Morgunblaðið - 13.03.1931, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.03.1931, Blaðsíða 1
Mti eunll Bíé gMH VÍð lVOa Sœnsk talmynd í 11 þáttum tekin af Paramount, París, eftir sjónleik eftir John Mec- hau og Monte Bell. Aðalhlutverk leika hinir vin- seelu sænsku leikarar: ; ‘ - Edvin Adolphson. Margit Manstad. Erik Berglund. ■' Anne-Marie Brúnius. , t . Ivan Hedquist o. fl- Aukamynd, Með Bergenshreutinni XeSgin, sem útvarpað er, fást hjá okkur á grammafónplötum. H1 j óðf ær a verslun. Lækjargötu 2. Sími 1815. Ftmdiir verður haldinn í kvöld kl. 8y2 í Kaupþingssalnum. 1. Rætt brjef frá Samb. verslun- armannafjel. fslands og born- ar upp ýmsar tillögur viðvíkj- ancfi sambandsþinginu, sem hefst 20. þ. m. Einnig komi fulltrúar á þingið. 2. Rætt og tekin ákvörðun við- víkjandi erindi frá Skógrækt- arfjelagi íslands. 3. Yms fjelagsmál. Pjölmennið stundvíslega. STJÓRNIN. fallega Tulípana hyasintur, tarsettur og páskaliljm fáið þjer $ Klapparatíg 29 hjá Vald Ponlsen." , Sími 24. Hnattspyrnufjelag Reykiavlkur. Afmællshðtið fjelagsins verður haldin laugardaginn 21. mars fyrir fjelaga eldri en 15 ára og sunnudaginn 22. mars fyrir alla yngri fjelaga. Yngri deildar fjelögum verður sent brjef, þar sem nánar er getið um hve- nær skemtun þeirra hefst og hvað verður til skemtunar. — Skemt- unin hefst fyrri daginn kl. 8y2 síðd. í íþróttahúsi fjelagsins. Skemt- unin er fyrir alla meðlimi fjelagsins, konur og karla. — Skemtiskráin er á þessa leið: \ Samdirykkja, ræðuhöld, söngur. íþróttir. Einsöngur. Ný K. R.- revya verður leikin, sem gerist aðallega í Færeyjum. — Að lokum verður dans stiginn. Aðgöngumiðar eru seldir frá því á mánudag í verslun Haralds Árnasonar og hjá Guðm. Ólafssyni, Yesturg. 24. — Aðgöngumiðar kosta 4 krónur fyrra kvöldið. Tryggið yður aðgöngumiða í tíma. * STJÓRN K. R. Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó föstudag og laugar- dag frá kl. 4—7 síðd. NB. Þeir, sem hafa skrifað nöfn sín á þátttakenda- listann, sæki aðgöngumiða sína fyrir kl. 5 á laugardag, annars seldir öðrum. Verð aðgöngumiða fyrir karlmenn kr. 5.00 og konur kr. 4.00. Hvítir Sloppar. Morgunkjólar. Svuntur. % Mikið og gott úrvai. Vðrnhnsið Nýjnstu uaiisptötnrnar ern: GrO home and tell your mother. Little wbite lies. It must be you. Your disposition and mine. O, Cara mia. Ennfremur hinn fallegi vals úr „Blái engillinn“. HLiÓÐFÆRI, grammofón- ar, jazzáhöld til sölu — ENST REINH. VOIGT, Marknsukirchen 906 (Þýskalandi). Ókeypis myndaverðlisti, einnig yfir orgel og piano. Dívnnar og dýnur af öllum gerðum. Dívan- teppi, Veggteppi og gólfmottur, mikið úrval. Hljóðfæraverslun, Lækjargötu 2. Sími 1815. Gúil sðlubúð Húsgagnaversl. Reykhvíkur Vatnsstíg 3. Sími 1940. Kaupið Morguitblaðið. með einu eða tveimur bakherbergj- um og kjallara óskast til léigu frá 1. apríl eða 14 maí næstkomandi. Skrifleg tilboð sendist Sambandi ísl. samvinnufjelaga fyrir 20. þ. m. Nýja Bíó Blðl e . glIUn: Þýsk 100% tal- og hljómkvikmynd í 10 þáttnm, er byggist & skáldsögunni Prófessor Unrath eftir Heinrich Mann. Myndin er tekin af Ufa fjelaginu. — Aðalhlutverkin leika: EMJL JANNINGS og MARLENE DIETRICH. Kvikmyndin Blái engillinn er talin best myndin sem Jannings hefir enn leikið í, er leikur hans svo meistaralegur og stórfeng- legur í þessari mynd, að áhorfandinn gleymir í raun og veru að liann sje að horfa á kvikmynd, hin snildarlegu tilþrif Jann- ings hrífa huga mannsins svo, að hann gleymir öllu nema hon- um og viðburðunum, sem hann er að sýna. Myndin fekk gullheiðurspening, sem best kvikmyndin er gerö hefði verið árið 1930. Börn fá ekki aðgang. Hjer með tilkynnist að okkar kæra móðir, Guðfinna Sigurðar- dóttir, andaðist 12. mars að heimili sínu, Ránargötu 29. Steinunn Pálmadóttir. Sigurður Pálmason. Pálmi Pálmason. Jón Þorsteinsson, frá Klöpp, andaðist að heimili sínu, Kirkju- veg 15 í Keflavík, 11. þ. m. Aðstandendur. Hjer með tilkynnist ættingjum og vinum, að okkar ástkæra móðir, Sigrún Sveinsdóttir, andaðist að Elliheimilinu 11. þ. m. Lúvísa Brynjólfsdóttir. Margrjet Magnúsdóttir. -.jKejWnMMZJBBDWWgqyHWBWItMHiaBWBWM'iaWMBHHæWM————— Jarðarför mannsins míns, sonar og bróður, Jóns Guðmundsson- ar skipstjóra, fer fram laugardaginn 14. þ. m. og befst méð hús- kveðju kl. 1 y2 síðd. frá heimili ókkar, Bakkastíg 5. Ásta Sveinsdóttir. Margrjet Jónsdóttir $ Grímur Guðmundsson. Vjelstférafjelag Islands heldur fund laugardaginn 14. þ. m. kl. 1 y2 í Kaupþings- salnum. Mætið stundvíslega. STJÓRNIN. Kol. — Koks. Nú stendur yfir uppskipun á hinum frægu „Best South Yorkshire Hard Screened Steam“ kolum, þau eru þríhörp- uð, þar af leiðandi sallalaus. - j Birgið yður nú upp, meðan kolin eru þur. Ennfremur höfum við fyrirliggjandi Koks, sem geymt er í húsi. , H.f. Fol & Salt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.