Morgunblaðið - 08.02.1931, Síða 8

Morgunblaðið - 08.02.1931, Síða 8
MORGUNBLAÐIÐ 'V __ Til lÍHIIS. Borðlmifar, ryðfríir frá.... 0,60 Hriífapör, parið frá ....... 0,50 6 töskeiðar 2 tuma í ks. .. 2,50 Matskeiðar og gafflar 2 t. .. 1.20 Matskeiðar og gafflar alp. 0.60 Oafflar alum................. 0.10 Barnadiskar m. myndum.. 0.40 Bollapör, postulín frá .... 0.40 Matarstell 12 m. postul. .. 80.00 Rosenthal kaffistell 12 m. 36.00 Kventöskur frá ........... 5.00 Bónivax, dósin frá ....... 0,80 5 handsápur fyrir ........... 0.80 Matardiskar dj. og gr.... 0.40 Skóípfötur emal.............. 1.80 Skrautpottar frá............. 2.80 Blómavasar frá ........... — 0.60 Þvottastell frá ............ 11.00 Hitaflöskur á ............... 1.20 Vatnsflöskur á ........... 0.40 Naglasett frá .............. 1.80 Burstasett frá .............. 2.40 Saumasett frá .............. 2.00 Sápu- og ilmvatnskassar frá 0.80 Búsáhöld — Borðbúnaður — Gler- leir- og Postulínsvörur — tækifærisgjafir — Barnaleikföng og margt fleira, afar ódýrt á út- sölunni, minst 20% afsláttur' af öllu — eina útsala ársins. K. Einarssou & Bjðrnsson. Bankastræti 11. NÍTÍSKU MÓTORA seljum vjer 6dýrt. VertS fyrir heilar vjelar: 3 h., kr. 295 — 4 h., kr. 395 — li„ kr. 650 — 8 h„ kr. 795 — 10 h„ kr. 1000 — fraktfrítt. — Einnig- veihivopn, seld ódyrt. — BitSjið um frían verSlista. JOH. SVENSEN, Llnnégatau «, Stoekholm, Sverlgre. Hvennagullið. óvænt jeg varð að skiljast við yð- ur. Ef til vill munuð þjer skilja alt þetta áður en langt um líður og þá megið þjer ekki dæma mig oí liart. Þjer verðið að sýna mis- kunnsemi í dómum yðar. Jeg þagnaði og góða hríð mælti hvorugt orð frá vörum. Síðan leit húh upp alt í einu og beint í augu mín og fingur hennar gripu fast um hönd mína. — Lesperon, sagði hún í bænar- rómi, við hvað eigið þjer, segið mjer það í hamingjunnar bænum? Af hverju eruð þjer að kvelja mig? — Lítið á mig, Roxalanna. og segið mjer, sjáið þjer ekki að þetta kvelur sjálfan mig meir en orð fá lýstf — Jeg vil að þjer segið mjer það — segið mjer það, sagði hún onn í bænarrómi og svo innilega að rödd hennar var sem biðjandi ástaratlot. Segið mjer hVað það er, sem steðjar að yður og bannar yður að segja hug yðar. Jeg er viss um að þjer eruð að fara með ýkjur. Það getur alls ekki Togarion „Aprii11 ferst. Stara of straumi stjörnur í draumi feigðar að flaumi, fallöldu glaumi. Hrævarbáls brími bægir fjörstími. Tæpur lífstími teflir við Gými. Veðurfars veldi vonirnar feldi. Hel í sjálfheldi hugi sló eldi. Mátti sín mildi miður í hildi. Skein á hvers skildi skorðað jafngildi. Lít eg í anda fram til suður sala: y Sæflötinn hylur kembingsúði Ránar. Bráðviðri hvín í brúnum sævardala, bugaðar vonir hugsast þegar dánar. Knörr er í nauðum, nótt á hafið breiðir neyðofinn feld, sem byrgir allar leiðir. Stígur úr djúpi stormsins ógn að fylla, styrkja lians áhlaup, feigðarnornin kalda. Marvot htin glottir, hana tryltar hylla hrannir sem rísa, banaráðum valda. Urslitasjórinn byrðing slær til brota, búandi átján hetjum gisting vota. Leiftrar um sævi ljós til norðurstranda, lífstrauma magnan andvarpanna hinstu, bragandi yfir breiður hugarlanda, blíðustu þrár í vinahjörtum instu. Mæt í því ljósi minnisblómin glóa miðlandi ilmi sáran harm að fróa. Engum er fært að skýra eða skilja slcapadóm