Morgunblaðið - 20.02.1931, Blaðsíða 3
wrvROUNBLAÐIÐ
wiiiiiuniiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniii
1 1 3^ or£tt» Ha&ti
g Otget.: H.Í. Árvakur, Reykjavlk
s Ritatjörar: Jðn Kjartansaon.
g Valtyr StofAnsaon.
s aitst.Jðrn og afsreiCsia:
i Austuratrœti 8. — Simi 500
E tuKlýgln?astjórl: E. Hafberg.
i * Ufc-lí'p'nsraskrifatofa:
| Austurstræti 17. — Sira! 780.
Helmasimar: —
| Jðn Kjartansson nr. 742. =
Valtyr Stefánsson nr. 1220. =
| B. Hafberg nr. 770. —
1 tekrlftaejald: =
S Innanlands kr. 2.00 á ssánuCi. =
| Utanlands kr. 2.50 á mánuOi. =
f lausasðlu 10 aura elntaklQ, =
20 aura meB Lesbðk =
lillllillilllllllllllllllllllllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIllllllllllllllllFH
Laudsfnndnr
Sjálfstæðismanna.
Funtlurinn i\ófst klukkan 10 árd.
í gíær og stóðu þá umræður fram
Jfir hádegi. Yoru ræddar tillögur
landbúnaðarnefndar og síðan sam-
Þyktar. Pramsögu hafði Jón Sig-
urðsson alþm.
Kl. 5 hófst fundur af nýju og
voru þá ræddar tillögur þessara
nefnda:
Iðnaðarmálanefndar; framsögu
kafði Helgi H. Eiríltsson verkfr.
Kosningaundirbúningsnefnda —
íranrsögu hafði Jón Kjartansson,
rjtstjóri.
Kirkjumálanefnd hafði lagt fyr-
lr fundinn nýja tillögu og var
Fún samþ.
Þegar hjer var komið var ld.
nál. 7i/2 og voru þá eftir á dag-
skránni tillögur samgöngumála-
oe "ndar, meníamálanefndar og
alisherjarnefndar. Eigi gafst tími
til að. ræða þessar tillögur og var
þeim vísað til miðstjórnar flokks-
ins. Var landsfundinum þá slitið.
Kl. 8^/2 konru fundarmenn og
aðrir flokksmenn saman að. kaffi-
drykkju á Hótel Borg. Var þar
fjöldi manns saman ltominn. Ríkti
þar glaumur og gleði þegar blaðið
íór í .prentun.
Breska stjórnin bíður ósigur
í þinginu.
London 18. febr.
United Bress. PB.
titjórnin beið ósigur við at-
ikvæðagreiðslu í lávarðadeildinni
■om skólafrumvarpið, en í því er
:gert. ^ráð fyrir hækkun skóla-
•^kyldualdurs í 15 ár. Stjórnin
;segir ekki af sjer vegna ósigurs-
1Ily, en sennilega er frumvarpið
1U’ sögunni. — Með frumvarpinu
greiddu 168 atkvæði, en aðeins
-22 með.
Stjórmn á Spáni.
Madrid 19. febr.
United Press. FB.
Stjórnin er nú fullmynduð. Auk
þeirra- sem áður eru nefndir, ber
ílÓ nefna: Gascon Marin, fræðslu-
málaráðh;, Rivera aðmíráll, flotai
ft'-álaráðh. (Porsætisráðherrann er
f.vrst um sinn siglingamálaráðh.
■oo eltki flotamálaráðh.)
Fyrsti fundur hinnar nýju
•stjórnar verður haldinn í dag,
fimtudag ,kl. 6 e. h.
Versltmairmannaf jelag Rvíkur
kelduí fund í kvöld kl. 8V2 í Kaup-
þingssalnum. Ymiss fjelagsmái. á
dagskrá.
Alþftngl.
Efri deild.
