Morgunblaðið - 17.04.1931, Side 4

Morgunblaðið - 17.04.1931, Side 4
4 MORGUNBLAÐIf* I ?>r*“ nugl$slRgidagbók Blómaverslnnin „Gieym mjer eif<9 Bttnkastraa i 4. Simi 330. 2 sjerlega skemtileg herbergi í naiSbænum til leigu frá 14. maí. Símí 2300. Gæsaegg til útungunar. — Ali- fuglabúið í Haga. Sími 1533. Fareldrar. Vitið þjer hvernig fiægt er að verja barnið fyrir sjúkdómum. Kaupið Mæðrabókina eftir prófessor Monrad. Kostar icr. '3.75. Af sjerstöknm ástæðum er bíll til sölu hjá Tryggva Steingríms- «ynit Vatnsstíg 3. Kaupi ísl. frímerki, alls konar. „Massevarer'‘ o. 1. Sendið tilboð «n. sýnish. Hjemmets Magasin, Qdense. Leðurvörur stórt úrval til fermingargiafa ■ handa drengjnm og stúlknm. I Leðurvðrudeild I Hl ððfærahússins. I Anstnrstræti og Langaveg 38. Skrífstörf heima fyrir nokkrar iur og karlmenn á fslandi. Um- »aáskriftir m/m. Brjef með greiðslu undir svar til Sölves For- tag, Odense. Nýorpin hænu- og andaregg fást daglega á Alifuglabúinu í Haga. Lausasala í Vonarstræti 4, niðri, bakdyramegin. VorvOrurnar ■eru komnar í miklu úrvali og skulu þær nefndar aðeins í stórum dráttum. T. d.: Svefnherbeirgishúsgögn margar gerðir. Borðstofuhúsgögn mikið úrval. Borðstofustólar, «iargar nýjar gerðir. Járnrúm, •«ijög smekkleg og ódýr með af- Hirigðum. Mahognihúsgögn í rík- tíixi mæli og fjöldi af öðrum vör- um, sem oflangt yrði upp að telja. Komið því og lítið yfir birgðirnar. Húsgngnaverslun Kristjáns Slggeirssonar, Laugaveg 13. Hvftir og brnnir ilalir. ’ fítungunaregg fást í Alifuglabú- inu í Haga. Sími 1533. Prófverk málara. verða til sýnis kl. 6—8 e. h. í flqg, á Vatnsstíg 3 (uppi). Þakfcarorð. Innilegt þakklæti færi jeg öllum -sem rjett hafa mjer hjálparhönd 'C veikíndum mínum og erfiðum kkringumstæðum, þegar hiisið Stað- arhóli brann og jeg misti aleigu •nína. Reykjavík, 16. apríl. « * Guðjón Pálmason. argötu — í áttina til ráðherra- bústaðarins. En þangað fór Jón Þorláksson samstundis með af- rit af skeyti því, er Sjálfstæð- ismenn sendu konungi, og af- henti það Tryggva Þórhalls- syni. Mannfjöldinn, er fylgdi hon- um þangað suður eftir, var svo mikill, að aldrei mun slíkur mannfjöldi hafa sjest saman kominn hjer í bænum. Þyrping- in var óslitin alt frá Kirkju- stræti og suður að ráðherrabú- staðnum. Af tröppum ráðherrabústað- arins skýrði Jón Þorláksson frá því, að hann hefði afhent Tr. Þórhallssyni skýrslu þá, er kon- ungi hefði verið send símleiðis. Bað hann mannfjöldann að hverfa í brott frá ráðherrahús- inu sem kyrlátlegast, en hrópa að skilnaði ferfelt húrra fyrir Alþingi, því nú væri barist fyrir því, að þingið fengi að halda valdi sínu. í gærkvöldi kom út svohlj^p- andi fregnmiði Tímans: Miðstjórn Framsóknarflokks- ins hefir í kvöld tilkynt mið- stjórnum Alþýðuflokksins og Sjálfstæðisflokksins eftirfar- andi: „Til viðbótar og árjettingar því, sem áður hefir verið tekið fram, um það, að ríkisstjórnin skoðar sig aðeins sem stjórn, er starfar til bráðabirgða og þar eð því samfara