Morgunblaðið - 10.04.1931, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 10.04.1931, Blaðsíða 1
Fólk veinar af klátri yfir Harold Lloyd, Hláturinn er hverjum hollur, þess vegna ættu allir að koma og sjá Harold Lloyd. Fnndnr í kvöld kl. 8y2 að Hótel Borg (uppi). DAGSKRÁ: 1. Skýrt frá störfum launamála- nefndar. 2. XJmræður um Sumarskála fje- lagsins. 3. Sumarstarfsemi fjelagsins. Áriðandi að allir fjelagsmenn sæki þenna fund, þar eð til um- ræðu eru merkustu mál fjelagsins. Utanfjelagsmenn einnig velkomnir STJÓRNIN. yers!nnarmauua!jelag Reykjaviknr. Fnndnr í kvöld kl. 8y> í Kaupþingssalnum. 1. Hr. Valtýr Stefánsson ritstjóri flytur erindi. 2. Verslunatrskólimi (nefndarkosn- ing). Fjelagar f jölmennið! STJÓRNIN. L'ihúsid — Leikfjelag Simi 191. Reykjavikui. Sími 191, Hnrra krakkil Leikið verður í kvöld kl. 8 í Iðnó. Aðgöngumiðasalan opin í dag eftir kl. 11 árd. Pantaðir aðgöngumiðar óskast sóttir fyrir kl. 2 dag- inn, sem leikið er. Sími 191. Sími 191. NB. Leikið verður næst á sunnudag. Þorskane besta tegund ,16—18—22 möskva, fyrirliggjandi. ódýrast í Mýfa Bið IHonadraamar Aðalhlutverk leika hinir fögru og vinsælu leikanar: JANET GAYNOR, CHARLES FARRELL o. fl. Síðasfa s*ina í kvfilð. ■akt Hjer með tilkymiist vinum og vandamönnum að móðir mín jgg tengdamóðir, Guðrún Jóhapnesdóttir, andaðist á heimili sínu, Ger0i, Innri Akraneshreppi, þriðjudaginn 7. þ. m. Jarðarförin er ákvetfta þriðjudaginn ló. þ. m. að Innra Hólmskirkju og hefat með húskveðjh að Gerði kl. 12. á hádegi. Halldór Jónsson. Guðmunda Guðmundsdóttir. Veiðarfærav. BeysL Á útsðlnani hjá Maræini Einarssyni & Co, seljast allar vörur með sjer- stöku tækifærisverði og marg- ar með gjafverði. Það tilkynnist vinum og vandamonnum að konan mín, mó?ftr og dóttir okkar, Ólavía Kristín Guðjónsdóttir, andaðist að heinjjöi sínu, Setbergi á Miðnesi, 1. apríl. Gísli Einarsson, börn og foreldrah Ástkær dóttir mín, Lára Ingibjörg Pjetursdóttir, er andaðist þ. 28. f. m., vcrður flutt til Stykkishólms laugardaginn 11. þ. m. á e.S. „Gullfossi*1. Kveðjuathöfn fer fram frá heimili Guðmundar S. Guðmnndssttu-, ar, Bergstaðastræti 50 B, og hefst kl. iy> f. m. sama dag. ReykjaVík, 9. apríl 1981. Pjetur Ó. Lárusson. Skyr. Öllum ber saman um að skyr það er við búum til sje ljúffengara en annað skyr sem hjer er á boðstólum. Takið það þess vegna fram að skyrið eiga að vera frá Mjólkur- f jelagi Reykjavíkur. Það fæst daglega nýtt í öllum okkar mjólkurbúðum. ■jólkorfielag Reykjavíknr. H fitsöluBni I oag verður selt alklæði, viðurkend tegund, áður 17.50, nú 14 kr. Silkisvuntuefni áður 14.50, nú 8.50. Slifsi áður 9.00, nú 5.00. Kven-ullarkjólar áður 33.75, nú 22.00. Kvenullarkjólal' áður 24.00, nú 15.00. Golftreyjur áður 9.50, nú 5.00. Kápu- efni áður 11.75, nú 6.00. Prjónasilki áður 6.50, nú 3.75. Morgunkjólaefni 3.00 í kjólinn. — Mikið úrval. Vjelstjóri, vanur mótorum og þrýstivjelum, getur fengið at- vinnu hjá frystihúsinu Svalbarð á Svalbarðseyri. Upplýsingar gefur Þórarínn Bððvarsson, Hafnarfirði. I ffarweru minnf vegna utanfarar, til næstu mánaðamóta gegnir hr. cand. juris Torfi Jóhannsson málafl. störfum fyrir mig. Hann verður venjulega að hitta á skrifstofu minni, Hafnarstræti 5, kl. 10—12 árd. Eggert Claessen. Verslun Qoðbjargar Bergbórsdóttur. Sími 1199. Útsalan verður einnig í Ljereftsbúðinni, Öldugötu 29. Ár skátið knatfspyrnnfjel. „Þjálfics verður haldin í Goodtemplarahúsinu í Hafnarfirði á morg- un (11. apríl 1931) og hefst kl. 8y2 síðd. SKEMTISKRÁ: 1. Þorvaldur Árnason: Hátíðin sett. 2. Benedikt Waage: Fyrirlestur. 3. Fimleikar. 4. Upplestur. 5. Dans. 'Aðgöngumiðar verða afhentir hjá húsverði eftir kk 7. síðd. Kosta 2 kr. , . , ■ r; ..;Á 'Á. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.