Morgunblaðið - 12.02.1931, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 12.02.1931, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 B!nill!ll!ltl||||||!||||||inil!|||||!!l!l!llllllll!llllllllim!IIIIIIHÍ JfttörgtmbiriMÓ Otgeí.: H.f. Árv&kur, Reykjavík Rltstjðrar: Jón KJartansson. Valtyr StefknHSon. Rltstjórn os afgreiósla: Áusturstrœti 8. — Situi £>uó. ÁusiysinKastJóri: E. Haiberij. Ausiy^lr.gasUrlfstofa: Austurstríeti '17. — oimi 7v0 HeÍKaslmar: Jðn KJartansson nr. 742. Valtyr Stefánsson nr. 1220. B. Hafberg nr. 770. AskrlftaKjald: Innanlands Ur. 2.00 á mánuöi. Utanlands kr. 2.50 á mánuOi. f laueasölu 10 aura eintakiO, 20 aura meO Lesbókr t Simimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiifn „Dromiiiig AIexandrine“. (Frá frjettaritara Morgunblaðsins) Kaupmannahöfn, 11. febr. „Dronning Alexandrine“ strand ^ði í gær kl. llþ^ bjá Svinbaad- «ns vitaskipi hjá Höganæs. Losn- aði hún ekki aftur fyr en kl. 9 í gærkvöldi og kom kl. 7 í morgun Ail Islandsplads í Kaupmannahöfn. Atti jeg þá tal við Frandsen skip- stjóra og sagði hann að skipið lefði strandað í stormi og mikilli Jioku. Botninn hefir heyglast mik- ið, en að öðru leyti vita menn enn "fikki hvað skemdirnar eru miklar. Farþegum leið öllum vel. Þýska þingið. Berlín, 11. febr. United Fress. FB. Hitlersinnar liafa ekki hætt þingsetn með öllu, en talið er víst nð þeir muni í mótmælaskyni Fvergi nærri þingstörfum koma á meðan ekki er lokið umræðum um •skaðabæturnar og utanríkismálin. Atvinnnleysmgjum fjölgar í Englandi- Sulmunður HorstetnssoB fyrrum bóndi á Holti í Svínadal í Húnavatnssýslu, faðir Magnvisar Guðmundssonar fyrrnm ráðherra, andaðist að heimili sínu í fyrri nótt. Hans verður nánar getið hjer í blaðinu. Qrenilagiíinn ðrm nni fer fram á laugardaginn í Iðnó í sambandi við skemitun, sem Ar- mann lieldur þar, ' Fyrst sýna 9 drewúir* á aldrin- um 12—14 Ára fnmeika, undir stjórn Vignis Andrjessonar fim- leikakennara. Því næst fer fram skjaldarglím- an óg verða keppendur 10. Þeir eru á aldrinum 10—14 ára. Keppt er um skjöld, sem Þórður Helga- son gaf, og nefnist „Sigurjóns- skjöldurinn“. Er á honum mynd af Sigurjóni Pjeturssyni glímu- kappa og hinum mikla íþrótta- frömuði. (Skjöldurinn verður til sýnis í glugga Morgunblaðsins í dag). Um skjöld þenna var keppt í fyrsta sinni í fyrra og þótti glíma drengjanna snildarlega góð. Dagkik. London, 11. febr. United Press. FB. Atvinnuleysingjar voru 2064236, sem er 31586 meira en vikuna á nndan og 1115638 meira en á sama tíma í fyrra. Frá Spáni. Madrid, 11. febr. United Press. FB. Frjettaritari United Press hefir iítt tal við ýmsa menn, sem kunnir ^ru Berenguer forsætisráðherra. ’l’elja þeir að Berenguer sje l.jóst, Fve þýðingarmiklir tímar sjeu nú 1 stjórnmálalífi Spánar, einmitt nii sje tvísýnan mest- um úrslitin, en Fann sje þó vongóður um, að tak- ^ist