Morgunblaðið - 14.05.1931, Blaðsíða 3
WOROITNBLAÐIÐ
' liiiiíimtimiimmimnniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiniiiniinis
| ItlarguubliiHð |
g Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavik j|
M RitatjOrar: J6n Kjartansson.
Valtýr Stefánsson.
S Ritstjörn og afgreiSsla:
IAusturstræti 8. — Simi 500. ==
Augiýsingastjóri: E. Hafberg. =
Auglýsingaskrif stofa:
Austurstræti 17. — Siml 700. g|
Helmaslmar:
Jön Kjartansson nr. 742.
E Valtýr Stefánsson nr. 1220. |=
E. Hafberg nr. 770.
S Ajikrlftagjald:
Innanlands kr. 2.00 á mánuBi. g
B Utanlands kr. 2.50 á mánuCl. =
; E f lausasölu 10 aura elntakic.
20 aura meö Lesbók g
wiiiiiiimmimmtiiiiiiiiiiiiiiiimiiinminmiiiiiiimnmmm
Ahreuberg
er væntanlegnr
Mngað dag.
Lorulon 13. maí.
TTnited Press. FB.
Ahrenberg flutti Watkins
• og Courtauld í flugvjel sinni
frá Watkins Camp til Ang-
magsalik. Leggur Ahrenberg
af stað áleiðis til Stokkhólms
á fimtudag um ísland og
Færeyjar.
liý itiörn í Noieai.
NRP 12. niaí. FB.
Nýja stjórnin Iiefir verið út-
rnefnd. Kolstad, forseti Óðalsþings-
ins er forsætisráðh. og fjármála-
ráðh., utanríkisráðherra Birger
Braadland majór, landbúnaðarráð-
berra Sundby stórþingsmaður,
vinnumálaráðherra Langeland
stórþingsma ð nr, dómsmálaráðh.
Asbjörn Lindboe lögmaðnr, soeial-
ráðherra Jakob Vik, verslunarráð-
berra Per Larsen forstj., kirkju-
málaráðh. Nils Trædal prófastur,
landvarnaráðh. Vidkumi (þysling
anajór.
Pðlllag Zeppelin,
Washington 12. maí.
United Press. FB.
Tilkynt er, að Smith höfuðs-
maður, sem kunnur er fyrir starf-
-semi sína við að leiðbeina skipnm
um ísrekssvæði í norðurhluta At-
lantshafs, liafi boðið Arctie Aero
fjelaginu að taka þátt í norður-
pólsflugi Graf Zeppeliu.
lœkkar hveiti að mun?
Hinn 21. apríl birti blaðið ,New
York Times1 þá fregn frá Wash-
ington, að „Federal Farm Board'c
hefði afráðið að selja til Evrópu
liinar gríðarmiklu hveiti-birgðir
sínar. Farm Board (þýðir í raun-
inni samvinnufjelag bænda) var
Stofnað í fyrra og fekk þa úr ríkis
sjóði 500 milj. dollara til þess að
kaupa hveiti og bómull og á þann
hátt reyna að halda þeim vönun
í háu verði. Og það er talið aS
hveitibirgtiir firmans mnni vera
275 miljónir bushels.
Alt 'þetta hveiti þykist það nú geta
■Sflt til Evrópu, án þess að það hafi
^hrif á hveitiverðið vestan hafs.
T’irmað hefir keypt hvert bushel
a 02 cents, en gerir ráð,-.rfyrir að
Sf;lja 50% nndir innkaupsvérði, og
^áta ríkissjóð bera þann halla.
*
Framboð f Beykjavfk.
D-llstl er Sisti Sjálfstæöismanna.
Þessir listar voru komnir til lögmanns í gær. Framboðsfrestur er útrunninn í kvöld
á hádegi á morgun. — Listarnir eru þessir:
eða í siðasta lagi
A—listi
Alþýðuflokksins:
Hjeðinn Valdimarsson frv.stj.
Sigurjón Á. Ólafsson.
Ólafur Friðriksson, ritstjóri.
Jónína Jónatansdóttir,
B—listi
Kommúnistaflokksins.
