Morgunblaðið - 22.03.1931, Page 3

Morgunblaðið - 22.03.1931, Page 3
MORGUNBIAÐIÐ S BiiiiiiiiisiiiiiitiiiiiiiiiiRHiiiiiiiiiiiiiMniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiru; | | E Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk s S Rltstjörar: Jón Kjartansson. Valtýr Stefánsson. g Ritstjörn og afgreitSsla: Austurstræti 8. — Simi 600. j|| = Auglýsingastjöri: E. Hafberg. M H Auglýsingaskrifstofa: Austurstræti 17. — Simi 700. = Heimasímar: Jón Kjartansson nr. 742. Valtýr Stefánsson nr. 1220. = E. Hafberg nr. 770. = Áskriftagjald: Innanlands kr. 2.00 á mánuM. = Útanlands kr. 2.50 á mánuBi. = S í lausasölu 10 aura eintakiB. 20 aura meS Lesbók = ÍlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllÍ Bskaútgðfa stjðrnarinnar Magnús Jónsson ber fram fyrir- spurn á Alþingi. Magnús Jónsson flytur svohljóð- ítndi fyrirspurn á Al])ingi: 1. Hve miklu fje befir verið var- ið alls til bókar þeirrar um Kaupf. Eyfirðinga, sem ríkisstjórnin liefir látið gefa út og útbýta um allt land, að þvi er sagt er ? 2. Með livaða beimild hefir stjórnin tekið peninga til þessa af opinberu fje? 3. Er það satt, að nú sje í prent- 11 n kósningapjesi allstór um af- ireksverk stjórnarinnar, seni kosta •ejgi af opinberu fje? Er það vel farið, að fyrirspurn þessi er fram komin. Ekki er minsti vafi á, að útgáfa bókar- innar um Kaupfjelag Eyfirðinga liefir kostað ríkissjóð mikið fje. Um hitt verðúr ekki deilt, að fje þetta er tekið í algerðu heimildar- leysi. Merkur bóndi úti á landi ■skrifaði nýlega ísafold um bóka- útgáfu þessa: „Hingað kom með síðasta pósti, í hrúgum, eitthvert ,,hátíðarrit“ uni Kaupfjelag Ey- firðinga, gefið út af stjómarráðinu þ. e. á ríkis- eða alþjóðarkostnað, <fg hefir Tryggvi Þórhallsson at- vinnumálaráðherra skrifað formál- ann, en útsendingin er stimpluð: Porsætisráðheirra. Alt er rítið mcð glanspappír og myndum skreytt, svo að afardýrt hlýtur að vera; t. d. burðargjaldið eitt, þar sem ritið er sent út um alt land um hávetur. Ekki hefi jeg sjeð, að neitt hafi verið veitt til þessa á fjárlögum, og get jeg því ekki foetur sjeð, en að fjeð sje tekið í algerðu heimildarleysi úr ríkis- sjóðí.“ — Sfmasamningnrinn váð Mikla norræna. Hversvegna hætti stjórnin við að segja upp samningnum? Magnús Jónsson flytur svoliljóð- andi fyrirspurn á Alþingi til at- vinnu- og samgöngumálaráðherra: „Hvaða ástæður voru til þess, að stjórnin hætti við að segja upp samningnum við Mikla norræna ritsímafjelagið og koma upp stutt- bylgjustöð til þess að annast sam- bandið við önnur lönd' ‘ ? Mjög hefir verið hljótt um þetta mál. Landsstjórnin fekk, sem knnn- ngt er, heimild til þess á síðasta þiugi, að segja upp símasamningn- um við „Stóra norræna“, með það fyrir augum, að lijer yrði sett upp örugt loftskeytasamband við út- lönd. Þegar liinni óþolandi ein- okun „Stóra norræna“ á síma- sambandi voru við útlönd væri af ljett, var opin leið að setja ' upp talsamband milli Lslands og annara landa. Jáfnframt mátti búast við að almenn skeytágjöld lækkuðu eitthvað. Það er vitað, að landssímastjóri var vel á veg kominn með, að koma máli þessu í trygga höfn, svo hjer fengist á næstunni trygg- ara, og ódýrara skeytasamband .við umheiminn en nú er, og tal- samband jafnframt. En áramótin liðu, án þess að landsstjórnin segi samningnum upp. Þrátt fyrir heimildina frá síðasta þingi, framlengir lands- stjórnin samninginn við „Stóra norræna.