muni að koma á samstarfi inn- an þingsins til þess að ráða fram úr erfiðleikunum. Ennfr. ætla þeir, ríkisstjórnin muni ekki skifta um stefnu. Tilkynningu senor ■^lba, frjálslynda leiðtogans, um taka ekki þátt í kosningunum, telja þeir þýðingarmikla í augum Ferenguer. Eftirlit með útgáfu frjettablaða befir verið afnumið og eftirlit með blaðaskeytasendingum að nokkuru ^eyti. Þau eru enn háð eftirliti, I>egar ástæða þykir til. Sjómannakveðja. FB. 11. febr. Fagðir af stað til Englarid's. Vel 'íðan. Kærar kveðjur. Skipshöfnin á Draupni. Drengiirnir sem fræknastir urðu í skjaldar- glímunni í fyrra. Sigurvegari varð >þá Ólafur Guð mundsson, en hann getur ekki keppt núna, vegna þess að hann er orðinn of gamall til að keppa í þessum flokki. En það er spá vor, að glíman verði skemtileg og fjör- ug. — Að henni lokinni syngur Guð- mundur Símonarson einsöng. Þá sýnir úrvalsflokkur úr Þingvalla- flokknum vikivaka. Að lokum hefst dans og stendur fram til kl. 4 um nóttina. Innflutningur bannaður á rússnesku timbri í U. S. A- Washington, 11. febr. United Press. FB. Fjármálaráðuneytið hefir hann- að innflutning á timhri frá ýms- um löndum Riissa, þ. a. m. frá Kola-skaganum, úr Karelin-lýð- veldinu og norðurhluta Rússlands. Innflutningsbann þetta gengur í gildi nú þegar. Rannsóknir hafa leitt í ljós, að fangar vinna að timburframleiðslunni í þessum löndum. Veðrið (miðvikudagskf. kl. 5): 1 morgun var lægð lijer fyrir sunnan landið og olli A-strekkingi og snjókomu í Vestmannaeyjum. Síðan hefir lægðin hreyfst mjög hratt austur eftir og er nú við N- Skotland. Yfirleitt er hæg A eða N-átt hjer á Iandi, úrkomulaust og víðast 2—5 st. frost. Sums staðar nyrðra er þó 9 st. frost. Vestur við Nýfundnaland er djúp lægð á lireyfingu norðaustur eftir, en varla mun hún ná hingað til lands fyr en aðfaranótt föstudags. Veðurútlit í Rvík í dag: NA- kaldi. Urkomulaust og sennilega ljettskýjað. Ga.rðar Þorsteinsson lögfræðing- ur hefir nýlega lokið prófi sem hæstarjettarmálaflntningsmaður. Hafíli hann fjögur prófmál í Hæstarjetti og var hið seinasta jeirra að hann hafði sókn fyrir hönd Þórðar Sveinssonar læknis í máli hans gegn Landsþanka ís- lands, og er sagt frá því og dóms- úrslitum á öðrum stað í blaðinu. Verslunarmannafjelagið Merkúr heldur fund í kvöld að Hótel Borg. Sjá nánar í auglýsingu í hlaðinu í dag. Stefnir, fjelag ungra Sjálfstæð- ismanná í Hafnarfirði, heldur fund í kvöld kl. 8i/2 í veitifigaliúsinu , ,Birninum“. Verða þar til um- ræðu ýms mál frá sambandsstjórn. . íslensk matsvottorð gilda. í á- gúst í sumar seldi Dines Petersen & Co. í Kaupmannahöfn Beckett & Meyer 60 ámusekki af íslenskri ull nr. 1 og 2, samkv. íslensku matsvottorði. Ullin kom út í sept- ember og 2 dögum eftir móttöku neituðu kaupendur að taka við ullinni, því að hún væri ekki goð vara, þar sem stórir flókar væri í