Morgunblaðið - 24.03.1931, Page 5
Þriðjudaginn 24. mars 1931.
JjiKöwjitttiMalid
Björgun. Myndin hjer að ofan er af skipi, sem strandaði hjá
Englandi í vetur. Á því voru 50 menn og björguðust þ.eir allir í land
í körfu, sem var á vírstreng milli skips og lands. Sjest karfan á mynd
ir.ni og maður í henni.
i—— —— nuaw
Ifflotar.
Síldarmati'ð.
Jóhann Jósefsson alþm. var ný-
lega á Alþingi að rekja axar-
skaftaferil Síldareinkasölunnar. —
Mintist ræðum. þá m. a. á síldar-
matið. 'Gat hann þess, að mats-
kostnaður hefði hækkað svo, að
fyrsta starfsár einkasölunnar hefði
hann numið 21 eyri á tunnu, en
væri nú kominn upp í 33 aura á
tunnu. Þrátt fyrir þessa gífurlegu
hækkun, væri matið síst betra en
áður :— jafnvel miklu verra. — 1
því sambandi sagði ræðum. frá
eftirtektarverðu atviki, sem kom
fyrir síðastliðið ár. Einkasalan tók
sjer fyrir hendur að senda sýnis-
horn af kryddsíld til Bandaríkj-
anna. Sýnishorn þetta var tekið af
saltsíld, sem eftir dómi yfirmats
manns var óhæf til sölu innan
lc.nds. Var síðan sett krydd í síld
ina. Yfirmatsménn neituðu að gefa
síld þessari vottorð um, að þetta
væri góð og gild vara. En hvað
gerir stjórn einlcasölunnar þá? Jú,
hún fær einn af undirmatsmönn-
um til þess að gefa út vottorðið.
Síðan er „sýnishornið" sent til
Ameríku, og þessari vöru var svo
ætlað að ryðja braut íslenskri
kryddsíld á hinum stóra og órudda
markaði í Bandaríkjunum!
Ferðakostnaðarreikningur
píldareinkasölunnar.
Jóh. Jós. mintist einnig á ferða-
kostnaðarreikning Síldareinkasöl
unnar, og studdist þar við skýrslu
Pjeturs Olafssonar, framkvæmda-
stjóra. Úr markaðsleitarsjóði er
búið að verja í ferðakostnað kr.
28.520.00. Á reikningum sjálfrar
einkasölunnar er ferðakostnaður
talinn sem hjer segir: Árið 1928
kr. 15.399.68, árið 1929 kr.
25.810.22. Þar við bætist sendiferð
þriggja manna árið 1928, sem áttu
að kynna sjer meðferð og verkun
aihlar, en hafa þó aldrei starfað í
þjónustu einkasölunnar; ferð
þeirra kostaði 6 þúsund kr. Er
þá allur ferðakostnaður tvö fyrstu
starfsárin kr. 75.529.90. En þar við
við bættist svo það, að einkasalan
hefði rándýra skrifstofu í Kaup
mannahöfn. Á skrifstofu þessari
væri einn forstjóri og tveir að-
stoðarmenn, og kostnaðurinn vit
rekstur skrifstofunnar sje um 40
þús. kr. á ári! En hvaða gagn
gerir svo þessi dýra skrifstofa
spurði ræðumaður? Jii, kunnugir
menn telja, að hún hafi síðastliði;
ár getað selt 200 — tvö hundrul
tunnur síldar — meira ekki!
Hallærisvamir og sníkjur.
1.
Erlingur Friðjónsson hefir á
undangengnum þingum verið ao
reyna að kenna samþingsmönn
um sínum ráð gegn hallæri a.
völdum hafíss og harðinda. Ráð
hans er það, að bæjastjórnum
og sveitastjórnum sje heimilað
með lögum, að banna öllum
kaupsýslumönnum, þar með talin
kaupfjelög, að flytja inn ýmsai
nauðsynjavörur, þegar uggvæn
legt þykir að hafís muni hefta
siglingar til landsins (Norður-
cg Vesturlands) svo af því staf
bjargarskortur. Frumvarp sit
um þetta efni kallar hann: „Frv.
til laga um einkasöluheimild bæj
ar og sveitarfjelaga“.
Frumvarpið bar Erlingur frair
á þinginu 1929. Ljetust þing-
menn þá ekki skilja, að bygðar-
lög yrðu birgari af nauðsynja-
vörum, ef höft væru lögð á inn-
flutninga þeirra. Hjeldu flokks-
menn Erlings að honum mundi
fara eins og fleiri andans mönn-
um, að það yrði verkefni síðari
kynsióða að skilja hann.
Erlingur flytur frv. aftur á
þessu þingi. Eru nú nokkrar lík-
ur fyrir að Framsóknarmenn
hafi komið auga á, hvert hann
stefnir, þótt til hans sje undir
sól að sjá frá þeirra sjónarhól.
Verslunarhöft og opinber rekst
ur er markið. Isár sjer enginn
fyrir, þess vegna verður að bú-
ast við því hvert ár.
svo lágt, að þiggja erlent sníkju -
fje.
Þeim er ekki klígjugjarnt þeim
danskkeyptu.
Orð og athafnir.
Þegar rætt var um fóstur-
frumvarp Ingvars um afnám
Hæstarjettar, talaði dómsmála-
ráðherrann mikið um spillt
xtjórnarfar. Varð honum að
vanda víða reikað á ræðuvellin-
im. Sagði hann frá því, meðal
annars, í einni ræðu sinni, að
dindfullir menn risu stundum
h’ sæti sínu og prjedikuðu bind
ndi af miklum móði.
