. Samkomur í dag: Helgunarsamkoma kl. IO14 árd. Sunnudagaskóli kl. 2 síðd. Hjálpræðisherssamkoma kl. 8. Lautn. H. Andresen stjórnar. — Lúðraflokkurinn og Strengjasveit- in aðstoða. Allir velkomnir. Sigurður Skagfield söngvari er kominn vestur um liaf, kom til Winnipeg á gamlárskvöld. Tón- skáldið Björgvin Guðmundsson skrifár í íslensku hlöðin og hýður þennan snjalla söngvara velkom- inn á fund Vestur-fslendinga. — áður en Sigurður fór vestur, söng hann á 26 grammófónplötur í ÞýskaiáUdi, og álítur Bjöfgvin að þær taki hinum eldri svo langt fram, að um samanburð geti varla verið að ræða. Svo stórkostlega fer Sigurði fram með hverju ári. Trúlofun. í dag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Dýrnnn Jóns- dótt.ir, Laufásveg 73 og Paul Thulstrup. Innflytjendabann í Kanada. Ottawa, 31. jan. IJnited press. FB. Að afloknum fundi emhættis- manna þeirra, sem hafa með hönd- um stjórn mála, sem snerta inn- flutning fólks, og forstjóra járn- brautarfjel. Canadian Pacific og National Railways (ríkisjárnbraut anna), tilkynti verkamálaráðherr- ann, að stjörnin hugleiddi að tak- marka mjög innflutninga til Can- ada í nánustu framtíð, útiloka alla nema úrvalsinnflytjendur, sem hafa fje með höndum til þess að setja á stofn bú, er til Canada kemur. Þessari stefnu verðurfylgt, n meðan atvinnuleysi er í landinu. ítvarplð. Sunnudagur: Kl. 16.10 Barnasögur (síra Frið- rik Hallgrímsson). Kl. 17 Messa í dómkirkjúnni (síra Bjarni Jóns- son). Kl. 10.25 Hljómleikar (Grammófónn). Kl. 19.30 Veður- fregnir. Kl. 19.40 Upplestur: Ný kvæði (Jón Magnússon, skáld). Kl. 20 Óákveðið. Kl. 20.10 Einsöngur: (Kristján Kristjánsson, söngvari). Kl. 20.30 Erindi: Sjálfsuppeldi. Fyrra erindi <Ásm. Guðmundsson, dócent). Kl. 20.50 Óákveðið. Kl. 21 Frjettir. Kl. 21.20—25 Grammó- fón-hljómleikar: (Orkester). Mánudagur: Kl. 19.25 Hljómleikar (Grammó- fónn). Kl. 19.30 Veðurfregnir. Kl. 19.40 Barnasögur (Nikólína Árna- dóttir, kennari). Kl. 19.50 Grammó fón-hljómleikar: (Söngplötur). Kl. 20 Enskukensla 1 .flokkur (Anna Bjaraadóttir, kennari). Kl. 20.20 Grammófón-hljómleikar: (Söng- plötur). Kl. 20.30 Erindi: Búskap- ur náttiirunnar í sjónum (Árai Friðriksson magister). Kl. 20.50 Óákveðið. Kl. 21 Frjettir. Kl. 21.20—25 Hljómleikar: (Þór. Guð- mundsson, fiðla, Emil Thoroddsen, slagharpa). LýsL Mæður, alið upp hrausta þjóð og gefið börnunum ykkar nýtt þorskalýsi. Fæst altaf í VtB. SifcBrðnr írrnaoii verkstjóri í Keflavík andaðist á sjúkrahús- inu í Hafnarfirði 24. jan. þ. á., fæddur 19. júlí 1868. Hann var tvíkvæntur. Fyrri kona hans var Valdís Erlendsdóttir, og eru 2 börn þeirra á lífi. Síðari kona hans Guðrún Bjarnadóttir á hon- um nú á bak að sjá; eru 7 ung börn þeirra á lífi. Sigurður sál. hafði um langt skeið verkstjórn á hendi, er hann rækti af 'áhúga og trúmensku. meðan honum entist heilsa til. Hann var samvinnuþýður, og á- vánn sjer vináttu og tiltrú þeirra, er þektu haflh. í hinni löngu legu, er hanu varð að reyna, langt frá heimili sínu, jók það þolgæði hans, hver trúmaður hann var; gat hann og því fremur metið sjer til ánægju. og hugsvalandi uppbyggingar. hina miklu umönnun sem nánir ástvinir lians, er bjnggu skamt frá honum, ljetu í tje. Á heilbrigðu dögum Sigurðar sál. leyndi sjer ekki, hversu al- huga trúmaður liann var, og hve oft hann mintist þess, að vera studdur ósýnilegri hjálparliendi, Hann bar mikla virðingu fyrir kirkju og kirkjustarfsemi, vann hann og af alhug að því, sein nieðhjálpari um mörg ár, að liafa kirkjuna sómasamlega umgengna, var og á orði haft hve vel hann leysti ]>að starf af hendi. For- söngvari var hann lengi í kirkju og við ýmis tækifæri, enda mjög söngelskur, og næmur fyrir áhrif- um hans, þó þetta sjeu að vísu fyrirferðarminni atriðin .úr lífs- st.arfi Jians, er óhætt að fullyrða, að þessir h'lýju hæfileikar áttu sinn þátt í, að auðga liann þeirri mannhylli, er hann naut hjá ])eim, er kyntust umgengni hans og störfum; er áminst atriði ljós á- bending þíss, hve ræktun göfugra og góðra hugsjóna, í fari einstaks manns getur átt víðtæk, þögul á- hrif á umhverfi hvers einstak- lings. Með Sigurði Bjarnasyni er til moldar hniginn, einn nýtur borg- ari þjóðfjelags vors, sem, þótt hann lifði kyrlátu lífi, er lítið bar á fyrir fjöldann, átti ófeysknar rætur trúmensku og ættjarðar- ástar. — Blessuð sje minning hans. Ágúst Jónsson. Námaslysið í Englandi. London, 31. jan. United Press. FB. Whitehaven: Opinberlega er íilkynt, að 28 námumenn haf’ farist, er sprengingin varð í Haignámunni. Lík alira þeirra, er fórust, hafa náðst úr nám- unni. ... ....---■ ■' "la; MjölturbO Flöamanna Týsgötu 1 og Vesturbötu 17. Sími 1287. Sími 364. Daglega nýjar mjólkurafurðir. -— Sent heim. EGHSHT CLAESSEN 1 a. 81 ar! eUSkrmá! aí lu trnrg « m*ðiar. sJfcrifstofi: Ha£a*r*er»ti 5. itrai 871. Viðt*I*tííStS lt»—12 t h. Vinnnf ilt góð og ódýr, fást hjá VaML Poulsna Sími 24. Klapparstíg 29. Þ jer kanpið alls konar Ullairðrnr iiest og ðdýrast í Vðrubúsinu liiaiilan u. Sími 1514. m stéM m&A kt. 1.25 á Austar á iyrarbakfca daileia Frá Steindóri. Hovedagentur : Monumenter paa Islancí kam overtages af et Firma med gode Referencer. Et Lager i Reykja- -jk kan overtages paa gunstige Vilkaar, idet Fragten er betalt af undertegnede Firma, kun Tolden skal betales. Nærmere ved Henvendelse tii P. SCHANNONG, Öster Farimagsgade 42. Köbenhavn..

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.