Morgunblaðið - 17.05.1931, Side 2

Morgunblaðið - 17.05.1931, Side 2
2 ■w O F G TT NT K í, A f) T r> Glímufjelagið Ármann, 170 Ármenníngar piltar og stúlkur sýna fimleika á íþróttavellinum í dag kl. 2^. Þetta verða stærstu íþróttasýningar, sem hjer hafa enn sjest. Meðal annars sýnir hinn frægi úrvalsflokkur fjelagsins (Þing- vallaflokkurinn). Lúðrasveit leikur á Austurvelli kl. 1)4• Þaðan gengur alt íþróttafólkið í skrúðgöngu fram á Iþróttavöll með lúðrasveit í fararbroddi. Aðgöngumiðar kosta: 1.50 pallstæði, 1.00 almenn og 0.25 fyrir börn. Allir út á völl í dag. 1 18 I I 1 9 i 0 Flskálrretðiif, 1 (vaxíborinn dúkur) besta tegur.d. Saumaðar í öllum stærðum, eftir því, sem § um er beðið. |j| ÓDÝRASTAR I HEILDSÖLU í || Veiðariærav. ,Gefsir.( | ForseKakosnmgin í Frakklandi. NRP, 16. maí. FB. Yiö forsetakosninguna í Yersöl- mn í fyrradag var Paul Doumer kosinn forseti lýðveldisins næstu 7 ár. Hlaut liann 556 atkvæöi í ann- ari átkvæðagreiöslu. I fyrstu atkv.- greiðslu lilaut hann 442 atkvæði, en I’riand 401. Nýkomifl: Mikíð úrval al fataeluum. Ján Bjðrosson 4 Co. LINCOLN FORDSON j Það er alment viðurkent að FORD bílar sjeu þeir lang-bestu 1 og lang-ódýrustu, sem völ er á. Allir þeir kappakstrar, sem FORD bílar hafa tekið þátt í nú síðustu árin og borið sigur af hólmi, sanna ótvírætt, að þeir standa fremstir að efnisgæðum, styrkleika, spameytni og öryggi. • | Að ytra útliti og öllum frágangi og þægindum hið innra standa FORD bílar engum bílum að baki. | Notið í langferðir einungis FORD bíla, því þá er yður ; trygð góð líðan og ömgg ferðalok. Út úr engum bíl öðmm kemur farþeginn jafn óþreyttur. Biðjið um myndaskrá og verð- lista. j Fljót og örugg viðskifti. P. STEFÁNSS0N ! umboðsmaður FORDS á íslandi. j AlSir, sem þettja kaiiið nöða ntJr með þessn merkl, kanpa það 09 ðrekka sjer lil ánægja og hresslngar. llinn 13. maí koma báðar deildir franska þingsins saman í Versaill- es til'þess að kjósa forseta franska ríkisins. Forsetinn er kosinn til 7 ára. Hinn 13. júní flytur nýi for- setinn með mikilli viðhöfn inn í Elyséehöllina og tekur við for- sttaembættinu. — Ðoumergue tók við af Miller- and forseta í júní 1924 þegar vinstrimenn neyddn Millerand til að segja af sjer forsetaembættinu, þótt kjörtímabil hans væri langt frá A enda. Doumergue var þá kos- in.n forseti með 515 atkvæðum Keppinautur hans, stærðfræðingur- inn og stjórnmálamaðurinn Pain- levé fjekk 300 atkvæði. Fylgismenn Doumergues hafa barist fyrir j)ví, að hann verði oridurkosinn. En Doumergue hefir lýst því yfir, að hann ætli ekki að bjóða sig fram aftur. Endurkosn- ing ríkisforseta er ekki venja í Frakklandi. Þar að aulti er Dou- mergue orðinn þreyttur á lífinu í forsetabústaðnum og öllum þeim skyldum, er livíla á herðum for- setans. Doumergue er nú 67 ára gamall. Hann ætlar sjer að hætta algerlega afskiftum af stjórnmál- um og lifa það sem eftir er æfinn- ar í fæðingarbæ sínum, Nimes, í Suður-Frakklandi. En hver verður eftirmaður Dou- niergues? Sem vænta má, sælcjast margir eftir æðsta embætti franska ríkisins. Fyrir rúmlega hálfu ári var alment búist við að Péret, þá- verandi dómsmálaráðh., myndi verða eftirmaður Doumerg.ues for- st ta. En skömmu fyrir síðastliðin áramót kvisaðist, að Péret liefði verið fjárglæframanninum Oustric hliðliollur. Rannsókn í málinu leiddi til þess, að Péret hefir verið stefnt fyrir ríkisrjett. Hann er því úr jiögunni sem forsetaefni: Eftir þetta voru alment taldar mestar líkur til þess, að Briand yrði kosinn ríkisforseti. Briand hef ir verið ráðlierra oftar en nokkur annar stjórnmálamaður í lieimin- um. Hann hefir 11 sinnum verið stjórnarforseti og 16 sinnum utan- ríkisráðherra. > árum hefir Hjartans þakkir fyrir