Morgunblaðið - 22.03.1931, Page 8

Morgunblaðið - 22.03.1931, Page 8
 MORGUNBLAÐIÐ Tii Heilavíkur, Sandgerðis og Grinda- víkur daglegar ferðir frá Steindóri. Sími 581. Bæjarins bestu larðarber 1 kjj. dðs á 2,75 Hýkomið miklð ai Blóma- og Jurtafræ. Valfl. Ponlsen. Sími 24. Hvennagullið. Castelroux fekk herbergi á fyrstu hæð — stórt og skrautlegt berbergi, með útsýni yfir torgið fyrir framan listihúsið. Jeg spurði gestgjafann hvort Marsac væri kominn og hann svaraði því neit- andi. — Jeg átti að mæta „einhvern tíma fyrir hádegi“, Castelroux, sagði jeg. Viljið þjer leyfa að við bíðum hjer til klukkan tólf? Hann kom ekki með neinar mót- bárur. Tveir tímar skiftu engu máli. Við höfðum báðir verið verið snemma á fótum þenna morg un, og sjálfur þurfti hann að hvíla sig, sagði hann. Jeg var að horfa út um glugg- ann, þegar jeg sá alt í einu ung- an og hirðuleysislega klæddan mann koma fit úr kránni. Hann staðnæmdist stundarkorn fyrir ut- an og fór að tala við hestastrák- inn niðri í garðinum. Hann átti sýnilega bágt með að standa á fótunum og studdi sig þunglega við stafprik. Þegar hann sneri sjer við aftur til að fara inn í krána, sá jeg binu föla og sorgmædda andliti hans bregða fyrir augna- b!ik og mjer fanst strax eins og jeg kannaðist við það og einnig allan vöxt þessa manns. Þessar tilfinningar ruglugu mig og jeg gat ekki slitið þær úr höfði mjer og þær voru ennþá að veltast fyrir mjer þegar jeg settist að morgunverði með C'astelroux. Mjer þætti ekki ólíklegt að það hafi verið hálftíma seinna,- við vorum búnir að borða og sátum og vorum að tala saman. Jeg varð óþreyjufullur yfir því hve lengi Marsac !jet mig bíða. Þá, heyrðist alt í einu hófadynur og jeg fór út að glugganum. Inn um bliðið kom maður á harðaspretti og reið mjög geyst og ruddalega og var nú að reyna að stöðva hestinn. Það var sinna hafði hann mist, er þau voru að komast á manndómsskeið, önn- ur átti hann uppkominn og mann- vænleg og æskuvinirnir margir voru huldir haddi jarðar. Hvað ótti hann þá eftir? Síðustu eld- raunina — að deyja, Einnig yfir þenna þröskuld steig hann ljetti- lega. Daginn, er hann var borinn til moldar, var þungbúið loft að morgni, en er jarðarförin hófst, tók sól að skína úr suðri, og er hann var moldu ausinn seig hún hægt niður í skýjabólstra vestur- loftsins. * Þannig hafði æfidagur hans verið. Requiescat in pace. Jóh. Sveinsson, frá Flögu. Hinn hættulegi njðsnari. Gregory Kalanterev sem var rit- skoðunarmaður rússnesku stjórn- arinnar meðan á stríðinu stóð, seg- ir eftirfarandi smásögu frá þeim árum: Einhverju sinni kom til mín einn af símskeyta-skoðunarmönn- unum og skýrði mjer frá því, að ha,nn hefði hvað eftir annað rekist á nafnið Tomorrov í skeytum og hlyti að vera eitthvað mjög athuga vert við það. Kvaðst hann þess fullviss að þessi Tomorrov væri armenskur njósnari. Jeg athugaði skeytin, sem voru á ensku og sá undir eins að hjer var um ofurlítinn mislestur að Qióiadn/t' aJótadai í smúsölu kr. 0.60 ræða. í staðinn fyrir Tomorrov átti að lesa „to morrow“ (á morg- un) en jeg vildi ekki særa sam- verkamann minn með því að segja honum frá þessu. Afleiðingin varð sú, að leynilögreglan var í marga mánuði önnum kafin við það að hafa upp á hinum hættulega ar- menska njósnara Tomorrov, en liann fanst auðvitað aldrei. áicmisk fatalttcittsutí cj íifutt r/7TT &atyjave$ 34 <$tmis 1300 / jDTetjfejautfe. Hreinsum ná yólffeppi af ðllnm stærðnm og gerðnm. hár ag beinvaxinn maður, skínandi ríkmannlega klæddur. Hörundslit- ur hans var afar dökkur og hið mikla og svarta hár og skeggið gerðu það að verkum að hann virt- ist í fljótu bragði vera svertingi. — Hæ — þarna eruð þjer þá, hrópaði hann í senn grimmilegá og háðslega og beindi orðum sín- um til einhvers, sem jeg gat ekki sjeð vegna garðhvelfingarinnar. Innan úr garðinum heyrðust heyrðust undrunaróp — og vein. — Marsac, eruð þjer hjer! Þetta var j)á maðurinri sem jeg átti að