Morgunblaðið - 05.03.1931, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 05.03.1931, Blaðsíða 3
W0RPtTTNRLAT)TÍ) UKiiiiiiiiiimifitiuiitiimmiiHimiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiir jnoraanblatiS | Útteet.: H.f. Arvakur, Reykjavlk = RlUtjðrar: Jön KJartanaaon. Valtjr Stefinsaon. Rltstjörn os afgreiðsla: Austurstrœtl 8. — Slmi 600. = AuelýsliiKastjðrl: H. Haíberg. = AUKlj'rlng:a«kr)fatofa: Auaturstræti 17. — Sími 700. = Helaaaslmar: Jön iCjartanaaon nr. 741. Valtýr Stefánsson nr. 1210. = B. Hafberft nr. 770. Áakrlftaejald: Er Innanlanda kr. 2.00 & asánuBi. = Ct&nlanda kr. 2.60 á aaánutsi. = f iauaaaölu 10 aura elntaklö, S 20 aura mets Lesbök. fý umtmiiiimiHHiiiiiiHHuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimiinP Vextirnir. vextir hafi lækkað um hélming í umlieiminum, þá hafa þeir staðið í stað b jer á íslandi. Eins og Jóh. Jósefsson benti á í umræðunum um málið þá er nauðsynlegt að gera samanburð á vaxtakjörunum hjer og erlendis, samanburð á því máli í tíð núver- andi og fyrverandi stjórnar. I tíð fyrverandi stjórnar nutum við sömu vaxtakjara og nágrannaþjóð irnar. Síðan hafa vextirnir í heim- inum lækkað meira en nokkurn gat grunað. En livað liefir orðið upp á teningnum hjer. íslenska stjórnin hefir orðið að taka dýr- ara lán nú, en t. d. lánið fyrir „Hinir háu vextir liggja sem mara á atvinnuvegunum1 ‘ — sagði Bjarni Ásgeirsson Búnaðarbanka- stjóri við umræðurnar í þinginu nm lækkun vaxtanna. Svo var og fyrir síðustu kosn- ingar 1927. Þá töluðu Framsólmarmenn hátt um það, að þeir þyrftu að komast til valda til þess að fá vextina lækkaða. Það átti blátt áfram að vera. þeirra fyrsta verk. Árnesing ar seridu t. d. Magnús Torfason á þing beint í þeim erindum að hann lækkaði vextina. Heyrst hefir að Strandamenn hafi falið TJryggva Þórhallssyni sama verk. Og slík saga mun hafa endurtekið sig fleiri kjördæmum. Kominn er nú eins konar kosn- ingahrollur í Framsóltn. Þeir sem höfðu ákveðnast lofað vaxtalækk- uninni verða einhvern lit að sýna. Þeir flytja þingsályktunartillögu um að skora á ríkisstjórnina að fá vextina lækkaða í Landsbank- anum. Miðað er við Landsbank- ann. Því síðan Árnesing- ar sendu Magnús á þing, hefir hann slysast í bankaráð Utvegs- bankans. Svo Magnús beinir ekki orðum sínum til hans. En nú kemur babb í bátinn Fjárm á lar áðherra nn, yfirmaður fjármálanna í landinu, eftirmaður Jóns Þorlákssonar, segir það skýrt ug afdráttarlaust, að hann ráði «íkkert við vextina, að landsstjórn- ín geti blátt áfram ekkert gert í málinu. — Jú — hann getur, eftir því sem hann sjálfur segir farið með ályktun þingsins í Landsbank ann. Síðan ekki meir. — Það spar- •ar nokkur sendisveinsspor; eins og Jóli. Jós. alþm. komst að orði. Framsóknarþingmennirnir, sem komnir voru til þess að læltka vextina, verða því að koma í kjör- Jæmi sín með þau skilaboð fjár- málaráðherra, að þeir sjeu ger- samlega vanmegnugir — geti ekki int þetta hfútverk af hendi. — Að gamni sínu, eða til málamynd- ®r, ætla þeir þá að samþykkja á- Tyktunina, og senda Einar með hana í bankann. En hagsýni stjórnárinnar er eþki öll sýnd með því, hve af- burðavel henni tókst með bruggi og blíðmæli að teygja menn að stútnum lijá Brandi. Hún kunni líka að liagnýta sjer áhrifin. Þeg- ar lnin hafði snúið við vösum þeirra, er liún hafði örvað með hinu seiðmjúka bruggi, ljet liún tollþjóna og aðra lögreglumenn fylgja á hæla þeim eða sitja fyrir þeim við næstu götuhorn. Svo voru þeir