Morgunblaðið - 12.04.1931, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.04.1931, Blaðsíða 4
4 M URGUNBLAÐIÐ Skóútsala 4 okkar heldur áfram með fullum krafti á morgun. Enginn varð fyrir vonbrigðum í gær, og heimsóttu okkur þó hnndruð manna. Mikið af skófatnaði fyrir 1.25 — 1.50 — 2.00 — 2.50 — 3 — 4 — 5 krónur 0. s. frv. Sktversluln álLangavegi 25. — Eiriknr Leifssen. Iðnö, þriflindaginn kl. 8' Aðgöngumiðar: 2 — 3 — 3.50 svalir 4. í Hljóð- færahúsinu, sími 656. Laugaveg 38, sími 15. Fermlngarffft. Nokkrir fatnaðir á fermingardrengi, nýsaumaðir, seldir með lágu verði, einnig skyrtur, slaufur, húfur og hattar. Karlmannaföt og frakkar mjög niðursett Munið eftir hinum ágætu spönsku manchettskyrtum. Andrjes Aitdrjessen, Laugaveg 3. Mðlverkasýning Jóns Þorleifssonar, Kirkjustræti 12 (við Alþingishúsið), opin daglega frá 11—6 X I — HVERJUM — PAKKA — AF „SWA- STIKA“ — OG — ,TEOFANI-FINE‘ CIGAR- ETTUM — ER — EINN — „ARÐMIÐI“ — ER — GEFUR — MÖNNUM — KOST — Á — AÐ — EIGNAST — ÝMSA — NYT- SAMA — MUNI — FYRIR — ÁKEÐNA — TÖLU — ÞESSARA — ARÐMIÐA .... ÞESSIR — MUNIR — ERU — MARGVÍS- LEGIR — OG — ER — TIL — SJERSTÖK — HLUTASKRÁ — SEM — ALLIR — GETA — FENGIÐ TALA — ,,ARÐMIÐ- ANNA“ — SEM — HEIMTAÐ — ER — FER — EFTIR — VERÐGILDI — HLUT- ANNA — OG — ER — ÞAÐ — FRÁ — 20 — MIÐUM — OG — ALT — UPP — í — 1100 — VANDAÐIR — MUNIR — FÁST — FYRIR — 25 - TIL — 50 — MIÐA .. .. X X x Til Gerið Nafn TEOFANI, Hafna,rstræti 10, Reykjavík. svo vel að senda mjer „Hlutaskrá" ásaxnt 5 arðmiðum, ókeypis. Heimili Klippið þetta út og sendið í opnu umslagi. er lífs- og- listargildi sameinað. Og þó að fagurfræðilegir spjátr ungar kunni að fitja upp á nef- ið, þá er það nú einu sinni svo, að listin nýtur sín þest, þegar hún hugsar ekki of mjög um sjálfa sig, alveg eins og vjer njótum best náttúrufegurðar, þegar vjer erum ekki beinlínis að setja okkur út til þess að njóta hennar. List E. H. Kvarans er göfug og tigin. Hún er langt frá mark- aðsglaumi þeim, þar sem um er að gera, að hafa sem hæst, en hún snertir dýpstu spurningar og viðfangsefni manneðlisins á sinn kyrláta, hógværa hátt. — Hún er í orðsins bestu merkingu aðslsborin list. -—• ,,Land er heilagt, er liggja sé-k ásum ok álfum nær“, segir í Grímnismálum. Og á hinu heilaga landi fagurra hug- sjóna á E. H. Kvaran sjer and- legt heimkynni, í sambandi við ásu og álfa góðleikans og kær- ieikans í tilverunni. Jakob Jóh. Smári. Hfli í Vestmannaeyjum. Einkaskeyti, 11. apríl. Veðurfar hefir verið mjöí, slæmt síðastliðna viku, og afla- brögð því mjög lítil sökum ó- gæfta. 1 dag var ágætur afli, bæði á línu og í net. Hafa bátar tengið alt að 3000 fiska. Er fisk urinn stærri en að undanförnu. Tvö skip eru að losa salt hjer og hið þriðja bíður los- unar. Inflúensan er að rjena hjer í þorpinu. Vestmannaeyjum 11. apríl. FB. Flestir bátar á sjó í dag. Afli á línu góður, netjafiskur alment tregur. — Einn bátur, Þorgeir goði, fjekk 4500 þorska í net, sem lagt hafði verið fyrir þrem- ur nóttum. „I. H. Wilhelms“, þýski botn- vörpungurinn, er hjer nú í 6. sinn að kaupa nýjan fisk, en j ,,Frida Sophia“ í 5. sinn. Lord j Beaconsfield kaupir einnig nýj- j an fisk til útflutnings. j Alls hafa 13 botnvörpungar jfarið samtals 24 ferðir með nýj- an fisk til útflutnings, fyrir ut- an þrjá, sem hjer eru nú. — Þeir hafa til samans flutt út frá áramótum til 11. apríl ca 1350 smálestir, sem keypt hefir ver- ið á 140 kr. smáíestin að meðal- tali. — Meirihlutann hafa þeir selt á enskum markaði, en nokk u ð í Þýskalandi. E.s. Vestri hefir losað hjer ’salt til bænda og kaupfjelaga, og tekur hjer 100 smálestir af salt- fiski þessa árs, sem seldur er til Noregs fyrir 28 aura kg. Gisaretti-vlkan í TóbaksveJsluninni „London" byrjar á morgun. Margar tegundir af ágætum eigarettum seljast fyrir hálfvirði og minna. Gæðin eru fyrsta flokks, en merkin aðeins óþekt. Hreinsilðgnrinn ,Onestac Nú fara hreingerningarnar í hönd', og þá er nauðsynlegt að fá eitthvað sem hreinsar gólfdúkana. Með „Onesta“ náið þið sjerhverjum blett eða óhreinindum úr linoleum dúkum og parket gólfum, sem þjer getið eigi hreinsað á annan hátt. „Onesta“ hreinsilögurinn er í brúsum á 1. kr. Onesta fæst hjá J. Þorlákssoa & Norðmattn. Bankastræti 11. Símar 103, 1903 og 2303. verða tekin upp á mánudag. Einnig skyrtur og bindi. Cheviot í fermingarföt ágæt tegund litekta. Efni í fermingarkjóla 3 teg. Lækkað verð. fisB. fi. Ounnlaugsson & Go. Austurstræti 1. 0 Falleyt nrval af m fyrir unglinga og börn. Snið verð og gæði við allra hæfi. Nokkuð af kápum eru alveg nýkomnar og verða til sýnis á mánudaginn. m 0 1 000

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.