1. landkjörinn þingmaður, Jón
mi’láksson, sem talinn er orðva’
aaður, sag'ði um þessi efni, a!
:ann hefði að sönnu aldrei heyr'
ullan mann prjedika bindindi,
n hann hefði heyrt það sem
m væri líkt. Það væri þegar
íúv. dómsmálaráðherra væri að
ala um spillingu í stjórnar-
ari, því í verkahring núverandi
tjórnar og sjerstaklega umhverf
s stól dómsmálaráðh., hefði þró-
st sú spilling, að ef ráðherrann
æri háður sömu lögum og aðr-
r borgarar, mundi lögreglan
/era búin að handtaka hann,
'ómstólanir að dæma hann, og
aundi hann nú vera að afplána
infalda glæpi.
Ríkisábyrgð.
Súðavíkurhreppur í Norður-
safjarðarsýslu beiddist þess a
ilþingi í fyrra að það veitti
ireppnum ábyrgð fyrir alt að
•0 þús. kr. láni til byggingar
raforkustöðvar til lýsingar og
íitunar. Alþingi synjaði um
byrgð þessa.
Nú hefir Erlingur farið fram
- það við Alþingi, að það ábyrgo
'st alt að 5 miljón króna verslun
rskuld fyrir rússnesku stjórn
na. Hefir beiðni þessi fengið
ilgóðar undirtektir hjá Tíma-
aönnum.
Einhvern tíma hefði ]>að veriö
aiinn atburður, að Alþingis-
aenn teldu sjer skyldara að á-
yrgjast verslunarskuldir er-
ends ríkis, ])ó eklci hefði veri<
indir verstu óstjórn heimsins
eldur en að styðja að því, að
ýst yrðu og hituð heimili eins
veitarfjelags á Islandi.
„Skuldir vegna banka.“
1.
Þegar íslandsbanki var lagður
liður, taldist svo til að hann
kuldaði 3y2 milj. kr. fram yfir
ignir. Til þess að jafna þennan
lalla, tók ríkissjóður að sjer að
rreiða þriggja milj. kr. skuld
ankans í Englandi. I skulda-
ramtali sínu telur fjármálaráð-
ærra alls ekki þessar 3 mil.j
neð þeim skuldum er ríkissjóður
igi að greiða. En í fjárlaga-
'rumvarpi því er hann lagði fyr-
'r þingið, eru taldar með gjöld
ím ríkissjóðs greiðslur vaxta og
•ifborgana af þessum 3 milj.
Ríkissjóður fjekk að láni 1V2
milj. kr. í Englandi, til þess að
kaupa fyrir hlutabrjef í Útvegs
banka Islands. Þessa upphæð
telur fjármálaráðherra alls ekkí
meðal þeirra skulda, er ríkis
sjóður eigi að borga, Heita
2.
Þegar Erlingur var að mála
^ætist ferðakostnaðurinn 1930, en hafísjakann í einokunarfeldinn
i'eikningar fyrir það ár eru ókomn sagði hann, að áður á tímum
lr- Ræðumaður bjóst við, að þeir hefði það verið fangaráð Norð
yrði svipaðir og fyrri árin, og lendinga í harðindum, að leit”
^ði þá allur ferðakostnaður sendi- lána hjá ríkissjóði og ölmusu
^anna einkasölunnar þessi þrjú g'jafa hjá öðrum þjóðum. Nú f
^tarfsár um 100 þús. krónur. Þar tímum mundi enginn vilja lúta
I)) IHtem \ Qlseni (di
Nýtt
G
fYrirliggjandi,
(Afgraíöist úr pakkhúsinu)
Fáum úrvals kartöflur með e.s. Lyra.
Efggert Kristjáassoia & Co.
Fyrir páskauas
Postulínsvörur alskonar — Borðbúnaður 2 og 3 turna. — Bús-
áhöld — Tækifærisgjafir — Barnaleikföng ódýrust og í mestu úr-
vali — hjá
JLEiua sson&BjSrnsscn
Bsnkastrasii 11.
l o s o.
Taflmenn. — Taflborð. — Spil. — Spilapeningar o. fl.
Békaversinn ísafoIAar.
dabakejr
LaaaierðabíU „Batubill".
Hvers vegna selst meira af Studebaker vörubílum en öðrum tegund-
um? Það er af því að Studebaker skarar nú langt fram úr öðrum
bifreiðaframleiðendum, enda bílarnir mikið aflmeiri og sterkari en
aðrir sambærilegir. iy2 tonn burðarmagn brúttó 2350 kg. 2 tonna
burðarmagn brúttó 3102 kg. fást í þessurn lengdum milli hjóla: 130,
136, 148 og 160 þumlungar fást einnig með 4 afturhjólum. Komið og
sjáið sjálfir, berið saman við aðra bíla, og þá munið þjer kaupa
Studebaker.
Hagkvæmir greiðsluskilmálar.
Aðalumboðsmaður Studebaker
Egili
Grettisgötu 16—18.
Vilhjálmsson.
Sími 1717.
:• TSmkMraGraiun
ii P. W.Jacobsen & Sðn.
J Sto-nuð S"Á *
^ Simrefni: G- a furu Car' Lu s a e, Fð enhavr C.
o
#
* Selur timbur í stærri og smærri sendingum frá Kaupmhöfn.
#
• Eik til skipasmíða. — Einnig heila skipsfarma frá Svíþjóð.
J Hefi verslað við ísland í 80 ár.