Morgunblaðið - 24.03.1931, Síða 6

Morgunblaðið - 24.03.1931, Síða 6
LORGUNBLAÐIÐ Dú ert tireytt, dauf og döpur í skapi. Þetta er vissulega í sambandi við slit tauganna. Sellur líkam- ans þarfnast endurnýjunar. Þú þarft strax að byrja að nota Persól. — Þá færðu nýj- an lífskraft, sem endurlífgar líkamsstarfsemina. Fersól herðir taugarnar, styrkir hjartað og eykur lík- amlegan kraft og lífsmagn. Fæst í flestum lyfjabúðum og Lauga e;s Hpðteki. Nýkomið mikið ai Blóma- og Jurtafræ. Valfl Poslsen. Sími 24. ui' ■■ ■ iiimia iiiwii'iwiMr—nw—Tínorfn~Tn Bæjarins bestu jarðarber 1 k*. dósjá 2,75: <m ssa Kapok fiður og dún kaupið þjer best í Vöruhúsinu. Hslasðlan u Sími 1514. Olíaiielir tvíkveikjur, fyrirliggjandi. Sjerstaklega vandaðar. Lágt verð! IRjólkarijelag Reykjavíknr. kuldir þessar á hans máli: Skuldir vegna banka og annarc álfsíxeðra. stofnana.“ Þeir sem fengið hafa lán ti iutabrjefakaupa í fyrirtækjum urfa eftir þessari kenningu kki að borga þau. Það eru sem je „skuldir vegna sjálfstæðra tofnana"! » \ 3. Jón Þorláksson spurði fjár- málaráðherra hvers vegna hann teldi ekki með skuldum ríkis- sjóðs sjálfs þau lán, er ríkissjóð- ur yrði að greiða vexti og afborganir af. Taldi hann un' 9y2 milj. kr. er þannig stæði á með, en fjármálaráðh. taldi ekk, í skuldaframtali sínu. Svo væri þó að sjá, sem hanr hefði talið þetta með eiginleg um skuldum ríkissjóðs í hugs sjer þegar hann hefði samið fjárlagafrv. fyrir næstkomand' ár, því þar væri allur kostnaðui af þessum skuldum talinn með gjöidum ríkissjóðs. Fjármálaráðh. svaraði þessu þannig: „Jeg hefi fult leyfi til að telja skuldir ríkissjóðs eins og mjer sýnist“. Þetta þótti framsóknarmönn- um spaklega svarað. Aðrir tðldu svarið eftir vonum. Besta baðhús fslands. Það má óhætt fullyrða, að besta baðhús á íslandi sje það, er Ólaf ur Sveinsson, fyrverandi vitavörð- ur á Iteykjanesi gerði þar. Hann fann þar helli, sem sjór gengur upp í. Hefir sjórinn þá síast i gegn um hraunið og er orðinn tárhreinn, en jafnframt heitur ai jarðhitanum, og hefir tekið í sig ýmis heilsubætandi efni svo seta brcnnistein, radíum o. fl. Þegar Olafur fann þenna helli, tók hann sig til og víkkaði hann stórunx, gerði þar byrgi og sjer- síakan búningsklefa. Er þar fun hiti inni en loft ]xó ágætt. Laugin sjálf er svo stór, að hún er eigi aðeins til Jxess að baða sig í, heldui má og læra þar sund. Meðan Ólafs naut við á Reykja- nesi, komu þangað margir menii að leita sjer heilsubótar í laug þessari, alveg eins og við fræg ustu heilsulindir erlendis. Dvöldu Jxeir tímunum saman hjá vitaverð- inum á Rcykjanesi, og þóttust fá mikinn heilsubata með því að stunda daglega bað í þessari ein stöku laug. Meðal þeirra má nefna Ingimar Jónsson skólastjóra, Ögmund Sig urðsson fyrv. skólastjóra í Flens- borg. Ögmundur er þektur um land alt, og vita allir að hann er maður orðvar og segir ekki annað en það, sem hann veit