Morgunblaðið - 18.02.1931, Blaðsíða 2
2
WORGUNBLAÐTÐ
Pi
G.s. Island
fer í kvölð kl. 8 til Kanp-
nannahainar (nm Vest-
mannaeyjar og Thorshavn).
Farþegar sæki farseðla
fyrlr kl. 3 í dag.
Fylgibrjef ylir vörnr komi
fyrir hðdegi i dag.
C. Zimsen.
t
fiuimundur Þorsteinsson
Aðfaranótt 11. þ. m. andaðist
sæmdarmaðurinn Guðmundur Þor-
steinsson að Holti í Svínadal í Húna
vatnssýslu. Hann var fæddur að
Grund í Svínadal 18. febrúar 1847
og ólst þar upp hjá foreldrum sín-
um. Árið 1875 giftist liann Björgu
Magnósdóttur frá Holti í sömu
sveit og byrjaði sama ár búskap á
Rútsstöðum í Svínadal. Árið 1887
keyptí hann föðurleifð konunnar,
Ilolt. og bjó þar alla tíð síðan,
þar til vorið 1929 að hann brá
búi og hefir síðan verið hjá syni
öínum, -Jóhanni bóndá að Holti.
Konu sína misti Guðmundur 24.
<íés. 1921. Af börnum þeirra náðu
4 fullorðins aldri: Magnús fyrver-
sndi ráðherra, Jabob bóndi íí
** |
Hnaúsum, dáinn 1915, þá 34 ára
gamall, Sigurbjörg kona Sigurðar í
lireppstjórá Björnssonar á Yeðra-I
móti, Jóhann nvi bóndi í Holti.
Guðmundur sálugi var einn |
þbirra manna, sem við burtförina j
skilja eftir fagrar og göfugar!
minningar í hugum sveitunga,
vina og annara kunnugra sam
ti’ðarmanna. Landskunnur var j
Itann eigi fremur en flestir ísjensk-
ir bændur, því alla sína liingu æf’
dvaldist bann og starfaði í sama
dalnum, sömu sveitinni. Vinabönd-
i
in því flest tengd við frekar lítið
svið, en þó munu þau hafa náð
víðtfr en margan grunar. 011 sín
þroskaár lifði Guðmundur á þeim |
Opinberum störfum gegndi Guð-
mundur talsvert fyrir sveit sína á
tínmb.i]: 1 lireppsnefuG var liann
rvívegis og oddviti hrej'tpsn efndar
i.m nokktu ar. Formaður 3.1 íað.-.r
fjelags S /-íuavatnslirepþs va* nann
uckknr .u og ýmsum ifí.-ul i"-
störfum tnttn hann hafa gogt-.L 'd'
Lans starfsemi í þessum efnum fór
fram að kalla mátti í barnæsku
minni ,og get jeg því af eigin
þekkingu eigi um liana dæmt, en
vafalaust hafa öll hans opinberu
störf verið unnin með drengskap
og samviskusemi.
tíma, þegar íslenskur landbúnaður '
Aar í föstum skorðum, og lítið um
stórstígar og dýrar umbætur. —
Hann átti því sammerkt flestum
öðrum þeirrar tíðar mönnum um
þAð að eftir hann lágu engin stór-1
Airki í framkvæmdum. Þó bætti
hann jörð sína talsvert, sljettaði
taikið í túni, og bygði upp mynd
arlegan bæ, eftir þeim mælikvarða,
*em um var að ræða á síðasta
'hluta 19. aldarinnar. Að öðru leyti
heppnaðist honum sín atvinna svo
vel að bann veitti alía sína tíð
mikinn fjárhagslegan styrk, þann-
ig að hann var um langt skeið einn
mesti máttarstólpi sinnar sveitar ^
•og talinn meðal efnuðustu bænda
síns bjeraðs. Fjellu honum þá
ajdrei nein sjerstök fjárhagsleg
böpp í skaut, heldur var 'styrkur
'bans á þessú sviði beín afleiðing
liagsýni, dugnaðar og sparsemi.
Guðmundur Þorsteinsson.
