Morgunblaðið - 19.03.1931, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.03.1931, Blaðsíða 6
( VINNUFÖT MEÐ ÞESSU Nýtt grænmeti. Hvítkál. Rauðkál. Galrætur. Rauðbeðar. Citrónur. Versl. Foss. Laugaveg 12. Sími 2031. Pla’sagentar. Svensk firma söker energiska agenter för ltittsáld artikel. 50% provision och mer. Agenturen kan drivas som bisyssla. Svar sandes till „50%“ Sten-Krantz, Stock- holm, f. v. b. braoð, bragðbest. Allir sem gera vilja góð kaup, eiga erindi í Manehester. Skó blífar eru bestar. Hv mrterg^ræðnr. MORGUNBLAÐIÐ nefndarmenn, með þingmanni kjör dæmisins til Akraness, til þess að skoða staðhætti og mannvirki þau, sem komin eru þar. Bátar voru óðum að koma úr róððri með full- fermi, og lágu hver utan á öðrum í margföldum röðum, til þess að koma fiskinum á land. Duldist víst engum af þingmönnum, er með voru í förinni, hve þörfin er knýj- andi til umbóta á Akraneshöfn fyrir hlutaðeigendur, og þó ekki síst fyrir sjómennina sjálfa, er A'erða að verja þeim tíma, er þeir annars ættu að livílast í eftir róð- urinn, til þess að bíða og baksa við að afferma bát sinn. ' Sást þá og glögt, hve mikil bót myndi verða, er garðurinn, er um- lykja skal Krossvíkina, er full- bygður, þegar sjöföld bátaröð lá við garðstófinn, sem bygður var í sumar. Meiri hluta nefndarinnar virðist einsætt, að mest ríði á að beina fjármagni, eftir getu ríkissjóðs, til hafnargerða í þeim verstöðvum, sem efnilegastar eru, með því að þaðan er líka mest eftirtekjuvonin fyrir ríkissjóð. Akranes er tvímælalaust ein slíkra verstöðva. Ibúar eru um 1200, þorpið mjög álitlegt og að- staðan hin besta, þegar höfn er bætt. Útflutningur verkaðs fisks vár þar árið 1929 10586 skpd. og mildu meiri síðastl. ár. Með hliðsjón af því, er hjer að ofan segir, leggjum vjer til, að frv. sje samþykt óbreytt. Alþingi, 17. mars 1931. Jóhann Þ. Jósefsson, frsm. Benedikt Sveinsson, fundarskrifari. Hákon Kristófersson. ia<«i8B mmm.tr' wmmwMnwuia Hvennagullið. — Jeg legg þar við drengskap minn, að jeg skal ekki gera til- raun til að komast undan, svaraði jeg og þakkaði gullhamra lians meþ hneigingu. — Jeg er Mironsac Castelroux frá Rouge í Cascogne, sagði hann því næst og endurgalt hneigingu mína. Það veit hamingjan, að væri hann ekki svona ágætur for- ingi, gæti hann tæplega hafa orðið dásamlegur kennari, í góðum siðum. Kveðjur okkar Lavédans voru stuttar og innilegar; jeg syrgði mjög að þurfa að fara og hann hafði innilega samúð með mjer. Og síðan lagði jeg af stað til Tou- louse ásamt Castelroux. Menn hans fengu skipun um að koma á eftir og fara í hægðum sínum. Á leiðinni töluðum við saman um hitt og þetta og mjer var farið að geðjast vel að þessum unga manni. Hann var glaðlegur og þægilegur fylgdarmaður. Ef jeg hefði ekki verið svona örvíln- aður frá því fyrsta, gætu fregnir l)ær, sem liann var að segja mjer hafa gefið mjer tækifæri til marg- víslegra hugleiðinga. Því að svo leit út sem fangar, sem ákærðir voru fyrir landráð, eða laus- mælgi í hinni nýafstöðu uppreisn, sættu hinni miskunnarlausustu meðferð. Margir fengu