“ Hvað veldur ? Vel er það, að stjórnin fær að svara þeirri spurningu á Alþingi. Lðgbrot stjámarlnnar. 1 lögum nr. 26 frá 1928, um betrunarhús og vinnuhéeli segir svo: „Landsstjórninni skal heimilt, að verja af ríkisfje alt að 100 þús. krónum til að undirbúa og láta reisa betrunarbús og vinnuhæli, þar sem skilyrði þykja góð ....“ Vafalaust verður ekki deilt um það, hve mikið fje Alþingi, samltv. þessu lagaákvæði, leyfir að verja megi til að koma upp betrunar- húsi og vinnuhæli. Samkv. lögun- um er sfjórninni heimilt að verja til þessa „alt að 100 þús. krón- nm" af ríkisfje. Ekki getur orðið ágreiningur um það, hvernig skilja beri þetta ákvæði. Stjórnin má verja til þessa 100 þús. krónum,. en meiru ekki. Orðin „alt að‘ ‘ setja takmörkin við 100 þús. krón- ur. — En hvernig hefir stjórnin farið að ráði sínu í þessu efni? í lands- reikningnum 1928 eru taldar kr. 37.500.50, sem varið hefir verið til þessa fyrirtækis. í landsreikningn- um 1929 eru enn taldar kr. 77.435.79 í sama skyni. Loks hefir, samkvæmt skuldaframtali fjár- málaráðherrans verið tekið 50 þús. kr. lán á árinu 1928 til fyrirtækis- ins. Þetta verður samtala kr. 164.936.29, eða kr. 64.936.29 fram yfir það, sem lögin heimiluðu að lengst yrði farið. Þetta er vita- skuld skýlaust lagabrot, en meiri hlut.i þings kemur vaflaust ekki auga á það. ðr Mýrdal. FB. í mars. . 28 .febrúar. Tíðin hefir verið ó- v nju hörð síðan eftir áramót. Oll- um fjenaði gefin full gjöf síðan með þorra. Kuldi liefir ekki komið þvílíkur um mörg undanfarin ár. Framfarir í búskap voru fremur liægfara síðastliðið ár, þó nokkuð væri unnið að nýrækt (túnrækt) hjer og þar í sveitinni, en hvergi í stórum stýl, 'nema í Suður-Vík. Var þar allstórt stykki sljettað með dráttarvjel síðastliðið vor. —- Afkoma hjá bændum er frenrur slæm. Skuldir hafa fremur aukist og útlit yfirleitt slæmt. 14. mars. Tíð hefir farið batn- andi. Eru nú komnir góðir hagar víðast og fagna menn því alment, því margir voru orðnir kvíðnir út af hagleysinu, enda nokkuð pántað af fóðurbæti til vonar og vara.Von andi þarf ekki á því að haída, ef batinn helst. Ráðstafanir hafa verið gerðar til þess að verjast inflúensu. Annars gengur slæmt kvef, alknargir legið með liáan sótthita, og á stöku bæ hafa allir lagst. 28. f. m. andaðist á Eystri-Sól- heimum Kristín Þorsteinsdóttir, 82 ára gömul. Kristín heitin var búin að liggja rúmföst frá því í júní s.l. Menn hafa farið í hópum til Vestmannaeyja og Reykjavíkur undanfarnar vikur að leita sjer at- vinnu og eru sums staðar ekki heima nema konur og börn. Dagbðk. I.O.O.F. 3 = 1123238 = Fl. Veðrið (í gær kl. 5) Frá Græn- landsliafinu liggur mjó lægð aust- ur eftir hafinu fyrir norðan land. Norðan við hana er köld NA.