Morgunblaðið - 13.03.1931, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.03.1931, Blaðsíða 6
ii-ORGUNBLAÐÍ Ð / • |__________________________________ ♦ ! Hotasilan w Sími 1514. Glænii egg. 18 anra. Til Keflavíkur, Sandgerðis og Grinda- víkur daglegar ferðir frá Steindóri. Sími 581. Silinrfærl þorskalýsi selnr Verslnnin B j ör nian. Bergstaðastræti 35, Sími 1091 Diikakjöt. KLEiN, sími 73. tekur dæmi af sjálfum sjer og hvernig prímus eitraði loftið hjá honum, þá getur þar verið um kolsýru að ræða. Þegar menn eru inni í loftheldu rúmi, þá er það aðeins tímaspursmál hve lengi súrefnið endist, en þegar orðið er minna en 15% af súrefni í and- rúmsloftinu, þá blandast blóðið alt of miklu af kolsýru ag þá líður yfir menn. Og primus eyðir jafnmiklu af súrefni og 10—12 menn, og þar sem lítil eru húsa- kynni flýtir hann stórum fyrir dauða þeirra sem inni eru. Jeg tel það því hreint ekki óhugsandi, að þeir Andrée og Fraenkel hafi dáið úr skorti á súrefni í and- rúmsloftinu. Snjór hefir hlaðist utan á tjald þeirra og gert það svo að segja lofthelt, og þess vegna hafa hinir tveir menn og prímusinn á skömmum tíma eytt öllu súrefninu, sem var þar inni og þeir hafa andað að sjer svo miklu kolsýrulofti, að það hefir liðið yfir þá, líklega hjer uin bil samtímis. Og þeir hafa alls ekki fundið til neinna óþæginda, þaðan af síður þjáninga. -----—-— Zop Hibanakonungí sýnt banatilræði. Zogu Albanakonungur hefir um hríð verið í Vínarborg. Fór hann þangað til þess að leita sjer lækn- ingar. Hinn 20. febrúar fór hann í leikhús og vitnaðist það brátt. Safnaðist múgur manns fyrir után ieikhúsið til þess að fá að sjá konung er hann kæmi út. Að lokinni sýningu gekk kon- ungur þegar út, steig upp í vagn sinn og ók til gistihússins, þar sem hann býr. Á eftir honurii komu „adjutant“ hans og hirð- siðameistarinn. Voru þeir í öðrum vagni. En um leið og sá vagn lagði af stað, hlupu fram tveir menn, sem höfðu staðið í skjóli við trje, og skutu á þá, sem í bílnum voru. Þessir árásarmenn voru tveir ýilbanir og höfðu áður verið l'iðs- foringjar. Þeir hjeldu að Zogu konungur væri í þessum bíl. Báðir mennirnir í bílnum urðu fyrir skotunum. „Adjutantinn“ beið þegar Imna, ^>n hinn var fluttur nær dauða en iífi í sjúkrahús. Tilræðismerinirnir náðust báðir og átti lögreglan fult í fangi að verja þá, því að múgurlnn var hamslaus af reiði út af tilræðinu, Þegar Zogu konungur frjetti atburðinn, varð honum ákaflega mikið um, enda er hann talínn fram úr skarandi lífhræddur og á sífelt von á því, þegar hann er heima í ríki sínu, að sjer sje sýna banatilræði. ------------------- Banatilræði við Hindenburg. Hinn 24. febrúar tókst manni nokkrum að laumast inn í for- setahöllina í Wilhelmstrasse. Var Hindenburg þá staddur þar. Mað- ur þessi komst alla leið inn í bið- stofuna og var í þann veginn að laumast fram lijá verðinum þar, en var þá gripinn. Hann liafði hlaðna marghleypu í hendi, og a;pti og öskraði, að hann ætlaði að skjóta Hindenburg. Lögreglan hirti manninn. Heitir liann Alois Brall, atvinnuleysingi frá Efri-Schíesíu og er geðveikur. von Capelíe dáinn. Fyrverandi flotamálaráðherra Þjóðverja, Eduard von Capelle, er nýlega látinn, 75 ára að aldri. 1872 gekk hann í þýska sjó- liðið og var önnur hönd Tirpitz l-egar hann var að auka flotann. 1912 var Capelle aðlaður og 1913 var hann gerður að aðstoðarráð- herra í þýska flotamálaráðuneyt- inu. Þegar Tirpitz sagði af sjer 191(1 tók Capelle við af honum og vár flotamálaráðherra í tvö ár-, en sagði af sjer áður en flot- inn gerði uppreisn í september 3918. BARNAS0NGVAR. Safnað hafa Elín og Jón Laxdal. Áður 2 kr. Nú I kr. — Að eins lítið eftir. Búkaverslnu ísafoldar. Stndebaker. ^Laagferðabíll „RnfnbíU 'i»*3 Hvers vegna selst meira af Studebaker vörubílum en öðrum tegund- um? Það er af því að Studebaker skarar nú langt fram úr öðrum bifreiðaframleiðendum, enda bílarnir mikið aflmeiri og sterkari en aðrir sambærilegir.' 