Þó svo væri som lýst er um
búskap, framkvæmdir og opinber
stiirf Guðmundar sáluga, þá var
á engti því sviði hans aðalstyrkur.
Við-. liitt ern og verða björtustu
minningarnar bundnar, hvað mað-
urinn var í sínu inmrta eðli og
allri framkomu. Hann var upp
alinn í skóla okkar alkunnu fornu
sveítamenníngar, ög við arineld
þeirrar sterku kristindóms virð-
ingar, sem sett-i kenningar og anda
kristindómsins skör hærra, en alt,
annað. Þessa livors tveggja bar
Guðmundur merkin til æfiloka,
og liann bar uppeTdisáhrifunum
svo vel söguna í framkvæmdinni.
að það munu fáir aðrir liafa betur
gert. Hann var stro fjölfróður í
fomum sögum og öðrum fræðum,
að furðu sœtti um óskólagenginn
alþýðumann, og um ]tau efni var
honum líf og yndi að tala. — í
kírlrjulegum fróðleilc vor hann svo
vol hi'ima. ao jo,r efa eigi a
liOEum hef 'i veittst Ijett, að reka
margan prert'nn í vörðurnar
! o:m efTmra, cnda kom ]tar
;.em arma:s stioa" í ijós, á.) mað
uiinn var ágætiega greindur ot
minnið >vo slerkt. alla tíð, að
hycrgi annars staSar hefi jer
kynst rJilru stálminní. Er það ti!
marks þar um. að hann kunni
langa kafla úr prjedikunum presta
cg jafnvel heilar ræður, sem haldn
ar liöfðu verið fyrir fleiri tugum
ára og b.ann h'afli aðeins einu
sinni beyrt. Þetta konn ótrúlegl:
að l-.ykja, en satt er það samt
í allri framkomu var Guðmundu'
prúðmcnni; glaðlyndur, hreinskil-
inn og orðheppinn. Miðaði líka or'
sín og verk við kristilega kenn
írigu og skyldur. Forðaðist hann
roeira en flestir aðrir. allar mis
jafnar umsagnir nm aðra menn
og sýndi í ölln sínu tali þan.i
þroska, sem þeir ein:r geta sýnt
sem langt liafa komist í því, að
afla sjer andlegs frelsis. Yinsældir
Guomundar voru líka. síðan je?
mnn fyrst til alveg óbrigðular,
enda gat eigi annað verið.
Heimili lians var eitthvert, prúð-
mta, skemtilegásta, og lofthrein
í’Stíi Jieimiii, sem hægt er að kvnir
ast, enda var hann gæfumaður.
Kona lians var ágætis kona, gáfuð
og göfuglynd, svo hvergi bar
skugga á, enda vár sambúðin
^MTOgH*OLSEH
ágæt.
Um börnin er það að segja,
að jeg hefi enn þá bvergi annars
staðar kynst fjórum systkinum,
sem öll voru svo samvalin, að
bafa til að bera fegnrstu mann-
kostina sem hægt er að kjósa
á nákunnugum vini. I þessu sam-
þandi get jeg þessa, af því, að
jeg hefi lengi .haft þá sannfæringu,
að einhver öruggasti spegillinn af
kostum og ókostnm foreldranna
sje það hvernig háttað er fram-
komu, hugsunarhætti og mann-
kostum hamanna. í Holti í Svína-
dal sýndi sá spegill hreina og
fagra mynd, sem har óbrigðult
vitni uin manndygðir foreldranna.