A dagskrá: Br. á löguin um
■tilbúinn áburð. Prv. var vísað til
annarar umr. og landbúnaðarn.
- Breyting á vegalögum. Vísað til
annarar umr. og samgöngumn.
Prv. til laga um bókhald.
Jón Þorláksson sýndi fram á,
að frv. gengi of langt í því að
krefjaát tvöfaldrar bókfærslu, t.
d. við sináiðnrekstur einstakra
manna. er ekki gætu haft svo
crfitt bókhald sjálfir, og ju-ði þá
að kosta til mannahalds í því
skyni. Taldi að hinn smái, einfaldi
rekstur ýmissa þeirra krefði ekki
fyllra bóklialds en færslu sjóð-
bókar og viðskiftamannabóka.
Prv. vísað til annarar umr. og
allshn.
Neðiri deild.
Þar voru m. a. á dagskrá 3 frv.
frá meiri liluta milliþinganefndar
(M. G. og H. Stef.) í skatta- og
tollamálum, þ. e. frv. um tekju-
skatt og eignarskatt, frv. um verð-
toll og frv. til tollaga.
Fjármálaráðherra fylgdi frumv.
úr hlaði með stuttri ræðu, en
Haraldur Guðmundsson, sem einn-
ig á sæti í skattamálanefndinni
lýsti afstöðu sinni til þessara mála.
Hann kvaðst munclu leggja sjer-
stök frv. fram í sumum þessum
mála, en bera fram breytingar-
tilliigur í íiðrum.
Nokkrar umræður spunnust um
jiessi mál, og í sambandi við þær
kom Magnús Jónsson nokkuð inn
á fjármálastefnu stjórnarinnar
undanfarin góðæri. Benti hann á,
að nú væri kreppan á skollin og
bjargráð stjórnarinnar væri þyngri
álögnr og niðurskurður allra verk-
legra framkvæmda ríkissjóðs. —
Þetta væri fyrsta afleiðing hinn-
ar óviturlegu f jármálastjórnar
undanfarin góðæri, þar sem ekki
hefði verið sjeð fyrir því, að eiga
eitthvað afgangs til erfiðu áranna.
Og ekki væri nóg með það, að öll-
úm tekjum ríkissjóðs hefði verið
eytt og sóað í góðærunum, heldur
bættist þar á ofan gífurleg skulda-
aukning. Ekki gerði stjórnin
minstu tilraun til að svara þess-
um alvöruorðum M. J. Fjhn. fekk
öll þessi frv. til meðferðar.
Síðasta málið á dagskránni var
frv. um búfjárrækt. Porsrh. fylgdi
frv. með stuttri ræðu. Magnús
Guðmundsson beindi þeirri fyrir-
spurn til forsrh., hver áhrif samþ.
frv. þessa myndi hafa á Búnaðar-
fjelag íslands. Samkv. frv. væri
svo að sjá, sem búfjárræktin yrði
tekin af Bfj. ísl., ef frv. yrði samþ.
Forsrh. lýsti því hins vegar yfir,
að .engin breyting yrði á starfi
Bfj. Isl. þótt frv. yrði samþykt.
Búnaðarfjelaginu væri ætlað að
liafa allar framkvæmdir í málinu.
Aukakosning í Englandi.
London 19. febr.
United Press. FÖ.
Aukakosning fer fram í dag í
East Islington. í kjöru eru: Miss
Cazalet (íhalds), Mrs. Mannlng
(jafn.), Crawford majór (frjálsl.)
og Critchley herfylkisforingi
(ríkisfl.) Kosningabaráttan hefir
verið afar liörð og orðasennur
liarðastar milli frambjóðanda
íl'.aldsflokksins og ríkisflokltsins.
Drukhnanír ðrið 1930.