Guðjón Benediktsson.
Ingólfur JÓnsson, bæjarstjóri.
Brynjólfur Bjarnason kennari.
Rósinkranz tvarsson.
C—listi
Framsóknafflokksins.
Helgi Briem, bankastjóri.
Jónas Jónsson.
Björn Rögnvaldsson, byggingam.
Pálmi Loftsson, útgerðarstj.
D—listi
Sjálfstæðisflokksins.
Jakob Möller, bankaeftirlitsm.
Einar Arnórsson, prófessor.
Magnús Jónsson, prófessor.
Helgi H. Eiríksson, skólastjóri.
Fraiuboðin.
Þrír íSjálfstæðismenn, sem sæti
hafa átt á þingi um langt árabil,
hafa óskað þess, að flokkurinn til-
nefndi aðra menn í sinn stað við
þessar kosningar. Eru það þeir
Bjöm Kristjánsson, Jóhannes Jó-
hannesson og Einar Jónsson. Allir
eiga þessir menn langa þingsögu
að baki sjer, en Björn Knstjánsson
þó lengsta, því hann het'ir átt sæti
á 28 þingum. Jóhannes .lóhannes-
son hefir setið á 23 þingum og
Einar Jónsson á 16.
Sú breyting hefir önnur orðið á
framboði flokksins, að Jón Ólafs-
son bankastjóri fer í Rangárvalla-
sýsluna, kemnr þar í stað Einars
Jónssonar. Er Einar hafði ákveðið
að vera ekki í kjöri að þessu
sinni, fekk Jón mjög eindregnar
áskoranir þaðan austan að að
bjóða sig þar fram. Aðrir þing-
menn flokksins eru í kjöri á sömu
stöðum og áður.
1 Vestur-Húnavatnssýslu ev Pjet
ur Magnúss'on 4. landkj. í kjöri.
Varamaður hans í landkjöri er
Kári Sigurjónsson bóndi að Hall-
bjarnarstöðum.
Sjálfstæðisflokkurinn hefir eins
og sjálfsagt er, frambjóðendur í
öllum kjördæinum landsins og er
það eini flokkurinn, sem hefir svo
eindregið fylgi. allrar þjóðarinnar,
að hann getur fyr eða síðar gert
sjer vonir um að Vinna kosningar í
hvaða kjördæmi sem er á Tandinu,
enda eini flokkurinn sem ekki er
stjettaflokkur.
Þegar litið er yfir frambjóð-
endahóp S.jálfstæðisflokksins við
þessar kosningar, getur engum
blandast hugur um, að flokkur
sá, sem hefir slíku afbragðs
mannvali á að skipa, er sterkur.
flokkur og vaxandi.
Þeir menn, sem verið hafa á
þingi undanfarin ár, eru í kjöri
nema þrír. Vafalaust ná þeir Sjálf-
stæðismenn aTlir kosningu, sem
sæti áttu á síðasta þingi. Meðal
hinna ern þrautreyndir og þjóð-
kunnir stjórnmálamenn, eins og
Gísli Sveinsson, Einar Arnói’sson,
Jakob Möller, Árni Pálsson, Þór-
avinn á Hjaltababka, og ungir
menn og npprennandi, eins og
Torfi Tljartarson formaður Sam-
hands ungra Sjálfstæðismanna og
Thor Thors form. Hehndallar, að
ogleymdum ritstjórunum Árna frá
Múla og Signrði Kristjánssyni.
Þarf eigi að telja lengur, til
þess að sýna. hvílíkt mannval er
hjer nm að ræða — og mætti þá
eins alla nefna, því allir hafa þeir
það sameiginlegt hinir væntanlegu
þinginenn flokksins, að þeir eru
•
einbeittir áhngamenn, sem mikið í
sölurnar leggja til þess að verða
þjóð sinni að liði á þessum erfiðu
tímum.
Framsólm hefir ekki frambjóð-
endur í þrein kjördæmum — Hafn
árfirði Seyðisfirði og ísafirði, en
á öðrum stÖðum er framboð flokks
ins frekar til málamynda, svo sem
í Vestmannaeyjum (þar mnn hafa
verið smmingasamt að fá meðmæl-
endur) og í Norður-ísafjarðar-
sýslu.
