Morgunblaðið - 09.05.1931, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 09.05.1931, Blaðsíða 1
Isafoldarprentsmiðja h.f 18. árg., 105. tbl. — Laugardaginn 9. maí 1931. Yikublað: Isafold. Œb&P- , •!* BI6 W Dr. Fú Manchu Leynilögreglu-talmynd í 9 þáttum samkvæmt skáldsögu Rax Rohmer (The Mysterious Dr. Fú Manchu). Myndin er tekin af Para- mountfjelaginu. Leikin af amerískum leikurum, en samtal alt á þýsku. Aðalhlutverkin leika: Warnar Olaná Jean Arthnr Neil Hamilton. Fyrirtaksmynd afarspenn- andi. — Böm fá ekki aðgang. — Þanlvanan ðanskan höfum við nú feogið í þjónustu vora. Leihnsiö Leikfjelag Simi 191. Reykjavíkui, Sími 191. Haiiste n og Döra Sjónleikur í 4 þáttum eftir Einar H. Kvaran. Leikið verður á iriorgun kl. 8 síðd. í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 11. Barnaleiksýning: úrra-krakkil á morgun kl. 3 síðd. Aðgangur kr. 1.50 fyrir börn, kr. 2.50 fyrir fullorðna. 200 ballónar! Happdrætti um leikföng krakkans! Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7 í dag í Iðnó og á morgun eftir kl. 11 árd. 20 6ra afmæli Kmttspyrnnijel. VALUR Fyririígglaiídi: Nautakjöt, nýslátrað- af ungu. Nýreykt sauðakjöt, spikfeitt. Dilkakjöt frosið. Rúllupylsur. H.f isbiörninn. Sími 259. ■Di Nýja Bíó Töframáttur (Zwei Herzen im */* Takt) Þýsk 100'/o tal & söngva- kvikmynd í 10 þáttum, er hiotið hefir me^tar vinsæld- ir allra tal og hljómmynda er hjer hafa ennþá sjcst Síðasta sinn í kvöld. Það tilkynnist hjer með vinum og vandamönnum að faðir okkar og tengdafaðir, Markús Kristján Þorsteinsson Knld, andaðist úð heimili okkar, Laugarnesi, eftir hádegi í gær. Laugarnesi, 8. maí 1931. Ingibjörg Kristjánsdóttir. Þorgrímur Jónsson. Vikins sasir Reynið: WienarpyluBr, Medisterpylsw, Kjötfars, Fiskfars, og fleiri tegundir, cr hatnn býr til daglega, og þjer mnnuð sann- færast um, að gæðin standast all- an samanburð. Fást í útsölum vorum : MATARDEILDIN, Hafnarstræti 5. Sími 211. MATARBÚÐIN, Laugaveg 42. Bími 812. KJÖTBÚÐIN, Týsgötu 1. Sími 1685. Slátnrfjelagið. Sendisveln Röskan sendisveúi 12—15 ára vantar okkur nú strax í ea. mánaðétrtnna. Veiðarfæraverslnnln „Geyslí". Hfit skvr smjör frá Hvwmeyri fæst í ^atarverslun TámnBftr Jónssonar, ^fcðraborgírsííí 16. 3ím! 2125. verður haldið hátíðlegt, á afmælisdegi fjelagsins, 11. maí n. k. í húsi K. F. U. M. Fagnaðurinn hefst með borðhaldi kl. 8 síðdegis. Til skemtunar verða ræðuhöld, hljómleikar, söngur, upplestur o. fl. Væntanlegir þátttakendur riti nöfn sín á lista í verslun Gunnars Gunnarssonar, Versl. Vaðnes eða Versl. Vísir fyrir laugardagskvöld. Hltuí kóng&íiou eða Syngi, iyngi svanir minir. Æfintýri í 5 þáttum eftir Óskar Kjartansson. Leikið í Iðnó í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag eftir kl. 1. Enn á ný höfum við fengið stóra sendingu af þesstut alþektu sænsku sögum, sem hvarvetna hafa fengið hia ágætustu meðmæli. Trjesmiðir þeir, sem hafa keypt Viking segir, hafa hvað eftir annað komið til okkar og lýst ánægju sinni yftr kaupunum og hafa látið þess getið, „að slíkar gæða sagir hefðu þeir aldrei fengið áður“. — Betri meðmæli er ekki hægt að fá. — Sala á Viking sögunum hefir aukist stórkostlega, ekki aðeins hjer í bæ, heldur víðs vegar um alt land. Þeir, sem enn ekki hafa reynt þessar sagir ættu ái reyna þær hið fyrsta. Kaupmenn sem vilja selja Viking sagir — geta sent pantanir sínar hvort heldur er til okkar eða beint tO verksmiðjunnar. Þessar tegundir eru fyri»- liggjandi: Þverskerur, langskerur, bakkasagir, stingsagii, sveisagir, sagarblöð allskonar, smásagir, kjötsagir, kjöt- sagarblöð, Strengsagarblöð o. fl. o. fl. Umboð fyrir A B. LidkÖbings Vikingságar l|ððfærasalan (Laugaveg 19). Köhler-orgel — 379 tónar, 22 reg. — (hið stærsta sem hingað I hefir fluttst), Einnig nokkur minni. Ágætir skilmálar og stór J afsláttur gegn staðgreiðslu. * HMWoaika 5 föld (Höhner) citthvert hið stórkostlegasta hljóð- • færi, í sinni röð, sem hjer hefir sjest. Plötnr, stórt úrval (útsala). Komið og kaupiö. Z )•••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••«« Lidköbinf. BvíþjóA JárBYÖrndeild JesZimsea . Reykjavík. AUkðlfak|öt. Matardeildin, Hafnarstrsti 5. Sími 2X1. Matarbúðin, Laugaveg 42. Sími 812.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.