Morgunblaðið - 17.05.1931, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 17.05.1931, Qupperneq 7
MOKGUNBLABIÐ 7 Þessi mynd er á hverjum pakka af — Rydens kaffi- — Þegar þjer kaupið brent og malað kaffi verið þá viss um að þessi mynd sje á pokanum — Það er trygging þess, að þjer fáið gott kaffi — Auk þess fylgir kaupbætir — hverjum poka. — Munið, að: 3. S. A. HAMLET OG ÞÓR PÁST AÐEINS HJÁ SIGURÞÓR. Ennfremur hefi jeg fengið nýja tegund af reiðhjólum „Stjairnan“. Verð frá kr. 100.00—150.00. Allir varahlutir seldir með óheyri- lega lágu verði, t. d.: framhjól ikr. 6.00. Torpedo fríhjól kr. 13.00. Ratax kr. 12.00. Stýri frá kr. 4.00 Verð á reiðhjólum og varahlutum hvergi á landinu eins gott. Vörurnar beint frá verksmiðjunum Varahlutir ávalt fyrirliggjandi. SIGURÞÓR JÓNSSON. Austurstræti 3. áskornn til dr. Páls E. Ólasqnar, aðal- bankastjóra Búnaðarbanka Islands. — ( \ Ilerra Páll E. Olason, aðalbanka- stjóri Búnaðarbanka íslands! Eins og yður mun kunnugt, tók ríkisstjórnin 12 miljóna króna lán í London á síðastliðnu hausti. — Aðalmálgagn stjórnarinnar, Tím- inn, kallaði lán þetta „landbúnað- arlán“, og sagði, a'S fje þessu yrði varið „öllu og óskiftu til að byggja upp sveitabæina, til að stækka tún- in, til að auka bústofn bændanna“. (Sbr. Tíminn, 15. nóv. s. 1.). Bændur landsins skildu eðlilega þessi orð stjórnarblaðsins þannig, að lánið gengi alt í þann banka, sem þjer, herra bankastjóri, veitiö forstöðu — Búnaðarbanka íslands. Vafalaust er yður það vel kunn- ugt, herra bankastjóri, að Búnaö- arbankinn fjekk að eins 3 milj. 600 þús. krónur af þessu 12 miljóna króna „landbúnaðarláni“ stjórnar- innar. Obbinn af „landbúnaðarlán- inu“ fór í alt annað — í síldar verksmiðju 1 milj. 300 þús., í Lands spítalann 847 þús., í skrifstofubygg ingu á Arnarhváli 351 þús., í út- varpseinkasöluna 152 þús., í kaup á strandferðaskipinu „Súðin“ 231 þús., í stofnfje Landsbankans milj. kr. o. s. frv: Einnig mun yður, herra banka- stjóri, vera það Ijósara en nokkur um öðrum, að BúnaSarbankinn hafði þörf fyrir alt „landbúnaðar- lánið“ ; þó atvikaðist það svo, að „bændastjórnin“ gat ekki miölaö honum nema örlit-lu af láninu. „Landbúnaðarlánið“ var 3 milj 600 þús. þegar það loksins kom inn í Búnaðarbankann. En hvernig var þessu fje ráðstafað út úr bankan um? Um þaö ættuð þjer, herra banliastjóri, að geta upplýst. Nú spyrjum vjer yður, herra bankastjóri, og skorum. á yður að svara: Var öllu þessu fje varið „til að byggja upp sveitabæina, til að stækka túnin, til að auka bústofn bændannaí“ Blöð Sjálfstæðisflokksins liafa haldið því fram, aö af þeim 3 milj 600 þús. krónum, sem komu í blut Búnaðarbankans af 12 'milj. króna „landbúnaðarláni' ‘ stjórnarinnar hafi Samband íslenskra samvinnu■ fjelaga fengið l1/'g milj. kr. Er þetta rjett, herra bankastjóri Þá er enn eitt, sem nauðsynlegt væri að fá upplýst, herra banka stjóri. — Biinaðarbankinn ,setti á stofn út bú á Almreyri á síðastliönu hausti' Bernliarð Stefánsson fyrv. alþinqr ismaður var ráöinn bankastjóri við útbú þetta, og munu laun haus hafa verið ákveðin 6000 kr.; eða er ekki svo? Útbúið mun hafa feng- iö 300 þús. krónur til umráða, þeg- ar það var sett á laggirnar. Nú spyrjum vjer yður, herra banka- stjóri: Var öllu þessu fje variö „til að byggja upp sveitabæina, til að stækka túnin, til aö auka bústofn bændannaf ‘ Eöa er það rjett, sem heýrst hefir, að obbinn af fjenu hafi fariö til greiðslu verslunar- ákulda viðskiftamanna Kaupfjelags Eyfiröinga ? Ólafur Thors, alþm mun hafa haldið hinu síðarnefnda fram í útvarpsræöu sinni á dögun- um. Hinu sama hafa greinargóðii bændur nyrðra haldið fram. Vegna ummæla Ólafs Thors, látiö þjer, herra bankastjóri, Tímann birta yfirlýsingu frá yður, þar sem þjer segið það „tilhæfulaust“ hjá Ólafi, að Búnaðarbankinn hafi „lánað Kaupfjelagi Eyfirðinga“ 300 þús. krónur. Samskonar yfir- lýsing er einnig birt frá banka- stjóra og gæslustjóra útbúsins nyrðra. Þessar yfirlýsingar ykkar eru gersamlega út í hött, því að Ólafur Thors sagði aldrei, að Bún- aðarbankinn hefði „lánað“ K. E. >essar 300 þús., heldur sagði hann hitt, að K. E. hafi fengið þetta fje; eða m. ö. o. að fjeð hafi gengið til greiðslu skulda viðskiftamanna aupfjelagsins. — Þetta er mergur málsins, og er nauðsynlegt, að þjer, herra bankastjóri, upplýsið hið sanna í þessu efni. Ólafur Thors sagði einnig í út- varpsræðu sinni frá viðskiftum Bún aðai’bankans við Sambandið. Þar var upphæðin l^.milj. kr., og munaði því eigi litlu fyrir bænd- ur, ef sú upphæð væri tekin frá þeim, ekki síst, þar sem Búnaðar- bankinn mun nú vera mjög fje- þurfi og eftirspurn eftir lárium mikil. Hvers vegna gangið þjer fram hjá þessum ummælum Ólafs Thors, herra bankastjóri ? Nú skorum vjer á yður, herra bankastjóri, að bceta úr þessu, og skýra almenningi tafarlaust frá því, hvort það sje rjett, að Sambandið hafi fengið lf/^'milj. kr. af þvi fje, sem kom t hlut Búnaðarbank- ans af „landbúnaðarláni“ stjórnar- innar! RJóma-is. Okkar rjómaís er sá bosti og lang- ódýrasti sem fáanlegur er hjer á landi. Hann er búinn til af sjer- fræðingi í mjólkurvinslustöð okk- nr, en hún er búin öllum nýjustu vjelum og áhöldum til ísgerðar. Þar sem góðir gestir koma — þarf góðan ís. Pantið hann í síma 930. MjólKariJelag Reykjavíknr. — Mjólkurvinslustöðm. — Statesmai) ®r stóra orðið kr» 1.25 á borðið. Holasalan u Sími 1514. hættir í kvöld. Vald. Ponlsen. Klapparstíg 29. Hjákrnnsrlielagið „Líkn“ hjelt aðalfund sinn 30. mars. Veggfóður, nýkomið í fjölbreyttu úrvali. 1. Þoriðksson a Norðmann Bankastræti 11. Símar 103, 1903 og 2303. Það hafði 4 fastar hjúkrunarkonur alt árið 1930. Rlls konar saumur uýkoMicn. Vald. Ponlsen. 1. Almenn hjúkrun í heimahús- um: Hjúkrunarkonurnar fóru í 10958 heimsóknir til sjúklinganna, vöktu í 29 nætur og í 8 heila daga. Fjel. hefir haft heldur meiri tekjur af heimahjúkruninni en undanfar- ið, vegna þess að fleiri hafa farið í Sjúkrasamlag Reykjavíkur en ella, en það borgar fyrir hjúkrun —Efnalitlir sjúklingar fá allir ó- keypis hjúkrun og lán hjúkrunar- áhalda. 2. Hjálparstöðin fyirir berkla- veika. Þar hafa komið 105 nýir siúkjingar og var skyldulið þeirra alt athugað. Stöðvarhjúkrunarkon- an fór í 2287 heimsóknir á heimili berklaveikra, en 439 af þeim hafa verið í .hjúkrunarerindum. — 21 sjúklingur hefir verið „Röntgen- myndaður" eða verið sendur til Ijúslækninga. Gefins hefir verið út býtt 700 ltr. af þorskalýsi, 5100 ltr. mjólk og ýmsum öðrum matar- tegundum, m. a. haframjöli, sykri, kjöti o. fl., þai^að auki gömlum og nýjum fatnaði, stundum peninga- hjálp, enn fremur lánuð rúmföt ög hjúkrunartæki. Alls hefir stöðvarhjúkrunarkon- an haft eftirlit með 224 berklaveik um beimilum 1930, en af þeim hafa 170 fengið einhvern styrk. Berklastöðin veitir alla hjálp ó- keypis. 3. Ungbamavernd Líknar. Þar 'er öll hjálp ókeypis. Hjúkrunar- kona þessarar hjálparstöðvar hefir farið í 1485 heimsóknir í heimili barnanna. A stöðina hafa heim- Kirsch gardínustengur, sem lengja má og stytta eftir gluggastærðum nýkomnar. — Ennfremur trjestengur, gylt- ar og mahogni, látúnsstengur o. m. fl. Lndvig Storr. Laugaveg 15. III Hvftasunnu sel jeg það sem eftir er af Sumarkápum, með tækifæris- verði. NB. gegn staðgreiðslu. — Nýkomnir sumarlcjólar „Yoal“, nýtísku sumar-Ul- sterar koma með næstu skips- f.erð. — Altaf fyrirliggjandi sumar- kápuefni og skinn. Sig. Guðmundssoi, Þingholtsstræti 1. •••••••••••••••••••••••• Kleins KjStfars reyuist best. Baldursgötu 14. Simi 73. Þanlvanan danskan pylsngerðarmann höfum við nú fengið í þjónustu vora. Reynið: Wienarpylsur, Medisterpylsur, Kjötfars, Fiskfars, og fleiri tegundir, er hann l^ýr til daglega, og þjer mnnuð sann- færast um, að gæðin standast all- an samanburð. Fást í útsölum vorum: MATARDEILDIN, Hafnarstræti 5. Sími 211. MATARBÚÐIN, Laugaveg 42. Sími 812. KJÖTBÚÐIN, Týsgötu 1. Sími 1685 Slátnrfjelagið. Snagabretti og fatasnagar. Fjölbreytt úrval. Ludvig Storr. Laugaveg 15. S teindórs bifreiðar bestar. Gnlrófnr. Rabarbari. Rauðbeður. * Gulrætur. VersL Foss. Laugavep: 12. Sími 203L

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.