Morgunblaðið - 10.03.1931, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.03.1931, Blaðsíða 4
4 Euglfsingadagbck BlðM & Á V E X T ! R Hafnarstræti 5. Nýkomið: Pálmar. Pálmapott- ar í mahognilit. Blómstrandi ciivíur. Babarber, íslenskur. Pegurstu blómstrandi blómin í pottum. Einnig í mörgum litum túlipanar og páskaliljur, Blóma- v^slunin Amtmannsstíg 5. • Pallegir túlipauar og fleiri lauk- blóm fást i Mellusundi 6, sími 230. Einnig selt í Austurstræti 10 B hjá V. Knudsen (uppi yfir Brauns- verslun). Seut heim ef óskað er. Blómavers!. „Gleym mjer ei“. Nýkomið fallegt úrval af pálmum og blómstrandi blóraum í pottum. Daglega túlípanar og hyacintur. Pyrirliggjandi kransar úr lifandi og gervibiórrium. Alt til skreytíng- *r á kistum. Sömuleiðis annast verslunin um skrevtingar á feistum fyrir sanngjarnt verð. Bankastræti 4 Sími 330. -----------------------------—rrsr?- Stúlku vantar um 2ja mánaða tíma, að Hesti í Borgarfirði. Upp- lýsingar hjá sjera Eiríki Alberts- ajrni í dag kl. 5—6 að Hótel Borg, herbergi 409. Það er þjóðarhagnaður að nota tlreins vörur. Kaupið Hreins Sáp- nr, Þvottaefni, Skóáburð, Gólfá- þurð, Yagnáburð, Fægilög, Kerti Ög Baðlyf. IVIjög gott! Saltkjöt. Hangikjöt. Vibtoríubaunir. Grænar baunir. Páll Hallbjörns, Laugaveg 62. — Sími 858. bragðbest. Holasslan u Sími 1514. DagbJk. Verðið (mánudagskvöld kl. 5): Loftþrýsting er nokkurn veginn jafnmikil (765—775 mm.) á öllu svæðinu frá Grænlandi og austur undir Noreg. Veður er því kyrlátt á þessu svæði öllu og yfirleitt milt. Hjer á landi er hlýjast í Vest- mannaeyjum 3 stig en kaldast á Seyðisfirði —■ 3 stig. Loftþrýsting fer svo lækkandi eftir því sem sunnar dregur og er fremur lág yfir Mið-Evrópu og sunnanverðu Atlantshafi. Á Bretlandseyjum er NA-kaldi, hitinn um 0 stig og sums staðar snjókoma. Veðurútlit í Rvík í dag: Hæg A-gola. Góðviðri. Brengur eða telpa óskast til að bera Morgunblaðið til kaupenda í miðbæinn. Leikhúsið. Á fimtudaginn kemur verður fyrsta leiksýning eftir sam- komubannið. Ætlar Leikfjelagið þá að sýna leikritið Októberdag og einþáttunginn Stigann. Var búið að æfa leikritin fyrir samkomubannið og auglýsa. eina sýningu, en hún fjell niður vegna inflúensunnar. Tekist hefir að stöðva frekari skemdir á hafnargarðinum (Gróf- argarðinum). Verður undinn bráð- ur bugur að nauðsynlegri viðgerð. í frásögn þeirri sem birtist hjer í blaðinu á sunnudaginn um hafnar- garðinn, var. þess ekki getið, að líkur eru til, að hin alveg óvenju- lega leysing dagana fyrir helgina hafi átt sinn þátt í því, að ból- virkið bilaði, leysingarvatn hlaUp- ið í garðinn er síðan hefir fengið útrás undir bólvirki, við stór- straumsfjöruna. Símaviðgerðunum á Norðurlands línunni miðar vel áfram, eftir því sem landssímastjóri skýrði frá í gær. Er nú hægt að tala eftir ein- um þræði um Borgames norður í land. Reistir hafa verið bráða- birgðastaurar á svæðum þeim þar sem staurar brotnuðu í óveðrinu um daginn. Enn alllangan tíma tekur það að fullgera viðgerðim- ar. Bæjarsímmn er sem óðast að komast í lag. Bruninn í Sogamýri. Eftir því síem Steingrímur Jónsson rafmagns stjóri skýrði Mgbl. frá í gær, kviknaði alls ekki út frá rafmagns lögn í húsi Skúla Thorarensen í Sogamýri, heldur hefir eldur kvikn að þar með öðrum hætti. En um það vissi rafmagnsstjóri ekki greinilega. Höfnin. Á sunnudaginn komu þessi skip hingað: Dettifoss, ís- land og Botnía. 