Morgunblaðið - 19.03.1931, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.03.1931, Blaðsíða 4
4 morgunblaðið Huslísmgadagbók | Fallegir túlipanar og fleiri lauk- fást í Hellusundi 6, sími 230. hinnig selt í Austurstræti 10 B hjá V. Knudsen (uppi yfir Brauns- v^rsiun). Sent keim ef óskað er. Blómaversl. „Gleym mjer ei“. fiýkomið fallegt úrval af pálmum eg blómstrandi blómum í pottum I)aglega túlípanar og hyacintur. fyrirliggjandi kransar úr lifandi og gerviblómum. Alt til skreyting- *r á kistum. Sömuleiðis annast verslunin um skreytingar á kistum f-rir sanngjarnt verð. Bankastræti 4 Sími 330. iJLÓM & ÁVEXTIR Hafnarstrœti 5. Nýkomið: Rósastönglar, Keramik- vörur, Blómfræ, Matjurtafræ, Fræ- skálar, Blómstrandi Cliviur. •>. Saltkjöt í heilum tunn- um og lausri vigt frá Hvamms- tanga. Halklór R. Gunnarsson, Aðalstræti 6. Sími 1318. Agætt hey handa hestum, eða fje, til sölu í Melshúsum. Allar nánari upplýsingar gefur Magnús Magnússon stöðvarstjóri í Mels- húsum. Sími 1032. 1 Málverkasýning Kristjáns Magnússonar • J í Goodtemplarahúsinu. 5 • Opin dagleg frá kl. 1—7. Oliuvielar tvíkveikjur, fyrirliggjandi. Sjerstaklega vandaðar. Lágt verð! Mjólknríjelag Reykjavíknr. Ungar dömur geta fengið krullun fyrir 1 krónu' hjá flinknm lærlingum. fiáigreiðslustofan flladin Laugaveg 42. Sími 1262. Mb. SÁaftfellingur hleður til Víkur á föstudagr inn. Tekið verður á móti vörum í daof. Skipaútgerð Ríkisins. E66EBT CLAESSEH hæstarjettarmálaflntningsmaðor. Skrifstofa: Hafnarstræti 5. Sími 871. Viðtalstími 10—12 f. h. JBest að angiýsa í Morgnnblaðinu er víst að um J>að mál munu verða miklar umræður, jxar eð allir versl- unarmenn hafa mikinn áhuga á að bæta xir stærstu misfellunum á l>ví máli. Hjálpræðisherinn lieldur Hljóm- leikahátíð á íimtudag 19. og föstu dag 20. mars kl. 8 síðd. (Sjá augl. í búðargluggum). Rjettarhöldunum í máli Ægis og enska togarans var lokið í fyrra- dag og fór togarinn út á veiðar þá um kvöldið. Það mun dragast nokkuð á langinn að málið komist fyrir Hæstarjett, líklega tvo eða ])rjá mánuði. Pjetur Siguirðsson flytur fyrir- lestur í Varðarhúsinu í kvöld kl. 8y2 um tvo Krista og tvö fagn- aðarerindi. Allir velkomnir. íþróttasamband íslands hefir beðið blaðið, að minna Sambands- fjelög sín á, að mörg af fjelög- iinum eiga enn eftir að senda fjelagaskrár sínar og ársskýrslur. Og er þess vænst að þau láti }>að ekki undir höfuð leggjast, en sendi skrárnar sem fyrst, svo hægt verði að gefa út umrædd skírteini. Skaftfellingur hleður til Víkur k morgun. Mun liann aðallega eiga að flytja mjöl, er Skaftfellingar hafa keypt til fóðxxrbætis, ef á þarf að halda. • Háskóla-fyrirlestur próf. Erik Abrahamsens. Síðari fyrirlesturinn um kirkjusöng og hljómlist á siðaskiftatímanum verður fluttur í kvöld kl. 6 í Kaupþingssalnum. Kristileg samkoma á Njálsgötu 1 í kvöld kl. 8 e. m. Allir vel- komnir. Olíugeymar B. P. Olíuverslun íslands hefir enn skrifað bæjar- stjórn viðvíkjandi olíustöðunni á Klöpp, um stækkun stöðvarinnar, brunahættu o. s. frv. Hafnamefnd samþykti, að fela þeim hafnar- stjóra, slökkviliðsstjóra og