Morgunblaðið - 25.02.1931, Síða 4

Morgunblaðið - 25.02.1931, Síða 4
4 MORGUNBLAPIÐ HugljsingedagtiGk í BLÓM & ÁVEXTIR Hafnarstræti 5. Nýkomið: Blómfræ. Matjurta frœ. — Tálipanar á 50 aura. Stórt úrval af krönsum. Lítið í Fallegir túlipanar og fleiri lauk- bióin fást í Hellusundi 6, sími 230. Einnig selt í Austurstræti 10 B hjá V. Knudsen (uppi yfir Brauns- versluji). Sent heim ef óskað er. Blóihaversl. „Gleym mjer ei“. Nvltomið fallegt úrval af pálmum og “blómstrandi blómum í pottum. Daglega túlípanar og hyacintur. Fyriíliggjandi kransar úr lifandi og gerviblómum. Alt til skreyting- ar á kistum. Sömuleiðis annast verálynin um skreytingar á kistum fyriiCsanngjarat verð. Bankastræti 4. Sími 330. Ný snið komin í verslunina ,Par- ís' (vormóður). Kenni ensku og dönsku, að lesa, fckrifa og tala. Ennfremur brjefa- »krj£tir og verslunarmál. Kr. 2 um tínJSum og fyrir 2 saman 3 kr. fíiöii 166. 3 duglegir sjómenn óskast til Círíndavíkur. Upplýsingar í Hafn- arsji^eti 18, Matsalan. Roskilde Husholdningsskole, Hafcaldsborg. y2 Times Rejse fra KÖjbenhavn. Nyt Kursus beg. 4. Maj og 4. Novbr. Stadsunderstött. lcan söges. Program med Under- visningsplan sendes. Anna Bransager Náelsen, Sími 1514. jJT'V’l \ M . ' Nýtt fyrir dömur: SilM- clínkápnr nýkomið stórt úrval. Fallegt snið. Fjöldi lita. „Geysir11. Miðlkurbú flóamanna Týsgötu 1 og Vestur0ötu 17. Sími 1287. Sími 864. Öagipga nýjar mjólkurafurðir. - Sent heim. 1 ögin til að koma sjer npp skóla- lnisum og til kaupa á fullkomnum kensluáhöldum, og að í sambandi við skólann í Reykjavík verði kom ið á fót vísindalegri tilraunastofn- un og rannsóknarstofu ,er geti leiðbeint iðnaðarmönnum og styrkt þá í starfi þeirra. 5. að Alþingi veiti ríflegan styrk til utanfarar ungra iðnaðarmanna til verklegs framhaldsnáms og að styrkurinn verði ekki veittur, nema eftir tillögum frá iðnráðun- um. 6. að þingmenn flokksins taki upþ og beiti sjer fyrir tillögum um breytingar á lÖgum iðju og iðnað, svipuðum þeim, sem, Magn- ús Jónsson alþingismaður var með flutningsmaður að á síðasta Al- þingi. Dagbák. Veðrið (þriðjudagskvöld kl. 5): Lægðin, sem var fyrir sunnan land ið í gær, er nú bomin austur fyrir Færeyjar. Hins vegar er loftþrýst- ing há fyrir norðan og vestan land ið og yfir ölln Grænlandi. Áttin er yfirleitt NA-læg eða N-læg hjer á landi, hæg sunnan lands með bjartviðri en allhvöss sums staðar með snjókomu eða jeljum. Frostið er 3—6 stig víðast hvar, mest 9 stig á Akureyri. Lítur nú út fyrir NA-læga átt um alt land með bjart viðri sunnan lands og töluverðu frosti. — Sunnan af hafi má þó vænta nýrra lægða þá og þegar, því að yfir norðanverðu Atlants- hafi er víðáttumikið lágþrýsti- svæði á hreyfingu NA-eftir. Veðurútlit í Rvík í dag: NA- kaldi. Ljettskýjað. Hjónahand. Á laugardaginn var gaf síra Árni Sigurðsson þau sam- an í hjónaband nngfrú Sigurveigu Jónsdóttur, Bergþórugötu 3 og Úfeig Eyjólfsson sjómann. Útvarpsguðsþjónusíta verður í dag kl. 6. Síra Bjami Jónsson prjedikar. Er þá vel, er unt er að hafa messugerðir, þrátt fyrir sam- komubann. Kvennagullið. Hann stnddist þunglega við einn af þjónunum og ráfaði fullur sársauka fram að hliðinu, þar sem verið var að gera vagn lians til reiðu. Er hann var í þann veginn að stíga inn í vagninn, benti hann greifanum að koma. — Jeg sver það við guð almátt- ugan, hrópaði hann og reiðin var svo mikil að hann gat varla talað, að þjer skuluð síðar fá að sjá átakanlega eftir því, að þjer tók- uð málstað þessa bölvaða