í skýrslu þeirri, er stjórn Slysa-
varnafjel. íslands lagði fyrir aðal-
fund hinn 15. þ. m., er sagt frá
sjóslysum hjer við land og drukkn
luium árið 1930,
Alls liafa drukknað 72 menn, en
i>ar af voru 16 útlendir (3 Þjóð-
verjar, 3 Englendingar. 1 Daní og
9 Færeyingar). Af hinum 56 inn-
lendu mönnum, sem drukknuðu
(þar með talinn einn Pæreyingur,
búsettur hjer), fórust 18 molð tog-
ara (Apríl), 9 af vjelbátum stærri
en 12 lesta, 11 af vjelbátum minni
en 12 lesta. 2 menn tók stórsjór
út af togara og einn fjell fyrir
borð á togara. Einn fjell útbyrðis
af verslunarskipi, fjórir fjellu út
af bryggju, tveir drukknuðu í
vötnum, sex fórust af róðrarbátum
og tveir við bað.
A ]>essu ári strönduðu 3 enskir
togarar hjer við land og tveir
þýskir, en einn íslenskur togari
fórst. Eitt norskt, fiskveiðaskip
sökk, eitt danskt fiskiskip strand-
aði, eitt færeyskt fiskiskip strand-
aði og eitt íslenskt línuveiðaskip.
Þrír íslensldr vjelbátar yfir 12
smál. fórust og þrír minni. 3 vjel-
bátar yfir 12 émál. og þrír minni
strönduðu og ónýttust. Auk þess
strönduðu, eða rak á land: eitt
íslenskt verslunarskip (Ametaysem
seinna sökk með þrjá Þjóðverja
innanborðs), 6 vjelbátar, sem talið
er að hægt sje að gera við og eitt
línuveiðaskip. *-— Einn vjelbátur
brann, en talinn viðgerðarfær.
Það er ekki lítill skattur, sem
Ægir tekur af þjóðinni á hverju
ári. Sje miðað við fólksfjölda í
landinu er skatturinn á þessu ári
eins og t. d. Bretar. hefði mist
25.760 menn, eða Þjóðverjar 39.000
menn. Seinasta árið, er breskar
slysaskýrslur ná, drukknuðu 20
menn þar við land.
Digkik.
□ Helgafell 59312217. IV & V.
Emb.m.k. Fyrirl. Borðh.
I. O. 0. F. — 1122208V2 — Fl.
Veðrið (í gær kl.. 5) : Lægðin,
sem var á milli Vestfjarða og
Grænlands í gærkvöldi hefir þok-
ast suður eftir, en nokkru liægar
en búist var við. Liggur nú þvert
yfir landið frá SV-NA og veldur
þegar livassri NA átt og hríð um
NV-hluta landsins. í öðrum lands-
hlutum er víðast kyrt veður, bjart-
viðri austanlands og frostið 4—6
stig um alt land.
Lægðin verður sennilega komin
suður eða suðaustur fyrir landið
á morgun og veldur þá alllívassri
og þvassri NA-átt um alt land
með hríð á N- og A- landi.
Veðurútlit í Reykjavík í dag:
Allhvass N eða NA. Ljettir senni-
lega til.
Hjónaefni. Trúlofun sína hafa
nýlega birt ungfrú Steinunn Jó-
hannesdóttir bjúkrunarkona ög
Valtýr H. Valtýsson stud. med.
ísfisksala, Snorri goði liefir selt
afla sinn í Englandi fyrir 1967
stpd. Egill Skallagrímsson liefir
selt afla sinn fyrir 2808 stpd. og
Þórólfur fyrir 1525 sterlingspund.
Hefir markaður nú batnað stór-
kostlega, hvað lengi sem það
stendur.
Leikhúsið. Á sunnudaginn kem-
ur sýnir Leikfjelág bæjarins nýjan
éjónleik eftir ])ýska leikritaskáld-
ið Georg Kaiser. Heitir sjónleik-
urinn .Októberdagur1 og fer fram
í Prakklandi á vorum dögum. —
N’erður nánar sagt frá efni leiks-
ius og höfundi hans á morgun.
