Morgunblaðið - 14.04.1931, Side 2

Morgunblaðið - 14.04.1931, Side 2
2 MORGUNBLAÐTÍ) tisalan hiá Marteini Einarssyni & Go. er í fnllum gangi. Sparið peninga og notið tækifærið, því allar vörur verslunarinnar eru seldar mjög ódýrtog margt með gjafverði. Tilkynning frá 61 s ð 1 n Vörnhússins. En eru nokkur GÓLFTEPPI óseld. KARLMANNAFATN AÐUR ódýrast í bænum. NÆRFATNAÐUR fyrir konur, karla og börn hvergi úr meiru að velja. Nýjum vönim bætt við daglega. Vðrnhúsið. Þetta er merklð, á óblanðaða og cýbrenda kaffinn gðða i ranðn poknnnm. — Biðjið nm það. Selskinn kanpi jeg ætíð bæsta verði, Þóroddnr E Jónsson, Sími 2036. Hafnarstræti 15 Nýtt! Nýtt Kartöflur Gulrætur Blómkál Jaffa Púrrur Valencia Selleri Delicious Agurkur Epli Graslaukur Penir Rabarbari Plómur Rófur Sítrónur Hvítkál Bananar. ÍUUrVuUIí Hinningarorð. Kjartan Finnbogason söðlasmiður í Vík í Mýrdal, and- aÖist 1. apríl síðastliðinn, á 61. aldursári (f. 26. ágúst 1870). — Hann bjó lengi í Presthúsum í Mýrdal, en hætti búskap skömmu eftir Kötlugosið 1918 og fluttist þá til Víkur og tók að stunda söðla- smíði og aðra handiðn, einkum járnsmíði. Hann var ágætur smið- ur, eins og hann átti kyn til. — Það var gaman að koma til Kjart- ans heitins, þegar hann var við smíðar, enda oft margt manna í smiðjunni hjá honum. Þar mátti sjá fljót handtök, og aldrei skeik- aði honum með hamarinn. Var oft glatt á hjalla í smiðju Kjartans, því sjálfur var hann gleðimaður mikiil, fyndinn og skemtilegur. Perðamaður var Kjartan með af- brigðum góður, enda oft fylgdar- maður sýslumanns í þingaferðum. Ilann fór vel með hesta og tamn- ingamaður var hann ágætur. Kvæntur var Kjartan sál. Ingi- björgu Jóhannsdóttur frá Litlu- Heiði, og lifir hún mann sinn. — Eignuðust þau 9 börn, og eru 7 þeirra á lífi: Anna, lijúkrunar- kona hjer í Reykjavík, Matthías vjelamaður (vinnur við „Hegr- ann“), Haraldur, járnsmíðaneini í Hafnarfirði, Finnhogi, stud. art. á Akureyri, Sigríður, Ásdís og Jó- hann. 01] eru börnin efnileg og mannvænleg. Kjartani sál. var mjög ant um velferð barná sinna, enda m'unu þau jafnan minnast hans með virðingn og þakklæti. Vinur. Kúban-Kósakkarnir liggja ekki á liði sínu. Hafa þeir sungið fimm sinnum í Camla Bíó, þegar þetta er ritað — livern daginn eftir annan. Á þriðja sam- söngnnm var ný og breytt söng- skrá. Meðal söngva, er athygli vöktu í það skifti, má telja einn af hinum svonefndu „andlegu kon- sertum“ (121. Davíðs-sálmur) eft- ir Bortniansky, höfund eða föður kirkjulegrar tónlistar í Rússlandi, dáinn 1825. „Rose Dig o IIerre“ eftir Tschaikowsky var og fróð- logt að heyra, enda er lagið óvenju legt fyrir þá sök, að það er marg- raddað tón fremur dn kórsöngur í algengri merkingu. „Tónaði“ söngflokkorinn afar fimlega. —- „Bedækket af Sne“ og „Ensformig klinger den lille Klokke“ eru hugð næm þjóðlög. Voru þau mjög inni- lega og vel flutt af tenór með undirsöng kórsins. 