Guðmundur var að þessu leyti
mikill gæfumaður, en þyngsta á-
fallið sem hann mnn hafa hlotið
um æfina var það, þegar hann
misti Jakob í Hnausum á besta
aldri, eftir fárra daga legu, árið
1915. 1 það eina skifti sá jeg
lijónin að Holti buguð, svo að briigð
vorn að, enda áleit jeg og fleiri
þá, að Húnavatnssýsla hefði í það
sinn ekkert meira tjón getað beðið
i láti eins manns. Áfallið var því
þungt fyrir aldurhnigna foreldra,
en ]>að live skuggar þeirra liarma
virtust dreifast fljótt sýndi betur
en flest annað, að trúarstyrkur og
andleg heilbrigði var á þeim stað
á mjög háu stigi. Eftir að Guð-
mundur misti konuna 1921 lijó
hann um átta ára skeið með tveim-
ur fósturbörnum sínum, Björgu
Benediktsdóttur og Pjetri Ágústs-
nyni og var að öðru leyti með
fram í skjóli Jóhanns sonar síns,
sem bjó á öðrúm helmingi jarðar -
innar. Mikið af þessum tíma var
gainli maðurinn steinblindur, en
að öðru leyti við góða heilsu. Að
missa sjónina fjell honum eðlilega
]mngt, en þó tók hann því mót-
læti ineð stillingu og þolinmæði.
Til hins síðasta hjelt hann fullri
andlegri heilbrigði, og glaðlyndi
sínu lijelt liann óskertu. Hann var
draumamaður mikill og hafði
;;terka trú á dularöflum manns-
andans. Bar öllu meira á áhug-
anum fyrir þeim efnum á síðustu
’ninum en áður var. Alt þetta
’ iiðaði til ]iess, að Guðmundur sál.
;!app við það, sem annars er al-
gengt, að há elli skyggi á birtu
minninganna frá fyrri árum, og
nú þegar hann flytur yfir á lönd
■Jdauðleikans,: þá hefi jeg fuli;?
vissu um, að honum fylgja ein-
iægar og ástúðlegar þakkir allra
í’inna mörgu vandamanna, vina,
sveitunga og kunningja fjær og
nær; fyrir ánægjustundirnar mörgu
óg alt ]tað annað, sem margvísleg
ar hreinar og skuggalausar minn-
ögar eru við tengdar.
Jón Pálmason,
(frá Löngumýri).
Svinhufvud kosinn forseti.
Helsingfors, 16, febr.
IJnited Press. FB.
Svinhufvud hefir vefið kosinn
forseti Finnlands með 151 atkv.
StShlberg fekk 149.
Síðar: Sambandsflokkurimi
oalition), sænski flokkurinn og
’ ændaflokkurinn greiddu Svinhuf-
vud- atkvæði.
Fyrirliggf andli
Sago-arjón.
Kartðllamjðl í 50 kg. pokam.
Viciorin-baunir.
Hrisgrjón.
Hrísmjil.
Þessar vðrur fáið Jijer bestar og ódýrastar hjá okknr.
Hringið í síma 45 (þrjár lfnnr).
ögtak.
Eftir kröfu fjáreigendafjelags Reykjavíkur, og að
undangengnum lögtaksúrskurði, verða öll ógoldin fjall-
skilagjöld fyrir árin 1929 og 1930 tekin lögtaki á kostnað
gjaldenda að átta dögum liðnum frá birtingu auglýs-
ingar þessarar.
Lögmaðurinn í Reykjavík, 17. febrúar 1031.
6|ðrn Þórðarson.
Tlrc«ton«
Footwear Company
Ekta gráir og kvitir
Strigaskér
með
hrágómmisóla.
Birgðir í Kaupmannahöín hjá Aðalumboðsmaður á íslandi
Bernhard K|»c Th. Benjaminsson
Golhersgade^l9^Mönlereaar(len. Qar8„lneli 8. _ Reík,avlk.
Símnefni Holmstrom.
Skyndisalan
Tækifæriskaup s ol um deildum.
Á morgun og næstn daga verðar sel lur fyiir örl tid
vérð ýmiskonar varningir frá í sumar, þ. á. m.:
400 stk. Koddaver á 0.60 og 0.90 stk.
300 — Servíettur J Ji yj 0.50 stk.
108 — Handklæði á 0.75 og ! 00 stk.
300 — Þnrknr allsk. á 0.40 til 0.90 stk.
500 — hvíi Lðk, kostaðn áðnr 7.90,
kosta ná 4 00 stk.
E1 yðnr vantar gðifteppi, þá notið tækifiiriðl
ATH. Á skyndisölu'ni eru vörurnar að eins seldar
fyrir Jítið verð gegn staðgreiðslu.