Morgunblaðið - 25.02.1931, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 25.02.1931, Qupperneq 1
Vikublað: ISAFOLD 18. árg., 46. tbl. — Miðvikudaginn 25. febi’úar 1931. Isafoldarprentsmiðja h.f. Jarðarför móður okkar, Helgu Loftsdóttur, fer fram frá frí- kirkjunni fimtudaginn 26. þ. m. og hefst frá Elliheimilinu kl. lxh eftir hádegi. Reykjavík, 25. febrúar. Sig. K. Pálsson. Lárus Pálsson. Triesmiðafjelag Reykjavíkur hefir samþykt að yfirvinnukaup trjesmiða á vinnustof- um, við húsa og skipasmíðar og allar aðrar smíðar verði: 60% hærra en dagkaup frá kl. 6—10 að kvöldi og 100% hærra en dankaup fyrir nætur og helgidagavinnu. Dag- vinna telst frá kl. 7 að morgni til kl. 6 að kvöldi. Kauptaxti þessi gengur í gildi 1. mars. n. k. STJÓRNIN. Hraðritunarbækur, RitvlelabOnd, Ritvjelapappfr. B6kaverslnn ísafoldar. Sími 361. Drengnr eða telpa geta fenafð atriaaa við að bera nS aorgnnblaðið til kaipenða. Plð Rickard Tauber (Caruso Þýskalands). Óefað lang- fremsti óperu-, óperettu- og filmsöngvari sem nú er uppi. — Stórt gott úrval. Dajos Bela, danslagasnill- ingurinn, sem margir kann ast við. Mikið úr að velja. Kósakkaplöturnar úr hljóm myndinni Chadchi Murad. Afsláttur af öllum plötum. E11 a r. Laugaveg 19. Hotað Pianó sem með litlum kostnaði er hægt að gera sem nýtt, — selst ódýrt. Elfar, Laugaveg 19. Röska stúlku vantar að Hótel Borg. — — Símafyrirspurnum ekki svarað. Húsfreyjan. Teikninámskeið fyrir múrara verður haldið í Iðn- skólanum í marsmánuði og hefst mánudaginn 2. mars. Aðgang að námskeiðinu hafa allir, sem múrvinnu stunda, en sjerstaklega er því beint til þeirra, sem þurfa að taka sveinspróf, en hafa ekki enriþá lært teikningu, að nota sjer þetta tækifæri. Nánar hjá skólastjóra Iðnskól- ans. — Egn til ssða og bðknnar. KLEIN, sími 73. Halló Hafnfirðingar! Ljóma-smjörlíki er un kemið i nokkrar verslanir i Hafnarfirði. Mnnið að ábyrgð er tekin á að það inniheldar ileiri tegnndir ai fjðrefnnm en smjör. Reynið hvernig það bragðast. Saiörlfkisgerð Reyklavíkar. Sfmi 2093. með Eviunis ismibeldnr ilelri tegundir fjörefna en smjör. Beiið öllnm börnum það. Fæst í ilestnm verslnnnm bæjarins. Biðjið kanpmann yðar nm það. ■iörllkisge vklavikur. RSagnás Scb. Thorstefnsson. Sími 2093. Nokkura drengi eða telpur vantar til að bera blað- ið „Heimdall“ til kaupanda. Komi á afgreiðsluna, . Yarðarhúsinu, á morgun (fimtudag) kl. 10 f. h. Tsxham. Höfum fyrirliggjandi birgðir af öllum algengum varahlutum, sem við seljum með verksmiðjuverði að viðbættum flutningskostnaði hing- að Eggert Kristjánsson & Go.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.