1 þeim ein- söngum, sem hjer hafa heyrst, er Vegna jarðarfarar verður öllum starfsdeildnm vorum lokað í dag kl. 12—4. Sláturfjelag Suðurlands. Móðir mín og lengdamóðir, Guðríður Gunnarsdóttir, andaðist 12. þ. m. á Landakotsspítala. Sigríður Sveinsdóttir. Valgeir Guðjónsson. Hjartkær dóttir, systir og sonardóttir okkar Gíslína Helga Mar- grímsdóttir, verður jarðsungin miðvikudaginn 15. þessa mánaðar kl. 1 y2 e. h. frá heimili okkar Bjarnarstíg 11, í Reykjavík. Foreldrar, systir og afi. undirsöngur kórsins því nær æf- inlega „con bocca chiusa“ (með lokuðum munni) eða þá klukkna- eftirlíking. Eru þó slíkar söng- brellur áreiðanlega bestar í hófi. I miðþætti fimta samsöngs (s.l. sunnudag) ljeku allir söngmenn- irnir á „balalaika“, en það er rúss- neskt alþýðuhljóðfæri með tveim- ur eða þremur strengjum, ekki ósvipað gítar. Hefir það einkum verið notað við söng og dans, en' á síðari tímum eru halalaika-hljóm sveitir teknar að spila út af fyrir sig á hljómleikum. Að vísu eru slíkar hljómsveitir einhæfar — hljómurinn grannur og fremur þróttlítill og hreimblærinn því nær alveg tilbreytingarlaus, en liann hefir þó sín sjerkenni og sína töfra. Og misjafnlega má fara með þau hljóðfæri eins og önnur. Það var auðheyrt að Kósakkarnir kunnu tökin á þeim. M. a. ljeku þeir „Fantasi“ út af Heiðingja- lögum. Var sjerstaklega aðdáunar- verður fimleiki sveitarinnar og frá hær mýkt í öllum hinum mörgu hljóðfærahreytingum Heiðingja- söngvanna. „Volgu-söngurinn“ er óneitanlega farinn að slitna, en ágætlega naut hann sín í þetta skifti, eins og hann var leikinn og sung'inn af flokknum. Svo virtist, sem söngmennirnir væru tæplega jafnvel fyrirkallaðir í byrjun og þeir eiga vanda til, en náðu sjer þó fljótt. Af Kúban-Kósökkunum má ráða hversu söngnir menn komast, jafn vel þótt raddir þeirra sjeu ekki að öllu leyti frábærar, ef ekki vantar áhuga, þrautseigju og hlýðni (dis- ciplin) og ef foringinn er söng- næmnr, hugsjónaríkur og vel mentaður. Sigf. E. Minningarglafasiúður Landsspítala ' fslands. Sjóðurinn er styrktarsjóður handa efnalitlum sjúklingum, sem sjúkravist Tiafa á Lands- spítalanum. Sjóðurinn tók til starfa um áramótin síðustu, og er styrkveiting úr honum aug- lýst í byrjun hvers ársfjórð- ungs í Lögbirtingablaðinu. öllum árlegum gjöfum, sem ekki fylgja önnur skilyrði, er varið sem styrktarfje, og ank þess nokkurum hluta vaxta þess höfuðstóls, sem sjóðurinn átti, er hann tók til starfa. — Hve miklu sjóðurinn getur útbýtt, er G.s. islsnd fer í kvöld klukkan 6. B.s. Botnia fer annað kvöld klukkan 8 til Leith (um Vestmannaeyj- ar og Thorshavn). Farþegar sæki farseðla á morgun. Tilkynningar um vörur komi sem fyrst. C. Zimsen. ifjelbátur til sðlu. Opinn vjelbátur — fjögra manna far — nýlegur, með 3 hestafla sóló-vjel, er til sölu við tækifæris- verði. Lysthafendur snúi sjer til Guðmundar Finnbogasonar jám- smiðs, Laugaveg 71. íbúð. 5 herbsrgi og elðhtis til leign 14. maí. . Upplýsingar í síma 858. þess vegna undir því komið, hve mikið honum gefst. Þetta ætti almenningur að athuga, og styðja sjóðinn með minningar- gjöfum. Afgreiðslu minningarspjalda hjer í Reykjavík annast frk. Helga Sigurjónsdóttir, Vonar- stræti 8, og frú Lilja Krist- jánsdóttir, Laugaveg 37. Sam- úðarskeyti afgreiðir lan-dssíma- stöðin, og má senda þau bæði innanbæjar og til fjölda síma-r stöðva víðs vegar um landið.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.