Morgunblaðið - 09.05.1931, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 09.05.1931, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ BHBngMxQLaaiW flhtenbeig grínur (tómt. Fyrlrligf jaœdi s Kandís, dökkrauður. Creme-mjólk. Libbys-mjólk. » «l 5 0 3 0 m * « m : 0 m '*L m. 0 Um gjörvalt landið. Hann finnur kofa Courtaulds á Grænlandsjökli mann- lausan. Seinna sjer hann sleðaleiðangurinn á heimleið, og Court- auld þar með fjelögum sínum. Flntave heldur Bræðrafjelag Fríkirkjusafnaðar Hafnarfjarðar, sunnudaginn 10. maí kl. 5 síðd. í Bæjarþinghúsi Hafnar- fjarðar. --- Margir ágætir munir. Inngangur 50 aura. Drátttur 50 aura. NRP. 7. maí. PB. | Cozens og Ahrenberg lögðu af • l stað fyrri hluta dags í gær og lentu þremur tímum síðar inni á jöklum og hófu þar leitina að Courtauld. Khöfn, 8. maí. PB. Lofktskeyti hefir borist frá Angmagsalik, að Courtauld hafi fandist. Er hann á leið til bresku bækistöðvarinnar með Watkins og' fjelögum hans. Khöfn, PB. 8. maí. Lemon kapteinn símar: Court- auld heill á húfi. Lagður af stað , með sleðaleiðangri Watkins til' Angmagsalik. London, 8. maí. United Press. PB. Ahrenberg leiíti skamt frá kofa Courtaulds en kom að kofanum tómum. Á leiðinni aftur til Ang- magsalik kom Ahrenberg auga á Watkinsleiðangurinn og var Court puld með þeim. Því næst sendi Ahrenberg loftskeyti um björgun Courtaulds. . Khöfn, 8. maí. United Press. PB. Samkvæmt fregnum, sem komu frá Angmagsalik í morgun, segir Ahrenberg, að eftir öllu útliti að dæma, hafi allir í Watkinsleiðangr inum, verið heilbrigðir og ferða- færir, þegar hann flaug fram hjá þeim. Watkins fór fyrstur. Ahren- berg flaug eins lágt og hann gat yfir leiðangursmennina og þekti þá auðveldlega alla. Voru þeir með tvo hundasleða. Miðaði þeim hægt og örugglega áfram yfir ísbreið- una. Búist er við, að þeir verði vikutíma á leiðinni til Angmagsa- lik. Ahrenberg flaug liringinn í kringum leiðangursmennina í tutt- ugu mínútur, en hjelt svo beint áfram til bækistöðvarinnar. Plug- ferð lians stóð aðeins yfir eina stun'd og tuttugu mínútur alls. Veggfóður, nýkomið í f jölbreyttu úrvali. ). Þorlðksson S HorðmanB Bankastræti 11. Símar 103, 1903 og 2303. hættir í kvöld. Vald Ponlsen. Klapparstíg 29. Mowinckelstjórnin í Noregi beiðist lausnar. Sölnbúð við Langaveg hentug fyrir fatnað og klæðavörur óskast sem fyrst. Tilboð ásamt leiguupphæð óskast merkt „1001“ sendist A. S. f. AI v i n n a. Nokkrar stúlkur, vanar fiskþvotti og annari fiskvinnu, geta fengið atvinnu á innra Kirkjusandi nú þegar. Nánari upplýsingar í húsum vorum við Vatnsstíg í dag kl. 3—7 síðdl KveMúlfnr. Osló, 7. maí. Ilnited Press. PB. Mowinckelstjórnin hefir beð- ist lausnar eftir að hafa beðið ó- sigur við atkvæðagreiðslu (57:55) út af tillögu stjórnarinnar um for- rjettindi til handa JJnilever Ltd.‘. NRP, 8. maí PB. Þegar rætt var um „smjörlíkis- málið' ‘ í Óðalsþinginu í fyrradag kvað Mowinckel forsætisráðherra svo að orði, að hann liti svo á, að stjórnmálaferill sinn væri á enda, þótt hann tvö ár í viðbót ætti sæti á stórþinginu. St.jórnin bíður ósig- ur í máli, sem er mikið fjárhags- mál, sem í raun og veru verður ekki leitt til fullnaðarlykta í dag, en leiðir sig sjálft til lykta ein- hvern tíma í framtíðinni. Við á- frýjum málinu og erum sannfærðir um dóma framtíðarinnar. Jeg er hamingjusamur og þakklátúr vegna alls þess sem jeg hefi fræðst nm, alt hið góða sem jeg hefi sjeð í samvinnunni um þetta mál, og jeg get fullvissað níenn um, að jeg fer úr stjórnarsætinu fastlega sann færður um, að framkoma mín ter í fullu samræmi við hinar frjáls- lyndu skoðanir, sem markað hafa braut mína. —- Ilambro kvaðst vera mjög á móti því, að stjórnin væri feld. Lagði liann mjög að þeim mönnum bændaflokksins, sein höfðu verið hlyntir frestun í mál- inu, að koma í veg fyrir stjórnar- fall. — Umræður hjeldu áfram í dag, en svo langt var umræðum komið, að búist var við úrslitum bráðlega. D p p b o ð ’verðnr haldið í dag kl. 1 síðd. að Minna Mosfelli í Mosfellssveit, og þar seldar margar góðar mjólkurkýr, úrvals ær og góðir hestar. Enn fremur verkfæri og alls konar áhöld og lausafjármunir. Gnðm. Kr. Gnðmnndsson. Aliká lfabjöt og nantabfðt nýslátrað. Verslnnin Kjfit & Fisknr. Símar 1764 og 828. Kaupið Morgunblaðið. Hangikföt afbragðs gott. Alikálfakjöt, nýtt. Frosið kjöt. Kjötfars og pylsur. Kjðt sp Fiskmetisgerðin Grettiseiötu 64. Sími 1467. Hvennadeild SlysavarnafjBlags islands Afmælisfagnaður dei]darinnar verður haldinn föstudag 15. þ. m. kl. 8I/2 síðd. í Iðnó (litla salnum) og hefst með. kaffisamsæti. Pje- lagskonur vitji aðgöngumiða fyrir sig og gesti sína fyrir 13. þ. m. til frú Láru Schram, Vesturgötn 36 B, frú Lóu Beck, Smiðjustíg 11 og í verslun Gunnþórunnar í Eim- skipafjelagshúsinu. Nýkomí ð: Enskar húfur. Hattar. Skyrtur. Sokkar o. m. fl. Telpn fatallfstykkfln eru komin. Verðlækkun ð öðrdiðrni. t 1 Ví v Frá og n>eð deginum í dag seljum við bárujárn No. 24 á 35 aura og No. 26 á 38 aura kílóið. Sljett járn No. 24 á 35 aura og No. 26 á 40 aura kílóið. Helgi IHagnússon & Co>

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.