Morgunblaðið - 02.05.1931, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 02.05.1931, Qupperneq 1
Vikublað: Isafoid. 18. árg., 98. tbl. — Laugardaginn 2. maí 1931. Isafokiarprentsmiðja h.#. Myndlr irð Alþingishðttðlnnl. Hið fegursta myndasafn sem hier hefur þekst er nú hin&að komið og fdfiir myml hveriun pakka af ABISTON cigarefitnm. Hllir burfa eð eignast bessar myndir til minninger nm hátíðina miklu. Hærkomiir giðf öllnm austaa hafs og vestan. bess utin er ariston uið hve ntdnns hsfl. Heimsfræg þýsk talmynd í 12 þáttum um Dreyfnsmálið mikla, sem um margra ára skeið var aðalumtalsefni um víða veröld, og sem 1906, eftir 12 ára málsókn og fimm ára fangavist á Djöflaeyjunni, lauk með því að Dreyfus var algerlega sýknaður, fyrir framórslcarandi dugnað heims skáldsins Émile Zola. Aðalhlutverkin leikin af bestu leikurum Þýskalands. Fritz Kortner. Albert Bassermann. Heinrich Gearge. Grete Mosheim o. fl. Barnavinafjelagið Snmargjðf heldur fund í gamla bamaskól- anum á morgun (sunnudag) kl. 3 síðdegis. Lögð fram teikning og kostn- aðaráætlun dagheimilis og tekin ákvörðun um bygginguna og önn- nr störf fjelagsins. Stjórs fjðtagslns. Jeg þakka alúðlega og hjartanlega fyrir alla þá trygð og vináttu, sem Reykvíkingar og vinir mínir út um land, sýndu mjer á afmœlisdaginn minn í gœr. Reykjavík, 1. maí 1931. Indriði Einarsson. Jarðarför ekkjunnar Maríu Halldórsdóttur, fer fram í dag, 2. maí frá dómkirkjunni og hefst með bæn á heimili hennar, Nýlendu- götu 16, kl. 1 síðd. Fyrir hönd aðstandenda. Guðjón Ólafsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför frú Guðrúnar Kristjánsson. Reykjavík, 1. maí 1931. Kristjana Thorsteinsson og aðrir aðstandendur. Leikkvöld Mentaskólans. Snndgarpnrlnn Skopledknr í 3 þáttum eftir ARNOLD og BACH fslenskað hefir Emil Thoroddsen. Leiðbeinandi Brynj. Jóhannesson. Leikið verður í Iðnó í dag (laugardag) kl. 8 síðdegis. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 10—12 árd. og eftir kl. 2. NB. Pantanir óskast sóttar fyrir kl. 5 í dag, annars seldar öðrum. Sími 191. Sími 191. Sýning á Islensknm vefnaðl verður haldin í Verslunarskólanum dagana 2. 3. og 4, mal Opin diaglega frá kl. 10 árd. til 9 að kvöldi. Ragna Sigurðardóttir. VernmivBtturlin. (E;n Taago Fiir öich) Þýska 100% tal- og hljómkvikmynd í 9 þáttnm. Tekin. af Superfilm, Berlin. Músík samin af Robert Stoli. Aðalhlutverkin leika: WiRáam Forst og Oskar Kartweiss, er margir munu kannast við fyrir ágætan leik í myndinni „Töframáttur tónanna“. Einnig leikur hin fagra þýska leikkona FEE MALTEN vO Mjög skemtileg mynd og ágætir söngvar. Þar á meðal er sungið hið skemtilega kvæði (Du bist meine Grete Garbo). — Leikhnsið — Leikfjelag Simi 191.. Reykjavikur Simi 191. Hallsteinn eg Dóra. Sjónleikur í 4 þáttum eftir Einar H. Kvaran. Leikið verður annað kvöld kl. 8 í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7 1 dag í Iðnó og á morgun eftir kl. 11 árd. Pantaðir aðgöngumiðar óskast sóttir fyrir kl. 2 daginn sem leikið er, annars seldir öðrum. Venjulegt verð. Ekki haekkað. ÚTSALA mín heldur áfram í 2 daga enn þá. Nú er síðasta tækifæri að gera góð kaup. Alt selst undir hálfvirði. OPIÐ frá kl. 1—(3L Rigmor Hansen. Ingólfs Apótek (áður Duus pakkh.) gengið frá [Vesturg.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.