Morgunblaðið - 26.03.1931, Blaðsíða 5
Fimtudaginn 26. mars 1931.
SWorflnwtMadid
ist þó Neapel höfuðaðsetur óper-
unnnar, enda komu þaðan fiestic
þeir söngleikar, er nú tóku að
ryoja sjer tii rúms um gjörvalia
Norðurálfu. Var sú tónlist æriö
viðhafnarmikil og full af margs-
konar útflúri, er einkum var tii
þess gert, að söngfólkinu, ekki
sist söngkonunum, gæfist kostur á
iaö heilla áheyrendur með „trill-
um“ sínum. Hófust þá ýms tón-
skáld handa, og var Chr. W.
G-iuok (1714—1787) þeirra merk-
astur og mikilhæfastur. — Fór
stefna endurbótamanna í þá átt,
að nema burt hina hóflausu tilgerð
og öfgar, sem neapólitanski skól-
inn var valdur að. Vildu þeir að
óperan færðist nær sinni fornu,
óbrotnu mynd, svo að leikur og
lleana Rúmenaprinsessa er mjög vinsæl meðal allrar alþýðu, vegna söngur hjeldust í hendur, en
þess hvað hún er iítiliát og umgengst almúgafólk eins og jafningja áherslan væri ekki öll á sönglist-
sína. Hjer á myndinni sjest hún á meðal bændafólks í Bessarabíu. inni, eins og hún var í ítölsku
óperunum gömlu.
Lengra komst próf. Abrahamsen
Hin nýja sýning Leikfjelagsins. lylgja þessari raunasögu prófess- ekkl s' k þriðjudag> en frainlialds-
N ý%k ni i ð s
Dr. Oetkers Bætiduft Vanille.
...
„Húrra - krakki".
Leikf jelagið hefir áður sýnt
nokkur leikrit eftir þá fjelaganna
Arnold og Bacli, sem eru þektustu
skopleikahöfundar ^Þýskalands á
þessari öld. Er skemst að geta
m, a. leikanna „Spanskflugan11,
,.Gleiðgosinn“ og „Stubbur“, sem
allir hafa gengið kvöld eftir kvöld
fyfir fullu liúsi við mikil fagnað-
arlæti allra er á. hlýddu og horfðu.
„Húrra, krakki“ mun síst reyn-
ast lakast ]>essara leikrita — það
er hlaðið af sprenghlægilegum við-
burðum og tilsvörum. Emil Tlior-
oddsen hefir annast þýðinguna, og
orsins og „krakkans“ hans og er
enginn kostur að rek.ja þá hjer.
Tækifæri til þess að fá sjer hress-
fyrirlestur er næstk. mánudag.
og munu þá koma við sögu ýms
þau höfuðtónskáld frá síðari öld-
andi hlátur eru ekki mörg á þess- um> sem aklr iíannaíjt við.
um dögum, og nöfn þeirra, sem •CJ-
leika, gefa hugmynd um það fyrir _____, t ,_______
fram, að ekki verði sparað að
koma mönnum í gott skap. Indriði
AVaage hefir stjórnað æfingum, og
má fullyrða, að ekki verði minna
fjör á ferðum, en áður hefir verið. Eru Frakkar að &erast ofJarlar
þá er hann hefir undirbúið skop- Bieta?
leiki.
frakkar og Bretar.
Ig.
iiu.
sFyrirlesirar.
Fjórði fyrirlestur próf.
Hin langvarandi og mikla við-
skiftakreppa í Englandi, er farin
að valda Bretuin alvarlegum fjár-
hagsáhyggjum, þótt þeir láti lítt
á bera. Fjárhagur ríkisins er mjög
ískyggilegur, og þar við bætist
Erik svo, að Frakkar eru orðnir þeim
„lokaliserað“ leikinn, þannig að Abraliamsens var um hrynjanda sterkari á peningamarkaðinum, en
nú fer „krakkinn“ fram í Rvík
á vorum dögum, og mun það reyk-
vískum leikhúsgestum öllu hugð-
næmara'umliverfi, en þýska stór-
borgin, sem leikurinn fer fram í.
í frumgervinu. Þess skal getið, að
víða hefir þessi leikur verið sýnd-
ur einmitt í þannig löguðum bún-
ingi m. a. í Kaupmannahöfn og
Aþenuborg.
Innihald leiksins er all-marg-
þætt og skal hjer eigi farið út í
það að þræða efnið, en aðeins að
gefa mönnum ofurlítinn forsmekk
af því, livers þeir megi vænta.
Ungur prófessor, nýkvæntur
(Indr. jWaage) fær óvænta fregn
um það, að hann hafi eignast.
erfingja, — og það á alleinkenni-
legan hátt, sem hjer skal eigi
greint frá, en nóg að geta þess, að
þegar anginn kemur fram á sjón-
arsviðið, birtist hann í líki hálf-
fimtugs .holdu'gs landshornamanns
að nafni Hilarius (Har. A. Sig
urðsson). Hefir Hilarius þessi
fengist við ýms störf í þágu þjóð
fjelagsins, verið þjónn á hóteli.
„statisti“ hjá Leikfjelaginu o. fl
en síðast rekur hann sjálfstætt
útileikhús uppi á Álafossi. Pró-
fessorinn kemst í mestu vandræði
að leyna þessari skyndilegu fjöl-
skylduaukningu fyrir konu sinni
(Magneu Sigurðsson) og tengda-
foreldrum (frú Kalman og Frið-
finni), en með aðstoð vinar hans,
slungins lagasnáps (Brynj. Jó-
hannessonar) og annara góðra
manna tekst að lokum, eftir margs
konar karp og hörmungar að
sætta alla aðila.