auðsýnda vináttu og samúð við andlát og jarðarför ástkærs eiginmanns míns, Áma Jónssonar, kaupmanns. Fyrir mína hönd, dóttur, tengdasonar og nánnstu ættingja. Lilja Kristjánsdóttir. Hjartans þakklæti fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför fyrverandi skipstjóra og hvalaskyttu P. A. Ols-en. Reykjavík, 16. maí 1931. Jarþrúður Olsen og bÖrn. Jarðarför Halldórs Helgasonar frá Ásbúð, fer fram frá Þjóð- kirkjunni í Hafnarfirði, miðvikudaginn 20. þessa mánaðar, klukkan I. síðd. og hefst með húskveðju frá heimili hins látna. Aðstandendur. Konan mín elskuleg, Guðlaug H. Guðmundsdótttir, . sem and- aðist í Landakotsspítala 12. þ. m. verður jarðsungin á þriðjudaginn 19. maí frá Stýrimannastíg 6, kl. 3 síðd. Einar Jónsson. Um leið og lík föður míns, P. Nielsen fyrv. verslunarstjóra á Eyrarbakka, verður liafið út af Elliheimilinu þriðjudaginn 19. maí kl. 2 síðd. fer þar fram dálítil kveðjuathöfn. Greftrunin fer fram frá Eyrarbakkakirkju miðvikudaginn 20. maí kl. 2 síðd. Kransar vin- samlegast afþakkaðir, samkvæmt ósk liins látna. Reykjavík, 16. maí 1931. . Guðmunda Nielsen. Unnusta mín elskuleg, Ingibjörg Árnadóttir, andaðist á Lands- spítalanum 14. þ. m. Jarðarför ákveðin í Keflavík föstudaginn 22. þ. m. kl. 1 síðd. Jón Jónsson frá Arnarbæli. hann setið í 25 ráðnneytum. Nú vilja fylg'ismenn hans lyfta honum upp í forsetastólinn. í byrjun marsmánaðar sagði sósíalistaforinginn Léon Blum, að þáð væri þeg'ar afráðið, hver yrði næsti- forseti Frakldands. Menn skildu ummæli hans þannig, að vinstriflokkarnir og miðflokkarnir liofðu komið sjer saman um að kjósa Briand. En skömmu seinna kom fregnin um þýsk-austurríska tollabandalagið og minkuðu lík- urnar til þess að Briand yrði kos- inn ríkisforseti. Andstæðingar lians segja, að stefna, hans gagn- vart Þjóðverjum, tilslakanir við I'jóðverja á undanförnum árum, hafi leitt til þess, að Þjóðverjar liafi nú fært sig upp á skaftið, gert toliabandalag’ við Austnrríki og um leið gert byrjunina að sameiningu Þýskalands og Austur- ríkis þvert á rnóti fyrirmælum frið arsamninganna. Þetta hefir veikt aðstöðu Briands að miklum mun. Margir aðrir stjórnmálamenn cru nefndir sem forsetaefni: Dou- mer, forseti öldungadeildarinnar, Painlevé, fyrverandi stjórnarfor- 'ti, Bérerd núv. dómsmálaráðh. hljóti kosningu. Ef til vill verða úrslit-in þau, að einhver óþektur eða lítt ]rektur stjórnmálamaður vírður kjörinn forseti Frakklands. Kliöfn í maí 1931. P. Ji':hs. Þó kosningin sje nú um garð gengin, og úrslit kunn, Dou- jner kosinn forseti, þótti rjett að birta grein þessa. t F. Nielsera áður verslunarstjóri á Evrarbakka, andaðist á 'Elliheimilinu 9. þ. m. Yerður hans síðar minst hjer í blaðinu. Lík lians veröur flutt til Eyrarbakka á þriðjudaginn, og jarðað ]>ar á nriðvikudaginn, kl. 2. Nielsen hafði óskað þess, að eng- ir kransar yrðu lagðir á kistu sína, en að þeir, sem vildu minnast sín, gerðti það með því, að gefa til sjúkrasjóðsins „Vinaminning“ á Eyrarbakka. Ilafði Nielsen stofnað þann sjóð, og látið sjer mjög ant um hann. — Þeir, sem vildu minnast Nielsens, •sem væntanlega margir vilja, geta fengið minnisspjöld „Vinaminning- ur“ á skrifstofu Morgunblaðsins. Óeirðirnar í Egyptalandi. Coiro, 16. maí. United Press FB. Samkvæmt seinustu opinberum tilkynningum biðu tólf menn bana í óeirðunum, en 101 særð- ;;st svo alvarlega, að það varð að flytja ]>á á sjúkrahús. Níu lög- reglumenn særðust, einn alvar- lega. Kyrð er víðast hvar komin á í landinu, en búist er við al- varlegum óeirðum í dag (laugar- dag), öðrum kosningardeginum, i vegna jtess að þjóðernissinnar hafa haft í hótunum að lcoma í veg fyrir kosningarnar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.