bæjar- verkfræðingi að gera tillögur um | öryggisráðstafanir í sambandi við fyrirhugaða stækkxxn stöðyarinnar. Bátafjelag Reykjavíkur hefir skrifað bæjarstjórn og farið þess á leit, að bæjarsjóður kaupi afla af bátum fjelagsins, eða að öðrum kosti útvegi þeim svæði við höfn- ina til fisksölu. Hafnarnefnd sam- þykti á fundi 17. þ. m. að fela hafnarstjóra að útvega fjelaginu eina eða fleiri af fisksölustíum þeim, er bærinn hefir umráð yfir við Tryggvagötu. Skemdimar á hafnargarðinum. Á fundi hafnarnefndar 17. þ. m. var lögð fram skýrsla hafnarstjóra um skemdir þær, er urðu á tiýjxx bryggjimni xxt af Grófinni aðfara- nótt 7. þ. m. Hafnamefnd ákvað, að bíða frekari aðgerða þar til yfirverkfræðingur Dansk Sand- pumperkompagni kemur hingað, en hans er von með Dronning Al- exandrine 22. þ. m. Nýtit samkomuhús. Veganefnd hefir leyft K.F.TJ.M. og K.F.IT.K. að byggja samkomuhús á lóð fje- Iaganna við Bankastræti 2. Focrkaupsrjetti hafnað. Skxili Thorarensen hefir boðið bænum forkaupsr^jýfe að Sogamýrarbletti XII og XII A, ásamt Þvottalauga- bletti XXXII fyrir 40 þús. kr. Fasteignanefnd hefir hafnað boð- inu. Ólafur Jónsson lögregluþjónn átti 25 ára starfsafmæli í lögreglu- liði bæjarins 16. þ. m. Hefir hann gegnt starfi sínu af dugnaði og trúmensku, og jafnan notið fylsta trausts og vinsælda starfsbræðra »- sinna og yfirbóðara, svo og borg- ara bæjarins. Lögregluþjónar bæj- arins færðu Olafi viðtæki að gjöf á afmælisdaginn. Aðgöngumiðar að dansleik í- þróttafjelags Reykjavíkxxr, fást til föstudagskvölds. (Sjá íxánar i augl.) Hæstarjettardómxir var nýlega upþ kveðinn í máli Reykjavíkur- bæjar við Bergenska gufuskipa- fjelagið viðvíkjandi útsvarsálagn- ingxx. Árið 1928 var lagt 2500 kr. xxtsvar á fjelagið, en það neitaði að greiða útsvarið, vegna þess að það ræki hjer enga sjálfstæða at- vinnu, og afgreiðslumaður fjelags- ins lijer væri sinn eiginn húsbóndi. Bærinn krafðist lögtaks á útsvar- inu, en fógetaúrskurðurinn fjell þannig, að lötakið skyldi ekki tek- ið. Staðfesti Hæstirjettur úrskxxrð- inn, en bæjarsjóði gert að greiða 250 kr. í málskostnað. Til fólksins að Staðairhóli frá Starfsmannafj el. Reykj avíkurb æj - ar 100 kr. Þ. M. 5 kr. N. 2 kr. Gísla Gíslasyni 2 kr. Mæðgum 15 kr. Huldu 1 kr. Onefndxxm 10 kr. <3 HOOD Oúmmfsfígujel eru gegnum margra ára reynslu orðin þekt um land alt fyrir sína sjerstöku yfirburði: Góða endingu og rúmgott snið. Auk hinna venjulegu gximmí- stígvjela hefir „HOOD“ verfc- smiðjan nú byrjað að framleiða nýja tegund, sem nefnist L-E-C-T-R-0 Stígvjel þessi hafa þeg- ar verið reynd hjer tals- vert, og virðast taka öll- um eldri teg. 1 angt' fram að endingu. Fyrír sjðurena mælnm vlð sjerstaklega mefl okkar ágætn ofanálimdn stfgvjelnm. Vegna Hafnarfjarðarbrunans frá J. S. 10 kr. Karlakór K.F.U.M. heldur sam- söng í kvöld kl. 7y2 { Gamla Bíó. Aðgöngumiðar fást í Bókaverslun Sigf. Eymundssonar og hjá frxi Katrínxx Viðar og í Gamla Bíó eftir kl. 7. HVnHHBERSSBRiEBUR. Opinbert nppboð Októberdagur. Leikrit Kaisers verður sýnt í kvöld, en úr því ekki nema fáum sinnum. Verður skop- leikur eftir Arnold