leiddir fyrir dómara, sektaðir fyrir að drekka vínið, sem ríkisstjórnin freistaði þeirra með. Qg þeir sem höfðu tæmt vasana lijá Brandi, veðsetja hjá lögreglu- veðdeildina, sem Jón Þorláksson j stjóra næsta mánaðar vinnuarðinn. tók. Og Jóhann Jósefsson hjelt á- fram: Hvað um veðdeildina í hönd um núverandi stjórnar. Þar eru brjef — en peningar engir til að kaupa þau. Hví reynir landstjórn- in ekkert. að gera í því máli? Þor- ir hún ekki að sýna, hvaða. ókjör hún verður að sætta sig við nú, meðan vextir annars staðar eru lágir? Eða fær liún livergi nokk- urt. fje? Þriðja daginn sem rætt var um vaxtalækkunina í þinginu tók Jón Auðun til máls. Taldi hann það einkennilegt hve lítt menn hefðu sint því að tala um orsakir liinna háu vaxta. Þetta kæmi e. t. v. af því, að allir þingmenn væru þeim svo kunnugir. Því orsakirnar til þess að erlendir fjármálamenn hefðu tapað allri tiltrú til lands- stjórnarinnar, og hingað fengjust ekki nema ókjaralán níi, væri fjár málastjorn sú sem hjer ríkti, og óhófseyðsla landsstjórnarinnar, á- samt gerræðinu gagnvart íslands- banka og því ábyrgðarleysi sem landsstjórnin og lið herinar liefði sýnt í því máli og öllu því sem að fjáimálastjóm lýtur. Framsóknarþingmennirnir hafa því ekki önnur skilaboð til kjós- enda sinna en þau að vextir hafi lækkað alls staðar nema hjer á landi Að hjer hvíli þeir framvegis sem mara á atvinnuvegum landsmanna. Og orsökin sje sú, að Framsókn hafi sett fjármálastjórn þjóðarinn ar í hendur alóhæfum mönnum. Molar. Er þetta rjett hjá fjármálaráð- berranum? — Getur landsstjómin «ngin áhrif haft á þessi mál? Hefir reynslan ekki sýnt nokk- nð annað ? Það skal eigi vefengt, að Einar írá Eyrarlandi segi það satt ,að þessi stjóm geti ekkert gert til þess að lagfæra málið, lækka vext- ma, því allar gerðir hennar. í fjár- málunum hafa vissulega srniist í þveröfuga átt. Landsstjórnin hefir haft áhrif á vcxtina, þau áhrif, að þó banka- Vel veitt. Stjórnin okkar hefir haft mikla æfingu í veisluhöldum, enda er matarástin göfug tilfinning. Borg ar sig líka vel að glæða hana fyrir þá, sem eru brytar í ann ara búri. Þar verða vinsældirnar hreinn ágóði. Hvergi hefir þó stjórninni tek ist jafnvel að laða menn að borði sínu, sem í veislusal Spánarvín anna. Hælist stjómin mjög um yf- ir því, að íslenska þjóðin hafi s. 1. ár drukkið meira en tvær milj- ónir króna inn í ríkissjóð. Er það ekki dásamlegt af stjórn, sem sagðist ætla að „þurka“ land- ið, þegar hún var að versla við bannmenn um atkvæði þeirra, að liafa náð í ríkissjóðinn tveim milj- ónum króna út á drykkjufýsn manna, aðeins í tollum og sölu- ágóða? Það er ekki lítil hagsýni, enda er liægt að smyrja á vör- una, þegar þess má vænta, að kaupandinn sje „undir áhrifum“. Og stjórnin lieldur áfram að þurka landið. Flaskan í annari hendinni lögreglukylfan í hinni. Og þjóðin drekkur — tvær milj- ónir í ríkissjóð, og leysir sig und- an lögreglukylfunni með nokkr- um þúsundum. Dregið af gjöf. Svo er sagt frá gjafalagi bónda nokkurs, að liann bar svo mjög á allar jötur framan af vetri, að fjenaður torgaði hvergi nærri. Slæddist meira en jetið var og gengu hey skjótt til þurðar. En er á vetur leið var dregið mjög af gjöf, og á útmánuðum var alt á horleggjum. Dómsmálaráðherrann fór öndverðum vetri á varðskipi vest- ur um Snæfellsnes og víðar. Kom liann víða við land og hjelt veisl ur stórar. Hugðist hann mundu ala vel lijörðina undir kosningarnar. En er heim kom, sendi hann á- setningsmann út í