Morgunblaðið - 26.03.1931, Side 4

Morgunblaðið - 26.03.1931, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Matroslöt með víðum, síðum buxum. 5 tegundir teknar upp í gær. Allar stærðir. Verðið lækkað. rr y. Vöruhilsið. Matrosírakkar 2 góðar tegundir, snið og frágangur sjerlega góður. Allar stærðir. — Gott verð. Huglýsing&dagbsk Blómaversl. „Gleym mjer ei“. Nýkomið fallegt úrval af pálmum og blómstrandi blómum í pottum. D&glega túlípanar og hyacintur. Fyrirliggjandi kransar úr lifandi og gerviblómum. Alt til skreyting- ar á kistum. Sömuleiðis annast yerslunin um skreytingar & kistum (yrir sanngjamt verð. Bankastrœti 4. Sími 330. Poreldrar! Brjóstamjólkin er hin eina eðlilega næring barnsins. Kaupið Mæðrabókina eftir Pró- fessor Monrad. Kostar 3,75. BLÓM & AVEXTIR Hafnarstraeti 5. Nýjung: Þurkaðir bananar, herramannsmatur. Nýkomið: Mjög ódýrt kjólasilki í ýmsum litum. — Nýi basarinn, Austurstræti 7. Nýreyktar fiskpylsur (mjög góðar). Fiskmetisgerðin, Hverfis- götu 57. Sími 2212. FBtmingarklölaefnl fjölbreytt úrval, frá aðeins 12 kr. í kjólinn. Nýi basarinn. Austurstræti 7. Mikið og gott úrval af tískublöðum í Bóka- verslun Sigfúsar Eymunds- sonar. John Jakey & Sons Ltd. London. Hlellingtoi FÆGIL0GUR HBEIHSAB BEST gljAib HEST Iðnaðarmannafjelaglð Kolosnlon «1 Sími 1514. Olíoilelor tvíkveikjur, fyrirliggjandi. Sjerstaklega vandaðar. Lágt verð! Mjólknrljelag Beykjavíknr. Tii Kefiavíkor, Sandgerðis og Grinda- víkur daglegar ferðir frá Steindðri. Sími 581. Stotesoioo •r sMra orðið kr. 1.25 á borðið. í Reykjavík. Aðalfundur fjelagsins verður haldinn í kvöld, fimtudaginn 26. mars í baðstofu fjelagsins. Dagskrá samkvæmt fjelagslög- unum. Ilfll STJÓRNIN. Af ýmsum gerðum og verði. — Einnig líkklæði ávalt tilbúið hjá Ey vindi. Laufásveg 52. Simi 485. Salal Olie ‘/i, V2. V4 fcöskur. KLEIN, simi 73. Nýtt íslenskt Smiör Ný sauðatólg á 0.75 kg. Kjötbúð Sláturf jelagsins. Týsgötu 1. Sínn 1685. Nýkomið s ísl. gulrófur, norskar kartöflur, margeftirspurðar og vinnuvetling- ar. — ölæný egg á 18 aura. Versl. Hamborg. Nýlenduvörudefldin. leysa j>að hefði verið, að láta „þrotabú lslandsbanka“ renna inn í Útvegsbankann. Gall þá einhver þingmannanna við og spurði: Hvernig í ósköpunum getur Haraldur verið bankastjóri við slíka stofnun? Haraldur hafði auðsjáanlega alveg gleymt embættinu, því að hann þagnaði nú alveg. Kl. rúmlega 4 var umr. frest- að, en kí. 81/2 í gærkvöld hófst fundur af nýju. Eigi er ástæða til, að rifja upp margt af því, sem fram kom við þessar síðari umræður. l>ó má geta þess, að Pjetur Ottesen fór í gegn um reglugerð íslandsbanka frá 1923 og sýndi fram á, með ljósum rök- um, að forsætisráðherrann, sem verið hefir formaður fulltrúa- ráðs bankans, væri ekki laus við ábyrgð á starfrækslu bankans; þvert á móti — hans ábyrgð væri þyngst. I>að mátti skiljast á ræðu for- sætisráðherrans í gærkvöldi, að liann fagnaði yfir því, að erl. bankar og ríkissjóður Dana hefði orðið að taka þátt í töpum íslandsbanka. Einkum þótti hon- um fara vel á því, að Danir hefðu þarna orðið fyrir skakka- föllum vegna þess, að danskur bankastjóri hefði einu sinni stjórnað þessum banka! Skyldi forsætisráðherrann líta svo á, að slík ummæli sem |>essi sjeu til þess fallin, að skapa íslensku þjóðinni tiltrú erlendis? — Að lokum var frv. vísað til 2. umr. og fjárhagsnefndar. Mál spönsku lýðveldissinn- anna. Madrid, 25. mars. United Press. FB. Lýðveldissinnaleiðtogarnir sex fórn úr Jacavígi í gær kl. 5 e. h.,.' eftlr