þann, sem hjer er um að ræða. Lögmálin óþekt vonum manns og vilja velja ei samleið, aðrar götur þræða. — Sjógarpar íslands, hreinar hetjur þjóðar lijartfólgnar kveðjur fylgja ykkur góðar! Jón frá Hvoli. Bliicher hershöfðingl fallinn í ónáð. Stalin hefir að undanförnu verið að „gera hreint fyrir sínum dyr- um“, með því að varpa ýmsum mektarmönnum í fangelsi og reka aðra í útlegð. Hefir áður verið getið um nokkra af þessum mönn- um. En einn hefir ekki verið nefnd ur. Það er Wossilij Konstantino- witseh Bliicher yfirhershöfðingi í Síberíu. Stálin ljet taka hann fast- an rjett fyrir áramótin. BÍiieher hershöfðingi er fæddur 1890. Þegar stríðið hófst var hann verkamaðui’ í vagnasmiðju í Moskva. Þá hjet hann aðeins Was- silij Konstantínowitseh. — Þegar stríðið hófst gekkst hann fyrir verkfalli, en var tekinn höndum og sendur til vígvallarins sem óbreytt ur liðsmaður. Þar gekk hann ágæt- lega fram, fekk St. Georgskrossinn og var gerður að liðþjálfa (ser- geant). Svo særðist hann hættu- lega og lá í marga mánuði í sjúkra húsi. Þégar honum batnaði, var hann sendur í hergagnaverksmiðju. Þegar stjórnarbyltingin hófst, gekk hann þegar í rauða herinn, og komst þar fljótt til metorða. Hann stofnaði þá eigin her, 12000 manna, og rjeðst gegn Dutoff hershöfðingja, einum af herfor- ingjum keisarans, sem reyndi að bjarga föðurlandi sínu úr klóm bolsa. Wassilij tókst að tvístra her Dutoffs, og þá fjekk hann viðurnefnið Blucher, og því hefir hann haldið síðan. Það voru fyr- verandi þýskir herfangar í liði lians, sem gáfu honum þetta nafn. Svo gerðist Bliieher yfirforingi Síberíuhersveitar og tók þátt í sókninni gegn Koltsjak. En er Síbería var gerð að sjerstöku lýð- yeldi innan ráðstjómarríkisins, var hann gerður að hermálaráð- herra þar. Það var' Bliicher sem rjeð nið- urlðgum Wrangels, því að hann Ijet gera álilaup á annan fylk- ingararm Wrangels svo að allur lierinh riðlaðist. Seinna var Blii- cher kosinn í yfirherráð sóvjet- ríkisins og seinast var hann send- ur til Kína, sem yfirhershöfðingi. Hann h'eyddi Kínverja til þess að fara með allan sinn her úr Manchúríu og semja frið. Og þegar Iiann kom til Moskwa eftir ]iað, var honum tekið með fá- dæma fögnuði og sem þjóðhetju. Nú >er Blúcher ákærður fyrir jiað að hann hafi verið forsprakki að því að búa undir uppreisn inn- an hersins. Það er ekki gott að vita hvort nokkuð er hæft í þeirri ákæru. Hitt er alveg eins sennilegt að Stalin hafi þótt nóg j um vinsældir hans, því að Stalin i er ilia við alla þá, sem eru átrún- aðargoð þjóðarinnar. (LOK00H NWj • — Veit kærastinn þinn hvað þú ert gömul ? ' — Já, að nokkru leyti. verið að þjer hafið framið óheið- arlegt atliæfi, jeg trúi því ekki að þjer sjeuð vondur maður. — Barnið mitt! hrópaði jeg. Nei, guði sje lof, að þjer liafið rjett að mæla. Jeg get ekki framið óiiéiðarlegt athæfi, jeg vil ekki gera það, ehda þótt jeg hafi heitið því, að gera það fyrir tæpum mán- uði síðan. Augu hennar fyltust alt í einu ótta og hún leit efablandin og tor- tryggnislega til mín. —- Þjer eigið — eigið við, að — þjer sjeuð njósnari, spurði hún, og fyltist innilegu þakklæti til for- sjónarinnar yfir að jeg gæti að minsta kosti neitað þessum áburði án þess að blygðast mín. — Nei, nei — það er ekki það. Jeg er enginn njósnari. Hvin varð aftur bjartari