1 gær kom Lyra og Esja úr strandferð- Ennfremur fisktökuskip til Kveldúlfs. Gyllir kom frá Englandi. Per aftur á veiðar. Hvennagullið. aði aldrei aftur úr þeim svefni, enda væri það auðveldasta lausnin á þessu framtíðar-vandamáli. Orlögin vildu þó haga því þann- ig að jeg yrði vakinn, rjett um það bil sem hjúpur næturinnar var að líða burtu frá jörðunni og andblæ morgunsársins lagði inn um glugga mína. Á hliðum Lavédans heyrðust þrumandi högg, og á eft- ir barst ómurinn af margrödduðu mannamáli, þrammandi skóhljóði og dyrum, sem voru opnaðar og lokað aftur. Það 'var barið að dyrum hjá mjer og þegar jeg opnaði hurðina, stóð greifinn í gættinni með nátt- liúfu á höfði, á skyrtunni tómri og með Jjós í hendinni. — Það eru hermenn við hliðið, MORGUNBLAÐIÐ Hgætl smiöf 1-75 i/2 kg. Versl. Foss. Laugaveg 12. Sími 2031. Hæstirjettur kvað upp úrskurð í gær í Belgaumsmálinu, að dóm- kvaddir skyldu þrír menn til þess að marka á sjókort mælingar varðskipsins, áður en dómur yrði upp kveðinn. Vatnsveiitufjelag Skildinganess- kauptúns hefir samið við firmað J. Þorláksson & Norðmann um að leggja hina fyrirhuguðu vatns- veitu frá Reykjavík til Skildinga- ness, og á verlcinu að vera lokið 1. maí næstkomandi. Ágúst Ólafsson vjelstjóri tók sjer far með Primula til Hafnar fyrir helgina. Þaðan fer hann til Hol- steinsborgar á Grænlandi. Hefir grænlenska verslunarstjórnin rá(5- ið hann til þess að hafa þar um- sjón með heilagfiskisveiðum. Aflinn, sem kominn var hjer í land um síðustu mánaðamót, var um 20 þús- skpd. Á sama tíma í fyrra var aflinn 31 þús. skpd. Olíuskip er komið til Shell-fje- lagsins með um 3500 tonn af olíu. Skipið heitir Harpa, og er verið að afferma það við olíustöðina í Skerjafirði. Hlákan fyrir helgina náði um land alt, en engin veruleg leysing var t. d. norður í Eyjafirði, svo jörð er þar lítil enn fyrir beitar- fjenað. Samgöngubann. Eyjafjallahrepp ar í Rangárvallasýslu hafa slegið sjer saman um vamir gegn inflú- ensunni. Heimdallur. Dansleikur sá, er frestað var vegna samkomubanns- ins, verður haldinn n. k. laugar- dag, 14. þ. m. að Hótel Borg. Tónlistarskólinn. Kensla byrjar aftur á morgun (miðvikudag). Dánarfregn. Aðfaranótt þess 12. janúar þessa árs ljetst Jóhanna Sigrún Thorarensen, kona Jakobs J. Thorarensen vitavarðar, á Gjögri í Strandasýslu, tæpra 49 ára að aldri. Trúlofun. Nýlega hafa opinber- að trúlofun sína ungfrú Inga Ingi- mundardóttir og Sigurður Svein- björnsson vjelasmiður. Dettifoss kom hingað í fyrradag. Meðal farþega voru: Prú Margrjet Zoega, Jón Björnsson kaypm., Egg ert Briem frá Viðey, Mr. Wilson, Finnur Guðmundsson, Ásgeir Ein- hrópaði hann um leið og hann geklc inn í herbergið. Hundurinn hann Saint-Eustache hefir farið svona með okkur. Þrátt fyrir þá hugaræsing, sem hlaut að liafa gripið hann var öll framkoma hans þó róleg og stillileg, eins og venjulega. — Hvað eigum við að taka til bragðs? spurði hann. — Þjer opnið fyrir þeim — auð- vitað, svaraði jeg. —> Já, auðvitað, svaraði hann og ypti öxlum. Hvaða þýðingu hefði það að spyrna á móti