jafnvel ekki tækifæri til að verja sig. Sannanirnar sem fengust hefðu á móti þeim, væru fengnar umsvifa- Sáðsljettnr. Tilraunir Ræktunarf jelags NorS urlands á Akureyri. Af ástæðum, sem eigi verða raktar hjer, hefir sú skoðun feng ið óþarflega mikla útbreiðslu meðal bænda, að tilraunir í jarð- rækt væru að jafnaði fálm og kák, sem komi hinu praktíska lífi — jarðræktinni sjálfri harla lít- ið við. Nú í allmörg ár hefir Ólafur Jónsson framkvæmdastjóri Rækt unarfjelagsins lagt stund á skipulegar tilraunir með gras- rækt, sniðnar eftir því, að koma bændum að beinum notum. Ólaf- ur er atorkumaður. Hann tekur á verkefnum sínum með festu. Hann hefir nú í höndum þraut reyndar sannanir fyrir því, áð sáðsljetturnar eru sú ræktunarað- ferð, sem. bændur eiga nú að taka upp. Sú aðferð er arðvænlegust, öruggust, tryggust, þegar rjett er að farið — og bændur láta ekki nýrækt sína fara í hormosa vegna áburðarskorts. Ólafur hefir gefið út glögga skýrslu um tilraunir sínar. Rit- gerð hans fylgir ársriti Rækturi- arf jelagsins. — Áburðarfjelagið þýska, Stickstoff Syndikat í Ber- lín kostar útgáfuna. Er j)að vel farið, að þeir, sem hingað selja tilbúna áburðinn, láti sjer ant um, að áburðurinn komi að sem mestum og bestum notum, rækt- unin komist á þann rjetta rek- spöl. — Riti Ólafs verður dreift út utn landið. Bændur, hver einasti jarð ræktarmaður á að kynna sjer fróðleik ritsins, læra af stað- reyndum þeim, sem tilraunir Ól- afs Jónssoar hafa leitt í ljós. laust í hendur dómstólunum og síðan væri dómarnir upp kveðnir aí dómurum, sem væri ómögulegt að fá til að ljá því eyra, sem menn hefðu fram að færa sjer til varnar. Hver jeg var, var vitanlegt. Jeg hafði meira að segja sagt Castel- roux sjálfur frá, hver jeg væri. Það var líka meir en sannanlegt að Lesperon var svikari, það var staðreynd og þar að auki kom líka brjefið frá hertoganum til greina, sem þeir höfðu fundið meðal muna minna. Neitaði dómarinn að t.aka fullyrðingar mínar til greina um að jeg væri ekki Lesperon, en aft- ur á móti hinn týndi Bardelys, voru allar horfur á að úr öllum örðugleikum mínum yrði greitt bæði skjótt og rækilega. Jeg get þó ekki sagt að hræðslan við þetta legðist neitt sjerlega þungt á mig. M.jer var innanbrjósts, eins og þar væri aðeins háfleygt ljett- lyndi. Jeg hafði sóað stærsta og einasta færinu í lífi mínu og ef hinum háæruverðugu dómurum í Toulouse þóknaðist að senda mig til gálgans, án þess að jeg fengi tækifæri til að verja mig, geþði það þá eiginlega nokkuð? Það var þó annað, sem mjer lá sjerstaklega á hjarta og það var stefnumótið við Marsac. Jeg miht- ist á það við gæslumann minn nokkru seinna. — Mig langar afar mikið til að ná tali af manni nokkrum í Gren ade fyrir hádegi í dag. Meðal skjala þeirra, sem tekin voru af mjer í morgun getið þjer fundið Slysið á „Viking“. St. Johns 18. mars. United Press. FB. 23 menn biðu bana, er ketil- sprengingin varð á „Viking“, en 120 skipshafnarinnar náðu landi á Horse Island (í fyrra skeyti stóð, að 16 hefði bjargast, en átti að vera 60) þeirra á meðal var Kean