1 tonn burðarmagn brúttó 2350 kg. 2 tonna burðarmagn brúttó 3102 kg. fást í þessum lengdum milli hjóla: 130, 136, 148 og 160 þumlungar fást einnig með 4 afturhjólum. Komið og sjáið sjálfir, berið saman við aðra bíla, og þá munið þjer kaupa Studebaker. * Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Aðalumboðsmaður Studebaker Egill Vilhfálnisson. Grettisgötu 16—18. Sími 1717. Hvennagullið. hana, til þess að þjer gætuð ofur- selt okkur núna, ægiíegum hung- urdauða? Eða ætlist þjer ef til vill til, að við bjóðum okkur fram sem eldhússtúlkur og saumakonur til þess, að bjarga í okkur lífinu? Greifinn andvarpaði þungan og ljet sig falla niður á rúmstokkinn og gróf andlitið í höndum sjer. — Cuð jninn góður, sjáið aumur á mjer, hrópaði hann í örvænt- ingu sinni yfir vægðarleysi þeirrar konu, sem verið hafði förunautur lians á lífsleiðinni í tuttugu og tvö löng ár og sem brást honum nú svona gersamlega og svona hörmulega, á örlagaríkustu stundu lífs hans. — Já, sagði hún háðslega, biðjið til guðs, að hann sjái aumur á yður — jeg geri það ekki. Hún skálmaði fram og aftur um gólfið, eins og ljónynja í búri, náföl af reiði. Hún spurði hann ekki framar, liún talaði ekkr einu sinni til hans, en bölv og ragn flóðu af vörum hennar, svo að um mig fór hrollur við að heyra þetta hryllilega guð- níð þessarar konu. Að lokum heyrðist þunglega stigið til jarð- ar úti á steinþrepunum og við það hrópaði jeg tilkvaddur af skyndi- legum innblæstri. — Frú. Heyrið bæn mína, stillið skap yðar! , Hún hringsnerist hvatskeytslega á hæli og stóð nú augliti til auglits við mig, augu hennar leiftruðu af lieift. —- Hamingjan góða, hvernig dirfist þjer. .. . hóf hún máls. — Hjer gafst þó vissulega enginn tími til að hlusta á kvennamælgi, hjer gafst enginn tími til útúr- dúra eða kurteisislátalætis eða innantómrar tilgerðar. Jeg greip fast um úlnlið hennar og hrópaði upp í opið geðið á henni: —• Bjálfi! Jeg þori að leggja eið út á að enginn maður hefir nokkurn tíma áður kallað hana þessu nafni. Hún gapti, hún mátti ekki mæla vegif.a undrunar og heiftar. Jeg hjelt áfram og lækk- aði röddina, svo að hermennirnir, sem færðust ávalt nær heyrðu ■ekki til mín: — Yiljið þjer ef til vill koma greifanum og yður sjálfri í klípu? Af hverju ráðið þjer að hermenn- irnir sjeu komnir til að sækja greifann? Yerið gæti þó aj þeir væru að sækja mig — og engan annan en mig. Þeim er kannske alls ekki kunnugt um til hvorrar stefnunnar greifinn hneigðist. — Langar yður ef til vill til að taka á yðar bak að hafa orðið til þess að upp um hann hafi komist fyrir liið taumláusa æði yðar og ásak- anir ? Hún gapti af einskærri undrun. Þessari hlið málsins liafði hún alls ekki gert sjer grein fyrir. — Frú, viljið þjer gera það fyrir mig, að hverfa aftur til her- bergja yðar og alls hins besta. Full ástæða er til að gera ráð fyr- ir, að ótti yðar sje gripinn úr lausu lofti. Hún leit enn þá undrandi á mig. 1 augum hennar spegluðust botnslaus vandræði, sem í raun og veru væru bein afleiðing af undruninni, og þó að nú væri um seinan að koma sjer undan, hafði þó möguleiki sá, sem jeg hafði minst á við hana, orðið henni við vörun, sem vissulega kom á síð- ustu stundu. í sama bili var hurðinni enn þá einu sinni hrundið upp og í gætt- inni stóð ungur maður, klæddur I brjóstverju og með fjaðurskúf- aðan hatt á höfði. í annari hend- inni hafði hann brugðið sverð, í hinni ljóstýru. Að baki Iians blik- aði á glampandi stál. Hann var ekki einn síns liðs. — Hvor, ykkar er René Les- peron, spurði hann kurteislega og í rödd lians var greinilegur hreim- ur gas.eogniskrar tungu. Jeg gekk fram. — Því nafni HOSPITSET BERGEN lste kl. hotel. Udmærket kjökken. Enkelt værelse ira kr. 2 50 — 6 00. Dobbeit —-----10,00. Báter tilsalgs. Aabne Motorbáter for Linefiske 20' til 26’ iengde med 3 til 3 lik. Maskin. Samt stort lager af Sjægt.er. * ' "Fiskekuttere bygges efter bestilliUg. Serdeles rimelige priser. Driftig Agent ansettes. Bátbyggeriet Svásand, Strandebarm, Hardanger. Nýkomið : Rúsínur, Sunmaid. — Sveskjur 8 teg. _ Bl. ávextir þurk. — Apricots þurk. 2 teg. Epli þurk. 3 teg. — Perur þiyk. ex. choiche. Ferskjur þurk. ex. choiche. Eggerl Kriitjjánsso!i & Co.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.