Morgunblaðið - 23.04.1931, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 23.04.1931, Qupperneq 8
MORGUNBLAÐIÐ Tii Kefiavikur, Sandgerðis og Grinda- víkur daglegar ferðir frá Stemdóri Sími 581. Statesman •r stára orflið kr. 1.25 á borflifl. Halasalaa s.i. Sími 1514. dauf o" döpur í skapi. Þetta er vissulega í sambandi við slit tauganna. Bellur líkamans þarfnast endumýjunar. — Þú þarft strax að byrja að nota Fersól. Þá færðu nýjan lífs- kraft, sem endurlífgar líkams- starfsemina. Fersól herðir taugamar, styrkir hjartað og eykur lík- amlegan kraft og lífsmagn. Fæst í flestum lyfjabúðum og Laugavegs Apóteki. leg, ef af þeim leiði, að flutningar lífsnauðsynjum stöðvist. Breyt- ngartillagan var samþykt með itkvæðum frjálslyndra og íhalds- nanna. Yerkamannastjórnin Ijet >ví frumvarp, sitt um vinnudeilur ’alla. Verkamenn segja, að nú- þldandi lög um vinnudeilur sjeu irás á rjett verkalýðsins til verk- f'alla. Þar að auki hafa fjárframlög verkalýðsfjelaga til verkamanna- flokksins minkað um helming síð- an lögin um vinnudeilur gengu í gildi fyrir 4 árum. Verkamenn hafa því lagt- mikla áherslu á. að þessum lögum yrði breytt. Það er því mikill hnekkir fyrir stjómina, að hún fekk ekki lagafmmvarpi sínu framgengt. |John Oakey & Sons Ltd. London. Ulellinoton FÆG1L0GUR HBEINSAB BEST GLJÁIR RIEST Divanar ✓ og Dýnnr af öllum gerðum. Enn kemur Divanteppi. Veggteppi. Alt með lægsta verði. Húsgagnaverslun Reykjavíkur. Gilletteblflfl ávalt fyrirliggjandi í heildsðlu. Vilh. Fr. Frfmannssoii Sími 557. Þegar þið kaupið blautsápu munið þá að biðja um Hreins krystalsápu Hún fæst altaf ný tilbúin, úr bestu efnum, og hennar góðu þvottaeigin- leikar eru löngu viðurkendir. Islensk sápa fvrir íslendinga. ESGERT C LAESSEl hæstarjettarmálaflutningsmaðnr. Skrifstoia: Hafnarstræti 5. Sími 871. Yiðtalstími 10—12 f. h. Gladiólur, Begóníur, Anemónur, Ranunklur. — Einnig Jurtapottar, allar stærðir, og allskonar fræ nýkomið. Vald. Ponlseu. Klapparstíg 29. Sími 24. ræðisstjórninni. Um þetta má Alþýðublaðið deila við sína for- ingja. *— SjálfstæðisflQkkurinn mun ekki láta skrif Alþýðu- blaðsins hafa nein áhrif á stefnu sína í þessu máli. Hann hefir sett sjer það mark, að hrinda einræðisstjórn Tryggva Þórhalls sonar af stóli, og mun ekki skilj- ast við það mál, fyrr en full- kominn sigur er fenginn. Ösiaur ensku uerkamannaststrnariRiiar Efri málstofa enska þingsins feldi nýlega skólalagafrumvarp verkamannastjórnarinnar. — Um svipað leyti varð st.jórnin að taka aftur lagafinmvai'p sitt um vinnu- deilur. Nokkru eftir allsherjarverkfallið 1926 samþykti enska þingið lög um vinnudeilur. í þessum lögum var sv/o ákveðið. að verkföll sjeu ólögleg, ef |>au s.jeu gerð í pólit- ískum tilgangi. Enn fremur er verkalýðsf jelögunum bannað að heimta af meðlimum sínum fjár- framlög til stjórnmálastarfsemi (til sjóðs verkamannaflokksins), nema meðlimir verkalýðsfjelag- anna hafi fallist á það skriflega. Yerkamannastjórnin lagði um áramótin fyrir þingið frumvarp til nýrra laga um vinnudeilur. Aðal- atriði frumvarpsins voru þau, að samúðarverkföll skyldi framvegis vera lögleg, og