Morgunblaðið - 05.03.1931, Blaðsíða 4
4
MORGTTVt? ' T ^
«tæðismenn þ& ábyrgðartilfinn
ingn, að þótt þeir áteldu harðlega
fjfirsóun sem óþörf væri og óleyfi-
leg, sæju þeir sjer þó ekki fært
að standa móti því, að ríkið afl
aði sjer tekna til að standast nauð
synleg útgjöld.
Umræður urðu langar og all
snarpar á köflum. Var frv. að
þeim loknum samþ. og vísað til
3. umr.
PVv. um aukatekjur ríkissjóðs
var samþ. nær umræðulaust og vís
að til 3. umr.
Um frv. um vitagjald nrðu tals
verðar umræður.
Jóhann Jósefsson skýrði frá, að
nefnd hefði verið skipuð af stjórn
inni til að athuga það mál óg gera
í því tillögur. Sú nefnd hefði sam
ið frv. um þetta efni, en nú kæmi
það ekki fram, heldur þetta frv
Taldi ræðum., að verja ætti vita
gjaidinu til að gera siglingaleið
við ísland öruggari, og sýndi fram
á, að þrjú s.l. ár hefði vitagjaldið
að talsvert miklu leyti farið til
annarar eyðslu. (I fjárl.frv. stjórn
arinnar 1928 var enginn eyrir ætl-
aður til nýrra vita).
Prv. var að loknum umr. samþ.
og vísað til 3. umr.
Frv. um fiskimat var vísað nær
umcæðnlaust til 2. umr. og sjáv-
arútvegsnefndar.
Prv. um iðju og iðnað var vísað
til 2. umr.
Samkomulaff í Indlandsdeilu.
Ghandi slakar til.
London 4. mars.
United Press. PB.
Samkvæmt fregn frá New
Dehli hefir nú, eftir margra daga
samningaumleitanir milli Irwin ’s
vicekonungs og þjóðernissinna-
leiðtogans Ghandi, náðst samkomu
lag um að Gandhi hætti að hvetja
fylgismenn sína til ólöghlýðni og
mótþróa víð bresk yfirvöld í Ind-
landi, en mótþróastefnan hófst í
maí 1930 og leiddi það af henni, að
menn hafa verið handteknir í þús-
und,atali, mörg hundruð manna
vegnir og meiddir, en eigna og
viðskiftatjónið að mótþróastefn-
unni er orðið afar mikið. Sam-
komulagið er talið afar þýðingar-
mikið, þar sem talið er fullvíst, að
vegna tilslakana Gandhis hætti
þjóðernissinnar við öll stjórnbylt-
ing'aúáform sín og hefji samvinnu
við_bresk yfirvöld og fulltrúa um
framtíðarstjórnarskrá Indlands.
Sundhöfin og
rfkl ssi ú 9 sf r amlaglð.
Lögin um sundhöllina hjer í
Reykjavík voru samþykt á þingi
1928, þá lá fyrir þinginu kostn-
aðaráætlun eftir Guðjón Samúels-
son um sundhöllina. Eftir henni
átti byggingin að kosta 200 þús-
und krónur. — Akveðið var þá, að
sagt, með óvenjulegri fannkomu
þá og aðfaranótt þriðjudags. Birti
hjer upp á þriðjudagskvöld, en á
miðvikudagsnótt gérði mikla hríð
af suðaustri, með feikna fann-
komu. Var í gærmorgun hjer ofsa-
rok, er hjelst allán daginn. En er
fram á daginn kom, hlýnaði og
gekk í stórrigningu.
Ófærðin á götunum var svo mik-
il, er á daginn leið, að menn muna
liana vart meiri. Eigi varð kom-
ríkissjóður legði fram helming ist þúrfóta um sum bæjarhverfi
kostnaðar. Eftir því átti ríkissjóðs nema í hnjeháum stígvjelum. Bílar
framlagið að vera 100 þús. kr. komust ekki um göturnar sums
Síðan lenti málið í vafningum staðar. Ristu þeir djúp hjólför, er
miklum milli ríkisstjórnar og bæj- fyltust af leysingavatni, og er fram
arstjórnar. Fj'rst kom það upp úr á kvöldið kom, var um tvent að
kafinu, að kostnaðaráætlunin náði velja fyrir vegfarendur,stikla á
engrí átt. Henni varð að gerbreyta. harðsporanum meðfram barma-
Svo kom Jónas Jónsson fram með fullum skorningunum, ellegar
alls konar vífilengjur, og heimtaði vaða krapið utan við brautirnar.
að sundhöllin ætti að vera alla- Símabilanir urðu mjög miklar
vega eftir hans höfði. Maðurinn hjer innanbæjar í gær, enda var
sem fyrst í stað þóttist berjast fyr það auðsjeð strax í gærmorgun, að
ir málinu fullvir áhuga, snerist síð-1 það gat ekki farið á annan veg.
ar í það hom, að þvæla það og
tefja.