skipstjóri, sem hafði hlotið meiðsli nokkur. Skipsmenn þeir ,sem af komust, lentu í sólarhrings hrakn- ingum á ísnum. Voru þeir matar- lausir og klæðlitlir. ísinn rak með þá átta mílur. — Talið er, að þeir, sem fórust, hafi beðið bana, er sprengingin varð. —- Hjálparskipið Sagona er á leið til Horse Island með lækná, hjúkrunarkonur, lyf og umbúðir o. s. frv. Var búist við, að skipið kæmi þangað seinni hluta dags á þriðjudag. Síðar: vítta mönnum af „Vik- ing“ hefir nú verið bjargað, til við bótar; svo að sennilega hafa því 17 menn farist. Frá Spáni. Madrid, 18. mars. United Press. FB. Frá Jaca er símað, að herrjettur- inn, sem dæmir í máli þeirra, sem kærðir eru fyrir uppreisnartilraun- ina í desember, liafi, eftir að hafa setið í 36 stundir, dæma Sediles kaptein til lífláts. — Opinber til- kyning um aðra dóma herrjettar- ins hefir ekki verið gefin út. Talið er, að ekki sje útilokað, að lífláts- dóminum verði breytt af konung- inum, ef meðmæli herstjómarinn- ar fást til þessa. brjef, sem fjallar um stefnumót þetta, foringi, óg jeg væri yður sjerstaklega þakklátur ef þjer vilduð haga því þannig að við borðuðum morgunverð okkar í þessu litla þorpi, svo að mjer gæf- ist tækifæri til að hitta manninn. Hjer er um að ræða málefni, sem er mjer afar mikilsvert. — Það fjallar um! spurði hann. — Stúlku! svaraði jeg. — Ójá, víst svo, en þetta brjef, stm þjer eruð að tala um, er lík- ast því, sem það væri hólmskorun, er ekki svo? Auðvitað get jeg eklti gefið samjiykki mitt til að þjer stofnið lífi yðar í hættu. — Og taki því brauðið frá böðl- inum í Toulouse — ha? sagði jeg hlæjandi. Verið óhræddir. Ekkert einvígi verður háð, því lofa jeg yður. — Þá er jeg ánægður, herra minri og jeg skal sjá svo um, að þjer getið náð tali af vini yðar. Jeg þakkaði og nú barst talið að öðrum efnum. Jeg veit ekki af hver.ju það stafaði, en alt í einu vorum við farnir að ræða af kappi um París og hirðlífið. Jeg ljet á mjer skilja að mjer væri sjerstak- lega kunnugt um ástandið í Luxem burg-höllinni og spurði hann þá strax hvort ekki vildi svo til að jeg hefði einhverntíma rekist þar á ungan mann að nafni Mironsac. Mironsac, át jeg eftir honum. Ójú, það held jeg nú; það var komið fram á varir mjer að segja, að jeg þekti hann einkar vel og að rnilli okkar væri hrein og bein vinátta, en mjer varð brátt ljóst Fjallkonn gljáTðrnruar gagna mest og fegra best. Biðjið því kaupmann yðar um : Fjallkonu Skósvertu, Fjallkonu skógulu Fjallkonu Skóbrúnu Fjallkonu Hvítu Fjallkonu Fægilöginn og Fjallkonu Gljávaxið góða. Þessar glávörur, þola allan sam- anburð, hvað gæði og verð snertir, við samskonar útlendar vörur, sem kallaðar eru þær bestu. Það besta er frá H. f. Efnagerð Rsykjavíknr Staiesmaif ir stðra orðið kr. 1.25 á borðið. Til Heflavíkur, Sandgerðis og Grinda- víkur daglegar ferðir frá Steindóri. Sími 581. Kappk fiður og dún kaupið þjer best í Vöruhúsinu. Holasalan u Sími 1514. HýkomM mlklt a! Blóma- og Jurtafræ. Valfl Ponlsen, Sími 24. Dilkakjöt. KLEIN, sími 73.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.