að verkalýðsfjelög- unum væri heimilt að heimta fjár- framlög til stjórnmálastarfsemi, án skriflegs samþykkis meðlimanna. Frumvarpið var nýlega rætt, í nefnd í neðri deild þingsins. Fr.jáls lyndir báru fram breytingartillögu þess efnis, að verkföll sjeu ólög- Jafnhliða þessu veiktist aðstaða stjórnarinnar vegna sundrungar innan verkamannaflokksins. Sir Charles Trevelyon kenslu- inálaráðherra sagði í byrjun þ. m. af sjer ráðherrastörfum. Honum þykir stjórnin, einkum Snowden, hafa vikið um of frá stefnu sósíal- ista. Annar uppreisnarmaður innan verkamannaflokksins, Sir Oswald Mosley, myndaði um sama leyti nýjan stjórnmálaflokk. — Moslev var fyrrum ráðherra í verkamanna stjórninni, en sagði af sjer í fyrra, til þes* að mótmæla aðgerðarleysi | stjórnarinnar í atvinnuleysismál- I inu. — Stefna Mosleys er að sumu levti svipuð stefnu faseista og nat- ionalsósíalista (Nazimanna). Mos- ley vill láta leggja stjórnartaum- ana í h.endur nokkurra einræðis- manna, því að þeim muni takast betur en þingbundinni stjórn að ráða fram úr erfiðleikum breska ríkisins. Einræðishugmyndir hans vinna þó varla mikið fylgi í „móð- urlandi þingræðisins“. — Þar að auki er Mosley tollvemdarmaður. — Flokkur hans æt.lar að hafa 400 frambjóðendur við næstu ])ingkosn ingar. Mosley var rekinn úr verka- HvenRaguííið. — Afsakið, herra minn, jeg ját- aði að jeg væri kallaður því nafni. Forsetinn brosti í kampinn ill- girnislega, og allir undirmenn hans brostu líka, eins og siðum er samkvæmt. — Þess konar hótfyndnir orða- lrikir eru sjerstaklega tíðkaðir af mönnum, sem eigi eru heilir á geðsmununum, Lesperon, sagði hanu. Yenjulega er kallað á menn með nafni þeirra, ekki satt? Jeg svaraði honum ekki. — A jeg að láta kalla á Oastel- roux liðsforingja, til þess að hann staðfesti orð mín? — Þess gerist ekki þörf. Því að þegar þ.jer haldið því fram að þó að jeg het'i ef til vill að eins sagt að jeg væri kallaðuir Lesperon, og viljið engan mun gera á því, g að .jeg liafi sagt ákveðið að jeg h.jeti Lespeion, þá mun það ekki koma að neinu gagui að kallað verði á liðsforingjann. Forsetinn kinkaði kolli og l.jet útrætt um þetta mál, en hjelt síðan vflrheyrslunni áfram, svo miskunn arlaust að helst var á að sjá að aldrei hefði verið noltkur vafi um. hver jeg í raun og veru væri. — Þ.jer eruð kærður fvrir drott- inssvik, Lesperon, þjer eruð kærð- ur fyrir að hafa brugðið sverði gegn hans hátign. Hver.ju vil.jið þjer svara því? mannaflokknum skömmu eftir að hann myndaði nýja flokkinn. — Loks má nefna að verkamanna- stjómin mætir vaxandi mótspyrnu af hálfu vinstrihluta verkamanna- flokksins nndir forystu Maxtons. Sundrungin meðal verkamanna er mikil og getur orðið stjórninni hættnleg. Ennþá situr verkamannastjórn- in þó við völd. Lloyd George hefir að minsta kosti ekki fram að þessu, viljað fella hana. Hann ótt- ast að tollverndarkröfur íhalds- manna muni verða ofan á, ef stjómin fellur og stofnað verður til nýrra kosninga. Þar að auki hefir MacDonald lagt fyrir þingið lagafrumvarp, sem miðar að því að breyta kosningalögunum til hagnaðar fyrir frjálslynda flokk- inn. Það