Jafnaðarmenn hafa nú í fyrsta
sinni frambjóðendur í Skagafjarð-
arsýslu, V.-Húnavatnssýslu, V.-tsa
fjarðarsýslu og Barðastrandasýslu.
TJm tíma töluðu þeir um framboð
víðar, þó minna yrði úr því.
Þá koma kommúnistar í fyrsta
sinni fram á sjónarsviðið, með
frambjóðendur í 5 kjördæmum,
til að stríða fyrverandi flokks-
bræðrum sínum og skemta Rússum
Hommúnístaðeirðir
í Danmörku.
í Nakskov á „Láglandi urðu
meiri óspebtir þ. 2. maí, en dæmi
eru til að orðið hafi í Danmörkn
a síðari árum.
Fyrsta maí ætluðu kommúnistar í
Nakskov að efna til kröfngöngu.
En lögreglan bannaði alt slíkt, og
koin í veg fyrir, að kröfugangan
yrði haldin.
Daginn eftir boðuðu kommún-
istar til fundar kl. 7 síðd. Komu
um 1000 manns á fundarstaðinn.
Þar voru æsingaræður haldnar, er
beindust einknm gegn lögreglunni.
Tillaga var borin fram á fundi
þessum, að gera áhlaup á lögreglu-
stöð bæjarins, og, taba þaðan
mqð valdi kommúnista, sem hand-
teknir höfðu verið.
Síðan gerðu kommúnistar áhlaup
á lögreglnstöðina, og hófu grjót-
kast á stöðina, en lögregluliðið
rje’ðst á móti þeim, og barði hvern
sem fyrir var með kylfum. Sáu
kommúnistar brátt sitt óvænna, og
hurfu frá. Gengu forsprakkar
þeirra á ráðstefnu um stund.
Síðan söfnuðn þeir grjóti og
öðrn sem þeir gátu haft að vopn-
um. Rjeðust nú að uýju á móti
lögreglunni, og hröktu lögreglu-
liðið inn f lögreglustöðina. Hófst
síðan umsátur um lögreglustöðina,
sem hjelst uns lögreglan hafði
fengið liðsanka frá næstu borgum,
m. a. herdeild frá Vordingborg,
sem kom kommúnistum í opna
skjöldu. Tíu forsprakbar þeirra
voru handteknir.
Rósturnar á Spáni.
Brennayargar.
TJnited Press. FB.
Ibúarnir í Malaga hafa gert árás
á Jesúítaklaustrið og. biskupshöll-
ina og kveikt í byggingum þess-
um. Hófst árásin á miðnætti.
— Tveimur stimdum seinna var
kveikt í byggingum blaðanna „E1
TJnioi,: og „Mercantile". 1 Alicante
hafa árásir verið gerðar á 7 klaust-
ur og kirkjur. í Cadiz var á mið-
nætti ráðist á Carmelite Dominican
klaustrið og kveikt í því. Brann
það alt.
Síðar: Stjómin hefir fyrirskip-
að að handtaka alla ráðherra ein-
ræðisstjórnar Primo de Rivera. —
Brynvarðir skriðdrekar (tanks)
hafa verið fluttir í nánd við ýms-
ar kirkjur og klaustur þeim til
varnar, ef frekari árásir yrði gerð-
.ar. Hernaðarástandi hefir verið
lýst yfir í Alicante og Cadiz.
Á milli kl. 2—3 æd’di múgur
manns í Sevilla að Jesúítaklaustr-
inu þar í borg og bar eld að því,
sömnleiðis að Carmelitekirkjunni.
Múg'urinn tók helga gripi og lík-
neski úr kirbjnnni, þar á meðal
frægt líkneski, sem kaþólskir
menn lögðu átrúnað mikinn á, en
gripina brendi múgurinn á St.
Pjeturstorgi. — Múgur manna
kveikti í Jesúítaklanstrinn í Plaza
Dagiiak.
