Morgunblaðið - 12.05.1931, Qupperneq 2
t
M O R G U NBLAÐIf)
Fyrirligija$ di:
Kandís, dökkrauður.
Crema-mjólk.
Libbys-mjólk.
I ú&u selfuiM ¥ii
50 Körfustólar, 18 krónur stykkið.
30 Körfnstólar, 20 krónnr stykkið.
23 Körfustólar, 23 krónur stykkið.
40 Körfustólar, 25 krónur stykkið.
Verðið er sjerstaklega lágt á þessum stólum, samanborið við
gseCin — og mjög óvenjulegt bjer í bænum.
KaupiS rjett. Kaupið hjá okkur. Nýjar vörur daglega.
9 iflðltiestaverkstæðínu Baldur
Laugaveg 28 (bak við Klöpp) fáið þið gert við hjólin ykkar
%æði fljótt jog Tel.
Sanngjarnt verð!
Vilberg Jóiisson.
Björiö 5UD ue!
og lítið á nýjar birgðir, sem við nú höfum fengið af hæg-
indastólum klæddum plysse og skinni.
Sjerstaklega fallegar vörur.
Sjerstaklega lágt verð.
Búsgagnauerslun Reykjauíkur.
Vatnsstíg 3. Sími 1940.
Hðinm Syrirliggjaadi:
Blá verkamannaföt. Milliskyrtur allskonar.
Nærföt, Sokkar, Sportbuxur, Röndóttar buxur.
Seljum þessar vörur einnig beint frá útlöndum.
Eggert Kristjáassoe & Co.
i húsi Búnaðarfjelags islands
verða til sölu ýmsar bækur úr dánarbúi Ól. sál. Halldórs-
sonar, konferensráðs, þar á meðal nokkuð af upplaginu af
Jónsbók, er Ólafur sál. gaf út í Kbh. 1904. Er sú bók nauð-
synleg öllum lögfræðingum og verður fyrst um sinn seld' á
5 krónur einL, og er það um hálfvirði.
Vorfrakkarnir
komnir.
Fallegir ryk- og regnirakkar.
Árni & Bjarni.
Bóstur á Spáni,
Er spánverska lýðveldið í hættu
vegna trúmáladeilna?
Toledo, 7. maí.
United Press. FB.
Segura kardínáli, höfuðs-
maður kaþólsku kirkjunnar í
Toledo umdæmi, hefir gefið- út
brjef til kaþólskra manna í um-
ciæmi sínu. Gerir hann að um-
talsefni stjórnmálin og trú-
málin. Minnist hann Alfonsó
hlýlega og- segir, að hann hafi
ávalt verið hollur hinni kaþ-
ólsku kirkju. Kveður kardí-
nálinn svo að orði í brjefi sínu,
að, þegar kaþólsk trúarbrögð
sjeu í hættu stödd, verði allir
kaþólskir kjósendur að sam-
einast um þá frambjóðendur í
kosningunum sem óhætt sje að
treysta að standi á varðbergi
um rjettindi kaþólskrar kirkju.
Madrid 8. maí..
United Press. FB.
Kennimannsbrjefið, útgefið af
Segura kardínála í Toledo hef-
ir vakið feikna athygli um all-
an Spán, þar sem það er talinn
vottur þess, að kaþólsk kirkja
á Spáni ætli að berjast af full-
um krafti til þess að halda öll-
um sínum forrjettindum, sem
hún hefir notið öldum saman
1 skjóli konungsvaldsins. Lýð-
veldisstjórnin hefir sett trúar-
bragðafrelsi á stefnuskrá sína.
Horfir þessum málum nú svo,
að trúarbrögðin kunna að hafa
víðtæk áhrif á kosningarnar.
Madrid 9. maí.
United Press hefir fengið
upplýsingar um, að á ráðherra-
fundi lýðveldisstjórnarinnar á
föstudagskvöld hafi ráðherrarn
ir einróma látið í ljós óánægju
yfir því í hvaða anda kardí-
nálabrjefið er skrifað. Hefir
forseti stjórnarinnar falið
dómsmálaráðherranum að til-
kynna páfanum þetta.
Berenguer látinn laus.
Madrid, 9. maí.
United Press. FB.
Berenguer hershöfðingi hefir
verið látinn laus úr fangelsi þar
eð kærurnar á hendur homun hafa
verið iátnar falla niður.
Rósturnar byrja.
Madrid 11. maí.
United Press. FB.