verður um aðeins lítil afgreiðslustörf að ræða í ráðuneytunum, munu ráðherrarnir Einar Árnason fjármálaráðherra og Jónas Jóns son dómsmálaráðherra, beiðast lausnar frá embættum sínum. Einn af skrifstofustjórum stjórn arráðsins komi inn í ráðuneytið til bráðabirgða". Þannig lauk þriðja einræðis- degi Tryggva Þórhallssonar. Frá Siglnfirði. Báta vantar. Siglufirði, FB. 16. apr. Um helgina kyngdi niður all- miklum snjó hjer, en hann hef- ir tekið upp undanfarna góð- viðrisdaga. — I morgun stór- hríð með veðurofsa á norðvest- an og brimi. Nú rofbjart. Bát- ar voru nýrónir og sneru aftur flestir. Fjóra vantaði í morg- un, en tveir nýkomnir. Menn óttast ekki verulega um þá, sem vantar. — Bátar eru nú al- ment að byrja róðra. — Afli er góður. Fiskurinn vænn. — Is- land kom hingað í morgun. — Kósakkarnir syngja hjer. í kvöld. Dagbak. I. 0. 0. F. — 1124178i/o. Veðcrið (í gær kl. 5) : Lægðin, sem var yfir Grænlandshafi og íslandi í gær, er nú komin anstur fyrir land og veldur allhvassri N- átt hjer á landi með bjartviðri á S og V-landi en töluverðri snjó- komu á Austfjörðum og NA-landi. Á Vestfjörðum og N-landi hefir einnig snjóað dálítið í dag. Sunn- anlands er 5—6 stiga hiti en um 0 stig í öðrum landshlutum. Á S-Grænlandi er loftvog ört fallandi; er ný lægð suður af Græn landi á NA-leið og mun valda S eða SA-átt á morgnn á S- og V- landi með rigningu, þegar líður á daginn. Veðurútlit í Reykjavík í dag: Vaxandi S eða SA-átt. Sennilega rigning, þegar líður á daginn. Veirslunin Liverpool er flutt í Mjólkurfjelagshúsið, Hafnarstræti. Leikhúsið. Gamanleikurinn Húrra krakki! verður sýndur í kvöld og annað kvöld. Er það nýlunda, að Leikfjelagið sýni sjónleik á laug- .ardagskvöldi, þó langardagssýn- ingar hafi verið alltíðar áður fyr, þegar dansleikir voru færri að vetrinum til. Þar eð dansleikur verður í Tðnó í kvöld, greip Leik- fjelagið tækifærið til að bæta ein- um sýningardegi við, enda hefir aðsóknin að hinum afarspaugilega leik verið meiri en nokkur dæmi eru til. Vegna frumsýningar á hinu nýja leikriti Einars H. Kvar- ans: „Hallsteinn og I)óra“, sem hefir verið ákveðin föstudaginn 30. þ. m., er óvíst hve oft gam- anleikurinn verður sýndur upp úr helginni. Verslunarmannaf jelag Reýkja- víkur heldur fund í kvöld kl. 8Vá 1 Kanpþingssalnum. Kosin 2. ágúst nefnd. Bókaútlán og spilakvöld. Skemtun kvennadeildar Slysa- varnafjelags íslands, sem haldin var í fyrrakvöld í Iðnó. var mjög vel sótt. Sýnir það best hve mikil ítök Slysavarnafjel a gið á í hugum manna, að samkoman skyldi verða svo fjölmenn, einmitt í þann mund er hugir allra hæjarbíia voru æst-ir út af valdaráni ríkisstjómarinnar fvrverandi — því að ríkisstjórn getur hún ekki lengur kallast, heldur samspyrða valdránsmanna. Ungbarnavemd Líknar, Báru- götu 2. opin hvern föstudag kl. 3 —4 síðd. Útvarpið í dag: Kl. 18,30 Erindi Kartöflurækt (Ragnar Ásgeirsson ráðunautur). Kl. 19 Erindi: Nær- ing jurta og áburðar (Pálmi Ein- arsson, ráðunautur). Kl. 