gascogn- iska uþpivöðsluseggs. Minnist mín báðir, er þið verðið sendir til Toulouse. Greifinn stóð rólegur við hlið hans og ljet ógnanir hans livergi á sjer bitna. Hafa þær þó vafa- laust hljóðað í eyram hans eins og dauðadómur. — Yerið sælir herra — og jeg óska yður góðs og bráðs bata, svaraði hann fálega. Er hjer var komið gekk jeg til þeirra. — Haldið þjer ekki, lierra greifi, að ráðlegra sje að hindra brottför hans? spurði jeg. — Nei, hrópaði hann, látum hann sigla sinn sjó. íþróttaæfingar Áirmanns verða allar framvegis á sama tíma eins og að undanförnu. — Samkvæmt fengnum upplýsingmn nær sam- komubannið ekki til íþróttaæfinga í rúmgóðnm húsum. Ármenningar, sækið vel æfingar. Dagskrá neðri deildar í dag kl. 1 síðdegis. 1. Frv. til 1. um hafn- argerð á Akranesi. — 1. umr. 2. Frv. til 1. nm hafnargerð á Sauð- árkróki. — 1. umr. 3. Till. til þál. um lækkun á dagpeningum þing- manna. — Hvernig ræða skuli. 4. Till. til þál. um lyfjaverslun. — Hvernig ræða skuli. 5. Till. til þál. um lækknn vaxta. — Hvemig ræða skuli. Dagskrá efri deildar í dag kl. 1 síðdegis. Frv. til 1. um einkasölu ríkisins á tóbaki og eldspýtum. — 1. umr. Knattspymufjelag Reykjavíkur biður þess getið, að íþróttaæfingar í íþróttahúsinn haldi áfram. — í kvöld kl. 8 verða fimleikar hjá stúlkum. KI. 9 glímnr hjá drengj- um. Inflúensan. Bæjarlæknir sagði Mgbl. í gærkvöldi að læknar hefðu vitjað um 300 sjúklinga síð- ustu þrjá daga. Sennilega hafa mun fleiri veikst, en læknar vita um, því að mikið bar á því í gær ] bænum, að fólk væri að veikjast. T. d. er helmingurinn veikur af þeim sem bera Mgbl. í bæinn. Bæj- arlæknir segir að inflúensan sje enn ekki sjerlega slæm, hefir ekki borið á neinum eftirköstum. Far- sóttarhúsið og Franski spítalinn er til taks til að taka við inflú- ensusjúklingum ef með þarf. Búnaðarþingið. Fjárhagsáætlun Búnaðarfjelags íslands fyrir næsta tímabil er til annarar umræðu í dag. Frumvarpið nm lög fyrir fje- lagið, sem milliþinganefndin samdi, er afgreitt með litlum breyt ingum. í kvöld fara þeir heimleiðis af þinginn Jakoh Karlsson og Ólaf ur Jónsson, enda þótt þingið haldi áfram. Allmörg mál sem liggja fyr ir þinginu eru enn óafgreidd. Wegenerleiðangurinn. Eftir síð- ustn fregnum, á að senda sleðaleið angur inn á hájökul í apríl, til að- stoðar fyrir Wegener og fjelaga hans. En svo mikill rekís er í firð- inum út frá stöðinni á vestur- jöklinum, að verið hefir ófært und Saint- Eustache riddari starði óttasleginn á mig, enda skildist lionum kannske nú, hve heimsku- legt væri að ógna Lavédan, er hafði enn þá öll ráð hans í hendi sjer. — Takið eftir hvað það er, sem þjer eruð að gera, greifi, hrópa'ði jeg. Líf yðar er mikils virði og mitt líf met jeg ekki alveg að engu. Hví ættum við að eiga það á hættn að lúsarögn, eins og Saint Eustache, yrði ekki aðeins okkur heldur eiunig konu yðar og dótt- ur að aldurtila? — Góði vinur, við skulum bara láta liann sigla sinu sjó. Látum hann fara. Jeg lmeigði mig og dró mig í lilje, um leið benti jeg þjóninum að fara með óþokkann burt, alveg með sama hætti og jeg væri að segja honum að hirða einhvern óþverra, sem væri í vegi fyrir mjer. Greifafrúin fór og lokaði sig inni í herbergjum sínum, afar móðgnð og kom ekki fram aftur allan daginn. Jeg talaði við Roxa- lönnu skömmu síðar. Notaði hún nú tækifærið til þess að grafast fyrir um hvað satt væri í ummælum Saint Eustache, er valdið höfðu missætt okkar. anfarnar vikur fyrir Grænlend- inga sem eiga að