á svip- inn og dró andan ljettar. — Það er það einasta sem jeg held að jeg gæti aldrei fyrirgefið yður. Nú, þar sem þjer ekki eruð ]xað. af' liverju viljið þjer þá ekki seg.ja mjer við hvað þjer eigið? Ennjiá einu sinni lagði freisting- in ákaflega að mjer að játa alt og segja henni hvernig í öllu lægi. Mjer fanst aðstaða mín sanit svo vonlaus að jeg hvarf óttasleginn frá því ráði. — Spyrjið mig ekki, sagði jeg í bænarrómi. Hvernig sem alt fer munið þjer, fyr eða síðar, komast að öllum sarinleika í máli þessu. Jeg var sem sje sannfærður um að orðrómurinn um veðmálin og eignatap Bardelys mundi breiðast út um gervalt landið eins og hring irriir á vatni sem kastað er steini í. samstundis og skuld mín væri borguð. — Þjer verðið að fyrirgefa mjer, Roxalanna. að jeg hefi leitað kunn ingskapar við yður, sagði jeg í innilegum bænarrómi og stundi þungan. Ó, bara að jeg hefði kynst yður fyrir langa iöngu. Mig hefir aídrei órað fyrir að í landi þessu lifði önnur eins kona og þjer. — Jeg ætla ekki að kvelja yður, þar sem eigi virðist hægt að hrófla við ákvörðun yðar. En fari svo — ef svo færi, að jeg — dæmdi yður af meiri miskunnsemi, er jeg hefi heyrt alt af ljetta, í máli því sem þjer eruð að tala um, en þjer ger- ið sjálfur, og gerði yður boð um að snúa við aftur ti! Lavédan ætlið þjer — ætlið ]ijer þá að koma? TTjartað barðist í mjer ótt og títt af ofsagleði — nú lifnaði alt í einu stór og mikil von. Örvænt- ingin greip mig samt aftur jafn skyndilega og nú tók liún mig hálfu ómjúkari tökum en nokkuru sinni áður. — Þjer munuð aldrei gera mjer boð um að koma aftur, verið viss- ar um það, sagði jeg og lagði ] unga á orð mín og Ijet nú út- rætt um málið. Jeg ]>reíf árarnar og hamaðist við róðurinn til þess að losna sem fyrst úr klípu þessari. Strax dag- inn eftir varð jeg að búast til brottferðar. Jeg rendi huganum yfir alt sem við höfðum sagt, með- an jeg reri niður fljótið. Ástin hafði ekki verið nefnd á nafn, og samt virtist, eins ög þögnin væri nokkurs konar játning frá okkur báðum. 5 sannleika sagt, þetta var undarlegt bónorð, — bónorð sem skauf fyrir frarn loku fyrir að það mætti heppnast, en sem heppnaðist samt. Já, jeg hafði unnið, en jeg Jxorði. eklci að taka það sem mjer bar. — Roxalanna var föl og virtist í djúpum þönknm. Hún leit niður svo að jeg gat ekki sjeð livað hún hugsaði. Þeir eru hið langbesta meðal sem menn þekkja vitS gikt, þursabiti (Lum* bago), Ischias, bakverk, verk og kvefl fyrir brjósti. Verkurinn fær ekki statSist hinn mikla kraft plástranna. Hin sef- andi hlýja, sem þeir veita, læknar og rekúr at5 fullú buVtu þjáningarnar, ogr lina þeir þrautirnar undir eins og þeir eru settir á. Allcocks plástra má bera vikum sam- an, og altaf halda þeir áfram atS sefa þrautirnar allan tímann, sem þeir eru. notatSir, þangað til þær eru algjörlega horfnar. ALLCOCKS POROUS PLASTERS fást í öllum lyfjabötSum. AtÍalumboðsmatSur okkar fyrir ísland er: STEFÁN THORARENSEN, Royk.ja vík. ALiIíCOCK MANUFACTURING CO„ Birkenliend. England. Þler kanpið alls kouar Ullarvðrar besf os ódýrast S Vöruliúsinu er 8tim orðtð fcr. 1.25 á lorðið. Hpoelsiiiur. 9 nýkomnar, ágæt tegund á 0.10 stk. Miálkuifleiag Reyklavlkur lolossian 8i- Sími 1514. Aostnr á Eyrarbakka Frá Steindóri.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.