og Bach sýnd- xxr á næstxxnni, en síðan hið nýja leikrit Einars H. Kvaran. Vegna Jxess hve fáar sýningar hafa verið ákveðnar á leikriti Kaisers, má telja að hver sje síðastur að sjá sjónleik þessa merka leikrita- skálds. Aðgöngumiðasalan er opin í Iðnó í allan dag. Fjelag Sjálfstæðismanna, Vörð- ur, heldur fund í húsi sínu föstu- dagskvöld n.k. kl. 8V2. Alþm. Björn Kiástjánsson hefur ximræður um verðtollsfrumvarpið. Einnig verða rædd önnur mál. Trúlofun. Ungfrxx Steinunn Kr. Þórarinsdóttir frá Seyðisfirði 0g Stefán Hannesson bifreiðarstjóri. „Drottning Alexandrina1 ‘ fór frá Kaupmannahöfn klukkan 10 í gærmorgun. , __ „Botnia“ fór frá Leith klukkan 5 í gær, síðdegis. fer fram á afnotarjetti anleggsins á SiglufirSi með 3 bryggjum og húsum yfir tímabilið 1 maí til næstu ára- móta. Uppboðið hefst á anlegginu föstudaginn 17. apríl n.k. kl. 1 y2 síðdegis. Uppboðsskilmálar til sýnis á bæjarfógetaskrifstof- unni eftir 28. þ. m. Hæstbjóðanda verður veitt hamars- högg fyrir afnotarjettinum, ef viðunanlegt og trygt boð fæst að áliti hafnarnefndar og bæjarstjórnar. Siglufirði, 18. mars 1931. Hafnarnefndin. Fataefnl. Glæsilegt nrval nýkomið. Ámi & BJarni. í þágn 5 ára áætlimarinnar. I febrúai'mánuði hjelt „rauði herinn“ í Rússlandi 13. ára afmæli sitt. Voru fyrirskipuð 10 daga há- ííðahöld í tilefni af því. Jafn- framt var í gegn xxm útvarpið sent ávarp til þjóðarinnar og segir ]>ar, að „ófriður sje óumflýjanleg- ur og auðvaldsríkin sje önnum kafin við það að undirbxia hern- aðarinnrás í Rússlandi, xxndir for- ystu Weygands hershöfðingja, sem franska þjóðin hafi valið til þess að hafa yfirherstjórn í næstu styrj öld“. Einni stundu síðar var útvarpið látið flytja aðra tilkynningu um það, að stríðið gæti skollið á hvaða dag sem væri, og þess vegna yrði að leggja alt kapp á það að smíða sem mest af dráttarvögnum (tract ors), brynreiðum og flugvjelum. Á þennan hátt tekst sovjetstjórn inni að halda þjóðinni í skefjum og fá hana til að leggja sem mest fram af kröftum sínxim, með því að iáta hana lifa í sífeldxinx ótta við nýtt stríð. Þjóðin veit ekki annað en þetta sje satt, því að hún fær ekki að frjetta neitt annað en það sein stjórnarblöðin skamta henni. D Annunzio býst við clauða síu- um. ítalska þjóðskáldið d’Annun- zio, sem Mussolini hefir haldið í eins ltonar varðhaldi xindanfarin ár, liefir undanfarið verið mjög liugsjúkur. Býst hann þá og þegar ,við því að skiljast við þessa heims lystisemdir. En hann hefir jafnan hagað því svo í lífinu, að eftir lionuin yrði tekið. Og nú lætur hann ekki hjá líða að gera ýmsar eftirtektarverðar ráðstafanir, í til- efni af væntanlegu fráfalli sínn. Gröf hans er tilbúin í hailargarði lians, og vinur hans einn er að gera minnisvarðann, eins og skáld- ið viU að hann sje. En mikinn lxluta dagsins liggur d’Annunzio á jFiag-Jazz1 Plfltnr - Nfltnr HLtðBFRRHHÚSIB og ÚTIBÚIfl. Kaupið Morgunblaðið. bæn. Hefir liann gert sjer bæna- kapellu í kjallara liallar sinnar. 1 Þar talar liann tímunum saman xxm háleita lífsspeki við almátt- ugan Guð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.