A undan verður. sýndur leikur í
cinum þætti „Stíginn“ eftir Lár-
us Sigurbjörnsson.
65 ára afmæli átti húsfrú Járn-
gerður Jóhannsdóttir, Vesturbrú
19 í Hafnarfirði, hinn 17. þ. m.
Ungbarnavernd Líknar. Báru-
götu 2 -— opin hvern föstudag
frá 3—4.
Slys vestanhafs. Heimsltringla
segir frá ægilegu bifreiðarslysi
sem varð í Chicago á nýársdag.
Fórst þar 9 manns, íslenskur bóndi
frá Ökrum í Norður-Dakota, Metú-
salem að nafni, kona hans og þrjú
börn, nágrannahjón Metúsalems
og tvö börn þeirra.
íslensk heimilisiðnaðarsýning
var lialdin í Winnipeg dagana 9.
—16. febrúar.
Gunnlaug-ur Illugason skipstjóri
liefir nú um all-langt skeið átt
heima í Boston og verið á togara
þaðan, sem stundar ísfiskveiðar
hjá Nýfundnalandi. 1 fyrra gekk
útgerðin þar vel; var góður mark-
aður á fiski og liöfðu sjómenn
allgott kaup (þeir eru ráðnir upp
á lilut). En nú er annað uppi á
teningnum. í brjefi sem Gunn-
laugur skrifar 20. janúar, segir
hann að verð á fiski liafi hríð-
fallið og samt geti fólk ekki keypt
hann, svo sje hörmulegt ástandið
í landinu og peningaþurð mikil.
Segir hann að sjómenn fái þetta
um 20 dollara fyrir hverja veiði-
för — tíu daga ef veður er sæmi-
legt — og þeir, sem hæstan lilut
liafi fái um 40 dollara.
Kvenfjelag þjóðkirkjunnar í
Hafnarfirði heldur samkomu í
kirkjunni annað kvöld. Ágóðanum
á að verja til að skreyta kirkj-
una. Sjá nánar í auglýsingu í
blaðinu í dag.
Útvarpdð í dag: Kl. 19,25 Hljóm-
leikar (Grammófón). Kl. 19,30
Veðurfregnir. Kl.. 19.40 Erindi
(Þórbergur Þórðarson rith.) Kl.
20 Kensla í ensku í 2. fl. (ÍMiss
K. Mathiesen). Kl. 20.20 Hljóm-
sveit Rvíkur: Sclmbert kvöld. Kl.
21 Frjettir. Kl. 21,20—25 Erindi:
Jarðskjálftamir 1896. I, (Sra Ól.
Ólafsson), Kl. 21.40 Dagskrá 10.
útvarpsviku lesin upp.
Brengur eða telpa óskast til að
bera út Morgunblaðið til kaup-
enda í Vesturbæinn.
Guðspekifjelagið. Pundur í Sep-
tímu í kvöld á venjulegum stað,
kl. 8%. Fundarefni: Katrín Thor-
oddsen læknir flytur erindi um
takmörkun barnsfæðinga. Allir
velkomnir.
Ferðir fuglanna. Hinn 15. jan.
var skotinn rauðhöfði á Skerja-
firði og var hann merktur. Merkið
átti Mr. H. P. Witherby, ritstjóri
„British Birds“, sem er mánaðar-
rit og kemur út í London, Morg-
unblaðið fekk merkið hjá :skot-
manni og sendi það til Mr. Wither-
by, ásamt frásögn um það, livar
og hvenær fuglinn liefði verið
skotinn. Nú hefir blaðið fengið
brjef frá Mr. Witlierby og segir
þar svo: „Jeg er yður mjög þakk-
látur fyrir brjef yðar viðvíkjandi
fuglinum, sem var merktur mjer.
