Morgunblaðið - 12.02.1931, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
!í
Haglýsíngs dasbök
B L Ó
M & ÁVEXTIR
Hafnarstræti 5.
TÚLÍPANAR á 50 aura.
g Hýkomið:
Fallegir túlipanar og fleiri lauk-
blóm fást í Hellusundi 6, sími 230.
Einnig selt í Austurstræti 10 B hjá
V. Knudsen (uppi yfir Brauns-
verslun). Sent heim ef óskað er.
Blómaversl. „Gleym mjer ei“.
Nýkomið fallegt úrval af pálrnum
og blómstrandi blómum í pottum.
Daglega túlípanar og hyacintur.
Fyrirliggjandi kransar úr lifandi
og gerviblómum. Alt til skreyting-
ar á kistum. Sömuleiðis annast
verslunin um skreytingar á kistum
fyrir sftnngjarnt verð. Bankastræti
4. Sími 330.
Eitt herbergi óskast stuttan
tíma, í eða nálægt miðbænum.
Upplýsingar í síma 379.
Ung norsk hjón óska eftir 1—2
herbergjum og eldhúsi, eða að-
gangi að eldstæði. Upplýsingar í
síma 2000 eða 310.
Notið AUcocksí plásfra ef
þjer feafið þrantir.
Í>at5 eru hinir dásamlegu brúnu plástr
ar, sem færa yður hlýju og fróun. Kraft-
ur þeirra er svo mikill, að þeir minka
undir eins þjáningar, hversu djúpt sem
þær kunna að lisgja, og lækna þær
fullu á skömmum tíma.
Allcocks plástrar eru bestir allra með-
ala slíkrar tegundar, af því að þeir
hjálpa yður allan tímann, sem þjer not-
ið þá. —
Þursabit (Lumbago), Ischias, gikt,
bakverkur, hósti og kvef geta blátt a-
fram ekki staöist áhrif plástranna.
ALLC0CKS
fást hjá öllum lyfsölum.
Aöalumboösmaður okkar fyrir ísland er:
STEFÁN THORARENSEN,
íteykjavík.
ALLCÖCK MANLFACTURING CO.,
Rfrkenhead. Rngland.
Húsfreyjur!
Ef yður vantar steinolíugas-
vjel þá kaupið „Juwel“ hjá
okkur. Þær eru spameytnar,
hita fijótt og eru ódýrar. —
fl Elnarssia l Fonk.
Epli.
Appelsínur.
Perur.
Bananar.
Versl. Foss.
Laugaveg 12.
Sími 2031.
Djer stækkið
Punkíal
sjóndeiidarhring
>ðar, þegar þjer
notið kúpt gler
í gleraugun.
Hin bestu gler,
sem tii eru, eru
- Glerín
sem búin er til af
Carl Zei s og seld í
Lsugavegs Hpóteki.
CODAN
Sfaíblfiar
eru bestar.
áflir elg
erindl á
ntsðlane
IHaDChester.
Gilleftefilðð
Jarðaxför frú Kristínar Sigurð-1
ardóttur fer fram á morgun og
hefst að heimili hennar, Óðinsgötu
2 kl. 12y2.
Dánarfregn. Látinn er í Lands-
spítalanum Eiður Hallbjörnsson
Halldórssonar yfirprentara. Hann
var aðeins 15 ára að aldri, en var
kominn í 3. bekk Mentaskólans.
Þingmennimir Ingólfur Bjarna-
son og Bernharð Stefánsson komu
hingað i gær-á Oðni.
Togararnir. Skallagrímur kom
frá Englandi í gær. Egill Skalla-
grímsson kom af veiðum með góð-
an afla og hjelt áfram til Eng-
lands. Snorri goði var væntanleg-
ur af veiðum í nótt.
Margirete, kolaskip, fór hjeðan í
gær áleiðis til Engiands. Er vænt-
aniegt, hingað aftur í næsta mán-
uði með koiafarm.
Landsfundur Sjálfstæðisflokks-
ins hefst, kl. 5 síðd. á laugardag í
Varðarhúsinu. — Utanbæjarmenn,
sem ætla að sit.ja fundinn geta
vitjað aðgönguskírteinis á skrif-
stofu Varðqrfjelagsins, sem opin
er allan daginn.
Glímuverðlaun fyrir unglinga. í
fyrra gaf Stefán Runólfsson „Ar-
manni“ horn, sem verðlaunagrip
fyrir unglinga sem ekki eni þyngri
en 60 kg. (14—18 ára) að keppa
um í íslenskri glímu. — Sá, sem
vinnur hornið þrisvar, fær það til
eignar. í fyrra var glímt um það
seinasta vetrardag í fyrsta sinni,
og varð sigiirvegari Steinn Guð-
mundsson. Næst verður glimt um
það seinasta vetrardag. Hornið er
til sýnis i glugga Morgunblaðsins.
