Morgunblaðið - 10.03.1931, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 10.03.1931, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ 2 ........__ ________________,____________; )) INtom a Ohsiem CIÉ Hifam fyrirligsfandi: Smjörsalt Borðsalt Gerobos Kartöflumjöl Sagogrjón Yictoriubaunir og dönsku Kartöflurnar viðurkendu. Fisknr ár Þór sýr oa saltaðnr, verðar seldnr 1 k*s- nm Flosa Signrðssonar i dag og meðan Mrgir endast. Fisknrinn verðnr eingðnga seldnr til nejtenda. Sími 820. Ábnðarjörð og ntgerðarstöð til söln. Kauptilboð óskast í jörðina Drangsnes á Kaldrananes- hreppi í Strandasýslu, 20. hndr. að dýrleika að gildandi jarðamati. Á jörðinni er íbúðarhús 11X13 ál., fjós með hlöðu, fjárhús með hlöðu o. fl. mannvirki. Ennfremur er á jörðinni og fylgir með í kaupunum útgerðarstöð fyrir vjelbáta, þ. e.: 2 íbúðarhús úr timbri 16X10 ál. (járnklætt) og 24X11 ál., hvort tveggja ein hæð með lágu risi, 2 fiskskúrar 20X24 ál. og 16X14 ál. og einn beitingaskúr 15X16 ál. Ennfremur steypt uppfylling niður undan fiskhúsunum ca. 25X6 metrar, hæð ca. 2 metrar. Tilboð sendist undirrituðum skiftaráðanda h.f. Drangs- nes, er gefur allar nánari upplýsingar. Reykjavík, 9. mars 1931. Þórðnr Eyjólfsson. Bestu fallegustu og ódýrustu Barna- I vannar I sem flytjast til Islands, fást í fHúsgaffnaversl. Reykjavíkur. Vatnsstíg 3. Sími 1940. IQrðln Grafarbakkl í Ámessýslu fæst til ábúðar í næstu fardögum. Jörðin hefir mikil tún og áveituengjar. Hverahiti er leiddur í bæjarhús til suðu og hitunar. Sala getur og komið til mála Upplýsingar gefa Bjami Grímsson, Sólvallagötu 6, Reykjavík ég Einar Brynjólfsson, Þjótanda, Ámessýslu. Allir mnna A. S. I. t Suðlaugur Guðmundsson í'yrrum prestur, andaðist í gær að lieimili sínu. Oðinsgötu 20 hjer í bænum. —; Hans verður minst síð- ar hjer í blaðinu. „Snðin". Siiðinni er, sem kunnugt er, ætlað að sigla eftir fastri áætlun, hjer við strendur fandsins, allan ársins hring, með flutning og far- þega. Þeim, sem kynst liafa öllum A'eðrum við strendur fslands, er það ljóst, að slíkt skip verður að vera vel útbúið að öllum siglinga- tækjum. Á því getur blátt áfram oltið, að skipstjóra takist að bjarga skipi og lífi þeirra sem innanborðs eru, þegar skyndilega skella á óvefiur. Sá útbúnaður, sem jeg hefi tekið eftir að vantar á Súðina, og sem krefjast verður að liún fái tafar- laust, er sem hjer segir : 1. Miðunarstöð. 2. Ljóskastari. 3- Rafmagnshraðamælir sem hægt sje að lesa af á stjórnpalli. 4. Rafmagnsdýptarmælir, sams konar sem Esjan er útbviin með. Jeg ætla ekki að fara að lýsa því, bvaða þýðingu þessi tæki hafa fyrir svona skip, því það er a. m. k. öllum sjómönnum ljóst og mörgum fleirum sem þekkja inn á þessi mál. Þess er enn frem- ur engin þörf, vegna þess, að út- gerðarstjóri Súðarinnar er skip- stjóri, sem mun strax kannast við að þessi krafa er sjálfsögð, og er þess þá einnig vænst að hann sjái um að hún verði uppfylt strax. Gamall sjómaður. Kauplækkun í Noregi? Osló, 8. mars. United Press. FB. Atvinnurekendur hafa sagt upp launasamningum