En þrátt fyrir allar vífilengjur
í landsstjórninni, tókst að fá upp-
drátt sem íþróttamenn bæjarins
gátu felt sig við, og síðan var
byrjað á verkinu, sem nú er komið
alllangt áleiðis.
Bæjarstjómin hefir á hinn bóg-1 hverfi
inn ekki enn sótt tillag ríkissjóðs mestu.
— þessar 100 þús. kr. — því það Landsímalínan bilaði milli Rvík
tillag var miðað við að byggingar- ur og Álafoss, og varð alveg sam
kostnaðurinn yrði 200 þús. kr. Lög bandslaust um Norðurlandssím-
in gera ráð fyrir að ríkissjóður ann. En símasamband var óslitið
léggi fram helming kostnaðar. Því suður um land og austur og norð
hafa þingmenn bæjarins nú flutt ur f^ir l,á leið alla ]dð fil ®orfar
breytingartillögu við lögin, sem
Þegar frostið linaði er kom fram
á daginn, hengu allir þræðir þung
ir af krapi, og var sýnilegt að
margir myndu slitna af þungan-
um og því hve mikið þeir tóku á
sig í storminum. Sagði bæjarsíma-
stjóri að mjög sjaldan eða aldrei
hefði eins margir símaþræðir slitn-
að hjer á einum degi. Sum bæjar-
voru sambandslaus að
Útvarpið.
Fimtudagur.
Kl. 19.25 Hljómleikar (grammó-
fónú). Kl. 19.30 Yeðurfregnir. Kl.
19.40 Upplestur úr bókmentum
(síra Árni Sigurðsson). Kl. 19.50
Eínsöngur: (Kristján Kristjáns-
sonj söngvari) Markús Kistjáns-
son: Gott er sjúkum að sofa, Er
sólin hnígur, Den blonde Pike. Kl.
20 Þýskukensla í 1. flokki (Jón
Óféigsson, yfirkennari). Kl. 20.20
Einsöngur: (Kristján Kristjáns-
son, söngvari) Páll fsólfsson:
Prá liðnum dögum, Söknuður,
Heímir. KI. 20.30 Erindi: Ferða-
saga suður Kjöl (Jón H. Þorbergs-
son, bóndi). KI. 20,50 Óákveðið.
KL 21 Frjettir. Kl. 21, 30—35
Gra^nimófón-hljómleikar (Orkest-
urj Strauss: An der schönen
blauen Donau, Wein, Weib und
GeSSng. Schumann: Tráumerei.
Dvorrak: Humoresque. Toscelli:
ííerenade.
miðar framlag ríkissjóðs við hinn
raunverulega byggingarkostnað —
500 þús. og verði ríkissjóðstillagið
>ví 250 þús. kr.
Mál þetta var til umræðu í Nd.
gær. Jón Ólafsson mælti með frv.
og sagði að líta bæri svo á, að orða
lagið „helming kostnaðar allt að
ness. Símaviðskifti við útlönd 0-
| hindruð urn Suðurlandslínu. Lands
símastjóri bjóst við að símalínan
norður myndi komast í lag í dag,
ef óveðrinu slotaði.
Bilanir á raftaugum. ísingin i
gær gerði það að verkum, að all-
margar heimtaugar í hús slitnuðu
hjer í bænum. Heimtaugar eru
ofanjarðar allvíða í úthverfum
100 þús. kr.“ þýddi það, að þingið I bæjarinSj 8em kunnugt er. Tiltölu-
hefði gengið inn á að ríkissjóður lega ]jtið var hægt að gera við
greiddi helming af byggingar- raftaugarnar hjer innanbæjar í gær
kostnaði sundhallarinnar hver sem vegna þess að rafmagnslögn til
hann yrði. Vífilstaða bilaði og urðu menn þeir
M. Guðmundsson, spurðist fyrir sem vinna við viðgerðir að sinna
um, hvort dómsmálaráðherrann því fyrst að koma henni í lag. Hæi
mundi vera búinn að lofa bæjar- iS var rafmagnslaust. Viðgerðin
stjóra Rvíkur (borgarstjóra) að &ekk seinna en ella ve^a Þess að
ríkissjóður sk'yldr leggja fram ófært var með öHu með bíl eff
, , . , , * xr Hafnarfjarðarvegmum, og urðu
helmmg kostnaðar. Komu ekki , , _ _
1 menn þvi að fara gangandi til við-
glögg svör við því.
| gerðanna.