sannast 07 rjettast. Honum farast svo orð um baðbúsið hans Ólafs á Reykjanesi: — Sumarið 1928 dvaidi jeg þrjár vikur á Reykjanesi og bað aði mig tvisvar á dag í laur þeirri, sem vitavörður, Ólafur Sveinsson, liafði gert skamt frr bænum. í laug þessa fellur sjór inn gegn um hraunið, svo í henn’ v rður flóð og fjara- Á leið sinn' gegn um hr^unið bitnar sjórinn og verður frá 22—30° heitur. — Vegna þess, að út og aðfall er í baðimi, helst sjórinn hreinn og tær. — Eftir að jeg hafði notað þenna baðstað, hafði mjer til muna batnað gigtin, sem jeg hafði svo lengi þjáðst af, og auk þc.s:: h'öfou böðin hressandi og holi áhrif á heilsu mína. Vil jeg því ráða hverjum gigtveikum manni, sem þess á kost, að nota þenna baðstað. Jeg lít svo á, að hann sje þjóoargersemi. Ingimar Jónsson skólastjóri seg- ir svo: -— Sumarið 1929 dvaldi jeg um íma með fólk mitt á Reykjanesi hjá þáverancli vitaverði, hr. Ólafi Iveinssyni. Notuðum’ við daglega xaðhús það, eða laug með volg- xm sjó, er vitavörður hafði látið ;era. Við þetta sannfærðist jeg um ið þetta mannvirki, sem gert er neð ærinni fyrirhöfn, er mikils , irði fyrir staðinn, fyrst og fremsi em heilbrigðisatriði, en auk þes: ná vei nota laugina til þess að æra sund í. — Andrjes Johnson, rakari í Hafn irfirði, segir: — Jeg get vottað, að laug sú, jr herra Ólafur Sveinsson, fyr /itavörður á Reykjanesi útbjó, er ireiðanlega heilsubætancli. Þar eru >ægindi, sem nauðsynlegust eru /ið slíka staði, t. d. bekkir, smí defar og annar þess konar útbiin ður. Hefi jeg sjálíur dvalið þar mjer il heilsubótar tvisvar sinnum, vet- irinn 1928- 1929 og sumarið 1929. -(1egg jeg þar mikla bót á tauga- asleika mínuin. Sumarið sem jeg Ivaldi á Reykjanesi voru mjer amtímis 15 dvalargestir, sem not iðu laugina ásamt mjer, og lofuðu ,ana allir, sökum þess hve mikinn xata þeir fengu þar. Altaf voru )eiðnir að koma að Reykjanesi um 1 völ þar til heilsubótar. Því miðu; ;at vitavörðurinn ekki fullnægt xærri öllum umsóknum, sökum nxsnæðisskorts. Heyrði jeg vita •örðinn ráðgera að byggja gott ús yfir laugina og stækka han g dýpka að miklum mun. — Óiafi entist ekki tími til þess að era laugina svo úr garði, sem ann vildi, ]xví að skyndilega var ann flæmdur frá Reykjanesi. En erkin hans þar munu lengi tal ■ g ekki síst baðhúsið sem best ei i íslandi. Það er að bæta gráu ofan á vart, ef ríkið ætlar að refjast urn ð greiða Ólafi þann kostnað, seir lann iagði í baðhúsið, ofan á alt ■nnað. Jandalag Þjóðverja og Aust- urríkismanna. Berlin, 22. mars. United Press. FB. Þýskaland og Austurríki hafa ð undanförnu átt í samningum im fjárhagslegt bandalag sín á nilli og er nú svo langt komið ð bráðabirgðasamkomulag hefir xáðst, sem menn ætla að muni eiða til víðtækari samvinnu Qg andalags milli beggja landanna t bráðabirgðasamkomulaginu er ;ert ráð fyrir afnámi inn og út lutningstolla, að loknu undir ' úningstímabili, einnig að hjeð >n í frá geri bæði ríkin aðein? ameiginlega verslunarsamningr ’ið landbúnaðarríkin í Suðaust :r-Evrópu. Samkomulagið er ti’ briggja ára og verður þá tekin íkvörðun um, hvort það verði endurnýjað eða ekki. Rofar til á Spáni. Madrid, 22. mars. United Press. FB. Innanríkisráðherrann hefir til- kynt, að á morgun verði opinber- lega tiikynt, að aftur gangi í gildi ákvæði stjórnarskrárinnar um ýms rjettindi, vo sem um leyfi til pólitískra fundahalda. Blaðaeftirlit verður upphafið. Rafmagnsmenn gera verk- í ali í London. London, 22. mars. United Press. FB. Yfir 3000 rafmagnsmenn hafa jert verkfall. Hætt er við, að /erkfall verði einnig háð í raf- nagnsveitum Lundúnaborgar en if því mundi leiða margvísleg /andræði. Orsök verkfallsins er aunadeila. Verkfall yfirvofandi í Frakklandi. París, 23. mars. United Press. FB. Á fulltruafundi námumanna í Lens voru samþykt mótmæli gegn þeirri neitun kolanámu- igenda, að framlengja gildandi amninga um laun, svo og gegn ilkynningu þeirra um 5% launa- ækkun. Samþykt var að bíða tekta, uns útsjeð væri um ivern árangur málamiðlun tjórnarinnar ber, en ef hún ber kki árangur verður verkfall ’.afið ]x. 30. mars. Laval forsæt- sráðherra veitir í dag viðtal xefndum beggja aðila. SSngskemSBB. Á föstudaginn kemur, kl. 9 íðdegis, ætlar Karlakór Reykja- íkur að halda söngskemtun í dómkirkjunni. Það er orðið angt síðan þessi góðkunni söng- lokkur hefir látið til sín heyra, iii söngskráin bendir til, að sann hafi ekki verið iðjulaus vetur. Flokkurinn ætlar að yngja lög úr samkeppniskantöt m þeirra Sigurðar Þórðarsonar g Björgvins Guðmundssonar og ðstoða þar um 40 söngkonur /æjarins, en auk þess verður eikið undir af nálega tuttugu nanna hljómsveit. Enn fremur mun flokkurinn yngja Pílagrímslcórinn fræga ftir R. Wagner, Litanei eftir Jchubert, Kom siiszer Tod eftir íach og Ave Maria eftir P. vahn o. fl. lög. Einsöngva syngja þeir, Daníel ’orkelsson og Erling Ólafsson, xáðir vinsælir af fyrri samsöng- sm Karlakórs Reykjavíkur. Allt bendir til, að hjer sje um íýstárlega og merkilega söng- kemtun að ræða, og mun marga ysa að heyra kaflana úr hinum ‘veim kantötum, sem aldrei hafr ærið fluttar áður. Væntanlega verður hvert sæti skipað í Dóm kirkjunni á föstudagskvöldið kemur. X- ^HkÍNR Það er þjóðarhagnaður að nota Ireins vörur. Kaupið Hreins Sáp- ;r, Þvottaefni, Skóáburð, Gólfá- urð, Vagnáburð, Fægilög, Kerti ■g Baðlyf. Nýkomið: íslensk* smjör otj Lúðnriklingnr. PáU Hallbjörns, Laugaveg 62. — Sími 858. immmmmmmammmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm Elýtt grænmeti. Hvítkál. Ranðká!. tínlrætnr. Ranðbeðnr. Citrónnr. (Tersl. Foss Laugaveg 12. Sími 2031, $ sr slára erðið kr, 1.25 á borflið. COÖAN Skibliiar eru bestar. lT«nnbargsbræðnr. Tii Keflsvíkur, Sandgerðis og Grinda- víkur daglegar ferðir frá Steindóri. Sími 581. Kaupið Morgunblaðið.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.