Farsóttir og manndauði í Reykja
vík. Vikan 25.—31. janúar. (í svig-
urn tölur næstu viku á undan).
Hálsbólga 7-3 (49).' Kvefsótt 87
(100). Kveflungnabólga 8 (0).
Gigtsótt 1 (0). Iðrakvef 4 (2).
Taksótt 2 (3). Umferðarbrjóst-
himnubólga 2 (0). Umferðargula
2 (0). Stom. apiit. 0 (2). Mannslát
5 (4). Þar aí einn utanbæjar.
,Syrpa af íslenskum þjóðlögum'
nefnir Emil Thoroddsen t.ónverk
sem hann hefir nýiega samið. Hef-
ir bið alkunna firma ..His Master’s
Voicel' iátið hljómsveit kgl. leik-
hússins í Khöfn leika það á
grammófónplötnr. Tónverk þetta
hefir vakið mikla eftirtekt erlend-
is, enda hefir E. T.h. tekist að gera
„Syrpuna“ þannig tlr garði að
hún hrífur hvern þann. sem hefir
mætur .á hljómlist. „His- Master’s
Voice“ hefir einnig gefið út all-
mikið af nýjum íslenskum plötum
sungnum af Pjetri Jónssyni og
Sig. .Birkis, og bera plötur þessar
þess Ijósan vott, hve bæði songvar-
ar, undirleikarar -og grammófón-
verkfræðingar hafa lagt sitt besta
fram.
Vörðnr. Fundur verður haldinn
í kvöld kl. 8i/o í landsmálafjelag-
inu Verði. Fundarefni: TTndirbún-
ingur undir landsfund Sjálfstæðis-
manna.
Úívarpiö í dao
STRAUJÁRN og
RAFMAGNSBAKSTRAR
eru ómissandi á
hverju heimili.
Raftækjaverslunin
BNrin Iféslð
Laugaveg 41.
ávait fyrirliggjandi í heildsölu.
Tilfe. Fr. Frimanussoa.
Sími 557.
Fallega Tulipana
hyasintur, tarsettur og páskaliljur
fáið þjer á Klapparstíg 20 hjá
Vald Pealsea.
Sími 24.
Kl. 19.25 Hljómleikar (Grammó-
fónn). Kl. 19.30 Veðurfregnir. Kl.
19.40 Barnasögúr (Hallgr. Jóns-
son, kennari). Kl. 19.50 Grammó-
fón-hljómleikar: Kl. 20 Kensla í
þýsku í 1. flokki (Jón Úfeigsson,
yfirkennari). Kl. 20.20 Hljómleik-
ar: (Þór. Guðmundsson, Karl
Matt.híasson, A. Wold, Emil Thor-
oddsen). Kl. 20.30 Erindi: Þættir
úr veðurfræði (Jón Eyþórsson, veð
urfr.). KI. 20.50 Óákveðið. Kl. 21
Frjettir. Kl. 21.20—25 Kórsöngur:
(Karlakór Reykjavíkur. Söngstj.
: Sig. Þórðarson).
3 tegundir, selur enginn ódýrar en við.
Sími 8 (3 línur).
Hin undrafögru lög úr hljómmyndinni
iðai
sem lengst var sýnd í Nýja Bíó, sungin og spiluð
af (bolalajka orkester)
EítssiesMim listamtamm
eru nú komnar á plötum. Þeir, sem pantað hafa,
eru beðnir að koma sem fyrst.
Hljóðiœralinsið.
Austurstræti 1. Laugaveg 38
og hjá V- Long í Hafnarfirði.
11
e s. Lyr
m, m
<Ki± a
Edammerost.
Goudaost.
Mysuost-
Eggert EdstjáiiiCD & Co.
Represe&iative Wimtdit. Isbber Foo-wear.
Effieient, well-introduced representative wanted for the sale
of our Brit.ish made Rubber Boots, Snowboots, Canvasshoes
ete. on commissioh basis.
Applications giving full particulars and references to
The North British Rubber Co. Expont Department
St. Kongensgade 110, Copenhagen K.
lirðin Grii í Kirfcfiihvaramshreppl
fæst til kaups og ábiiðar frá næstu fardögum. Tún jarðar-
innar gefur af sjer ca. 200 hesta; engjar miklar og nær-
tækar. —
Jörðin liggur vel við sjó. Ágæt lending og gott á land:
að leggja og talin góð lega fyrir stærri skip.
Jörðin er skamt frá kauptúninu Hvammstanga.
Lysthafendur snúi sjer til Þórðar Sæmundssonar sím-
stjóra á Hvammstanga eða Bjarna Bjarnhjeðinssonar,.
Bárugötu 8, Reyj|javík, sem gefa nánari upplýsingar og-
taka á móti tilboðum sem komin sjeu fyrir lok marsmán-
aðar n- k.
Gröf, 7. febrúar 1931.
Sinriðnr Pál^iailéttir
UrífstBÖ-s Irnfffð œr ðrýgst.