hitta. Hestastrák hafði bor- ið þarna hlaupandi að og tók hann mi í tauma hestsins. I sömu svifum kqm örkumla maðurinn ungi, sem jeg er þegar búinn að minnast, á, fram á sjónarsviðið. — Góði Stanislaus minn, hróp- aði hann. Jeg get ekki með orðum lýst, hve mjög það gleður mig að sjá ])ig. Hann færðist haltrandi nær Marsac, með opnum örmum, eins .og hann ætlaði að faðma hann. Nýkomni maðurinn virti hann stundarkorn undrandi fyrir sjer, en augu hans leiftruðu af reiði. Því næst hóf hann höndina og rak honum þvílíkt bylmingshögg fyrir brjóstið að hann hrökklaðist aftur á bak og hefði vafalaust oltið um koll, ef hestastrákurinn hefði ekki gripið hann. I afskræmdu andliti hins örkumla manns, virtist eins og undrun og skelfing berðust um að ná yfirtökunum, meðan hann stóð þarna og virti mótstöðumann sinn fyrir sjer. Marste gekk fast upp að honum. — Hvað á þetta að þýða? hróp- aði hann ofsalega. Til hvers er jjetta uppgerðar máttleysi? Þó að j>jer sjeuð fölir, ragmennið yðar, er jeg ekki hles'sa á ]>ví. En hvað á þetta að þýða, jressir skiálfandi skankar og þessi uppgerði veik- leiki. Haldið þjer kannske fið þjer getið gabbað mig með þess konar loddaralátum. — Eruð ])jer orðnir vitlaus? hrópaði hinn og í rödd hans kendi nokkurrar reiði. Eruð þjer geng- inn af vitinu, Stanislaus. — Verið.ekki með þessi láta- læti, svaraði Marsac með fyrirlitn- irigu. Það eru ekki nema tveir dagar síðan að mjer var sagt frá því á Lavédan, að þjer væruð orðinn algerlega heill heilsu, Ekki er heldur svo erfitt að geta sjer til um það, af hverju þjer gátuð ekki slitið yður burt þaðan, og af hverju þjer ljetuð okkur vera milli vonar og ótta um örlög yðar. Þess vegna var það, að jeg skrifaði brjefið til yðar — sem þjer vafalaust skilduð líka. Systir mín syrgði yður, eins og þjer væruð dauður — já, grjet yður eins og þjer væruð dauður. í sama mund og þjer sátuð við fótskör Roxalönnu og tjáðuð henni ásfir yðar í rósalundunum á Lavédan. —• Lavédan? át hinn seinlega eftir honum. Um hvern and.... eruð þjer eiginlega að þvaðra, öskraði hann síðan upp yfir sig. Hvað kemur Lavédan mjer við? Alt í einu, með leifturhraða, rann jiað upp fyrir mjer, hver þessi ungi, bæklaði maður var. Rodemard, klaufanum þeim arna, hafði skjátlast, er hann sagði að Lesperon hefði gefið upp öndina. Það gat ekki hafa verið anriað en öngvit, því að þarna stóð Lesperon ljóslifandi fyrir augum mínum, maðurinn sem jeg hefði yfirgefið í hlöðunni við Mirepoix, sem liðið lík. Hvar eða hvernig honum hefði batnað, skifti litlu máli þessa stundina — og eftir á gerði jeg mjer aldrei jiað ómak að fá það upplýst, en hjerna var hann og sú staðreynd ein, skaut öllum öðrum hugsunum í skuggann, bak við sig. Guð einn gat vitað, hvernig öllu þessu réiddi af. Jnne-IHiuiktell- miðþrýstimótorar, skipamótorar, landmótorar, 20% ódýrari en flestir mótor- ar er hingað flytjast. t traustir, gangvissir, sparneytnir, ódýrir S.K.F.-keflaleg. Besta ssenskt efni Notar aðeins 210 gr. hráolíu og 5 gr. smurolíu. Ryður sjer meira til rúms en nokkur annar mótor á Norðurlöndum. I tvega einnig fyrsta flokks eikarbyggða fiskibáta, með June-Muuk- tell-mótor og öllu tilheyrandi, samkvæmt skipaskoðunarkröfum. Til dæmis: 14 tonna bátur með 35 ha.June-Munktell-mótor aðeins ca. 13500 krónur. Aðalumboð fyrir Suður-, Yestur- og Norðurland. B. J. Johnsen. Fyrir páskana: Postulínsvörur alskonar — Borðbúnaður 2 og 3 turna. — Bús- áhöld — Tækifærisgjafir — Barnaleikföng ódýrust og í mestu i>r- vali — hjá K. Einarsson & Bförnsson. Baskastræti 11. Sor& HtisholcfiYmgsskole Statsanerkendt med Barneplejeafdeling. Gnmdig praktisk og teoretisk Undervisning i alle Husmoderarbeider. Skolen udvidet bl. a. med elektrisk Kekken. Nyt Kursus begyinder 4. Kovembcr og 4. Maj. Pris 115 Kr. mdL Program sendes. Statsunderstottelse kan snges. elf. Sora 102 og 442. E. Vestergaard, Forstanderinde.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.