Lýðveldissinnum og konungs-
sinmxm lenti saman í Madrid í
gær. Múgur manns fór til skrif-
stofu konungssinnablaðsins ,Abc‘
og gerði tilraun til þess að kveikja
í. Lögreglumenn komu í veg fyrir
það. Yar þá byrjað að skjóta úr
gluggum byggingarinnar, en lög-
reg'lumenn gerðu þá húsrannsókn
og fundu vopn og skotfæri. Luca
Tene ritstjóri iagði á flótta. Ráðs-
maðnr blaðsins hefir verið hand-
N f k m uk k ð:
Kvensokkar í miklu úrvali af öllum nýjustu litum
Silkisokkar, margar tegundir.
ísgamssokkar margar teg.
Bómullarsokkar, verð frá 85 aur.
Tennissokkar.
Ennfremur mikið úrval af
Barnasportsokkum.
Veasföðir.
nýkomið í f;jölbreyttu úrvali.
1. Þoriðkssan S Horðmann
Bankastræti 11.
Símar lö3, 1903 og 2303.
Þantranan ðnskan
höfum við nú feagið í þjónustu
vora.
Reynið:
Wienarpylsur,
Medisterpylsnr,
Kjötfars,
Fiskfars,
og fleiri tegundir, er liann þýr
til daglega, og þjer mnnuð sann-
færast um, að gæðin standast all-
an samanburð.
Fást í útsölum vorum:
MATARDEILDIN,
Hafnarstræti 5. Sími 211.
MATARBÚÐIN,
Laugaveg 42. Sími 812.
KJÖTBÚÐIN,
Týsgötu 1. Sími 1685
„Gnllfoss”
fer í nótt kl. 12 til Breiða-
fjarðar, Dýrafjarðar, ísa-
fjarðar, Sigluf jarðar og Ak-
ureyrar, og kemur hingað
aftur.
Skipið fer hjeðan um 20.
maí til Austfjarða og KaUp-
mannahafnar.
„Dettifoss11
fer hjeðan væntanlega annað
kvöld til Frederikshafnar (f
Danmörku).
Þetta er fljót og góð ferð
fyrir farþega til Kaupmanna
hafnar, og munum vjer sjá
um, að farþegar komist fljót-
lega þangað.
Sláttirfielagið.
rid og loka öllum kauphöilum í j
landinu. |
Lögsækjandi lýðveldisins hefir j
tilkynt, blöðunum, að Berenguer
hafi verið handtekinn og settnr
í fangelsi, vegna alvarlegra ásak-
ana. — Yegna hins alvarlegra i
ástands í landinu var kallaður
saman aukafundur ráðuneytisins |
og var liann haldinn í skrifstofu j
innanríkisráðuneytisins. Margar j
þúsundir manna söfnuðnst fyrír
framan bygginguna. ' Unglingur
þar staddur hrópaði „lifi konung-
urinn“, og munaði minstu að pilt-
urinn væri tekinn af lífi án dóms
og laga, en lögreglnnni tókst að
bjarga honum cir höndum múgsins.
G.8. Botnla
fer annað kvöld kl. 8 til Vest-
mannaeyja, Seyðisfjarðar,
Thorshavn og Leith.
Farþegar sæki farseðla á
morgun fyrir kl. 3 síðd.
Tilkynningar um vörur
komi sem fyrst.
Jesúítaklaustur og kirkjur
brenndar.
C. Zimsen.
tekinn. Blaðið hefir verið gert upp
tækt og útkoma þess bönnuð ótil-
tekinn tíma. Mikiil mannfjöldi
safnast saman fyrir utan innanrík-
is ráðuneytið og krafðist þess, að
Berenguer væri tekinn af lífi. ,
Hernaðarástand í Madrid.
Madrid 11. maí.
A ráðherraðmdi var ákveðið að
lýsa yfir hernaðarástandi í Mad-
Mikinn fögnuð vakti það, þegar
lýst var yfir hernaðarástandinu.
Mannfjöldi hópaðist utan um
nýja Jesúítakirkju og klaustur-
skóla í Madrid og St. Theresu-
klaustur, og kveikti í báðum þess-
um byggingum. Kom múgurinn
í ýeg fyrir að slöklcvilið gæti kom-
is( að byggingum þessnm til að
slökkva eldinn. Alls voru brenndar
7 kirkjur og klaustur.
Fryst
beitnsíld
á Aknreyri til sðln.
Simi 1020.