broddunum. Jafnvel þótt jeg hefði verið undir það búinn, mundi það hafa reynst vonlaust að reyna að standa af sjer umsát. Jeg lagði slopp yfir mig, því að morgunblærinn var nístings kaldur. — Greifi, sagði jeg alvarlega, Stndebaker. Laigferðabíil „Bctnbill“. Hvers vegna selst meira af Studebaker vörubílum en öðrum tegund- um? Það er af því að Studebaker skarar nú langt fram úr öðrufn bifreiðaframleiðendum, enda bílarnir mikið aflmeiri og sterkari en aðrir sambærilegir. iy2 tonn burðarmagn brúttó 2350 kg. 2 tonnp burðarmagn brúttó 3102 kg. fást í þessum lengdum milli hjóla: 13Q, 136, 148 og 160 þumlungar fást einnig með 4 afturhjólum. Komið og sjáið sjálfir, berið saman við aðra bíla, og þá munið þjer kauph Studebaker. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Aðalumboðsmaður Studebaker Egill Vilhjálmsson. Grettisgötu 16—18. Sími 171T. TOLVO sænsku vörubílarnir eru nú af öllum, sem til þekkja, taldir lang-traustustu bílarnir, sem völ er á, enda mun nú enginn vörubíll verða í öðru eins áliti á Norðurlöndum. Sænsk vjelaiðja, járn- og stáliðnaður, er löngu heimsfrægt, og að VOLVO-bílunum standa sum þektustu firmu Svíþjóðar í þeim greinum, svo sem Penta-mótorverksmiðjan, S. K. F.-kúlulegufirm- að og ýms fleiri. Allar frekari upplýsingar hjá Halldóri Eiríkssyni, Reykjavík. Sími 175. Barnaboltar með myndum frá 0,35, nýkomnir. Mikið úrval og ódýrt. Öll börn þurfa helst að eignast bolta. " K. Einarsson & BjSrnsson. arssón, Gústav Ágíistsson, Þórhall- ur Árnason. Bann við umferð bifreiða. Sam- kvæmt auglýsingu atvinnu- og samgöngumálaráðuneytisins má það tekur mig átakanlega sárt, að þessi viðskifti okkar Marsac liafa lengt dvöl mína hjer. Hefði liann ekki tafið mig væri jeg lagður af stað frá Lavédan fyrir tveim dög- um. Svo er ástatt hjer um þessar mundir, að jeg er kvíðablandinn vegna yðar og jeg vil láta þá von í ljós, að það atvik, að jeg er tek- inn höndum á yðar heimili, leiði ekki neitt ilt af sjer fyrir yður. Jeg mun aldrei geta fyrirgefið mjer það, ef jeg hefi stuðlað að falli yðar,' með því að leita hælis é heimili yðar. — Það kemur aldrei til mála, svaraði hann og sýndi enn hina stórkostlegu göfugmensku, sem var honum í brjóst borin. Alt er jætta Saint-Eustache að kenna. Jeg var altaf liræddur um að sitt- hvað svona myndi koma fyrir, því að einhvern tíma hlaut að Jjví að einstaka daga - í einu til 10. n.k. banna umferð bifreiða uitt sýsluvegi Árnessýslu og Suður- Þingeyjarsýslu. líða að ósamlyndi yrði á milli okk- ar vegna dóttur minnar. Maður þessi hafði öll ráð mín í hendi sjer. Á ytra borði var liann flokks- maður okkar og honum var kunn- ugt um að jeg átti mikinn þátt í uppreisn þessari — en jeg sá hvað í honum bjó, svo að jeg vissi a& óskaði hann einhvern tíma að baka mjer tjón, mundi hann ekki hika við að gerast svikari. Jeg er hræddur um, Lesperon, að lier- menn þessir sjeu ekki ltomnir til að sækja yður einan — ef til vill alls ekki yður — heldur einnig mig. Þessu næst var dyrunum hrund- ið upp og áður en mjer gæfist tækifæri til að svara, ruddist greifafriiin með j)jósti inn, með nátthúfu á höfði og slceytingaf- leysislega klædd í allra nauðsyú- legustu flíkurnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.