Morgunblaðið - 17.04.1931, Side 1
Vikublað: Isafold. 18. árg., 87. tbl. — Föstudaginn 17. apríl 19-31. Isafoldarprentsmiðja h.f.
fá
n
a
n
s
fá
ð
n
9
n
ð
n
ð
9
ð
9
ð
9
ð
Til húsmæðra:
Til þess að lcynna almenningi okkar góða kaffi höfum við ákveðið að gefa kaffineytendum sjerstök verðlaun. t
hverjum 250 gr. (14 punds) poka af brendu og möluðu kaffi er einn seðill og ef þjer haldið seðlunum saman fáið þjer:
Fyrir 10 seðla 1
— 10 — 1
— 20 — 1
— 20 — 1
— 40 — 1
— 50 — 1
100 — 1
Bollapar 0
Aðgöngumiða barna á Bíó
Sykurkar og rjómakönnu
Aðgöngumiða fullorðins á Bíó
Ávaxtaskál eða kökuskál
Skálasett 6 skálar
Kaffisett 16 stykki
Athugið vel:
Auk þess gefur þessi auglýsing yður þau
einstæðu hlunnindi, að ef þjer klippið
hornið sem markað er, af, og afhendið
það kaupmanni sem þjer verslið við
fáið þjer 15 aura afslátt frá venjulegu
verði á 250 gr. poka af
RYDENS-KAFFI.
Kaffið er pakkað í ljósgræna poka sem eru lokaðir með hvítum seðli með áletruninni RYDENS-KAFFI.
Biðjið því kaupmanninn sem þjer verslið við um
RYDENS KAFFI
Klippið hjer!
o7'óa/JQ£renA/ai
(Bar7 oTÍJycJen
Til kaupmanna:
Nýja kaffibrenslan leysir þennan seðil
inn með 15 aurum, sem afslátt á verði
á einum 250 gr. poka af
RYDENS-KAFFI.
Reykjavík, 16. apríl 1931.
Nýja kaffibrenslan.
Carl Ryden.
fif
9
ð
S
fit
9
fil
9
fit
9
fil
9
fil
9
-fil
fil
9
9
9
fismla Eíó
lllta. Tell m sonur
nýrfog™ spi-enghlægilegur gaman-
ieikur í 8 þáttum, leikinn af
Litla og Stára.
Aðgöngumiðar seldir írá kl. 1.
Þeim, sem sendu mjer hamingjuóskir og sýndu samúð á
áttræðisafmæli mínu, flyt jeg alúðar þakkir.
Reykjavík, 16. apríl 1931.
Bjöm Þorláksson.
Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum að dóttir okkar,
Kristín Kristmannsdóttir, stöðvarstjóri, andaðist þann 15. þessa mán.
>
Akranesi, 16. apríl 1931.
Helga Níelsdóttir. Kristmann Tómasson.
Hjartanlegar þakkir flyt jeg lijer með háttvirtri stjórn Spari-
sjóðs Keflavíkur, fyrir rausn þá og sæmd er lum sýndi við fráfall
mannsins míns, Ólafs V. Ófeigssonar í Keflavík.
Fyrir mína hönd og barna minna.
Þórdís Einarsdóttir,
—— Lsihásið — SHMiasgfaagsig&i WMMM Hýja Eié ■ ...2^3 Tlírtme Þýsk tal- og liljómkvikmynd í 8 þáttum. Aðalhlutverk leika: Albert Bassermann og Brigitte Helm. Síðasta sinn í kvöld.
Leikfjelag Reykjavíkur. Sími 191. Sími 191'.
Hnrra kntkki!
Leikið verður í kvöld og annað kvöld kl. 8 í Iðnó. Aðgöngumiðasalan opin dagelga eftir kl. 11 árd. Pantaðir aðgöngumiðar óskast sóttir fyrir kl. 2 dag- inn, sem leikið er, annars seldir öðrum. Sími 191. Sími 191.
Kvðldskemtnn. Kvennadeild Slysavarnafjelags Hafnarfjarðar held- ur kvöldskemtun laugardaginn 18. þ. m. kl. 8y2 síðdegis í Goodtemplarahúsinu í Hafnarfirði. Til skemtunar verður: '1. Upplestur: Frú Guðrún Lárusdóttir. 2. Fimleikasýning barna, undir stjórn Hallsteins Hin- Hrlngurinn. Fundur verður haldinn í Hringn- nm í dag kl. 8V2 síðdegis á Hótel Borg, uppi. Rætt verður um hringferð Hringsins og fleiri mál. Síðasti fundur vetrarins. Konur beSnar (að fjölmenna. Stjórnin.
rikssonar, leikfimiskennara.
3. Upplestur: Síra Friðrik Hallgrímsson.
4. Einsöngur: Erling Ólafsson.
5. Frjálsar skemtanir.
Húsið opnað klukkan 8.
Aðgöngumiðar seldir við innganginn, og kosta 2 kr.
Hafnfirðingar! Styrkið slysavarnafjelagið.
Skemtinefadin.
Útboð.
Tilboð óskast í innrjettingn á
íbúðarhúsi. Upplýsingar á Sjafo-
argötu 6. Áskilinn rjettur til að
taka. hverju tilboðinu sem er, eða
hafna öllum.