Morgunblaðið - 12.02.1931, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 12.02.1931, Blaðsíða 1
'ikublao: ÍSAFOLD 38. árg., 35. tbl. — Fimtudaginn 12. febrúar 1931. fsafoldarprentsmiðja h.f. Grænlandsmyndin góð- kunna. Sýnd ennþá í kvöld. í kvennadeilclinni í dag 12. þ. m. á Hótel Borg, uppi, kl. 9 e. h. stundvíslega. Stúlkur úr brauða- og mjólkursölubúðum eru vinsam- légast beðnar að mæta á fundin- um. þar sem mál þeirra verður sjerstaklega tekið fyrir. — Allar verslunarstúlkur boðnar á fund- inn. — STJÓRNIN. Kaunið Mo*-gunblaðið. i í „Smára“-smjörlíkið eru nú látin efni sem innihalda Witamínur (sömu fjörefni og í smjöri); einnig D-vita- nínur. — Húsfreyjur! Ef þjer ekki kaupið eingöngu smjör il heimilisins, þá er „Smári“ sjálfkjörinn. Hann er bragð- )estur. Best tilbúinn. iefst í Varðarhúsinu við Kalkofnsveg laugardaginn 14. þ. Tb, kl. 5 síðdegis. Flokksmenn utan Reykjavíkur, sem ætla að sækja Bndinn, eru beðnir að vitja aðgönguskírteina á skrifstof- ’na í Varðarhúsinu (inngangur á suðurstafni). Miðs'iiórHiu. Ekkjumaður með ung börn óskar eftir barngóðri og duglegri áðskonu í vor. Umsóknir með upplýsingum um hvar viðkomandi hafi winið áður og tilgreindri launakröfu, sendist A. S. í. sem fyrst, merkt jRáðskona4 * Nýlega er látinn á ísafirði, Jóhannes Kristjánsson, skipstjóri. Fvrir hönd aðstandenda. Guðrún Halldórsdóttir. Jarðarför ko»u minnar, Kristínar Sigurðardóttur, fer frajn frá hoimili mínu, Óðinsgötu 2, föstudag 13. þ. m. kl. 12y2. Helgi Helgason. Jarðarför Sigríðar Árnadóttur, sem andaðist 6. þ. m., er ákveðin föstudaginn 13. þ. m. frá íríkirkjunni ki. 2y2 e. h. Sigríður Tómasdóttir. Árni Andrjesson. Tómas Gunnarsson. Jarðarför Valgerðar G. Halldórsdóttur frá Æsustöðum fer fram frá fríkirkjunni í dag og hefst með húskveðju frá heimili iiinnar látnu. Grettisgötu 57, kl. 1 e. h. Aðstandendur. Hvlti Sheikinn I /'TVta Tipcprf (The Desert song) Söngleikur í 8 þáttum. Aðalhlutverkin leika og syngja: John Boles (sem talinn er vera einn af fremstu tenor- söngvurum Ameríku) og Charlotta King. Ollum söng og kvikmynda- vinum mun veitast mikil á- nægja við að sjá og heyra þessa margumtöluðu mynd. Ilinn víðfrægi Jazzquartett „Four Aristocrates11 spilar og syngur nokkur lög. a laugartisg nn kemur > r hl. 5 og 9!4 1 K. R.-húsinu. eerilaon vetia veltt Tist hliðmsveitir. Aðgöngtim takmarkaðir. Fást í Hansonsbúð kl. 5—7 og eftir kl. 7 á Laugaveg 421. Aðaldattsfoifcftr . Sundfjelavsfifts Æg!-s verður haldinn i íþróttahúsi K. R laugardaginn 21. þ. m. kl. 9 síðd. Áskriftalistar liggja frammi hjá Þórði Guð- mundssyni hjá Hvannbergsbræðrum og Jóni Inga Guð- mundssyni, Kárastíg 3. SKEMTINEFNDIN. yfir liiliesi Biðrnssyii. nýkomin. Verðið lækkað. Gæðin ábyrgst. Verð frá 13 auram. MA, Hafnarstræti 22. fur. EIMSKIP A F JELAG J ÍSLANDS gfflWÍ 53SelIoss“ fer í kvöld til Akureyrar og Siglufjarðar og þaðan til Danmerkur. Seiriasta verðlækkunin. Alt verlur að seljast strax. Sparið peninga. Kaupið nú ódýrt. Kaupið Morgunblaðið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.