Mýmargir skoplegir viðburðir
(rhytme). Byrjaði ræðumaður á það er sama sem að sterlingspund-
því að segja frá gömlum kenning- ið sje í hættu, að þannig geti far-
um — sumum hálfskringilegum — ið, að það verði ekki lengur sú
um það, livernið hrynjandi væri mynt, sem'alt er miðað við.
tilkomin, en tók því næst til Það er opinbert leyndarmál, að
að skýra og tilgreina liugtakið. stöðugur gullstraumur hefir verið
Yerður ekki sagt frá því í stuttu frá Englandi til Frakklands nú
máli, svo að gagni komi, en þeim, lengi og franski þjóðbankinn á nú
sem kynnu að hafa hug á að fræð- hjer um bil þrisvar sinnum meira
ast um eitthvað af því, sem pró- gull heldur en Englandsbanki.
fessorinn hefir um fyrgreint efni
að segja, leyfi jeg mjer að benda
á rit hans „Tonekunsten“,
Hitt er ekki jafn-kunnugt, að
þrátt fyrir þennan gullflótta frá
Englandi til Frakklands, hefir
sem mikið er á að græða, Hyg’g Frakklandsbanki stöðugt verið að
jeg að ýms hin mikilvægustu at- auka víxlainneign sína í London.
riði tónlistar verði flestum ljós- Um miðjan febrúar var talið að
ari eftir lesturinn, enda er bókin hann ætti 4 miljarða króna í víxl
ágætlega til þess fallin, að vekja um á Englandsbanka.
menn til umhugsunar um þau. Þegar rætt hefir verið um gull
Fimta erindið (s.l. þriðjudag) forða heimsins og hvernig hann
var um leikræna tónlist (Det skiftist, hefir kveðið við úr öllum
musikalske Drama). Skýrði pró- áttum, að öruggasta ráðið til þess
fessorinn frá tildrögum að upp- að koma jafnvægi á dreifingu hans
hafi þeirrar listar — óperu, er væri það, að Frakkar byrjuðu a'N
Ikófst í Firenze árið 1600. Var húu lána peninga til útlanda í stórum
,að vonum harla vandræðaleg í stíl. En ensku blöðin þegja þó ufn
fyrstu og lítið annað en tilbreyt- þann óþægilega sannleika, að væri
ingarlaus sónn, en smám saman þessu ráði fjdgt, þá geta Frakkar
breiddist hún um alla ítalíu, og eins vel lánað inneign sína hjá
fundu menn þá upp á meiri fjöl- Bretuin, eins og gull það, sem
breytni í söngnum en verið hafði. þeir hafa heima hjá sjer. Og selj
svo að sönglestur (recitativ) og Frakkar kröfur sína á Breta ti
sönglög (aríur) tók að skiftast á annara landa, þá er „gullöld“
— sönglestur, er átakanlegir sterlingspundsins búin.
(dramatiskir) viðburðir gerðust á Hjer kemur og enn eitt til at
leiksviðinu, en sönglög er til hugunar, en um það hafa bresku
hinna Ijóðrænni atburða kom. Risu blöðin þagað vandlega. Stærsta
nú upp söngleikhús, hvert af fjármál Breta er nú sem stendur
öðru, — hið fyrsta í Feneyjum að breyta 5% hernaðarláni sínu
árið 1637 og liðu ekki nema rúm- í önnur lán hagkvæmari. Þetta lán
lega 40 ár þangað til þau voru nemur 36 miljörðum króna (36.000
orðin 8 í þeirri borg einni. miljónum króna). Útlendir auð-
Nokkru síðar (nál. 1700) gerð- kýfingar hafa kgypt mikið af
Dr. Oetkers Bætiduft Möndlu.
Dr. Oetkers Bætiduft Citron.
Dr. Oetkers Bætiduft Súkkulaði.
Dr. Oetkers Bætiduft Vanille m. möndlum
Dr. Oetkers Bætiduft Romm.
Biðjið kaupmann yðar um þessar vörur.
Tðrrtogs smávindlar
eru viðurkendir af öllum. Biðjið tóbakskaupmann yðar
um þá.
Heildsölubirgðir hjá
fl. Benediktsson k Go.
Sími 8 (4 línur).
SMfS
1
Byigiinsirlúðir.
Lóðirnar nr. 30, 32, 34, 36, 38, 44 og 46 við Freyjugötu,
nr. 78 og 80 við Barónsstíg og nr. 4, 6, 8, 10, 12, 14, og 16
við nýja ónefnda götu í Fjelagsgarðstúni fyrir sunnan
Laufásveg, verða leigðar eða seldar til íbúðarhúsabygg-
inga. Á öllum lóðunum á að byggja einstæð hús. Þeir einir,
sem leggja fram skilríki fyrir því, að þeir byrji nú þegar
á húsbyggingu, fá lóðirnar.
Umsóknir sendist á skrifstofu borgarstjóra ekki
seinna en laugardag 4. apríl næstkomandi.
Uppdráttur af lóðunum er til sýnis á skrifstofunni.
Borgarstjórinn í Reykjavík, 25. mars 1931.
K. Zimsen.
HEMPEL’S
SKIBSFARVER.
Reynið Hempels Garnol, endingargott, ódýrt.|
Birgðir hjá umboðsmanni vorum:
Einari 0. Malmberg, Reykjavík,
Fengnm með e.s. Lýrn:
Goudaost.
Edammerost.
Mysuost.
Eggert Kristjánsson & Co
L U D 0.
Taflmenn. — Taflborð. — Spil. — Spilapeningar o. fl.
Bókaverslnn ísafoldar.