Þessi önd (Anas penelope) var
merkt hjá Loch Leven, Kinross
í Skotlandi í júní 1930, og var þá
ungi. Er það ákaflega merkilegt
að þessi fugl skyldi hafa flutst
norður á bóginn um vetur.“ —
Hann getur þess enn fremur, að
hann láti roerkja íjölda íugla af
öllum tegundum á ári hverju til
iess að komast eftir livernig þeir
hagi ferðuro sínum. Biður hann
að láta sig vita. ef fhsiri fuglar
finnist hjer merktir, hvar þeir
liafi fundist og livenær. Ef ein-
liver af lesendum Morgunblaðsins
skyldi verða var við merkta fugla,
ætti hann að gefa blaðinu upp-
lýsingar um það, og senda því
merkið (sem er liringur á fæti).
Slysatrygging ríkisins. Heyrst
hefir að Ólafi Friðrikssyni hafi
verið holað inn í stjórn hennar í
staðinn fyrir Hjeðinn Valdimars-
son. Er þá Ólafur kominn að hinni
opinberu beinajötu. Stjóm Slysa- '
tryggingarinnar kvað halda svo
sem klúkkustundar fund á mánuði,
en fyrir það fær liver stjórnar-
maður 1800 lir. á ári, eða 150
krónur fyrir klukkutímann. Það
á nú við Ólaf!
Aldraða skipið, „Súðina“ er
nú verið að dubba upp enn á ný.
Á nú að útbúa liana með öðru
farrými að sögn, en líklegt er
að það verði látið hylma yfir
ýmsar aðrar viðgerðir á skipinu
samtímis, því að Alþýðublaðið seg-
ir, að þessi „ráðstöfun muni mæl-
ast vel fyrir meðal almennings“,
og ber það að skilja svo, að hjex*
fari einhver feluleikur fram, sem
almenningur má. ekki fá að vita
um. :— .
Inflúensan er nú komin til bæj-
arins og liafa allmargir þegar
tekið hana. Fylgir henni hár hiti
og beinverkir. Menn ætti að gæta
þess, að fara varlega með sig ef
þeir veikjast, svo að veikin snú-
ist ekki upp í lungnabólgu. Sje
vai’lega farið, er veikin ekki
hættuleg, eða svo hefir hún hagað
sjer erlendis.
Bæjarsitjóm. Kosning embættis-
nxanna bæjarstjórnar fór fram í
gæi’kvöldi og voru þeir endurkosii-
ir: Guðmnndur Ásbjörnsson for-
seti, Pjetur Hallclórsson varafor-
seti og skrifarar Jakob Möller og
Sigurður Jónasson.
Fiskur á Spáni. Vikuna sem ieið
komu 20 smál. af íslenskum fiski
á Barcelona markaðinn. Verðið er
nú tálið 93—100 peseta 100 kgt
og er það 7 pæsetum lægra en xdð
seinústu skráningu.
Belgaums-málið verður varið og
sótt í Hæstarjetti í dag. Er það
eitt hið merkilegasta mál, sem
komið hefir fyrir í sögu íslenskra
landhelgisvarna.
Að gefnn tilefni.
Ut af grein í Alþýðublaðinu i
gær, þar sem minnzt var á félagið
Heimdall, vill eg taka fram eftir-
farandi:
1. Kjörorð það, er minnzt var á
í greininni, hefi eg aldrei heyrt.
2. Sá maður, er var í kjöri gegn
nxxverandi foi’manni, er nú vara-
formaður félagsins.
3. Eftir stjórnai’kosningu hefir
samstarf verið gott í félaginu.
Hefir verið samin stefnuskrá
Heimdallar, og áttu ýmair frum-
kvæði að, bæði í og utan stjómarl
Var hún samþykkt með samhljóða
atkvæðum félagsmanna, enda veit
eg, að hugur fylgir því máli
Heimdallar,.
I>að ætla eg, að Heimdallur
beri fuHt traust til núverandi for-
manns síns, Thors Tliors lögfræð-
ings.
Reykjavík, 17. febr. 1931.
M. Thorlacius.