að (íerea dómari liafði komið í fangelsið með skipun um að veita þeim skilyrðisbimdið frelsi. Var j>eim leyft að fara til heimila sinna, en eiga að halda kyrru fyr- ir |>ar jafnlangan tíma og þeir liöfðu verið dæmdir til fangelsis- vistar. Einkennileg áhrif af banninu í Lundúnablaðinu Evening Standard stendnr 13. febrúar j>essi smágrein: Jeg átti skemtilega samræðu við dóttur miljóuamærings í Ameríku, sem kom til Evrópu til þess að velja skóla handa syni sínum. • Hún sagði mjer að síðustu árin hefði það farið mjiig í vöxt, að amerískir foreldrar sendu sonu sína og dætur til Norðurálfunnar, til þess að láta þau ganga þar í skóla. Orsök j>essa sagði hún þá, að reyna að forða börnunum frá Lítið upp i loftið ef flugveður verður í dag og á morgun. „Húrra-krakki!“ 3 herbergi, eldbús og bei til leign straz 1 miðbænnm. . Einnig 5 sbrifstofnberbergi. Uppl. hjá A S. I. SklDstiöraiielagli „Ridan" Fundur í kvöld í K. R.-húsinu kl. 8y2. Skipstjóra- og stýrimannafjelögin „Ægir“ og „Hafsteinn“ eru beðin að taka þátt í fundinum. Áríðandi mál á dagskrá. STJÓRNIN. cfrykkjuskapar freistingum. X>ær væru ærnar í Ameríku síðan bann- ið komst á, og hefðu komið fjölda unglinga á kaldan klaka. Fáum mun hafa dottið það í liug, að bannið liefði þessar afleið- ingar! Og þó er bannið í Bandaríkjun- um hálfu sómasamlegra en bannið hjer. Þar er þó engiií ríkisverslun með Kpánarvín. Frá Spáni. Madrid, 25. mars. United Press. FB. Ríkisstjórnin hefi'r tekíð þá á- kvörðun, vegna stöðugra óspekta í Madrid að undanförnu, að beita öflugum ráðstöfunum framvegis til þess að kveða niður livers konar óspektir. Skrlfstof uby 9 gfngin (Htnarhvðli. I 23. gr. (VIII. lið) fjárlaga fyr- ir árið 1930 segir svo: „Stjórninni er beimilt — — —: Að láta reisa byggingu á Arnar- hváli fyrir ýmsar skrifstofur lands ins, ef sýnt þykir, að moð megi lækka til muna kostnað við skrifstofuhald í Reykjavík, og taka í því skyni lán, alt að 225 þús. kr.“. Þegar stjórnin leitaði til þings- ins um fjárframlag til byggingar þessarar fullyrti hún, að kostnað- nrinn færi eigi fram úr 225 ]>ús. krónum. Gat hún þess, að Guðjón Samúelsson (nú prófessor) hefði gert áætlun um byggingu þessa, og að ]>eirri áætlun mætti treysta. Þegar Einar Árnason fjármála- ráðlierra var í bvrjun þings í vet- ur að skýra þingheimi frá skift- Mikilsuerð Wienar nýjung HárbylglR-kamtu Einkaleyfi viðurkent í helstu löndum. með hárbylgjunargreiðunni „Viena“. Þessi greiða liðar hárið og heldur- því svo, ef þjer aðeins greiðið yður daglega með henni. —• Þegar við fýrstú greiðslu er árangurinn mik- ill og „ábyrgst að ekki skemmist liárið. Hundruð þakkarbrjefa einn- ig frá frægum leikkonum. „Viena‘ ‘ greiðan er ómissajidi kon- um og körlum sem vilja vera vel greidd. Kostar kr. 2.50 auk burð- argjalds. Burðargjaklsfrítt fyrir 2 stk. kSend gegn eftirkröfu. Notk- unarreglur fylgja. Wiener Kosmetisk Industri. Skandinavisk Depot. Köbmager'gade 46. Köbenhavn K.. 12 miljóna króna lánsin* sagði hann, að af því hefðí 151 þús. kr. í byggingu skrif- átofubyggingarinnar á Arnar- liváli. Er það 126 þús. kr. hærri upphæo en fullyrt var að bygg- ingin kostaði. Hitt er vafalaust aukaatriði í augum núverandi valdhafa, að heimildin í fjárlögum 1930 var takmörkuð við 225 ]>ús- krónur -— mátti ekki fara þar fram úr. — Á Hornafirði er ágætur aflí núna og fiskur vænn. Undanfarna daga hefir náðst í loðnu til beitu- íngu enska, 1)YÍ farið 1!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.