Morgunblaðið - 24.03.1931, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 24.03.1931, Qupperneq 1
VikublaS: ÍSAFOLD 18. árg., 69. tbl. — Þriðjudaginn 24. mars 1931. ísafoldarprentsmiðja &JH. 6aœla Bíó Tvífarínn Þýsk leynilögreglutalmynd eftir hinu heimsfræga leikriti „Den Anden“, eftir Paul Lindau. Aðalhlutverk leika: Pritz Kortner Káthe von Nagy o. fl. Börnum bannaður aðgangur Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1 Danssíning Ástu Norðmann Og Sig. Guðmundssonar. Endurtekin sunnudaginn 29. þ. m. kl. 3 e. m. í Iðnó. Aðgöngumiðar hjá frú K. Viðar. Með Botniu höfum við fengið: Blómkál. Hvítkál. Rauðkál. Purrur. Sellerí. /.'r,-. Rabarbara. ^Águrkur. Persille. Sitronur. Perur. Jaffa. 8 Er ein aílra vin- sælasta öltegimd, sem framleidd er í landinu. Þórs-Bjór líkist hvað mest Gamla Carlsherg og Miincheneröli að gæðum, sem eru með víðfrægustu öltegu.ndum sem fáanlegar eru í heiminum. Biðjið ávalt um Þórs-Bjór, hann er framtíðar- drykkur allra ís- lendinga. 80RG i DAfi HEFST STÓRFENHLEB vor-rýmiugarsala í EDINBORH. Til þess að rýma fyrir vorvörunum sem koma með næstu skipum höfum við ákveðið að selja miklar birgðir af allskonar vefnaðarvöru, glervöru, bús- áhöldum o. m. m. fl. með óheyrilega lágu verði. Vefnaðaruörudeildin. 1000 sýnishorn þar á meðal silki og bómullarsokk- ar, lífstykki, skyrtur, hárnet, regnhlífar, nærföt (herra), barnaföt og peysur, gardínutau og bútar selt með og undir innkaupsverði. 50% afsláttur á nokkrum teg. af káputaui. 50% afsláttur á nokkrum teg. af kjólataui. 50% afsláttur á nokkrum teg. af skinnum. 50% afsláttur á nokkrum teg. af golftreyjum. 50% afsláttur á nokkrum teg. af silkisokkum (ljósum) o. m. m. fl. 50% afsláttur á tepottum. 50% afsláttur á kökufötum (með fæti). 50% afsláttur á leir-kaffikönnum. 50% afsláttur á kartöflufötum. 50% afsláttur á nokkrum teg. af hnífum, skeiðum, göfflum o. m. m. fl. EDINBORG hefir stærsta og glæsilegasta úrval á landinu af búsáhöldum, hjer er því alveg ein- stætt tækifæri til að gera góð innkaup þar eð við nú bjóðum yður 15% afslátt af öllum búsáhalda- birgðum okkar, sem að miklu leyti eru nýkomnar vörur. 25% afsláttur af öllum leikföngum og blómavösum Kaffistell, matarstell, bollapör, með óheyrilega lágu verði. Afsláttur af öllum vörum verslunarinnar. Fðrrýmingarsala Edlnborgar, Nýja Bió SSngvaborgli Þýsk tal- og söngvakvikmynd í 11 þáttum. Aðalhlutverkin leika: BIRGITTA HELM og hinn heimsfrægi pólski tenorsöngvari JAN KIEPURA. Myndin gerist í Neapel og Wien, en aðallega í hinni undur- fögru eyju Capri, hefir því sjaldan sjest fallegra landslag í einni kvikmynd. Fer hjer saman fallegur leikur óviðjafn- anlegur söngur og hljóðfærasláttur, og fagurt landslag. í. R. í. S. í. Fjölbreyttar íþróttasýningar heldur íbróttafjelag Reykjavíkur *- í kvöld og annað kvöld. 8 flokkar sýna. Fimleikar. Skilmingar. Glímur. Kylfusveiflur. Aðgöngumiðar hjá Ey- mundsson og við inn- ganginn. Aðgöngumiðar: Fullorðnir kr. 2.00 Börn kr. 1.00 Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu vUI andlát og jarðarför föður okkar, Guðmundar Brynjólfssonar frfe Kúludalsá. Synir hins látna. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda vinsemd og virðingu vSÍ jarðarför elsku dóttur minnar, Hólmfríðar JónSdóttur. Oddrún Klemensdóttir og systkin. Jarðarför móður okkar, Guðnýjar Magnúsdóttur, fer fram fimtudaginn 26. ]). m. og hefst kl. ly2 e. h. með húskveðju á heimili þennar, Óðinsgötu 4. Dætur hinnar látnu. Minn hjartkæri eiginmaður, Þórður Frímannsson, andaðist ai heimili sínu, Uppsölum á Akranesi, 18. þ. m. Guðrún Magnúsdóttir. Móðir okkar, frú Anna Möller, verður jarðsungin frá dðm- liikjunni í dag kl. 2. Esther Petersen. Tage Möller.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.