Mjólkurflutningar
til bæjarins
Hvennagullið.
Dagbák.
Veðrið (miðvikudag kl. 17): Síð-
an í gærkvöldi hefir lægðin fyrir
sunnan land færst nokkuð norð-1 ar. Meðan hún var að tala, var
ur á bóginn og olli SA-blindhríð I eins og vilji hennar magnaðist alt
sunnanlands í morgun. í Vestm,- í einu aftur og hún barðist um til
eyjum hefir veðurhæðin verið 11 cð losna úr örmum mínum. En því
í dag, en er nú komin niður í 10. ákafar sem hatur hennar blossaði,
Hitinn er orðinn 4 st., en 1 stig með Þeim mun meiri festu stóð ^
hjer í Rvík, og hefir verið bleytu-
urðu erfiðari í gær, en í fyrradag
Er nú alveg gefin upp vonin að fá
mjólk frá Kjalarnesi fyrst um sinn
landveg, og eins sunnan af strönd.
Verður mjólk sótt í báðar þessar
sveitir sjóveg um leið og storminn
lægir.
Loftnet loftskeytastöðvarinnar á
Melunum bilaði í gær, en þó ekki
svo mikið, að stöðin gat haft sam-
band við skip í liafi. Engin til-
tök voru að gera við loftnetjð
vegna óveðurs.
Brúðkaup sitt hjeldu í gær ung-
frú Kristjana Hafstein og Sigurð-
ur Jónsson verkfræðingur. Fara
þau til útlanda í dag með Primula.
Jöklarannsóknir í Skaftafells-
sýslu. Það er alkunnugt, að dreg-
ið hefir úr skriðjöklum hjer á
landi á síðustu áratugum. Vísinda-
legar rannsóknir hafa því verið
af skornum skamti um þetta efni
I sumar tók Helgi Hermann Ei-
ríksson skólastjóri sjer fyrir hend
ur að rannsaka nokkra skriðjökla
í Skaftafellssýslu. Rannsakaði
hann Svínafells- Flóa og Heina-
bergsjökul. Til samanburðar við
rannsókn þessa hafði hann upp-
drætti herforingjaráðsins, sem
gerðir voru 1905. Er hann nú að
vinna úr rannsóknum sínum. Um
þær ritar hann grein með uppdrátt
um í ársrit Vísindafjelagsins.
Skriðjöklar þessir eru nú alt að
5—600 metrum styttri en fyrir
25 árum.
Samskotin handa fólkinu sem
varð fyrir tjóni er Siglfirðinga-
hús í Hafnarfirði brann, liafa
gengið greiðlega í Hafnarfirði, en
síður lijer í Reykjavík, enn sem
koinið er. Auk peninganna, sem
inn hafa komið í samskotasjóð
inn hafa nokkrir Hafnfirðingar
gefið talsvert af fötum. Margt af
fólkinu misti svo til öll föt sín, og
lcoma þessi framlög sjer því vel.
Þeir Reykvíkingar sem vildu gefa
föt ættu að snúa sjer til samskota-
nefndarinnar í Hafnarfirði, t. d.
til Þorleifs Jónssonar ritstjóra
Hverfisgötu 31 í Hafnarfirði. Sími
120.
3LÓM & ÁVEXTIR
Hafnarstræti 5.
Nýkomið: Blómfræ. Matjurta-
fræ. — Túlipanar á 50 aura.
Stórt úrval af krönsum. Lítið í
gluggann.
Fallegir túlipanar og fleiri lauk-
olóm fást í Hellusundi 6, sími 230..
Einnig selt í Austurstræti 10 B hjá.
/. Knudsen (uppi yfir Brauns-
/erslun). Sent heim ef óskað er.
Blómaversl. „Gleym mjer ei“*.
'íýkomið fallegt úrval af pálmum
>g blómstrandi blómum í pottum.
Daglega túlípanar og hyacintur_
^yrirliggjandi kransar úr lifandi
>g gerviblómum. Alt til skreyting-
ir á kistum. Sömuleiðis annast
/erslunin um skreytingar á kistum>
íyrir sanngjamt verð. Bankastræti
t. Sími 330.