við 50.000--60.000 verkamenn, í því skyni að koma á lækkun launa. Um allar aðaliðn- greinirnar er að ræða. — Samning- um við alla sjómenn hefir verið sagt upp í því skyni að koma á 12% launalækkun. Málari látinn. Stokkhólmi, 8. mars. United Press. FB. Látinn er í Stokkhólmi finski málarinn Gallén. Axel Valdemar Gallén, sem síðan 1905 kallaði sig G. Kalela, var f. 1865. Var af mörgum talinn fremstur finskra málara á seinni tímum. Útvarpið í dag kl. 19.05 Þing- frjettir. Kl- 19.25 Hljómleikar (Grammófónn). Kl. 19.30 Veður- fregnir. Kl. 19.35 Erindi (Vilhj. Þ. Gíslason magister). Kl. 20 Þýskukensla í 1. flokki (Jón Ó- feigsson, yfirkennari). Kl. 20.20 Hljómleikar: (Hljómsveit Reykja- víkur. Stjómandi: Dr. Mixa). Kl. 21 Frjettir. Kl. 21.20—25 Erindi: Um Faust (Ágúst H. Bjarnason, prófessor). BAHNAS0NGVAR. Safnað hafa Elfn og Jcn Lasda!. Áður 2 kr. Nú I kr. — Að eins litið eftir. Bókaverslnn ísafoldar. Fallega Tolipana hyasintur, tarsettur og páskaliljnr fáið þjer á Klapparstíg 29 hji Vald Poalsen. Sími 24. tr sftóra orðið kr 1.25 á korðið. Til Kellavikur, Sandgerðis og Grinda- víkur daglegar ferðir frá Steindóri. Sími 581. Dilkakjöt. KLEIN, sími 73. filaenV egg, I 18 anra. Smásöluverð í Reykjavík hefir lækkað um 5% að meðaltali í janúarmánuði á vöru þeirri, sem Hagstofan byggir á útreikninga sína. Stafar sú lækkun næstum eingöngu af því, að fiskur hefir lækkað um nál. þriðjung frá verð- inu í byrjun desemher; en að öðru leyti hafa orðið litlar verð- breytingar í janúar. Þó hefir nýtt kjöt lækkað dálítið, en gulrófur hækkað. Samgöngubanndð við Akureyri. Bæjarfógetinn á Akureyri, Stein- grímur Jónsson, símaði til Morgun blaðsins í gærkvöldi, og bað þess getið, að samgöngubanninu yrði haldið þar áfram. Þeir sem kæmu þangað úr sýktum hjeruðum, yrðu settir í sóttkví. Hann gat þess enn- fremur, að bæjarstjórnin á Akur- eyri myndi trauðla taka við utan- hjeraðsmönnum í sóttkví, nema sjerstakar ástæður mæltu með því, en utanhjeraðsmenn sem til Akur- eyrar kæmu og tekið yrði við, og yrðu þar að vera í sóttkví, yrðu að kosta dvöl sína sjálfir. Af þeim nál. 50 sem verið hafa í sóttkví á Akureyri hafa um 20 veikst. F. I. L. Fundur verður haldinn í dag kl. 13.30 stundvíslega að Hótel Borg. Fjelagar fjölmennið. STJÓRNIN. Nýkomið. fflikið og smekkfegt úrval af allskonar silMinærfðlnm. Hjðg sanngjarnt verð. Vðrnhúsið Koftdílur nýkomnar, mjög góðar, 8.50 sekkurinn. Miölkurfjelag Reykiavfkur TakiO þaö nógu N snemma. Bíðið ektci með o9 laka Fersól, þamgtð tf þét tntð erðin luk Kfrul.r 00 hrnmomr h.f. ilil ■■■! • UHan. og »ehklo IUwmknltna. SoO fao » hora I l.ugavejhlu., m>flu efl »(miHmralh fl|t i v&Ðvum og IIOomoiMi, meHlttpt sob**^* ofl ol fljótum «llisl|óloilm. ^ ^ ByrjiO pvl straks I dag oO »ot. ForOól, Imuheldur þanu Ulskr.lt «m lOomnn Jwrfm^. Fersól B. or heppilegro i|tk Þ* ■sltlngsrflrOugleitf^ Varist eftirllhlng.r. rssl bU MrsOsIsknum. lytsOha Sf- Skóhlíiar eru bestar. Hrannbergsbræðar. Kaupið Morgunblaðið. j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.