skipið. Skyldi sá líta á fóðurbirgðir. Eftir þá rannsókn varð það að ráði með honum og stjórninni að draga úr gjöf skipverja. Skyldi nú vigtað ofan í hvern sem nákvæmast. Var útvigtin ákveðin nokkru ‘ knapp- ari en tíðkaðist á skútunum í gamla daga. En er skipsmenn litu á grammavogina komu þeim í huga steiktu gæsirnar í Snæfellsnes- veislunum og víðar, og efuðu að sá fjenaður hefði unnið verðugleg- ar fyrir mat sínum en þeir gera. Gengu þeir af skipinu og kváðust aldrei mundu verða samskipa smjörvigt stjórnarinnar. Tók rík- isstjórnin það ráð, að varpa grammavigtinni fyrir borð, og gekk þá hver maður aftur í sitt rúm. Mun nú eiga að afla heyja hlöðum náungans. — gömlum, og þegar að vanda lætur fæst hún fyrir sanngjarnt og til- tölulega ódýrt verð. Ætti því. flestum að vera kleift að afla sjer þessarar fæðutegundar seinni part sumars eða á liaustin og byrgja sig upp af lienni fyrir veturinn, því síldin geymist óvenjuvel, hvort heldur söltuð á venjulegan hátt eða: krydduð. Nýlega er komin á markaðinn ágætis fæðutegund, ljúffeng og lioll hverjum manni, en lítt þekt lijer á landi að nokkru marki. Hjer er að ræða um „filleteraðan“ þorsk og ýsu úr reyk, beinin að mestu tekin burtu og fiskurinn því altilbúinn í pottinn. Þannig útbú- inn er hann bragðgóð og holl fæða, enda beinlaus biti, svo að ekki þarf að tefja sig á að tína úr honum beinin. Þessi fæðuteg- und er alveg fersk, aðeins liið besta úr fiskinum er valið, sem strax er tilreitt og meðhöndlað eftir vissum reglum að viðhöfðu hreinlæti og bestu vöruvöndun. Reyktur þorskur eða ísa ættu því að vera tíðir gestir á öllum ís- lenskum heimilum, og má jafnt neyta þessarar hollu fæðu ofan á brauð sem borða heita kvölds eða morguns með kartöflum og ídýfu. Hið besta, sem jeg hefi reynt af þessari fæðutegund hjer á landi, er framleitt hjá frysti- og mat- vælaframleiðsluhúsinu „Hrímnir' ‘ á Laufásvegi. Mjer er kunnugt um, að fæða þessi fæst allvíða hjá kaupmönnum, en því miður mun eftirspurnin vera. frekar dauf, sem vitanlega kemur af því, að fólk al- ment áttar sig ekki í fljótu bragði á, livers það fer á mis, ef það ekki reynir slíka fæðutegund. Allur ís- lenskur iðnaður á erfitt uppdrátt- ar, en samt er flutt hingað inn í stórum stíl sumpart ljelegri og : mörgum tilfellum óhollari niður sóðnar fæðutegundir en hjer eru fáanlegar og það fyrir hærra verð, ógleymdum okkar lostæta salt- fiski, en látið ykkur nægja með munnbitann af kjötinu til uppbót- ar, ef vill. Forðist að styðja að áframhaldandi óþarfa innflutningí á útlendum ljelegri fæðutegund- um, en við sjálfir framleiðum og engin éftirsjá er að því, þótt við á komandi árum sjáum í hagskýrsl- um vorum lækkandi tölur á niður- soðnu kjöti, fiski eða öðrum lje- legum og sumpart skemdum fæðu- tegundum, vitaminsnauðum, og miður hollum. Rás viðburðanna krefst þess, að við íslendingar förum nú alvarlega að líta í kring um okkur og þá fyrst og fremst ber okkur að hagnýta okkar eigin verðmæti og framleiðslu, með því getum við strax sparað tUgi þús- unda og áður en langt um líður hundruð þúsunda og jafnvel milj- ónir. íslendingar, styðjið og efííð alla eigin framleiðslu, hverju nafni sem nefnist, og vil jeg með línum þessum sjerstaklega beina máli mínu til íslenskra húsmæðra og forráðenda heimila og skora á m að reyna að liaupa nú þessa allra nýjustu fæðutegimd, er jeg liefi minst á að ofan. Þess mun ykkur seint yðra, en um leið og eftirspurnin eykst, eflist íslensk framleiðsla og þeir