19,30 Veð- Verslinin Llverpool er ilntt í MiólkurfiBiagshúsið, Hafnarstræti 5. Símar 43 og 2017. Barnarúm úr járni hvítlakkeruð, einnig trjerúm sundurdregin nýkomin, Húsgngaav. Kristjáns Siggeirssonar Laugaveg 13. Sumarkápnrnar verða teknar upp í dag. Harieina Einarsson & Co. HKálverkasýning Jóns Þorleifssonar, Kirkjustræti 12 (við Alþingishús- ið) verður opin frá 11—6 þessa viku og næsta sunnudag. ,urfregnir. Kl. 19,35 Þingfrjettir. Kl. 19,50 Óákveðið. Kl. 20 Ensku- 'kensla í 2 fl. (Miss K. Mathiesen) Kl. 20,20 Hljómleikar (Hljómsveit Reykjavíkur). Kl. 21 Frjettir. Kl. 21,20-—25 Erindi: Alheimsmál (Þórbergur Þórðarson, rith.) Kl. 21,40 Lesin upp dagskrá 18. út- varpsviku. Hjálpræðisherinn. Opinber sam- koma í kvöld kl. 8. Ensain Gestur Árskóg og frú hans stjórna. Allir velkomnir! Guðmundur Kamban. Annað bindi bókar hans, „Skálholt1 ‘, kemur út innan fárra daga, — 'Danska blaðið „B. T.“ hefir í til- efni af því átt tal við hann um bækur og leiklist. Segir hann um ,„Skálholt“ að sjer hafi verið sjer- stakt ánægjuefni að semja þá bok, vegna þess að í sögunni sje engin einasta tilbúin manneskja, heldur allar sögulegar osr liafi verið uppi á þeim tíma er sagan gerist. — Jafnframt lætur hann í ljós á- nægju sína út af því hverjar við- tökur fyrsta bindi bókarinnar fekk á Islandi, þar sem menn geti best skilið bókina vegna sögú- þekkingar. (Sendiherrafrjett). Frð Desti'r-lslBndingum. Mannalát. Látin er þann 9. mars á Al- mennasjúkrahúsinu i Winnipeg frú Anna Sigríður Fredericks- son, kona Jóhannesar F. Frede- Manitoba. Hún var 34 ára að aldri. Þann 18. febrúar andaðist í Eristnesi, Sask, frú Jóhanna Þorsteinsdóttir. Maður hennar Ari Anderson, lifir hana, og sex börn þeirra. Látin er í Kristnesi, Sask., frú Brynhildur Vatnsdal, kona Björns Vatnsdals. Var hún um fertugt. Hafnfirðingar! Fyrsta ferð frá B. S. B. er klukkan 9y2 árdegis. Látinn er í Chicago Svein- björn Árnason trjesmiður. Hann var verkstjóri í verk- smiðju C. H. Thordarson raf- magnsfræðings. Sveinbjörn var fæddur 1869 að Hrísum í Flóka dal í Borgarfjarðarsýslu. Kona hans heitir María Bjarnadóttir Stephenson og eignuðust þau sjö börn. —- Sveinbjörn var í Canadiska hernum í heimsstyrj- öldinni. Látinn er í Elfros, Sask, Mar- teinn Friðrik Sveinsson !i árs að aldri. Hann var fæddur í Dakota, en var íslenskur l báð- ar ættir. Var sonur Sveins Guð- bjarts Friðrikssonar og Henri- ettu Marteinsdóttur Claessen. Látinn er í Winnipeg Svein- björn Kjartansson, 48 ára að aldri. Látinn er í Víðisbygð, Mani- toba, frú Þorbjörg Davíðs- | dQttir, fædd 1871 á Kötlu- stöðum í Vatnsdal. Fluttist vestur um haf 1913. (FB.) Mr. Walter Austmann, vestur-íslenskur ieikari, sonuJ"' Snjólfs J. Austmann sem al- kunnur er meðal i/estur-tslend- inga, hefir fengið ágæta stöðu s> m leikari í kvikmyndabænum Hollywood í Californiu. Fór hann þangað 1 byrjun marsmÁn aðar, að því er fregn f L.ögbprg' hcrmir. (FB.)

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.