er borgunin fyrir þann stuðning, sem nokkur hluti frjáls- lynda flokksins undir forystu Lloyd Georges hefir veitt stjórn- inni. En hve lengi vill Lloyd Ge- orge og fylgismenn hans styðja stjómina? Frjálslyndir hafa beðið mikið tap við aukakosningar að undanförnu. Kjósendurnir kunna auðsjáanlega Lloyd George engar þakkir fvrir að hann hefir stutt verkamannastjórnina. Það getur því farið svo, að frjálslyndir felli stjórnina, og að stofnað verði til þingkosninga fyr en varir. Enginn efi er á því, að verkamenn híða mikinn ósigur við næstu kosningar, ef íhaldsmenn halda saman. En samheldninni milli íhaldsmanna er stöðugt ábóta vant. BeaAærbrook hamast á móti Baldwin, og við aukakosningar að undanförnu hafa fylgismenn beggja boðið sig fram í sömu kjör- dæmum. Það getur skaðað íhalds- menn stórkostlega, ef svo verður einnig við almennar þingkosning- ar. Þess vegna er óvíst hverníg ]iær fara. Khöf'n í mars 1981. P. — Forseti, jeg segi að það sje lygi og að hans hátign eigi engan tryggara og hollara þegn en mig. Forsetinn ypti öxlum gremju- lega. — Et' þjer ætlið að vera hjer til þess eins að neita ölln því, sem jcg segi. þá er ,jeg hræddur um að alt þetta sje óþörf tímaeyðsla. lirópaði hann reiðilega. Ef þjer æskið þess get jeg látið kalla á Castelroux liðsforingja og látið hann eiðfesta það, að þ.jer gerðuð enga tilraun, þegar þ.jer voruð tekinn höndum og heyrðuð um livað ákæran fjallaði, til að neita að ]).jer væruo sekur. — Nei, vissulega ekki. lierra forseti, hrópaði jeg gramur yfir þessari vísvitandi tilraun til að neita fortakslausum staðreyndum, þar sem ,jeg leit svo á. að Castel- roux hefði verið falið að taka mig fastan, en ekki að dæma ínitr. Castelroux var liðsforingi og eng- inn dómstóll og þess vegna skifti það engu máli, hvort jeg neitaði einu eða öðru við harin. — Aha. Tjaglega atliugað, Les- peron: laglega athurrað, en þó ekki sannfærandi! Við skulum halda áfram. Þjer eruð ákærður fvrir að hafa tekið þátt í f.iöl- mörgum ákærum við Schombergs marskálk oer La Forces og að lok- nm fvrir að hafa lagt Montmor- eney lið í orustunni við Castel- piMHij Hressingarskálinn, Pósthússtræti 7. ís, margar tegundir. Einnig- í krúsum sem taka má me5 sjer heim. Af .ýmsum gerðum og verði. — Einnig líkklæði ávalt tilbúið hjá, E y v i n d i. Laufásveg 52. Sími 485. Ódýrt. Hveiti tþ kg. 0.18. do. í smáp. 1.80. Hrísgrjón % kg. 0,25. Kaffipokinn 0.95. PálS Hallóiörns, Laugaveg 62. — Sími 858. fí Laugavegi 41. fáið þjer alt tilheyrandi. rafmagui og reiðhjól, herra og dttmn. Sanngjarnt verð. Góð vara. Horiurlióslð. HLJÓÐFÆRI, grammofðn- ar, jazzáhöld til sðlu. — ENST REINH. V0IGT, Marnnsukircnen 906 (Þýskaland). Ókeypis. myndaverðlisti, einnig yfir orgel og piano. Spikfeitt Sauðakjöt, reykt. Áf 30—35 kg. sauðum. Úrvals saltkjöt, íslensk egg, ísl. gulrófur o. m. fl. verður best a5 kaupa í B i r u i n u m. Bcrgstaðastræti 35, Sími 1091 Til fermingarinnar Hvítt Crepe de Chine, 6,50 metrinn. Hvít undirföt. Hvítir sokkar, Hvítar slæður, í miklu úrvali, Manehester. Laugaveg 40. Sími 894. ■ H

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.