taka þátt í leið- angri þessum, að komast inn til leiðangursman'na. Þeir fjelagar Wegeners sem eru á vesturstöðinni eru liinir vonbestu um það, að Wegener hafi komist klaklaust inn á stöðina á hájöklinum, í haust Bæjarstjórn Hafnarfjarðar hefir nýlega samþykt að kaupa Edin- borgareignina svo nefndu í Hafn- arfirði fyrir 140 þúsund krónur. Framkvæmdastjóri fiskverkunar- stöðvar þessarar er ráðinn Ásg. Stefánsson. Skipaferðir. Primnla fór vestur og norður um land í gær. Botnía fer til Leith í kvöld. Goðafoss fer vestur og norður um land í kvöld. Sænskur botnvörpungnr kom í fyrrakvöld til að sækja fiskileið- sögumann og fá sjer kol. Skips- menn gerðu sjer það til dægra- styttingar í gær að fara á sleðum niður Arnarhólstún. Meðal farþega á Primula frá Khöfn voru: Gísli Jónsson nm- sjónarm., Henningsen sendiherra- ritari, Þorvaldur Pálsson, nngfrú Borg, Otto Þorláksson, Thorodd- sen og frá, Ingibjörg Sigurhjarn- ardóttir o. fl. Ríkisskuldirnar. Framsóknar- maður úr sveit er kom til bæjar- ins nýlega var að því spurður livernig lionum litist á. fjárhag ríkissjóðs. Sagði Framsóknarmað- urinn að sjer litist ekki svo illa á fjárhaginn — nú orðið — því rík- isskuldirnar væru þó — komnar niður í 30 miljónir(!) Bílslysið í Ohicago. — Fyrir skömmu var hjer í hlaðinu sagt frá hörmulegu bílslysi í Chicago. Nánari fregnir era nú af því komn ar. Metusalem, sá sem getið er um, var Ólason, fæddur vestan hafs 1888. Foreldrar hans voru Guðni Ólason, ættaður af Fljótsdalshjer- aði og kona hans Margrjet Þórðar- dóttir, uppeldisdóttir síra. Jóns Austfjörð á Klyppstað í Loðmund- arfirði. Slysið vildi þannig til, að járnbraut ók á bílinn, mölbraut hann og fleygði honum langar leiðir. Yngsta bam Metusalems hrökk ut úr bílnum þegar og var lifandi er gð var komið og von um að það lifði. — Heimskringla telur að jámbrautarlestin, eða fjelagið sem á liana, eigi sök á slysinu. — Getur það verið satt, að liann hafi logið þessu, Lesperon? spurði him. — Já, jeg sver það við æru mína og samvisku, velborna ungfrú, svaraði jég hátíðlega. Jeg hefi ekki lieitið nokkurri konu trygð minni. Jeg drúpti böfði í örvæntingu, er jeg hugsaði til þess að á morgun hlyti hún að halda að jeg væri mesti lygalaupur, sem guð hefði skapað, því að það var ekki nokkr- um vafa bundið lengur, að hinn rjetti Lesperon hafði verið lieit- bundinn nngfrú Marsae. — Jeg verð að fara burt frá Lavédan í býtið í fyrramálið, ung- frú góð, hjelt jeg áfram. Þetta, sem skeð hefir í dag, gerir þörf- ina enn þá brýnni á að jeg liraði för minni hjeðan hið mesta sem jeg get. Ef jeg tef stundinni lengur getur það haft hættulegar afleiðingar í för með sjer. Þjer munuð heyra eitt og annað nm mig, eins og jeg hefi áður sagt yður, en fyrir alla muni verið miskunnsöm. Margt mun vera satt af því, en megnið þó rangt. Enda þótt sannleikurinn geti í sjálfu sjer verið bæði illur og.....Jeg þagnaði skyndilega, þar eð jeg þorði ekki að segja henni, ekki Nýkomnar góðar kartðflnr á 0.25 pr. kg. Mjólkurfielag Reykiavlkur Stsíesmai er stðra orðtð fcr. 1.25 á liorðið. Þ|er kanpið alls konar Ullarvðrnr best og ðdýrast 1 Vöruhúsinu. Anstnr á Eyrarbakka daglega Frá Steindóri. Fallega Tulipam hyasintur, tarsettur og páskaliljur fáið þjer á Klapparstíg 29 hjá. Vald. Ponlsen. Sími 24. filænt eoo. 18 anra. !1TI1 minnis. f Nú og framvegis fáið þið best* þorskalýsið í bænum í Versluninnl Bfrninum, Bergstaðastræti 35. Sími 1091

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.