henni. Virðingarmenn komust að sömu niðurstöðu. — Seljandi neit- aði að taka ullina aftur og fór kaupandi þá í mál. Var nýlega kveðinn upp dómur í því í „Sö og Handelsretten“. Fell dóm- urinn á þá leið, að ullin hefði verið seld eftir mati íslenskra mats- manna, og það hefði því enga þýð- ingu hvað virðingamenn ytra segði nm hana. Engar sannanir sje fyrir því að nllin hafi ekki verið góð vaia þegar henni var skipað út á Islandi (m. ö. o. að ullin kynni að hafa hlaupið í þófa á leiðinni). Var Dines Petersen & Co. dæmdir sýknir saka, en kaupandi dærndj^’ til að greiða 300 kr. málskostnað. Heimdallur lieldur fund annað kvöld kl. 8y2 í Varðarhúsinu. Verð ur rætt um stefnuskrá fjelagsins. Jarðarför Valgerðar G. Hall- dórsdóttur , frá Æsustöðum fer fram frá fríkirkjunni í dag. Bctnía fór til Leith í gærkvöldi. Meðal farþega vorn: Haraldur Arnason kaupm., Magmís Kjaran stórkaupm., Ólafur Gíslason stór- kaupm., ungfrú Áslaug Foss, frú Stella Flygenring, ungfrú .Jakob ína Magnúsdóttir, Svana Gunn- arsdóttir. Stjcirn íþróttafjelags Reykjavík- ur biður alla þá, sem mætt hafa til æfinga í öðrum flokki karla nú í vetur, að koma til viðtals í Bláa salnum í f. R.-húsinu í ltvöld kl. 9. Frá B. í. S. Sænska skátabanda- lagið hefir boðið íslenskum skátum þátttöku í skátamóti, sem haldið verður í Svíþjóð að sumri frá 10,—21. júlí. Kostnaður fyrir ein- staklinga á staðnnm kr. 15.00 (sænskar) yfir tíxnann. íslenskir skátar, sem kynnu að óska eft-ir að vera á mótinu, skulu tilkynna það stjórn B. í. S. fyrir 1. apríl næstk. (FB). KOKS. Kolaskip komið með bestu tegund af enskum kolum. Uppskipun stendur yfir 10 daga. Kaupið kolin meðan þau eru þur. Iðlasalin s.i. Sími: 1514. Tsekifæri. Hlýir og góðir vetrarskór, kvenna og bama, seijast í dag með tækifærisverði. Skóbúðin wið Óðinstorg. Saltiisknr. Viljum kaupa 400 tonn af vel stöðnum saltfiski, stórfiski. Skrifleg sölutilboð fob. Reykjavík óskast. Jón Ólaisson & CO. Hafnarstræti 19 Sími 606. Símnefni: Jónól. Heimdallnr. Fundur á morgun kl. 8i/2 í Varðarhúsinu. Rætt um stefnuskrá fjelagsins. EGEÍERT CLAESSEM h æstar j ettarmálaf lutningsmaður. Skrifstofa: Hafnarstræti 5. Sími 871. Viðtalstími 10—12 f. h. Nýkomnar góðar kartðflnr á 0.25 pr. kg. Mjólkurfielag Reykiavlkur Statesmi er stðra orðtð kr 1.25 á tarðið. Þ(er kanpið alls konar Ullarvðrnr best og ðdýrast i Vöruhúsinu. lolasilan u Sími 1514. Anstnr A Eyrarbakka daglega Frá Steindóri. Sundfjelagið Ægir heldur aðal-! dansleik sinn í K. R.-húsinu 21. þ. m. Menn eiga að gefa sig tíman- lega fram við Jón Tnga Guðnrands- son, Kárastíg 3, eða Þórð Guð- mundsson hjá Hvannbergsbræðr- nm. Samanber auglýsingu í blað- inu í dag. Útsalan | heldur áfram. Kjólar og kápur ieljast nú fyrir neðan innkaups- verð. Verslun Sig. Ruðmuadssanar, Þiugholtsstræti 1. V

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.