I. O. O. F. — 1135158%.
□ Edda br.br.mæti í □
næstkomandi föstud. kl. 1%, há-
tíðaklæddir.
Veðrið (í gær kl. 5): Lægðin
fyrir sunnan landið þokast. hægt
norður eftir og virðist vera farin
að minka; á S-landi er hæg SA
átt og nokkur rigning og á Austf j.
er svarta þoka. Á Vesturl. er hæg
NA-átt og bjart veður, en norður
af Horni, er stinningsgola á A
raeð aðeius 2 st. hita og slyddu-
jeljum (Fregn frá Skallagrími),
en veiðiveður er þó gott. Lítnr
yfirleit.t út fyrir að veður mnni
kólna nokkur norðan lands, því
að þangað liggur nú loftstraumur
norðaustan úr íshafi. Á Jan Mayen
en snjókoma og 0 st. hiti, en 7
st. frost á Svalbarða.
j Veðurútlit í Revkjavík í dag:
Breytileg átt, hægviðri skúrir.
Morgunblaðið kemur ekki út á
morgun, en er 8 síður í dag. Næsta
blað kemur á laugardaginn.
Leikfimisnámskeið fyrir pilta
og stúlkur, eldri en 16 ára, ætlar
-Tón Þorsteinsson íþróttakennari
að halda á tímabilinu 18. maá til
Villasis og brendi dýrmæta klaust-
urgripi. ,
Hernaðarástandi hefir verið lýst
yfir í Sevilla og Malaga. Múgur-
inn rjeðst á og brendi kírkjuna
i Buensuesco, Sevilía, en þá banð
erkibiskupinn í Sevilla að íbúar
allra kíaustra skyldi hverfa á
braut úr klaustrunum •cg köma
sjer fyrir annarsstaðar.
I
Múgurinn gerði tvívegis tilraxm
til þess að kveikja í Jesúíta-
ínuiikaklaustri,- en lierlið kom í
veg fyrir það. Mishepnaðar t.il-
raunir voru gerðar til þess að
kveikja í Augu.stinian miinba-
klaustrinu og Cármeliteklaustii í
Granada.
Sömuleiðis kveikti múgnrinn í
Ave Maria klaustri í Alicante.
Herlið var sent skyndilega til
Guillena, þar sem alvarlegar i- irð-
ir hafa brotist nt.
Síðar: Hernaðarástandi hefir
verið lýst yfir í Valeneia, Carta-
gena, Cordoba, Latinea, á ööobi
stöðnnum eftir að árásir höfðu
verið gerðar á kirkjur og kiaustur
og íkveikjutilrannir fram faiíð.
Sagt er að ráðist hafi verið 'á
27 munka og nunnuklaustui á
þriðjudaginn á Malaga.
4 júlí Kenslan fer fram á kvötd-
in eftir kl. 7 og fást nánari >*pp
lýsingar í Múllersskólanum.
Sjómannastofan. Samkomur í
dag kl. 6 ísl. samkoma kl. 8%
Skandinavisk samkoma. Allir vél-
komnir.
íþróttaráð Akureyrar (f.R.A.)
í það hefir Í.S.Í skipað þessa
menn: Axel Kristjánsson, fonn.,
Ármann Dalmannsson, Magnús
PjetursSon, Pál Eina.rsson og
Snorra Sigfússon.
Landhelgisgæslan. Eins og kxton-
ugt. er hafa bæði enskir og þýsk-
ir skipst.jórar kært til stjótua
sinna út af landhelgisgæsluiuDÍ
hjer við land. Segja þeir að for-
ingjar varðskipanna líti mjög mis-
jafnlega á það hvað telja úgi
landhelgisbrot. Sumir leyfi þafð
sem aðrir banni og þess vegna
sje litlend fiskiskip oft tekin og
sektnð, enda þótt skipstjórartíir
viti enga siik á sig, segir í þýskn
blaði.
Staka, fædd undir útvarpanm
: ræðnm:
Stjórnin teknr lái4 á lán.
Lög og venjur brýtur.
Bætir nýrri smán á smán.
smán, sem aldrei þrýtur.