aurarnir verða kyrrir í landinu. S. Bl. Beyktur iiskur. íslensk framleiðsla. Þótt undarlegt megi virðast, er þessi fæðutegund tiltölulega lítt þekt lijer á landi. Vjer íslending- ar erum oft seinir til þess að breyta til í mataræði, einkum þeg- ar um íslenska framleiðslu er að ræða. Má þar til dæmis nefna, liversu langt vjer erum á eftir nágrannaþjóðum okkar í síldar- áti; eitthvað kann það að hafa breytst til batnaðar hin síðari ár- in, en víst er um það, að hin óvið- jafnanlega og kjarngóða fæða, síldin, ætti að vera á hverju ein- asta íslensku heimili. Auk óvið- jafnanlegra gæða, er síldin vita- mínrík og holl fæða ungum og Þingtíðindi. en greitt er hjer á staðnum fyrir fyrsta flokks íslenska framleiðslu, sjerstaklega í matvælum. Það er æfinlega best að búa að sínu, og betra er seint en aldrei. íslend- ingar, hættið við dósaruslið lit lenda, marglegnar ýsvarðar fæðu tegundir og etið holla og kjam góða íslenska framleiðslu og þá fyrst og fremst reyktan þorsk og ýsu. Greindar tegundir fiskjar eru mjög vitamínríkar og hollar. Ekki veitir af í dýrtíðinni að hlúa að sínu og síðast en ekki síst að þessum framleiðsluvísi, reyktum fiskafurð um. Nú munu sjálfsagt fljótlega koma fram raddir . um það, að fæðutegund þessi, er jeg hefi drep ið á, sje dýr, of dýr til daglegrar neytslu, en því er til að svara, að svo er ekki, ef neytendur leggja rjett niður fyrir sjer, hvað sparast ívigt við það að losna við öll beinin. Jeg þori ekki að svo stöddu að fullyrða neitt um hlutföllin, hvað verð snertir, eða nefna tölur, en jeg er sannfærður um það, að enga fæðutegund getur hollari nje ljúffengari, en ,filleteraðan‘ þorsk og ýsu og hefir mjer reiknast svo til, að hver skamtur nægjanlegur hverjum og einum til saðnings mundi ekki fara fram úr 30 aur- um á mann, en það verður að kall- ast mjög ódýrt, borið saman við ljelegt og oft bragðlaust íshiiskjöt, enda ólíkt hollari fæða. íslending- ar, etið daglega mestmegnis fisk, nýjan, reyktan, ljettsaltaðan að Tollar ofj vitagjöld. Neðrd deUd. Á dagskrá var frv. um breyt- ingar á tolllögunum. Stjórnarfrv. en samið af meirihl. nefndar í toll- og skattamálum). H. Stefánsson mælti með frv. Sagði að aðalbreytinin frá lög- unum væri sú, að gengisviðauk- anum, sem nú mætti skoða fastan orðinn, væri eftir frv. bætt við tollinn. Út af frv. minnihl. neíndarinnar (H. G.) sagði hann að sykurneysla íslendinga væri svo mikil að það gengi úr hófi. Væri það álit lækna, að ofnautn sykurs væri hættuleg heilsu manna. Kvað hann frekar ástæðu til að reyna að draga úr sykurneyslu, en að örfa þjóðina til þeirrar nautnar. 1 Har. Guðmundsson krafðist þess að hann fengi að vita í tíma, hvort frv. hans um þetta efni ætti að fé afgreiðslu í fjárhagsnefnd eða ekki, svo hann gæti fengið tækif. til að koma fram með br. við þetta frv. Benti þá H. St. lionum á þa$, að þetta hefði hann getað tekið til ráðs þegar í byrjun, því frv. hans væri þessu frv. samhljóða í flestum greinum, annars talaði H. G. mikið um það, að Framsókn og „íhaldinu“ kæmi altaf saman um að hafa tolla sem hæsta. Magnús Guðmundsson sagði Haraldi, að árangurslaust mundi fyrir hann að berjast við stað- reyndir. Sjálfstæðismenn hefðu sýnt það með þeim tolla- og skatt- lækkunum, sem þeir hefðu komið é að þeir teldu sjálfsagt að lækka tolla, þegar fjárhagur ríkisins leyfði það. Hins vegar mundi ffú svo í pottinn búið, að tollalækkun væri ekki fær leið. Hefðu Sjálf-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.