- átt og snjókoma, en lijer á landi veldur hún V-lægri átt, víðast fremur hægri, snjójeljum á V- landi og í útsveitum á N-landi. A Austfjörðum er hinsvegar bjart- viðri. Frostið er víðast 1 til 3 stig. Austan við Nýfundnaland er alldjúp lægð, sem hreyfist NA- eftir. Hún veldur þegar A-átt og snjókomu á S-Grænlandi, og loft- vog er þar ört fallandi. Má biiast við, að hún hafi bráðlega í för með sjer S-átt hjer á landi. Veðurútlit í Rvík sunnudag: Ilæg V-átt. Úrkomulítið. Ef til vill S-átt aðra nótt. Kvennadeild Slysavarnafjelags fslands heldur fund mánudag 23. þ. m. kl. 8j4 síðd. í K. R. húsinu (uppi). Fjelagskonur eru beðnar að fjölmenna og ættu helst allar að koma með að minsta kosti einn nýjan fjelaga á fundinn. Einnig er hver kona, sem sækja vill fund- inn, velkomin þangað. — Styðjið þessa þörfu starfsemi. Fimtugur er á morgun Guðm. Guðmundsson trjesmiður. Háskólafyrirlestrar próf. Eril^ Abrahamsens í Kaupþingssalnum. Fjórði fyrirlesturinn, um hrynj* andi, verður fluttur á,morgun kl. 6. Öllum heimill aðgangur. Trúlofun sína hafa opinberað ungfrú Salóme Pábrnadóttir hjúkr- unarkona og Stefán Jónsson, ráðs- maður á Kleppi. Kristileg samkoma á Njálsgötu 1 í kvöld kl. 8 e. m. Allir vel- komnir. Pjetur Sigurðsson flytur fyrir- lestur í Varðarhúsinu í kvöld kl. 8y^, um heimilið, skólana og föð- urlandið. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn. Samkomur í dag: Helgunarsamkoma kl. IOV2 árd. Stabskapteinn Arni M. Jó- hannesson stjómar. Hornaflokk- ur aðstoðar. Sunnudagaskóli kl. 2 sd. Hjálpræðissamkoma kl. 8 sd. Stabskapteinn Arni M. Jóhannes- son stjórnar. Hornaflokkurinn og strengjasveitin aðstoðar. Allir vel- komnir. Héimilasambandið heldur fund mánudaginn 23. mars. Stud. theol. Valgeir Skagfjörð talar. Karlakór Reykjavíkur. Æfnig í kvöld kl. 5,15 í Goodtemplarahús- inu. ' Ungir Sjálfstæðismenn fara á morgun upp á Akranes. Verður lagt af stað kl. 1 e. h. frá hafn- arbakkanum vestari, og komið aft- BORG Til þess að rýma fyrir nýju vörunum: Á þriðjudaginn hefst Vor-rýminga-sala Edinborgar. Stðrkostlegnr afsláttnr. Nánar auglýst síðar. iyORUMERKI ifORUMERKI Kiúsfreyjan óskar eftir virkilega bragðgóðu kaffi, en þó ódýru, þá verður hún að nota hinn ágæta Ludvig Davids kaffibæti. Ludvig Davids kaffibætir bætir bragðið en gerjr kaffið þó ódýrra. Enskar húfnr nýkomið stórt og fallegt úrval. „Geysir Körfngerðin Skólavörðnslíg 3 selnr með miklnm afslætti flestar vörn- tegnndir til páska. ur kl. 11—11,30. Farið verður með hafnarbátnum Magna. Allir nngir sjálfstæðismenn eru velkomnir í leiðangurinn. Flug. Flugfjelagið liefir ákveð- ið að hafa hringflug yfir borginni og nágrenninu eftir kl. 2 síðd. í dag, ef veður verður hagstæt.t. Skrifstofa fjelagsins verður opin kl. 10-12 árd. fyrir þá, sem taka vilja þátt í skemtifluginu. Leikliúsið. Sjónleikurinn Októ- berdagur verður leikinn í síðasta sinn í kvöld. Hefir aðsókn áð leiknum verið í daufasta lagi, og er það illa farið, því að leikritið sjálft er skemtilegt og nýstárlegt, enda eftir Georg Kaiser, einhvern þekktasta rithöfund Þýskalands, og frammistaða leikenda einhver sú besta, sem hjer hefir lengi sjest. Landssímastjcrí liefir leyft., að senda megi frá 1. apríl n. lc. nætur- loftskeyti til íslenskra fiskiskipa

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.