Hgætt smiðr
1.75 y2 kg.
Versl. Foss.
Laugaveg 12.
Sími 2031.
Atvinnuleysið í Englandi.
London 4. mars.
United Press. FB.
Tala atvinnuleysingja í Eng-
landi var þ. 23. ferúar 2.647.658
sem er 13.554 minna en vikuna á
undan og 1.078.393 meira en á
sama tíma í fyrra.
hríð um þetta svæði síðdegis. í
öðrum landshlutum mun vera SA-
stormur ásamt snjókomu víða eða
frostlitlu veðri. Lægðin virðist fær
ast norðvestur í Grænlandshafið
I við ákvörðun mína og slepti henni
ek,ki.
Af hverju hatið þjer mig?
spurði jeg rólega. Spyrjið hjarta
yðar, Roxalanna, og segið mjer
svo hverju það svarar. Segir það
ekki að þjer hatið mig ekki, — að
fyrir vestan landið, en hinsvegar þjer elskið mig?
er loftþrýsting lág fyrir norðan — Ó, liamingjan góða, að láta
og austan. Lítur út fyrir SA- ] móðga sig svona! hrópaði hún.
hvassviðri eða storm með þíðviðri I Ætlið þjer ekki að sleppa mjer,
um alt land á morgun. varmenni. Ætlist þjer þá til að
Veðurútlit í Rvík á fimtudag: ie8 hróPÍ á híálP- Þíer skuluð
Hvass SA eða S. Hlákuveður. | fá makleS málagiul<i f7rir Þe«a.
Jeg sver það við guð almáttugan,
Veðrahamur hinn mesti hefirlað þjer skuluð fá verðskuldaða
verið hjer undanfaraa daga, stór- hegningu.
hríð í fyrradag, sem fyrr er frá • Jeg hjelt henni samt fastri,
irátt fyrir allar bænir hennar og
ógnanir, og hve mikið sem hún
barðist um. Jeg var fantalegur, ef
menn vilja nefna það svo. Hugsið
ykkur bara, hve miklum sársauka
)að olli mjer að vera dæmdur
svona ranglega, og fellið ekki
hleypidóma yfir mig. Hugdirfskan
til að játa, sem hafði gripið mig
áður dag eftir dag, kom enn yfir
mig á þessari stundu. Jeg varð að
segja alt. Það varð þá að skeika að
sköpuðu, verra gat það ekki orðið
og eins og það var gat jeg tæpast
þolað það lengur.
— Roxalanna — hlustið á það
sem jeg segi yður.
— Jeg vil það ekki .Jeg hefi
þegar orðið að hlusta á nógu marg
ar móðganir. Sleppið mjer. Látið
mig lausa.
— Þjer skuluð samt hlusta á
það sem jeg segi. Jeg er ekki
René Lesperon. Ef þessi Marsac
hjú hefðu aðeins ekki verið svona
fáránlega ólm, ef þau hefðu staðið
yið hjer í morgun og sjeð mig,
GUletteblðð
ávalt fyrirliggjandi í heildsðlnu
Vilh. Fr. FrímannssoŒ
Sími 557.
EG6EHT CLAESSEH
hæstarjettarmálaflutningsmaður_
Skrifstofa: Hafnarstræti 5.
Sími 871. Viðtalstími 10—12 f. h,
Holasolan u
Sími 1514.
hefðu þau sjálf getað sagt yður
það.
Sfundarkorn varð mótspyrna
hennar rólegri. Hún leit rannsak-
andi á mig en rak síðan upp háðs-
legan hlátur, og barðist um ákafar
en áður, til þess að losna.
— Hvaða lygar eru það sem þjer-
ætlið nú að fara að segja mjer_
Sleppið mjer. Jeg vil ekki hlusta
á yður.
— Jeg lcalla himininn til vitnLs-
um það að jeg hefi talað satt. Jeg-
skil yel hve fjarstætt það muni
hljóma í yðar eyrum og meðfram-
af því, hefi jeg veigrað mjer við
að segja jrður það. En jeg get ekki
afborið fyrirlitningu yðar. Að þjer
lialdið, að jeg sje lygari þegar jeg-
játa yður ást mína til yðar, það
er .. ..
Núna barðist hún um á hæli og-
hnakka eins og vitfirringur til
þess að losna og jég hafði engift.
önnur ráð en að sleppa henni. Jeg
gerði það svo skyndilega, að húit
misti jafnvægið og var næstuia